Þjóðviljinn - 25.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.07.1958, Blaðsíða 8
öltun orðin 1 Skipfisf á 19 srcrð/ ó landinu Siglufirði frá fréttaritara Þjóðviljans Aðeins tveir bátar fengu síld í fyrrinótt. Heildarsöltun- in á landinu er nú orðin 206 þús. 239 tunnur, en var á sama tíma í fyrra 76 þús. 704 tunnur, en 253 þús. 618 tunnur í fyrra. Söltun hér á Siglufirði er nú orðin meiri en árið 1956 og hefur ekki verið jafnmikil síðan 1946 en þá var hún orðin 113 þús. tunnur. Bátarnir sem fengu síld í fyrrinótt voru Hringur 500 tunn- ur og Fróði SH 150. Hér voru sa?taöar 1000 tunnur í gær af tveim fyrrnefndum bátum og öðrum sem fengu síld daginn áður. Eir-s o« heildarsöltunin er nú er ef'ir að salta 75 þús. tunnur -upp i samninga um Norðurlands- síld, en hugsanlegt mun vera að breyta þeim samningum og láta Norðurlandssíld uppí Suður- iandssíld ef svo verkast. Söltunin skiptist þannig á staði á landinu: tunnur: Súgandafjörður 547 ísafjörður 85 Neskaupstaður 1983 Seyðisfjörður 3397 Eskifjörður 2096 Framhald á 2. siðu.~ Þióðviliinn Föstudagur 25. júlí 1958 23. árgangur — 164. tölublað Að raifa sinn eiginn arfa Bolungavík 644 Djúpavík 200 Skagaströnd 2301 Siglufjörður 108690 Ólafsfjörður 10501 Hrísey 2603 Dalvík 1513 Hjalteyri 3934 Grímsey 3627 Húsavík 8474 Raufarhöfn 39666 Þórshöfn 1673 Vopnafjörður 3388 Frakkar segja upp flugsamningi Franska stjórnin hefur sagt upp loftferðasamningi Frakk- lands og Bandaríkjanna frá 1946. Ástæðan 'til uppsagnarinnar er að bandaríska flugmáiastjórnin hefur hvað eftir annað neit'- að franska flugfélaginu Air France Urrt 'rétt til að stunda áætlunarflug til staða á Kyrra- bafsströnd Bandaríkjanna. Franska stjórnin vill ekki una því lengur að franska flugfélag- ið hafi minni réft í Bandaríkj- unum en bandarísk flugfélög hafa í Frakklandi. Hlíf Ig Félag starfsfólks r 1 <~j Svíar íuiiih Narðmenn Landskeppni í frjálsum i- þróttum milli Norðmanna og Svía lauk í gær á leikvellinum Ullevi í Gautaborg. Svíar unnu með 118 stigum gegn 94. Eftir fyrri daginn höfðu Svíar 63 stig en Norðmenn 43. Finnskii piltarnir Finnsku piltarnir þrír sera struku af finns'ka skipinu Jan Mayen fyrir skömmu komu fram á Ekkjtrfelli (uppi á Fljótsdalshéraði) síðdegis í fyrradag.--------Lögregluþjónar frá Seyðisfirði voru sendir til áð sækja þá. veitingahíisiim semja ASB á fundi um nýja samninga í gær Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hefur samið við atvinnurekendur. Þá hefur Félag starfsfólks í veitinga- húsum samið um kauphækkun og ASB hefur einnig samþykkt nýjan samning við atvinnurekendur. Á Mikil vinna á Húsavík Margir langt komnir að hirða túnin Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér hefur ekki verið söltuð síld í alllangan Uma, en salt- að hefur verið samtals í 9 þús. tunnur. Smærri bátarnir stunda þorsk- veiðár og hafa aflað vel svo vinna hefur verið hér mikil. Veður hefur verið bjart og gott, að öðru leyti en því að það er nokkuð kalt. Heyskapur gengur mjög vel, spretta er sæmileg og margir munu þegar búnir að hirða allmikið af tún- um. Itreka inótmæli • Vesturþýzk fréttastofa hef- ur skýrt frá því að á næstunni muni vesturþýzka stjórnin senda ríkisstjórn Islands nýja orðsendingu um landhelgismál- ið. Þar verði greinargerð um veiðitap þýzkra togara vegna 12 mílna landhelgi við Island og ítrekuð beiðni um að Is- lendingar gangi til samninga um landhelgina. fyrsta viðræðufundi fulL trúa Hlífar 0£ atvinnurekenda neituðu atvinnurekendur með öllu að fallast á nokkra kaup- hækkun, og var málinu pá vis- að til sáttasemjara. Sáttasemj- ari hefur haldið þrjá fundi með deiluaðilum, en á tveim fyrri fundunum miðaði lítið eða ekki í samkomulagsátt. Hlíf boðaði þá verkfall er átti ,að koma til framkvæmda á miðnætti s.l. nótt. Sáttasemjari hóf síðasta fund- inn með deiluaðilum kl. 5 síð- degis í fyrradag og stóð hann til