Þjóðviljinn - 25.07.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 35. júli 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
FlesturiT mun í fersku minni
febrúaratburðirnir í Tékkó-
slóvakíu 1948 þegar hægri
sinnuð öfl í borgarafiokkun-
um gerðu tilraun til a.ð rjúfa
þá þjóðlegu einingu sem tókst
að mynda eftir að landið hafði
verið frelsað undan oki naz-
ista. Ríkisstjórnin undir for-
Ustu Klements Gittwalds, að-
alritara Kommúnistaflokksins,
vann að margháttuðum fram-
förum og félagslegum umbót-
um. 1 henni áttu sæti auk
fulltrúa kommúnista og sósíal-
demókrata fulltrúar þessara
hægri flokka: Þjóðlega sósíal-
istaflokksins, flokks borgara-
etéttarinnar í Bæheimi og
Mæri, Þjóðflokksins, sem
studdur var af kaþólsku
kirkjunni og Lýðræðisflokks
Slóvakíu, flokks borgarastétt-
arinnar í austurhluta Tékkó-
slóvakíu. Ennfremur áttu
sæti í stjórninni tveir utan-
flokkamenn, Jan Masarvk,
utanríkisráðherra og Lúðvík
Svoboda, landvarnaráðherra.
Stjórn þessi hafði ákveðna
róttæka stefnuskrá og gekk
samstarfið greiðlega í fyrstu.
En smátt og smátt urðu
hægri flokkarnir tregari til
samstarfs og reyndu að
bregða fæti fyrir hinar rót-
tækari framkvæmdir, þótt
jþeir hefðu áður á þær fallizt.
Hörðnuðu átökin mjög í upp-
hafi ársins 1948, en þau at-
riði sem einkum ollu ágrein-
ingi voru: Ný stjórnarskrá,
sem ákveðið hafði verið að
ganga frá fyrir kosningar
sem fram áttu að fara á ár-
inu, ný lög um almannatrygg-
ingar, skipting stórjarða, end-
urbætur á skattakerfinu o. fl.
en öll þes'si atriði voru bund-
in fastmælum í stjórnarsamn-
íngnum. Einnig varð ágrein-
íngur um krrfur alþýðusam-
takanna um bætt lífskjör.
Andstæðingar þess að
stjórnarsamningurinn yrði
haldinn og efndur fyrir kosn-
ingar voru í miklum minni-
hluta í ríkisstiórninni. Þeir
héldu þó afstöðu sinni til
streitu. Grimi þeir til þess
ráðs að r.iúfa stjórnarsam-
vinnuna í stað þess að halda
gerða samninga og notuðu
sem átyllu að innanríkisráð-
herrann Václav Nosek, hefði
ráðið nokkra kommúnista í
lögregluliðið, en Kommúnista-
flokkurinn var 'þá þegar lang-
¦stæmti flokkur landsins. —
' Kröfðust hægri menn þess
að bingræðinu yrði vikið til
' "hliðar og skipuð „sérfræðinga-
: stjórn".
Eins og vænta mátti neit-
: nðu vinstri flokkarnir að
fallast á þessar kröfur og
1 sátu ráðherrar kommúnista
og sósíaldemókrata um kyrrt
1 i stjðrninni, en þeir tveir
¦ flokkar höfðu fengið hreinan
meirihluta með þjóðinni við
' síðustu kosningar og skip-
" -uðu meirihluta ráðuneytisins.
* Jafnframt voru haJdnir geysi-
•fjölmennir almennir fundir
og kröfugöngur þar sem kraf-,
' ízt -var efnda á stjórnarsamn-
"ingnum, en vanefndir og upp-
Thla-up hægri manna hafði vak-
Ið mikla reiði meðal almenn-
Ings og haft í ftfr með sér
* fjöldaúrsagnir ! úr flokkum
þeirra. Jafnframt hafði Komm
únistaflokkurinn vaxið geysi-
lega. Næstu m&nuði á undan
þessum atburðujíft höfðu geng-
ið í hahn að meðaltali um 50.
Frá 11. þingi Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, sem haldið var í Prag, 18. til 21. júní síðastl.
