Þjóðviljinn - 25.07.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 25.07.1958, Page 1
 Föstudagur 25. júlí 1958 — 23. árgangur — 164. tölublað Herstjóm Breta í Aden S Arabíuskaga hefur lát-i ið þrýstiloftsflugvélar jafna við jörðu heimili arabahöfðingja, sem ekki vill una yfirrðáum Breta bg hefur gripið til vopna gegn þeim. Revnt að hindra fund æðstu manna með undanbrögðum Dulles og de Gaulle fúlir yfir samþykkl Knjstjoffs v/ð fund InnanvébandaSÞ Fréttamönnum. í London, París og Washington bar saman um þaö í gær aö' ríkisstjórnum Vesturveldanna gengi illa a'ö koma saman svari við síöustu orðsendingu Krustjoffs. I þeirri orðsendingu féllst hann á tillögu Macmilians, for- sætisráðherra Bretlands, um að fundur æðstu manna um ástand- ið í löndunum fyrir botni Mið- farðarhafs verði haldinn í því formi að æðstu mennirnir mæti fyrir ríki sín á fúndi í Öryggis- ráðinu. Vonuðust eftir afsvari Talið er að de Gaulle, forsæt- isráðherra Frakklands, og Dull- es utanríkjsráðherra Bandaríkj- anna hafi samþykkt tillögu Macmillans í þeirri vissu að Krústjoff myndi hafna henni éða að minnsta kosti setja skil- herra Frakklands í Washington, á fund Dullesar. Eftir fundinn skýrði talsmaður bandaríska ut- anríkisráðuneýtisins fréttamönn- um frá því að sendiherrann hefði skýrt frá því að de Gaulle hefði ákveðið að neíta að sitja fund æðstu manna í Öryggis- ráðinu. Alphand lýsti jafnharð- an yfir að þetta væru staðlaus- ir stafir, hann hefði aðeins skýrt frá því að afstaða de Gaulle væri óbreytt. Eftir ráðuneytisfund í París í gær tilkynnti Soustelle upp- lýsingamálaráðhei'ra að engin á- kvörðun hefði verið tekin um þátttöku de Gaulle í fundi æðstu yrði, sem Vesturveldin gætu manna innan vébanda Öryggis- túlkað sem afsvar. Það kom ráðsins. því flatt upp á þá að Krústjoff svaraði játandi með þeim skil- yrðum einum að Nehru, forseta Indlands, og fulltrúum araba- ríkjanna sem hlut eiga að máli verði boðið að sitja fundinn. Hvor reynlr að skjóta sér bakvið aiuian. í gær gekk Alphand, send.i- Fá helnilfiig gefifiiifi eftir Sovétstjórnin hefur ákveðið að lækka um helmin^, 3.5 milijónir lesta, olíumaen sem Austurríki á að afhenda Sovétrikjunum •samkvæmt friðarsamningnum frá 1955. Frá þessu var skýrt í gær í tilkynningu um viðræður for- sætis'ráðherranna Krústjoffs og Raabs. Krústjoff þáði boð Raabs um að koma í opinbera heim- sókn til Vínarborgar. Forsætis- ráðherrann hefur heim með sér heimboð frá Voroshi'off forseta Sovétríkjanna til Scharf Austur- ríkisforseta. Eisenhower og Dulles sátu lengi dags i gær við að semja uppkast að svari við orðsend- ingu Krústjoffs. Fréttamaður brezka útvarpsins í Washington sagði að vilað væri að Eisen- hower væri meinilia við að koma á fund æðstu manna sem sak- borningur vegna hernaðaríhlut- unar Bandaríkjanna í Líbanon Því heyrðist fleygt í Washington að hann væri að hugsa um að sitja aðeins fyrsta fundinn og fela svo Dulles frekari samnnga. Bretar ánægðir Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins lýsti i gær yfir Danir uimu Fram Knattspyrnulið Fram sem nú er á ferð í Danmörku keppti í gær við 2. deildar liðið Hels- ingör. Danimir unnu með fimm mörkum gegn fjórum. ánægju brezku stjórnarinnar með svar Krústjoffs. Hann taldi þó að ekki yrði unnt að byrja fundinn á mánudag eins og Krústjoff lagði til. Undirbún- íngur myndi taka viku til 10 daga. Bandarísk blöð kvarta mjög yfir því að bandaríska stjórnin hafi iátið leika á sig. New York Herald Tribune segir ,að Eisen- hower og Dulles neyðist nú til að fallast á fund æðstu manna, sem þeir telja haldinn á röngum tíma og röngum stað. Walter Lippman segir að almennings- álitið í Vestur-Evrópu hafi dreg- ið Eisenhower nauðugan til að fallast á fund æðstu manna. Þetta hljótist .af stefnuleysi Bandarikjastjórnar í málum landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs, hún hafi látið frumkvæðið í alþjóðamálum ganga sér úr greipum. AUsherjarverk- fall á Kýpur . i Grikkir á Kýpur gerðu í gær allsherjarverkfall til að mótmæla fjöldahandtökunum sem nýlendustjórn Breta hef- ur látið framkvæma undan- farna daga. Bretar