Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 7
Föstudag-ur 1. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 — Og hvaða álit höfðuð þér á honum persónulega? — — Persónulega haföi ég mjög gott álit á Amsted full- irxia. Eg bar mikla virðingu fyrir honum og sömuieiðis konu hans. Þau hafa komiö á heimili mitt við nokkur tækifæri. Mér fannst þau bæði sérlega aðlaðandi. — — Var aldrei um neina árekstra að ræða? — Nei. Aldrei. — Eg minnist þess ekki að nokkurn fima hafi gefizt tilefni til óánægju með störf Amsteds fulltrúa. — — Og samdi fulltrúanum vel við samstarfsmenn sína? — Já. Að mínu áliti var afbragðs samvinna milli 'hans og annarra starfsmanna skrifstofunnar. — — Og er enginn sem hefur neinn grun um. hvða á- stæða getur legið til sjálfsmorðsins? — — Nei. Okkur er þetta öllum óskiljanlegt. Að mínu áliti getur aðeins verið um að ræða snöggan sjúkdóm. Skyndilega geðbilun. — Það er ekki miklar uþplýsingar að fá í 14. déild her- málaráðuneytisins. Samtöl við aðra starfsmenn skrif- stofunnar gátu ekkí vai-pað neinu ljósi á atburðinn. Pélagar Amsteds fulltrúa gátu engu bætt við upplýs- nigar skrifstofustjói'ans. — Það var ekkert. annarlegt í fari Amsteds fulltrúa — ekki heldur upp á. síðkastið. Hann var samvizkusam- ur og háttvís. Enginn hafði neitt að honum að firm’a, — sagði Hougaard skrifari. — Hann var þægilegur og tillitssamur, Séntilmaöur. .Buglegur og vel siðaöur maður! — sagði ungfrú LiJien- feldt. Það hafðí ekki verið um neina árekstra að reeða. Eng- an fjandskap. Enga öfund. Ekkert sem benti til þess að hinn látni hefði verið óánægður með eitthvað í ráðu- neytinu. Brúna taskan sem hann hafði glejrmt óheilladaginn, ínnihélt aðeins morgunblað frá 9. október og dálitla vindlaöskju. Hvorki í skrifborðsskúffu né skáp var neitt að finna sem varpað gat ljósi á málið. Þar voru aöeins skjöl í sambandi við starfiö. Kaffibolii fulltrúans og innrömmuð mynd af eigin- konu og syni yrði ásamt tösku og staf sent til ekkj- unnar. Einu mikilvægu upplýsingamar sem lögreglumaður- inn hafði fengið við heimsókn sína í rauðu bygginguna voru þær að bréfiö sem komið hafði Amsted fulltrúa í sýniiega geðshræringu og hafði aö' því er bezt varð séð stuðlað að því að hann fór í skyndi af skrifstofujrpi, hafði borizt honum með sendisveíni. Það var tiltölulega auðvelt fyrir lögregluþjóninn að íinna blaðaturninn sem bréfið hafði verið sent frá. Það var blaðatuminn á Kóngsins Nýjatorgi. Og þar var hægt að sýna eieinhandar kvittun Amsteds fulltrúa fyrir móttöku bréfsins. Stúlkan sem verið hafði í turninum umræddan dag, gat meira að segja munað hver afhent haíði bréíið í tuminn. — Það var .lítill drengur. Og þá voru menn jafnnær. Drengurinn var að sjálf- sögðu ekki raunverulegur sendantíi bréfsins. Lýsiing hans kom ekki heim við lýsingu Leifs.-- Og. Léifur var í skólanum á þessum tíma. Sjálfsagt var þetta dreng- ur sem sendandi bréfsins hafði hitt af tilviljun og borg- að peninga fyrir að afhenda það í blaðaturninn, vegna þess að hann vildi ekki láta. sjá sig. En hver var þessi umrædda persóna? Un<ri lögregluroaðurinn gerði sér sínar eigin hug- m-'/ndir um málið. En það voru aðeins ágizkanir, sem hann varaðist að minnast á á lögreglustöðinni. XII » 7 f Rcsagötu sendi lögraglan líka mann til að spyrja fí’ú Möller um leigjanda hennar — hinn horfna Michael Mogensen. — Já, hvað skal segja? — sagði hún. — Hann var undarlegur gripur. Að sumu leyti