Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 1 .águst 1958 — 23. árgangur — 170. tölublað. MÞémur í IngimarsmMinu rmr hreðimi npp í gœr ir hlaut V/i árs fangelsi fyrir að draga sér is, kr. 09 lána 238 þús. if fé skólans Honum tókst ekki að gera viðhlítandi grein fyrir hvað af þessu fé öllu hefur orðið — Eitt umfangsmesta mál dómstólanna til þessa . Dómur var í gœr kveðinn upp í máli ákœruvaldsins gegn Ingimar Jónssyni fyrrv. skólastjóra Gagnfrœða- skóla Austurbœjar. Ingimar var dœmdur í 3V% árs fangelsi og sviptur kosningarétti og kjörgengi. Hann var sekur fundinn að hafa dregið sér samtals kr. 839 pús. 770,09 og hafa lán- að fyrirtœki og einstaklingum samtals 238 pús. 304,56 kr. svo og um fleirí misferli. Ingimar tókst ekki að gera viðhlítandi fuílnaðargrein fyrir til hvers hann hefði eytt fé pvi er hann dró sér. Mál petta er eitt umfangsmesta ,er Sakadómurhefur fjallað um, dómprófin sjálf eru 650 fólíósíður, auk fjöl- margra annarra skjala. Ingimar hefur áfrýjað pessum d&mi til hœstaréttar. Þórður Björnsson, sem skip- aður var dómari í máli þessu, samkvæmt sérstakri umboðs- skrá, skýrði blaðamönnum frá málinu í gær á þessa leið. Tók 839 770 kr. úr sjóðum skólans Á tímabilinu frá 1941 til árs- loka 1954 dró Ingimar Jórts- son, sem þá var skólastjóri Gagnfræðaskólans, eér úr Rekstrarsjóði Gagnfræðaskól- ans í Reykjavík, síðar Gagn- fræðaskóla Austurbæiar, sam- táls kr. 441 þús. 681,92 og úr byggingarsjóði sama skóla kr. 340 þús. 714.57, svo og úr Nemendasjóði sama skóla kr. 57 þús. 374,60 eða samtals úr þessum þrem sjóðum skólans kr. 839 þús. 770.09. — Þessi fjárhæð er kr. 14 þús. 366.78 lægri en Ingimar var ákærðnr fyrir að hafa dresrið sér í á- kæruskjali ákæruvaldsins. KWnti bíl ívrir íé skólans Árið 1942 keypti ákærði bif- reiðina. R-2296 fyrir fé'Gagn- fræðaskólans. .Dómárinn tehir »ar>"?ð pð þéssa bifr'eíð Sfefi ákærði rekið í þágu s.iálfs sín. m.a. í y'n.nu við Reyk.iavikurfin^v"1!. hirt tekjur af ret^ti bifreiðarinnar en greitt giöld veajip VPy^-rpr hennar úr rekstrarsióði skó''p"<? og fært síðan í bækur r^i-^tr^"- sjóðs kr. 54 þús. 051.20 "-em tap á rekstri Irfreiðariunpr — er seld var í desember 1944 fvr- ir kr. 18 þús. oa: látið þá fíSr- hæð ganga einnig til greiðs'u á tapi rekstrar hen^ar. Hins- vegar var ákærði sýknaður af þeirri ákæru að hafa keypt bifreiðina í heimildarleysi. Lánaði AlbvðuDrent- smiðiunni íé skólans T?k var Ingimar sakfelldur fyrir að hafa véitt nokkrum aðilum lán af fé skólans. Lán- aði hann þremur einstakling- um (starfsmönnum í Alþýðu- prentsmiðjunni) krónur 85 þús- und og fyrirtæki (Alþýðu- prentsmiðjunm) kr. 153 þús. 304.56, eða samtals kr. 238 þús. 304,56. — Hinsvegar var hann sýknaður af þeirri ákæru að hafa lánað þremur cðrum einstaklingum og fyrirtækjum samtals kr. 205 þús. af fé skólans. Veðsetti verðbréí skólans Þá var ákærði ennfremur sakfelldur fyrir að hafa sett viss verðbréf skólans, samtals að nafnverði 60 þús. kr. að handveði i lánsstofnunum fyrir einkaskuldum sínum. Ingimar heftir staðið skil á sumum þessara verðbréfa, en andvirði sumra bréfanna fór t:l greiðshi á einkaskuldtim hans. Stóríelld vanræksla oa hirðulevsi Loks var Ingimar talinn sek- Tir um stórfellda vanrækslu og hirðuleysi í skólastjórastarfi sínu, með því að blanda sam- an við sitt einkafé f.iármunum hirina ýmsu sióða. skóla.ns og m-'sfara með fjármuni skólans. Dómsniðurstat'a Ingimar var talinn Iiafa gerzt brotlegur gegn 247. gr. ai- mennra hegningarlaga m\ 19 frá 1940, 261 gr. og 141 gr., smbr. 138. gr. almennra hegn- ingarlaga. Dómsniðurstaðan er þessi: Ákærði Ingimar Jónsson. sæti fangelsi í 3 ár og 6 mánuði. Ákærði er frá birtingu dóms þessa sviptur kosningarétti' og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslarin ekipaðs sækjanda Ragnars Jónssonar hrl. og skiþaðs verjanda, Sigurðar Óla- sonar hrl. krónur 25 þús. til hvors. Ingimar Jónsson hefur ósk- að eftir að málinu verði skotið til Hæstaréttar. Eitt umfanasmesta mál dómstólanna