Guðmundur Vigfússon:
róunin
í TéfcköslovftMu
000 á mánuði og taldi hann um
hálfa aðra milljón meðlima og
var f jölmennari en allir aðr-
ir flokkar til isamans. Ofan á
allt annað komst upp um víð-
tækt samsæri nokkurra for-
kólfa hægri flokkanna, sem
haft höfðu leynisambönd við
landflótta kvislinga, sem
dæmdir höfðu verið fyrir
landráð. Höfðu þessir hægri
menn jafnframt verið í makki
við fulltrúa bandaríska auð-
valdsins þar eystra.
•
Úrslit stjórnarkreppunnar
urðu þveröfug við fyrirætlan-
ir afturhaldsins. Markmið
þess var að hrekja Komm-
únistaflokkinn út úr ríkis-
Klement Gott^ald,
aðalritari Kommúnistaflokksins
1929—1953
stjórninni í samræmi við
samskonar þróun í Vestur-
Evrópu sem fram fór að til-
stilli auðvalds Bandaríkjanna
og aðstoðarmanna þess í við-
komandi löndum. Hin öfluga
alþýðuhreyfing í Tékkóslóvak-
íu skyldi sett til iiliðar, áhrif
hennar á þjóðlíf og stjórnar-
athafnir þurrkuð út. Þetta fór
allt á annan veg en ætlað
var. Verkalýður landsins, og
þá ekki sízt verkalýðurinn í
höfuðborginni Prag, svaraði
afturhaldinu ekSi aðeins með
stórkostlegum litifundum og
kröfugöngum heldur og með
allsherjarvérkfaíli til þess að
leggja áherzlu a þær kröfur
sínar að stjórnarstefnan yrði
framkvæmd undanbragðalaust
og að áhrif hans minnkuðu
ekki heldur ykjust innan rík-
isstjórnarinnar.
Þessum átökum lyktaði á
þá leið, að ríkisstjórnin var
endurskipulögð á mjög breið-
um grundvelli. Benes forseti
fól Klement Gottwald, aðalrit-
ara Kommúnistaflokksins,
endurskipulagningu stjórnar-
innar, en hann var einnig
forsætisráðherra samsteypu-
stjórnarinnar sem hægri
"mennirnir vildu feiga. Var
nú ráðherrunum 12 sem sagt
höfðu af sér veitt lausn frá
störfum en nýir menn skipað-
ir í þeirra stað. Fengu vinstri
flokkarnir, kommúnistar og
sósíaldemókratar, talsvert
méiri ítök í hinni nýju stjórn
en beirri gömlu, en allirhægri
flokkarnir stóðu einnig að
fitiórninni, það er að segja
þeir hlutar þeirra sem standa
vildu við hinn upphaflega
stjórnarsamning.
I þessu nýja ráðuneyti sem
Gottwald myndaði fengu 'sæti
ellefu ráðherrar úr Kommún-*
istaflokknum, þrír sósíaldemó-
kratar, tveir frá Þjóðflokkn-
um og Þjóðlega sósíalista-
flokknum hvorum um sig, einn
. frá Lýðræðisflokki Slóvakíu,
' einn frá Frelsisflokknum,
• tveir ráðherrar tilnefndir af
miðstjórn Alþýðusambandsins,
¦ annar kommúnisti, hinn sósí-
aldemókrati, og tveir utan-
flokka eins og áður, þeir Jan
Masaryk, utanríkisráðherra og
Lúðvík Svoboda, landvarna-
ráðherra.
Klement Gottwald lagði
stefnuskrá undurskipulögðu
stjórnarinnar fyrir þingið 10.
marz og bað um traust þess.
Allir viðstaddir þingmenn, 230
talsins af 300, sem sæti áttu
á þingi, greiddu stjórninni at-
kvæði. Af stuðningsmönnum
stjórnarinnar voru 144 komm-
únistar, 39 sósíaldemókratar
og 47 úr öðrum flokkum.