var hann víst gáf- aðri en margir aðrir. Hann las f jöldann allan af bók- um á öllum mögulegum tungumálum. Hann var víst einu sinni stúdent og gekk í háskólann. En svo hefur vlst losnað í honum sknifa. — Eitthvað svipað sagð'i Öl-karlinn í kjállaramim, þegax Heimsmeistaramót stúdenta Framhald a£ 8. síðu. skorts urðu þeir að velja þessa. leið, sem. mun hafa verið lang ódýrust. Þetta sagði líka til sín í byrj- un mótsins, t.d. lék Friðrik af sér í næstum unninni skák i fyrstu umferðinni á móti Búlg- urum og tapaði einnig í ann- arri umferðinni. Hann hvíldi sig síðan eina umferð og vann svo fimm skákir i röð, gerði eitt jafntefli og vann lokaskák- ina.. Vann hann flestar skák- imar auðveldlega. Töldu þeir þremenningamir, að hann væri vel undir millisvæðamótið hú- inn. Auk þess hefur hann mjög góðan a.ðstoðarmann þar sem Freysteinn er, en hann stóð sig vel á stúdentamótinu, vann t.d. þrjár skákir einn daginn, þ. e. tvær biðskákir auk ka.ppskákar dagsins. Loks töldu þeir, að það hefði mikið Kambodja viður- kennir Kína Stjórn Kambódju hefur á- kveðið að viðurkenna kínversku alþiýðustjómina og skiptast • á sendihermm. Forsætisráðherra Kambodju. Norodom Sihanouk prins, tilkynnti þetta fyrir nokkram dögum. — Land vort getur ekki leng- ur virt Kína að vettugi né heldur það mikla hiutverk sem það hefur á hendi í Asíu og í öllnm heiminum. sagði hann. Framhald af 8. síðu. ingar og brennu á mánudags- kvö>ldið. Að sjálfsögðu verða öll skemmtitaski í Tívólí-garðin- um í ga.ngi og dýrasýningin opin. Á sunnudapinn mun fiugvél fljúga lágt jfir skemmtigarð- inn og varpa. niður gjafapö'kk- um, sem einkanlega eru ætiaðir börnum og unglingum, en á mánudagskvöld verður varpað niður p"kkum sem ætlaðir eru fuilorðnum. \f. a. verður í pökkunum flugfarseðill til, Kaupmannahafnar, peninga- árisanir, sælgæti og leikföng. Skemmtigarðurinn verður bp- ínn á morpun frá kl. 8 síðdegis til kl. 2 eftir miðnætti ásunnu- dagínn frá klukkan 2 síðd. til 1 eftir miðnætti og mánudag frá ki. 2 síðdegis til 2 eftir miðnættiv er hátiðahÖldunum lýkur með flugeldasýningu og brennu. — Strætisyagnaferðir verða alla daeana að TíVÓIj frá. Búnaðárfllagshúsinu 5 Lækjargötu, að segja fyrir Friorik að komá svona. snemma á. mótsstaðinn, hann yrði búinn að kynnast. og venjast öllum aðstæðum þar áður en mótið hæfist. Hins vegar sögðust þeir hafa frétt á stúdentamótinu, að aðeins fimm efstu menn á millisvæða- mótinu mundu komast áfram ; í kandidatamótið, sem verður í í byrjun næsta áre, en venju- ; lega. hafa þeir verið 8 eða 9. Þetta var þó . ekki staðfest fregn, en vakti mikla óánægju skákmanna. Eins og kunnugt er af frétt- um lentu íslendingar í neðra. flokki á stúdentamótinu og urðu þar aðiir í röðirmi eða alls í 10. sæti af 16 þjóðum. í fyrra urðu þeir í 9. sæti. af' 14. þjóðum, en eíðan hafa bætzt við tvær -- .sterkar skákþjóðir, Argentina og Júgóslavía, er báðar urðu í efri flokknum. Þess ber og að geta, aS nú hurfu úr sveitinni tveir sterkir skákmenn, Guðmundur Pálma- son og Þórir Ólafsson. og tefldu í þeii-ra stað þrír nýliðar, er aldrei áður liafa t.eflt á kapp- mótum erlendis. Sögðu þeir, að þeim hefði fundizt erfiðara að tefla' á þessu móti en mótum hér heima og það hefði reynt rmm meira á taugamar. Eins og undanfarin ár unmx Rússar mótið og var skáksveit þeirra. sð mestu skipuð sömu mörinum og tefldu hér á stúd- eníamótinu í fyrra.. Hiaut Tal flesta vinninga. af fvrsta-borðs