Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24.. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans ScKerfig: Fulltrúinn sem hvarf — Já. — — V.eslings fjölskyldan! — — Já. — — Þetta er hræðilegt! — — Já. — En hlustiö nú á. Hann felur mér aö tilkynna eiginkonu sinni þaö sem gerzt hefur á eins tillitssaman hátt og hægt er. Um ástæöuna til þessa verknaöar getur hann aðeins upplýst aö hún standi ekki í sam- bandi viö hjónaband hans né ástamál af neinu tagi. Þaö er aöeins persónuleg óánægja með starf hans og framlag, sem hefur komiö honum til að---------------- — Starf hans? — Starf hans hér á skrifstofunni? — En hvernig getur staðið á því aö hann er óánægður með þsð? — — Já, það er í hæsta máta torskiliö. Þaö var ekki að finna að hann væri á neinn hátt óhæfur eða óánægöur meö starf sitt hér. En hann skrifar sem sé í þessu — ef svo mætti segja — kveðjubréfi, að vonir hans til lífsins hafi ekki verið uppfylitar. — — Mér viröist þetta gersamlega óskiljanlegt. — — Já. — — Kannski hefur hann oröið skyndilega brjálaöur. — — Já. Það eru gildar ástæður til að ætla að Amsted fulitrúi hafi framkvæmt þessa örvæntingarathöfn í brjálæðiskasti. — — Já, — auövitað. Þaö er eina skýringin. Hann hef- ur veriö veikur. — — En þetta er óþægileg tegund geðveiki. Mjög ó- þægileg tegund. — Og þetta leggur mér þá ömurlegu skyldu á herðar að tilkynna rannsóknarlögreglunni mót- töku þessa tilskrifs. Það kemur svo í hlut löa-reglunnar að ákveða hvað næst ber aö gera. En því miður er víst ekki hægt að vona aö blööin sýni æskilega varfærni í umtali um betta mál. Ástæða er til að óttast aö ráðu- neytið og skrifstofan veröi nefnd í sambandi við þetta hvimleiða og ömurlega mál. Og ég tel það skyldu mín'a aö búa þau undir þaö. — — Þaö er mjög bagalegt. — Degerström fulltrúi bjó sig til að draga sig í hlé og láta æsifrétt skrifstofustjórans berast til annarra starfs- manna skrifstofunnai’. En skrifstofustjórinn stöövaði hann —. — Þaö er enn eitt sem mér þætti æskilegt að starfs- fólkið fengi aö vita. Undir þessum kringumstæöum kemur að sjálfsögöu ekki til mála aö skrifstofan sem slík taki nokkurn þátt í útför Amsteds fulltrúa. Ef ein- hver af starfsfólkinu óskar eftir að votta fjölskyldir®’ hans samúð eöa hluttekningu í einhverri mynd, t. d. með krönsum, blómum eða þess háttar, verður þaö aö vera einkamál hvers og eins. Skrifstofan sem slík getur ekki tekið þátt í slíkum samúöarvotti og ekki kemur til mála aö hér fari fram opinber fjársöfnun eöa neitt af því 'tagi. — VI Maður hringir dyrabjöllunni hjá fní Amsted. Maöui’ í stormblússu og með reiöhjólsklemmur. ÞaÖ leynir sér ekki aö hann er í rannsóknarlögTeglunni. — Eg bið yður afsökunar, frú. Þyí raiöur. cr ég til- neyddur að ieggja fyrfr yöur nokkrar spumingar í sam- bandi við það sem gerzt hefur------ — Já einmitt — já —. Komið inn fyrfr. En eins og þér skiljið, þá er ég öll í uppnámi. Þetta sem yfir okkur hefur dunið er bókstaflega óbærilegt. — — Og svo kemur lögreglan ofaná allt saman! — — Eg skil auðvitað aö þetta er afar óþægilegt fyrir yður. En ég skal reyna aö vera mjög stuttoröur. — Þau ganga inn gegnum langan, dimman ganginn. — Gerið svo vel. — Fáið yöur sæti. — Þér megið ekki líta í kringum yður. Hér hefur ekkert veriö tekið til í dag. Eg gaf vinnukonunni frí. ALlt hefui farið úr eðlilegum skorðum. Þáö hefur gengið svo mikið á. Heföi ég vitaö að von var á yöur-----. En þér verðið aö lofa því að líta ekkert í kringram yður í öllu þessu drasli — — Hafið engar áhyggjur. Eg skal ekki líta á neitt, — sagði lögreglufulltrúinn og svipaöist 'ara í stofunni, þar sem allt var í röð og reglu. Húsgög-nin vom gamaldags. Það voru erfðagripir frá bemskuheímili Teódórs Amsteds. Hlutir sem hann hafði haft fyrir augunum í þau 46 ár sem hann hafði lifað. Litla mahogni skattholið. Spilaboröið með tvöföldu gljáplötunni sem var útdregin til þess aö saxnesku postulinsmúnirnir gætu speglazt tvívegis. Sporöskjulag- aða boröiö meö ljósadúk ög kristalskál í miðju og litlum ljóöabókum í skinnbandi. Aö dönskum siö var pláhóiö opiö cg opin nótnahefti á því, eins og nýlega heföi ver- iö leikiö á þaö. — Ó, þetta er skelfilegt — skelfilegt —. Hvernig hef- ur þetta getaö átt sér staö. Eg skil hvorki upp né niöur í