Þessi átök í Tékkóslóvakíu
og úrslit þeirra urðu á sín-
um tíma tilefni mikilla blaða-
skrifa og æsinga víða um
heim. Þessar æsingar náðu
einnig hingað til íslands eins
og margir muna. Tilefni
þeirra var heift hinna banda-
. rísku afturhaldsafla, sem
gerðu sér vonir um að hægt
myndi að hrifsa völdin með
auðveldum hætti úr höndum
alþýðunnar í Tékkóslóvakiu.
Þetta tilræði mistókst og þess
vegna ærðist afturhaldið og
iét öllum illum látum. Aiþýðan
í Tékkóslóvakíu og flokkar
hennar kunnu tökin sem
dugðu til að hrinda áhlaup-
inu og tryggja framgang
þeirrar stefnu sem samið
hafði verið um og bæta átti
aðstöðu hennar og lífskjör.
tJndir forustu beirrar -þjóð-
fylkingar verkalýðsiris og
framfaraaflanna, sem hlaut
eldskírn sína í hinum örlaga-
ríku febrúarátökum 1948, hef-
ur tékkóslóvakíska lýðveldf
ið sótt fram siðan á öllum
sviðum þijóðHfsins. Sterkasta
: aflið í þjóðfylkingunni er óum»
deilanlega Kommúni'taflokk-
urinn, er fyrir allmörgum ár-
um hefur sameinazt vinstri
armi sósíaldemókrataflokks-
íns og hefur því tvímæla-
laust nú veruleff^ meiri-
hluta þjóðarinnar á bak við
sig. Er fyrrverandi Viðtogi
sósialdemókratanna. Zdenek
Fierlinger, nú forseti tékk-
neska bingsins o^ varafor-
sætisráðherra í rfrÍRstjórn-
inni, og hann á ein^er sæti í
miðstjórn og . fr^^^væmda-
nefnd Kommúnistpf1"kksins.
Einnig eiga sæti í niðstjórn-
inni f'—v^T„ro^^; ••—-"^ormað-
ur .p,:"=íalri';>"iókrat'>fiokksins,
og fleiri fvrrverandi forustu-
menn þess flokks.
Aðrir stjórnm^^aflokkar
landsins standa erinig að
þjóðfylkingunni, en rTT-undvöll-
ur samkomulags þe;rva og
samvinnu hefur verið frá
upphafi og er enn r* bvggja
ubp sósíalískt bicð^p'ag í
Tékkóslóvakíu. Um h"5 eru
allir flokkarnir sa^-^^ia. Var,
lögð áherzla á frv^ p^m-
stöðu allra stiórTiir-^^f'okka
landsins á 11. binsi Kor^mún-
istaflokks Tékkóslóvakíu, er
haldið var í. Prag 18.-21. júní
s.l. en þar fluttu fulltrúar
allra samstarfsflokkanna árn-
aðaróskir og kveðjur til
Kommúnistaflokksins, fóru
miklum viðurkenningarorðum
um forustuhæfni hans og
dugnað í uppbyggingarstarf-
. inu og létu hið bezta af sam-
vinnunni innan þjóðfylkingar-
innar og um stjórn landsins.
Hvaða árangri hefur þá
. þ jóðf ylkingin, undir f orustu
Antonín Novotny,
forseti Tékkóslóvakíu,
aðalri'tari Kommúnistaflokksins
Kommúnistaflokksins, náð við
uppbyggingu sósíalísks þjóð-
félags í Tékkóslóvakíu á.
þessum tíu árum?
Hér verður ekki leitast við
að svara þeirri spurningu
tæmandi, en drepið skal á
nokkur atriði til fróðleiks og
þá fyret og fremst stuðst við
þœr upplýsingar er f ram komu
á flokksþinginu í Prag, eink-
um í ítarlegri yfirlitsræðu
Antonfns Novotnys, forseta
Tékkóslóvakíu og aðalritara
Kommúnistaflokksins.
Nú, 10 árum eftir febrúar-
atburðina 1948, er efnahags-
líf landsins að langmestu
leyti komið á eósíaliskari
grundvöll. Iðnaðurinn hefur
verið þjóðnýttur, sömuleiðis
bankastarfsemi og verzlun.
Smásöluyerzlunin er þó yfir-
...... Framhald-á T.ÍSÍÖU.