Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagxir 1. ágúst 1958 leyrar (3 ferðir), Blönduóss, Df <lag er föstudagunnn 1-1 Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- ágúst - 212. dagur ársins krókg> Skógasands> vestmauna- — Bandadagur — Þjóðhá- tíðardagur Sviss. Jón Espó- Jín d. 1836 — Tungl í há- ‘ iiðri kl. 2.25. Ardegisháflæði kf. 6.23. SíðdegLsháflæði kl. 18.41. eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Glasgow og Stafangurs. „Hekla“ er {öTVARPIÐ væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Fer kl. 20.30 til New York. I D A G 19 30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi með innskotum: .fbegar þakið fauk af húsinu“ (Martin Larsen lektor). 21.00 T=lenzk tónlist: Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson og Siguringa Hjörleifsson. 21.30 Útvarpssagan: Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Upnlestur: „Súlnabog- inn“, smásaga eftir An- dré Maurois (Ragnar Jóhannesson skólastjóri þýðir og les). 22.25 Frægir hliómsveitar- stjórar: Sinfónía nr. 3 op. 78 í c-moll eftir Saint-Saens (Philharm- oniuhljómsveitin í New York leikur. — Charles Mnnch stjórnar. — Ein- leikur á orgel: E. Niess- Berger). 23.00 Dagski’árlok. Útvarpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsd.). 19.30 Samsöngur: Smárakvart- ettinn í Reykjavík syngur (plötur). 20.30 Raddir skálda: „Snæfrið- úr er ein heima“, smá- pifra eftir Elías Mar (Hofundur les). 20.50 Tónleikar: Frá ýmsum þj'óðum (plötur): — a) Roger Wagner kór- inn syngur lög eftir Stephen Foster. b) Ung- versk þjóðiög sungin og leikin af ungverskum listamrnnum. c) Minn- ingar frá Janan. Jap- anskt listafólk flytur. 21.30 „79 af stöðinni": Skáld- saga Indriða G. Þor- steinssonar færð í leik- form af Gísla Halldórs- svni. sem stjórnar einnjg flutningi. Leikendur: — Kristbjörg Kjeld. Guðm. Pálsson. Gísli Kalldórs- son o. fl. (Sögulok). 22 10 Ðanslög (plötur.^, . 2.4.00. Dagskráíiok. S K í P I N Skipadeild SÍS: Hvassaíell fór frá Leningrad 29. f. m. áleiðis til Akureyrar. Arnarfell fór i gær frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö,. Jökulfell átti að fara í gær frá Kaupmanna- höfn áleiðis til Rotterdam og Antwerpen. Dísarfell er i Len- j ingrad. Litlafell kemur til Reykjavíkur í kvöld frá Þórs- höfn, Helgafell losar á Aust- f jarðahöfnum. Hamrafell fór frá Batumi 29. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. ________ Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavikur í gær frá NorðurV'.ndum, Esja er á Vestfjörðum á suðurleið, Herðubreið fer frá Reykjavik á laugardag austur um land í j hringferð, Skjaldbreið fór frá I Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar, Þyrill verð- ur væntanlega á Siglufirði síð- degis í dag, Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. F L tí G I Ð F'-v 'M.iU: Mi’T: f/*7 ;'í»g islandls. ndaflug: Tandaflugvélin „Hrínifaxi“ til Glasgow og Kaurtmanna- Eimskip: Dettifoss fór frá Stokkhólmi í gær til Leningrad, Helsing- fors, Kotka, Gdynia, Flekke- fjord og Faxaflóahafna. Fjall- foss fór frá Reykjavík í gær til Akraness, Patreksfjarðar, ísafj. og Norður- og Aust- urlandshafna, Goðafoss fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Vest- maranaeyja, Akraness og Rvik- ur, Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, Lagarfoss er í Hamborg, fer þaðan til Reykjavíkur, Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur, Tröllafoss er í New York, fer þaðan til Rvik- ur, Tungufoss fór frá Isafirði 30. f. m. til Aðalvíkur, Siglu- fjarðar, Dalvikur og Akureyr- ar. Reinbeck er í Leningrad, fer þaðan til Rotterdam og Revkjavíkúr. ! Skiþáúfgerð rílíiKms': | Hekía fer frá Rvík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja kom til Rvíkur í morgun að vestan úr hringferð. Herðu- breið fer frá Revkjavík á há- degi á morgun austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til AkurejTar. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Rvikur. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmanna- eyja. Næturvarzla er í Vesturbæjar Apóteki þesisa viku. — Opið kl. 22—9, sími 2-22-90. Stórveldafimdiir Framhald af 1. síðu um svar de Gaulle, hafði Mac- millan skýrt brezka þinginu frá svari sinu. í því er lagt til að kvaddur verði saman sér- stakur fundur í Öryggisráðinu með þátttöku stjórnarleiðtog- anna og komi hann saman 12. ágúst. Fastafulltrúa Bretlands í ráðinu hafi verið falið að fara þessi á ieit við forseta þess. Macmillan tekur fram í svari sínu að hann telji ekki að fundur Öryggisráðsins ætti að þurfa að koma í veg fyrir að síðar verði haldinn fundur æðstu manna, auk þess sem þeir gætu átt með sér óform- legar viðræður meðan -fundur Öryggisráðsins stæði yfir. Þennan sérstaka fund Ör- yggisráðsins mætti halda í New York, Genf eða hverri annarri borg sem almennt sam- komulag næðist um. Aðspurður gaf Macmillan í skyn að svar Eisenhowers Bandaríkjaforseta myndi vera mjög á sömu leið og hans eigið. Foster Dulles, utanr.'ikisráð- herra Bandaríkjanna, ræddi við Fimmtugur í dag: Oskar Garibaldason Óskar Garibaldason, starfs- ba.ldasonar í þágu hreyfingar- maður Verkamannafélagsins jinnar, stéttarsystkina sinna og Þróttar á Siglufirði er fimmt- !samherja, Óskar gengur ótrauð- ugur i dag. ur að hverju starfi sem vinna Óskar er fyrir löngu kunnur Þarf og honum hefur verið maður í verkalýðshreyfingunni | falið. Slíkir menn eru hverjum á Norðurlandi og raunar við- ar um land. Aðalstarf sitt á félagslegum vettvangi hefur hann innt af hendi í verkalýðs- hre\’fingunni á Siglufirði enda dvalið þar öll sin manndómsár. Hann hefur árum saman átt sæti i stjóm Þróttar og gegnt fjölmörgum öðrum tríuvaðar- störfum fyrir félagið, m.a. oft verið fulltrúi. þess á Alþýðu- félagsskap ómetanlegir og verð- ur framlag þeirra seint metið svo sem vert væri. Þó hygg ég að ekki sé of- mælt að fáir menn njóti nú jafnalmennra vinsælda og ó- skipts trausts siglfirzkra verka- manna og Óskar Garibalda- son. En hann hefur líka til þess unnið. Nú síðustu árin hefur Ósk- sambandsþingum og þingum;aI’, viðbótar ænmm störfum Alþýðusambands Norðurlands. j öðrum, gerzt aðalhvatamaðux Hann er nú gjaldkeri Þróttar pð stofnun Tónskóla Siglufjarð- og einnig starfsmaður félagsins. ,ar- Hefur honum auðnazt að T6k hann við því starfi þeg- ar Gunnar Jóhannsson gat ekki gegnt því starfi lengur vegna setu sinnar á Alþingi. Óskar Garibaldason skipaði sér hhfnar kl. 8.00 í dag. Væntan-, aftur til Reykiavíkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til og Kaupmarenahafnár líl. 3 00 í 5vrr<iTYtíÆiIIiIfinoféi- í róttækari arm hrej-fingarinnar. Hann hef- ur haldið fullri tryggð við þær æskuhugsjónir og hvergi af sér dregið í starfi. Ha.nn gekk þegar á fyrstu árunum í Komm- únistaflokkinn og var einn af stofnendum Sóslalistaflokksins þegar kommúnistar og vinstri menn Alþýðuflokksins gengu til sameiningar í nýjum flokki. Hann hefur alla tíð verið með- al virkustu og duglegustu með- lima hinnar pólitísku hreyfing- ,, » , , . , ar verkalýðsins á Siglufirði og blaðamenn i Washmgton í gær ,, . , , ... .. ., , aldrei a honum staðið til nems og viðurkenndi þa að agrem- konar gtarfa er hreyfi in hef. mgur væn m.lh vesturveldanna ur þurft - ^ hald? Hefur þar um afstoðuna t.l storveldafund-1 . ... , . , , , . ., ,. . emu gJlt hvort það hafa verið ar. Honum þotti astæða til að . - * e trunaðarstorf í venjulegri taka fram að her væn þo ekki „ . . . , ..... ^ merkmgu eða þau storfm sem mrinda því áhugamáli 'sínu i franikværnd með aðstoð anra- arra góðra manna. En eitt af mörgum hugðarefnum Óskars er einmitt tónlistin, og þá án- , . , „ . , . ' ægiu og lífsfyllingu sem hún þegar í upphafi afskipta sinna I a , T veitir unnendum sinum vill Osk- ar færa sem flestum, Af þeirri um að ræða klofning í Atlanz- bandaiaginu. minna íer fyrir, en ekki er síð- ur nauðsynlegt að unnin séu sem de Gaulle mætti á hon um eða ekki. Um afstöðu de Gaulle sagði nf ósérplægni og trúmennsku. hann, að ef allir stjórnarleið- Auk þess sem óskar hefur togarnir nema de Gaulle yrðu .árum saman átt sætj í stjórn- sammála um að koma saman (um Kommúnistaflokksins og á fund í New York, þá yrði síðar Sóslalistaflokksins á slíkur fundur haldinn, ^ hvort; siglufirði og látið þar mikið til sín taka hefur hann í nær- fellt 20 ár ýmist verið aðal- Dulles staðfesti að í svari funtrúi eða varafulltrúi í bæj- Eisenhowers sem verður af-!arstjóm Siglufjarðar og setið hent 3 Moskvu i dag væri fall- ; mörgurn nefndum innan henn- izt á tillögu Macmillans um1 ar Hefur hann einnig á þeim sérstakan fund Öryggisráðsins ‘ vettvangi reynzt hinn liðtæk- 12. þ.m. Aðspurður sagði Dull- ; asti 0g traustasti maður í hvi- es, að Bandaríkjastjórn hefði vetna ekkert á móti því að fundur- | Hvort sem á það hefur reynt inn yrði í Evrópu, þó alls ekki innan stéttarsamtaka verka- í Moskvu og minntist í því manna eða stjórnmálasamtaka sambandi á ólæti þau sem ný- þeirra hefur sama fómfýsin lega urðu við bandaríska sendi- og bjartsýnin jafnan einkennt' raðið þar '2 borg. framkomu og störf Óskars Gari- ósk er áhugi hans sprottinra fyrir eflingu tónlistarþekking- ar í heimabæ sínum. ★ Fæddur er Óskar t Engidal við Siglufjörð og átti þar heima til 10 ára aldurs. Þá gerðist sá hörmulegi atburður, vetur- inn 1919, að snjóflóð féll á bæinn og fórst þar móðir hans, stjúpmóðir hennar, 3 sjrstkini hans, fóstursystir og mágur. Má nærri geta hvilíkt áfall þetta hefur verið drengnuna á viðkvæmasta æviskeiði en föður sinn hafði hann misst árið áður. Óskar var í barna- skóla á Siglufirði þegar þessi atburður gerðist og ólst eftir það upp hjá Halli bróður sín- um og konu hans, Sigríði Jóns- dóttur. Hefur hann átt heima á Siglufirði alla tíð síðan. Að loknu bamaskólanámi stundaði hann nám 'í 3 vetur í Kvöld- skóla Siglufjarðar. Kona Óskars er Anney Jóns- dóttir, ættuð úr Ólafsfirði, Hefur hún alla tíð staðið ömgg við hlið manns síns í stanfi haras og baráttu í þágu verka- lýðshreyfingarinnar og sjálf verið ámm saman ein af for- ustukonum siglfirzkra verka- kvenna. Þeim hefur orðið sex bama auðið og eru þau ýmist. upp komin og starfandi ann-' ars staðar eða heima í Töður- garði. 'k Á þessum tímamótum í ævi Framhald á 7. síðu. tm tobr T',eiin „boir fer ti! Osló- >nnahafnar cg HcTr- 10.00 í fvrramálið. v-—"Mndsflng: 1 DAG: ev óætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir). Egilsstaða. JnTmavíkúr. Homafjarðar, tsa- f ;arðar, Kirlcjubæjárklausturs. t'' istmaanaeyja (2 ferðir) og j>ir,crovrár. Á vroRGUN: er nætlað nð Riúgn ti! Akur Field beið eftir að mönnunum skyti upp aftur, ep þeir hann ætlaði að svara í sömu mynt, þá hvarf mað* komu ekki í ljos. Vora þeir báðir drukknaðir? í urinn undir yfirborð sjávarins. Slrutlan gerði hon- þessu heyrði hann ókennilegt hljóð, og er • ha.nn um ekkert mein en hann var orðinn skelfdur. Óvinur- sneri sér við, sá hann, að maður í katarabúningí skaut- inn virtist ráðast að honum óvörunp. og . ómögrulegt upp höfðinu alllangt frá. Field til mikiilar hrellipgcr var að vita hvar hann kæmi upp ncest. skaut maðurinn af hvalskutulbysscF- ^.mm', leið . og .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.