Ingimarsmálið mun eitt hið umfangsmesta er dómstólarnir hér hafa fjallað um. Rannsókn þess hefur staðið á 4. ár. Rann- sókn í málinu hófst 23. maí 1955, það var sent til fyrir- sagnar dómsmálaráðuneytisins 15. júní 1956 og síðan aftur að lokinni framhaldsrannsókn 16. júlí sama ár. Dómsmála- ráðuneytið gaf út ákæruskjal 21. júlí 1957 og munnlegur flutningsdagur var upphaflega ákveðinn 12. október 1957, *en var frestað til frekari gagna- söfnunar, en loks var það munnlega flutt og tekið til dóms 11. þ.m. Það gefur nokkra hugmynd um hve umfangsmikið mál þetta er, að dómprófin sjálf eru 650 blaðsíður, auk fjölmargra pkjala ok skýrslna, sem fylgja í fnmiriti. hefð^ verið í hlutfalli við þetta fé og aðrar tekjur hans. En þótt Ingimar gerði verulega grein fyrir hvernig nokkrum hluta þess hefði verið eytt gat hann ekki gert viðhlítandi grein fyr- ir til hvers hinu hefði verið varið. Maður slasast lífshættulega Var fluttur tií Kaup- mannah. í gærmorgun Á miðvikudagskvöldið höf» kúpubrotnaði maður sem var að vinna við sementsverksmiðj- una á Akranesi. Daginn eftir var hann fluttur í sjúkrahús í Reykjavík og í gærmorgui* með flugvél til Kaupmannahafn- ar. Maðurinn, Björgvin Jörgen- son kennari frá Akureyri, va» að vinna í sementsverksmiðj- unni í sumarfríi sínu. Verið var að draga upp fötu með steypu í pökkunarhúsinu og mun fatan hafa hrokkið afi króknum og féll hún í höfuð Björgvins. Brotnaði höfuðkúp- an við höggið. I gærmorgun var Björgvin sendur með flug- vél til Kaupmannahafnar, ea þar ætlaði prófessor Bush senu fjölmörgum íslendingum er að5 góðu kunnur, að gera að höf- uðkúpubrotinu, en líf manns* 1 ins er talið í verulegri hættu. Hvað varð af fénu? Meira en helmingur af allri rannsókninni beindist að því að upplýsa hvað orðið hefði af þessu mikla fé sem Ingimar dró sér af sjóðum skólans,; nerskipum _ þeSsi hvort persónuleg eyðsla hans i 1 f dag kveðja ítölsku sjóliðarnir, en þeir hafa sett mikinn sví^ á bæjarlífið undanfarna daga — einnig hafa yngismeyjar bæj- arins sett sinn svip á bæjaríífið þessa sömu daga..... Hvað skyldi svo þessi texti eiga að þýða undir þessa myndí Jú, myndin er tekin um borð í ítalska skipinu og er af mastri með tilheyrandi pöllum og ,,græjum" sem fylgja möstrum á. mynd er tileinkuð abstraktunnendum. Vesturv ekki m stórveldaf urtd De Gaulle: Hiftisf e'mir I Genf 18. þ.m. Hinir:Sérstakur fundur haldinn i ÖR í>að varö ljóst í gærkvöldi aí5 tilraunir þær sem gerðar hafa veriö síðustu daga til að" samræma svör vestur- veldanna við síöustu orðsendingu Krústjoffs, forsætis- láðherra Sovétríkjanna, urr? fund stjórnarleiðtoga stór- veldanna, höfðu farið út um þúfur. Svör þeirra de Gaulle, for- í svari sínu að taka þátt í sætisráðherra Frakklands, og ! fundi æðstu manna um ástand- t Macmillans, forsætisráðherra Bretlands, voru afhent í Moskvu í gær. Áður hafði fastaráð Atlanz- bandalagsins setið á fundi í París í tvær 'klukkustundir og var þar gerð lokatilraun til að fá de Gaulle til að taka sömu afstöðu og leiðtogar hinna vesturveldanna. De Gaulle lýsir sig fúsan ið í löndunum. fyrir botni Mið- jarðarhafs. Leggur hann til að stjórnarleiðtogar stórveld- anrta komi saman á fund í þessu skyni í Genf og hefjist fundurinn 18. ágúst. Hann tekur þó fram að hann sé 1 sjálfu sér ekki mótfall- inn því að boðaður verði sér- stakur fundur í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanria 'til áð ræða þessi mál, en gera verðð þá glöggan greinarmun á slík- um fundi og fundi æðstu! manna. Fundur í Öryggisráð^ inu geti ekki komið í stað við" ræðna stjórnarleiðtoganna. De Gaulle segist ekki geraí það að neinu skílyrði að fund-« ur æðstu manna verði haldinW í Genf, hann sé reiðubúinn aði sitja slíkan fund í hverri ann«< arri borg í Evrópu. | Þá bætir hann við að stjórní hans muni leggja fram tillögutt til allsherjarlausnar öllumf deilumálum í löndunum fyrir) Miðjarðarhafsbotni. Nokkru áður en kunnugt varð> Framhald á 2. eíðu j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.