kl. hálfníu í gærmorgun. Höfðu þá samningar tekizt með fyrirvara um samþykki félaga beggja. Hlif hélt félagsfund í gær- kvöldi þar sem nýju samning- arnir voru samþykktir og at- vinnurekendur samþykktu þá einnig. Félag starfsfólks í veitingahús- um hefur gert samninEa við veit- Þórhallur Þorgils spn bókavórður látinn Þórhallur Þorgilsson magister, bókavörður viö Landsbókasafn- ið, varð bráðkvaddur á heimili sínu í fyrrinóít. Þórhallur Þorgilsson var fædd- ur 3. apríl 1903 í Knarrarhöfn í Dölum, sonur Þorgils Friðriks- sonar bónda þar og konu hans Halldóru Sigmundsdóttur. Hann varð stúden't 1922, las rómönsk mál við háskólana í Grenoble, París op Madrid og lauk magist- erprófi í þeim málum 1929. Ár- ið eftir hóf hann kennslu í rómönskum málum hér í Reykjavik. Hann skrifaði einnig nokkrar kennslubækur í róm- önskum málum. Árið 1946 varð hann bókavörður við Landsbóka- safnið og gegndi því starfi æ síðan. ingahúsaeigendur. Grunnkaup hækkar um 5% og fæði starfs- fólks hækkar ekki á samnings- tímabilinu, en ,það er til 1. júni 1959. A.S.B., Félag afgreiðslustúlkna í' brauða- og mjólkursölubúðum var á fundi í gærkvöldi um nýj- an samning, en atvinnurekendur eiga eftir að baida fund um það samkomulag, pn líklegt er talið að samningar takist. ___________C------------------------- !B Látlaos fólks- straumur m6 Ferðafélaginu Ferðafélag' íslands etfnir til fjögurra ferða uin næstu helgi. Eru það ferðir i Þórsmörk, Lan<lmannalaug:ar og á sögu- staði Njálu. Fjórða ferðin er inn á Kjöl, til Hveravalla og Kerlingar- fjalla, en þar innfrá eru hópar á vegum Ferðafélagsins. Undan- farið hefur einnig margt fólk dvalið í skálum Ferðafélagsins í Þórsmörk og Landmannalaug- um. Ferðir þessar taka hálfan arin- an daí. Farmiðar í skrifstofu féiagsins, Túngötu 5, símí 19533. Þessi ungi herramaður sem sézt á myndinni er að reita arfa í beðinu sími í Skólagörðunum — það er að segja, hanu er að reita arfa fyrir hann bróðúr sinn sem hefur stungið af upp í sveit að Stóra Fljóti þar sem hann vinnur í gróðurhúsi. Og tíl þess að arfintt færði ekki allt í kaf þá varð litli bróðir a<S koma til hjálpar. Og.maður sér á svipnum á honum að það væri óneitanlega meira gaman að reita sinn eiginn arfa, Að taka myndir af stelpum... Og þessar ung^i dömur voru í næsta beði. Þar var mikið minni arfi. Þær voru að hlú að skrautblómunum sínum, sem eru látin vaxa næst götunni. í beðinu er líka kál, gulrófur, næpur og kartöflur o. fl. Þær sögðust vel vita hvað maðurinn með ljós- myndavéiina væri að gera — hann væri auðvitað kominn til að taka myndir af stelpUnum sem væru í stuttbuxum! — Svona eru stelpurnar alltaf vitlausar . Fráhvarfið frá stöðvunarstefnunni: Bandaríkjafloti í mysariaif Flugvélar og herskip Banda- ríkjaflota leituðu í allan gærdag á sunnanverðu Atlanzhafj að eldflaugarnefi með mús innan- borðs. Músínni var skotið á loft frá Cape Canaveral í gærmorg- un. Þegar kvöldaði var nefið ó- fundið oe vonir teknar að dofna um að því yrði náð. Þetta er í annað skipti á tveim vikum sem bandaríski flotínn skýtur mús á loft með eldflaug og reynir að ná henni aftur. Fyrri tilraunin mistókst. Saltfi ísKiir 1 œar 1 veröi Enn koma áhrifin af frá- bvarfinu frá stöðvunarstefn- unni í ljós. Saltfiskur hefur liækkað í verði um eina krónu j kilóið. Saltfiskur hefur verð ófá- anlegur í búðum undanfarið, saltfiskeigendur hafa raun- verulega verið í söluverkfalli. Verðlagsstjóri tilkynnti í gær nýtt verð á saltfiski, hækkar hann úr kr. 6 í kr. .7 kg. Ætti því at'tur að vera hægt að fá saltvisk keyptan í saltfisk- framleiðslulandinu íslandi. Lóð undir öl- og gosdrykkjaverk- smiðju A bæjarráðsfundi s.l. þriðju- dag var lögð fram umsókn frá samtökum smásala, veitinga- húsa- og söluturnaeigenda um ióð undir öl- og gosdrykkja- verksmiðju. Umsókninni var vísað til lóðanefndar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.