Þjóðviljinn - 25.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júlí 1958 í dag- er föstudagurinn 25. júlí — 206. dagur ársins — Jak- ©psmessa — Tungi í hásuðri kl. 20.19. Árdegisháflæði M. 12.43. Síðdegisháflæði kj. 1.30. D A G : 19 ?." Tónleikar: Létt lr'g pl. 20.30 Erindi: Tak hnakk þinn og hest (Helgi Tryggva- son kennari). 20.50 íslenzk tónlist: Verk eftir Skúln Halldórsson og Árna Björnsson. 21.30 Útvarpssagan: — Sunnu- fell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 f+alíúbréf frá Eggert Ptefánssyni (Andrés Björnsson). 22.35 Tónleikar: Tónverk eftir tvö bandarísk tónskáld: a) Serenada nr. 1 fyrir strengjasveit eftir Ge- 'brge' Antheil (Strengja- sveit úr Philharmoniu- hliómsveitinni í Osló leikur. — Alfredo Ant- onini stjórnar). b) Sin- fónía nr. 11 eftir Henry Cowell (Louisvelle- hliómsveitin leikur. — Robert Whitney stj.). 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 26. júlí Fastir liðir eins og venjulega. 1.2.50 Óskalög sjúklinga 14.00 „Laugardagslögin". 39.30 Samsöngur: The Deep Riv- er Boys syngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: „Maður, við fætur þér", smásaga eftir Vilhjálm S. Vilhjálms- son. (Höf. les). 20.55 Syrpa af lögum úr vinsæl- um óperum. 21.30 „79 af stöðinni: Skáldsaga- índriða G. Þorsteinssonar iærð í leikritsform. 22.10 Banslög (plötur). 24.uu Dagskrárlok. -Jfiæturvarzla -er S Lyíjabúðinni Iðunn. Opið kl. 22—9 öll kvöld í þessari viku. SK0DA Varahlutir í.model. 1955—56—57 nvkomnir. — Spindílboltar Slitboltar Allt í gírkassa Ventlar Kuplingsdiskar Stefnuljós Blikkarar Stýrisendar Olíufilt Stimplar Sttfar Felgur Platínur og MARGT FLEIRA SKODA-verkstæðið við Kringlumýrarveg Sími32881 FL U G IÐ LOFTLEIÐIR: Hekla er vasntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Glasg- ow og Stafangurs. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaháfnar kl. 8.00 í dag. Ijm anlandsf lu g': í das er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. ~ Á morgun er áætlað að fljúga íil Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Væntaniegur aftur til Reykja- víkur kl'. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramál- i.ð. SKIPIN RIKISSKIP: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristianssand. Es.ia fer frá Reykjavik i da£ austur um land í hríngferð. Herðubreið er vænt- anleg til Þórshafnar í dag á austurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiða- fjarðarhafna og Vestfjarða. Þyr- ill er væntanlegur til Reykja- víkur á morgun frá Fredrikstad. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. EIMSKIP: Dettifoss fór frá Dalvík i gær áleiðis til Malmö, Stokkhólms og Leníngrad. Fjal-lfoss kom til Reykjavíkur 19. þm. frá Hull. Goðafoss fór frá Reykjavik 23. þm. vestur og norður urh land tjí Austfjarða og aftur til Reykjavíkur. Gul!foss kom til Reykjavíkur i gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Álaborg á morgun, áleiðis til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hull í das áleiðis til Ham- borgar, Antverpen, og aftup til Hull og þaðan til Reykjavikur. Tröilafoss fór frá Reykjavik 17. þm. áleiðis til New York. Tungu- foss fer frá Reykjavík 28. þm. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Reinbeck er í Ventspils, fer þaðan til Kotka, Leníngrad, Rotterdam og Reykjavíkur. SKIPADEILD SÍS Hvassafell er í Leningrad. Arn- arfell er í Reykjavík., Jökulfell fór frá Rotterdam í gær til Stralsund, Rönne og Kaup- mannahafnar. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er í Ríga.; Hamrafell fór frá Reykjavik 14. þm. áíeiðis til Batum Síidm- Framhald af 12. síðu. Reyðarfjörður 215 Söltun hér á Siglufirði skiptist þannig milli söltunarstöðva: Ásgeirsstöð 7603 Samvínnufélag ísfirðinga 3940 Njörður hf. 4176 Nöf 7024 Þóroddur Guðmundsson 4707 Sunna 7054 Reykjanes 6706 Dröfn 4144 Egill Síefánsson 100 íslenzkur fiskur 7030 ísafold sf. 4032 Jón B. Hjaltalin 3335 Kaupfélag Siglfirðinga 6747 Kristinn Haildórsson 856 Hafliði h.f. 7024 Ólafur Ragnars 3107 Sigfús Baldvinsson 5870 O Henriksen 8112 Gunnar Halldórsson hf. 6561 Hrímnir hf. 4419 Pólstjaman 6139 Iþróttir ] Framhálá af 3. síðu Voru Bandaríkjamennirnir hylltir ákaft af áhorfendum þegar þeir komu í mark. Þetta var keppni báta með 8 mönn- um. en Rússar unnu aðrar keppnir á mótinu. . Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. auðveldað mörgu barninu lestr- arnámið, en -6r samt að mínu áliti mjög varhugaverð stefna Hún felur í sér þá hættu m.a. að svo mikið kapp sé lagt á það að gera lestrarnámið auð- velt. að það verði á kostnað móðurmálsins sjálfs. O^ éz. veit ekki hvórt það er endilega æskilegt að reyna að gera alla hluti sem léttasta og auðveld- asta. Er ekki fullt eins þroska- væn^egt, að fólk þurfi dálitið fyrir náminu og lífinu yfirleitt að haía? Héraðsmótí U.M.S.K. hefst á morgun kl. 3 á íþrótta- velli Aftyreldingar í Mosfells- sveit. amenn Páll Axason skipuleggur ferð úr Reykjavík á Eiðahátiðina 9. til 10. ágúst n.k. Tilkynnið þátt- töku sem f yrst til Benedikts Gislasonar frá Hofteigi. Happdrætiisumboð Þóreyjar Bjarnadóttur er flutt úr Bankastræti 8 (Ritfangadeild Isafoldar) ( Aðalstræti 7 (næsta hús við Björnsbakarí) inngangnr úr Vallarstræti. Happdrætti Háskóla Islancls. „Þú ættir einnig að fara niður, Bírighton", sagði Þórð- ur, „það er bezt að þeir sjái hvorugan ykkar". „Þetta er 1. stýrimaður óg loftskeytamaðurinn", sagði Brigh- ton um leið og hann ;fiór niður. Field veifaði nú og Þórður veifaði á móti. „Halló, þið þarna um borð", hrópaði Field, „gaman að sjá ykkur. Er surtur þarna um borð? Hann er mesti villimaður og ég ætla að vara ykkur við honum. Við urðum skipsreika hér — megum við ekki koma um borð? við skulum borga þér vel fyrir". Þórður beið rólegur á meðan skútan færðist nær. R I K K A Eins og ykkur hefux að sjálí'- sögðu grunað þá var Hortensa engim önnur en Rikka sjálí. Henni Iiafði dottið í hug þetfla SBjallríeði, sem hafði bcppnazt svona vel. Þegar Jóhanna hafði Maupið út úr búðinni, lenti huh beint fyrir lögreglúbílinn, sém hemlaði pegar í stað, en satnt of seint Hún lá meðvit- uhdarlaus á götunni og er lög- reglustjorihn beygði sig niðúr að henni varé Iiann mjög há- tíðiegTur á sviptnn-: „!»að verðux að nA 'í sjúkrabil pegáí' í stað — að vísu er háð of. séirtt Jo- hönnú végna". .¦ ¦ • I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.