neinu. Þaö er eins og mig sé að dreyma og ég vakni bráðum upp af þessari hræðilegu martröö. — — Við vorum svo hamingjusöm. — Þau 18 ár sem við vorum gift, vorum við aldrei aöskilin einn einasta dag. Hann gat ekki hugsað sér aö fara neitt nema é-g væri með. — Það gerir þetta allt svo óskiljanlegt-----Kann hlýtur að hafa veriö veikur. Þetta hlýtur að hafa gerzt í skyndi- legu geðveikikasti. HaldiÖ þér þaö ekki? Er þaö ekki líka álit lögreglunnar? — — Jú. Jú, sjálfsagt. — Tókuð þér eftir nokkru í fari manns yðar? Var hann taugaóstvfkur? — — Nei, nei. Alls ekki. Hann var alltaf svo rólegur og jafnlyndur. Viö liföum afar reglubundnu lífi. Eg sá allt- af -um að hafa allt 1 röð og reglu og notalegt 1 kringum hann. — — Og þaö hefur ekki borið á neinni breytingu á manni vöar upp á síökastiö? — — Nei. Hvernig getur yöur dottið það í hug. Þér hefö- uö átt að þekkja hann. Hann var alltaf eins. Hann va’r1 svo vanafastur og reglusamur. Hann var ekki hrifinn af breytingum. Allt átti aö vera í sömu skorðum. En svona er ég líka. ViÖ vorum alltaf sammála. — — Ó, hann var svo góöur — hann pabbi litli. Hann sýndi mér alltaf svo mikla nærgætni. Hvernig gat hann fengiö þetta af sér. Hvernig datt honum í hug að koma mér í þessar skelfilegu aöstæöur! Hvaö ætli kunningjar ókkar segi! Og fólk yfirleitt! Blööin hafa líka skrifað um þetta. Eg bori varla aö líta í blöðin lengur-----. Frú Amsted greip höndum fyrir augum og gfét. Lög- reglumeðurirm beiö þess þolinmóöur aö þetta liði frá. — Þetta er svo óskiljanlegt — svo fáránlegt —. Ef ég bara vissi hvers vegna! Og á þennan hátt-----------. — Já. Þaö er mjög undarlegt. Það er einrnitt þess vegna sem ég er kominn. Lögreglan skilur þetta ekki til fulls. Það er svo margt sem þarf aö rannsaka. Þér þykist kannast við brotin úr úrinu hans? Og fötin sem hinn látni var 1, eru frá Holm klæöskerameistara, sem saumaöi einmitt á manninn yðar. Og svo er það bréfið. Þér eruö alveg vissar um aö hann hafi skrifaö þaö sjálf- ur? Aö þaö sé skriftin hans? — Já, það er ég. Bréfið er frá honum. Og það er skriftin hans. Fallega, snyrtilega skriftin lians. Hver heföi annars átt aö skrifa það? Haldið þér kannski að einhver annar hafi gert bað? Heldur lögreglan kannski aö þaö sé alls ekki hann sem — — sem dó á þennan skelfilega hátt? — Ferðafélag Islands Ferðafélag Islands fer þrjár lx/2 dags skemmtiferðir ura næstu helgi í Þórsmörk, til Landmannalaugar og um Kjalveg, Hveravelli ■ og til Kerlingarfjalla. Fjórða ferð- iu er um sögustaði Njálu. Farmiðar eru seldir á skrif- stofu félagsins Túngötu 5, sími 1S533. Erlend tíSindi Framhald af 6. síðu hærri en á hinum auðugu olíusvæðum við Persaflóa. Olíufélögin sem þar starfa skipta flest gróða af sölu- verði við oliulindirnar til helminga við ríkisstjórnirnar, sem veitt hafa þeim vinnslu- leyfin. Á síðasta ári mua Ær^tinn í Kuwait hafa feng- ið 290 milljónir dollara í á- góðahlut,' Saud Arabíukonung- ur 285 milljónir, Iransstjóra. 219 nilljónir, Iraksstjórn 132 milljónir, furstinn í Quatar 38 milljónir. og furstinn í Bahrein 8,5 milljónir dollara. Jafn há unphæð hefur komið i hlut félaganna sem vinna olíuna, en hún er aðeins nokk- ur hluti af heildargróðanum, því að þau reikna sér gífur- legar upphæðir í flutnings- og sölukostnað á olíunni. M. T. Ó. S K 0 D A Varahlutir í model 1955—'56—'57 nýkomnir. — Spindilboltar Slitboltar Allt í gírkassa Ventlar Kuplingsdiskar Stefnuljós Blikkarar Stýrisendar Olíufilt Stimplar Slífar Felgur P’atínur OG MARGT FLEIRA. SICÖDJl-verkstœftið; við Kring!\ímýrarveg Si-mi 32381. Ferðaskrif- sloía Páls Arasenar, Hafnarstrætr 8, simi .1741. helgina í Lahd- mannalaugar, laugardag klukkan 2. Lífgað upp á kápirna Oft er hægt að gera góð kaup á skinnpjötlum og afgöngum á útsölum, og svo mikið er víst að skinn á kápum, drögtum, ozelot, nutría eða nertz. Og það er viðróðanlegt þar sem ekki þarf ínema t|máögn, og þótt „pelsiim” sé ekki nema lófastór, kjólum og peysum er mjög í getur hann veitt manni ótrú tízku, enda fer það fallegt og ferjlega ánægju, sé hann fallegur vel. Fallegast ar auðvitað að og ósvikinn skinnið sé ekta, svo sem persían I Lykillinn að gróandl riðsbiptum er auglýsing ! Þjóðviljanuni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.