segjast hafa handtekið yfir 1500 Grikki og um 60 Tyrki. Vinna lá niðri |i öllum borgum Kýpur í gær og verzlanir í grísku hverfunum voru lokaðar. Lennox-Boyd, nýlendumálaráðherra sagði á brezka þinginu í gær að ástandið á Kýpur hefði .ver- ið orðið verra en nokkru sinni fyrr síðan Bretar tóku við stjórn eyjarinnar. í fyrri daga blessuðu prestamir vopnin áður en gengið var til bardaga og enn eimir eftir af þeim sið, að minnsta kosti S bandar'ska hernum. Ekki voru bandarísku landgönguliðamir fyrr stignir úr flugvélunum í Beirut, höfuðborg Líbanons, en kaþólskur herprestur tók að messa yfir þeim. Söfnuðurinn sést krjúpa til hægri en tiL vinstri stendur prestur við „altarið", skotfærakassahlaða, sem hvitt klæði er breitt yfir. os USÁ deila um fillraks 1 Bretar hyggjast viðurkenna byltingarstjóm« ina, Bandaríkjamenn hundsa hana ’ Fréttamenn í London segja aö kominn sé upp ágrein- ingur milli Bretlands og Bandaríkjanna um afstööunai til lýðveldisstjórnarinnar í írak. 4' Brezka stjórnin er þeirrar skoðunar að Vesturveldin eigi ekki annars úrkostar en sætta sig við orðinn hlut og viður- kenna byltingarstjórnina í Bag- dad. Benda Bretar á að stjórn- in hefur tvimælalaust öll völd í Irak í sínum höndum. Banda- rikjastjórn vill hihsvegar að Vesturveldin reyni að einangra lýðveldisstjórnina í Irak sem mest þau mega, meðal anpars með því að viðurkenna hana ekki. Úx- bandalaginu Indlandsstjórn hefur viður- kennt lýðveldisstjórnina í Bagdad 05? í gær skýrði sendi- herra Iraks í Nýju Dehli frá því að -allt starfslið sendiráðs- ins hefði ákveðið að starfa á- fram fyrir nýju stjórnina. Ind- versk fréttastofa skýrði frá því að sendiherrann hafi flutt Ind- landssljórn þau skilaboð frál byltingarstjórninni að IraW muni fara úr Bagdadbandalag- inu og taka upp hlutleysis* stefnu j utanríkismálum. í Lundúnaskrifstofu olíufélags- ins sem vinnur olíu í Irak va*t skýrt frá bví í gær að olíuvinnsþi an gengi að óskum. láðslefncRi nm csfómeftirlit Vilhjáítsiur og d Silva flognir Vilhjá!mur Einarsson oa da Silva héldu til Svíþjóðar í gser- morgun. Eins og kunnugt er af fréttum, þá var í ráði, .að þeir myndu keppa hér á Meistara- móti íslands um helgina, en þar sem dvöl þeirra í Sviþjóð er .bundin þeim skilyrðum að þeir komi fram á 4 mótum í allt, þá .urðu þeir að fara í gær til þess að vera mættir er fyrsta mótið fer fr.am. Samkomulag um að hœgf sé að hafa upp d kjarnorkusprengmgum neðan/arðar Samkomulag náöist í gær um þaö atfiöi, sem helzt var óttazt að ylli deilum á ráöstefnu sérfræöinga um eft- irlit meö banni viö tilraunum meö kjarnorkuvopn. kjarnorkusprengingar neðanjarð- ar frá jarðskjálftum. A ráðstefn- unni lögðu vísindamennirnir frá Sovétrikjunum fram' gögn sem sannfærðu starfsbræður þeirra að vestan um að þeir hefðu fundið aðferðir til' að greina jarðhræringar af völdum kjarn- Sérfræðingarnir urðu sammála um að hægt væri að fylgjast með því hvbrt kjarnorkusprengj- ur væru sprengdar neðanjarðar. Fyrir fundinn var vitað að vís- indamennirnir frá Vesturlöndum voru þeirrar skoðunar að eng- in ieið væri að greina orkusprenginga frá jarðskjálft- um af náttúrunnar völdum. Vísindamennirnir eica pú eft- ir að fjalla um tvö atriði, eftir- lit með kjarnórkusprengingum með hjáip tækja'sem mæla raf- segulbylgjur og aðferðir til að fylgjast með kjarnorkuspreng- ingum í mikilii hæð. Búizt er við að ráðstefnu vis- indamannanna í Genf Ijúki i næstu viku. Ísland þolir ekki fríverzlun Sérfræðinganefnd Efnahags- sám'vinnústofnunárinnar í París hefur komizt að þeirri niðurstöðu að ékki sé liægt að ætlazt til að fjögur lönd í Vestur- og Suður-Evrópu gerist aðilar að fyrirhuguðu fríverzlunarsvæði að óbreytt- um aðstæðum. Þessi lönd eru ísland, írland, Grikkland og Tyrkland. Sérfræðingarnir segja að iðnþróunin sé svo skammt á veg komin í þess- um löndum, að veita verði þeim verulega efnahagsað- stoð til að efla iðnað sinn áður en þau geti tekið að lækka tolla á aðfluttum varningi -> 1 i Samningnr var undiritaður 2 Moskva í gær um stóraukin við* skipti milli Túnis og SovétrikS* anna. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.