mönnum og vöktu skákir hans einna mesta athygli. Af cörum frægum skákmönnum má. nefixa Spasski, dr. Filip, Pamto og Lombardv. Þeir félagar létu vel af öll- um aðbúnaði og framkvæmd mótsins. Bjuggu þeir á hóteli á. baðströnd Xétt fitan við Vama á rólegum og fögrum stað, og þar var tefit úti á >-firbyggðum svölum. -— Ölíu verr gekk að konva fretta- bréfum af mótinu, það feng'ast nefnilega ekki stór umslög í í bænum! Fyrir vikið kom ann- að fréttabréfið aí mótinu á eftir þeim félögum hingað fl'1 lands og það þriðja er ókomti* enn. Rætt var um, að næsU j stúdentamót yrði í Hastings. ; Að lokum þakkaði formaður Stúdentaráðs, Birgir Gunnars- son, öllum þeim aðilum, er hefðu stuðlað að þvi á einr- eða annan háít að gera. þátt- töku islenzkrar stú|felit^^.k- sveitar í mótinu fraiúkvéman-: lega. menntamáia.ráðherra, bæj- arstjóm Reykjavikur, háskóla- ráði, Skáksambandi lslandso.fi. íut t.il irmheixntu nú þegar. — Þarf að hafa hjól. Ippi. a. skfilsEðfn Þifiðviliaits úmi * iasiiiasæiirlitEi Sextugur í dag Sólberg Eiríksson fisksali ei’ 60 ára í dag. Hann var á sínum tima stofnand; Kommúnista- flokks íslands og siðar Sósial- istaflokksins og hefur alla tið verið traústur liðsmaður við málslað alþýðunnar. Gamlir og nýir vinr hans senda honum beztu heillaóskir á afmælisdag- inn Bæjarráð skoðar Rauðhóla Áður en fundur hófst í bæj- arráði s.l. þriðjuda.g fóru bæj- arráðsmenn ásamt bæjarverk- fræðingi, deildarverkfræðingi gatnadeildar, borgarritara og skifstofustjóra borgarstjóra x skoðunarferð í Rauðhóla. Ferð- in var farin í tilefni af um- um um það hvort hætta skuli allri efnistöku þar eða láta við , það sitja að friða þá hóla sem óhret'fðir eru. Það er vestari hluti Rauðhólanna sem hefur verið friðaður samkvæmt til- lögu náttúruvemdarráðs ríkis- ins en allir austurhólamir eru sundurtættir og grafnir. Efnis- taka þama mun hafa byrjað fyrir alvöru á fyrri hernámsár- unum. Kveðjuhóf haldið fyrir Eyjólf Kveðjuhóf var haldið í gær f\TÍr Eýjólf Jónsson, sund- kappa á kaffihúsimx Höll. Þar þakkaði hann öllum sínum góðu stuðnmgsmönnum og \nnum, og sagði að án þeirra hefði hann ekki getað ráðizt í sundraunina \-fir Ermarsund. í hófinu vorix ,auk Eyjólfs, þjálfari hanss Emst Backmann og nuddari Eyjólfur Snæbjörasson, skáta- íoringi; forseti ISÍ, formaður SSÍ og formaður Þróttar, Ósk- ar Pétui’sson, sem er aðalgjald- keri fjársöfnunamefndar. Þá. vora þar og nokkrir \nnir Eyj- ólfs. Eyjólfur fór í morgun, meö flugx-él FÍ til Ehtglands, osr wnn æfa -þar þangað til að -"ndraunin jtfir Ermarsund fer fram en það er 22. ágúst n.k. — Allir íþróttavinir og sund- óska honum góðrar og g'fturíkrar farar. Firnmtugur . : Fvr-mhald af 2. siðu. Óskffrs Garibaldasonar senda íélagar haixs i vei’kalýðshreyf- ingunni og Sósíalistaflokknum honum beztu ámaðaróskir og þakkir fyrir allt hans dugmikla og óeigingjarna starf í þágti sameiginlegs málstaðar. Megi verkaiýðsstéttin og stjórnmála- samtök hennar sem lengst njóta ágætra starfskrafta hans. Guðmuiidxir Vigfússon. & rr- . SKIPAmGCRB BIIStSlNS, MuIlemUri frá Wiesbaden verður f Reykjavík frá 7. til 14. ágúst. Þeir sem á aðstoð hans þurfa að halda era beðnir að tihíynna það í sima 16627. EIIi- ©g h|éknmarhBtmilið Gnmð. vestur um land í hringfexö hinu 6. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar í dag og árdegis á morgutx. Farseðlar seldir á þriðjudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.