Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 8
Samviraia Rændaflokks og kommúnista í Finnlandi . Samvinna tókst me'ö Bændaflokknum og Lýöræöis- bandalagi kommúnista og vinstri-sósíaldemókrata þeg- ar forsetar finnska þingsins voru kjörnir á þriöjudag og þykir þaö benda til þess aö nokkrar líkur séu á stjórn- arsamstarfi þessara flokka. Það er viðtekin hefð að for- seti þingsins sé kjörinn úr stærsta þingflokknum. Lýðræð- isbandalagið er nú stærsti flokkur þingsins og forsetinn hefði samkvæmt því átt að vera úr þingmannahópi þess. Sósíaldemóknatar vildu þó ekki sætta sig við það, og buðu fram Fagerholm, fyrr- verandi þingforseta og forsæt- isráðhei'ra. Var það gert í þeirri von að hann myndi fá stuðning Bændaflokksins og í- haldsflokkanna, en forseti þarf að fá hreinan meirihluta at- kvæða. 200 eiga sæti á þingi. 1 fyrstu lotu féllu atkvæði þannig, að Sukselainen, fram- bjóðandi Bændaflokksins, hlaut 83 atkvæði, Fagerholm 51, og Kilpi, frambjóðandi Lýðræð- isbandalagsins 49. Hin atkvæð- in dreifðust. 1 seinni lotu var Sukselainen kjörinn með 145 atkvæðum, en Fagerholm fékk 52. Þingmenn Lýðræðisbandalagsins hafa því stutt Sukselainen, en Bændaflokkurinn launaði það með því að styðja frambjóð- anda þess, Toivo Kujala, í embætti varaforseta. Hann var kjörinn með 103 atkvæðum, og virðist það benda til þess að einhverjir af þingmönnum Skog-armsins í Sósíaldemó- krataflokknum hafi einnig stutt hann. mðiwiumii Föstudagur 1 .ágúst 1958 — 23. árgangur — 170. tölublað. Shehab kosinn forseti en hó ekld horfur á friði M. j Leiðtogar uppreisnarmanna íagna kjöri hans, munu samt ekki leggja niður vopn ' Þing Líbanons kaus forseta landsins í gær og eins og viö haföi veriö búizt var Fuad Shehab yfirhershöföingi 'kjörinn, enda naut hann stuðnings beggja deiluaöila. -s> Friðrik Ólafsson Þrír stúdenlaima er kepptu á stúdentamótmu komnir heim Hinir íóru til Júgóslavíu þar sem Friðrik Ólafsson tekur þátt í millisvæðamótinu Þrír stúdentanna, sem kepptu fyrir íslands hönd á nýafstöönu heimsmeistaramóti stúdenta í skák í Vania i Búlgaríu, eru komnir heim. Áttu þeir viötal við frétta- menn í gær ásamt formanni StúdentaráÖs. Japan mótmælir vetnistiiraunum Fujiyama, utanrikisráðherra Japans, sagði í gær að jap- anska stjórnin hefði í hyggju að mótmæla enn kjarnatilraun- um Bandaríkjanna á Kyrrahafi. Komið er í ljós að skipverjar á t\reim japönskum fiskiskipum sem voru að veiðum utan hættusvæðis þess á Kyrrahafi sem Bandaríkjamenn liöfðu bannað siglingar um hafa veikzt vegna geislaverkunar. Drengur missir þrjá fingur Þetta er annað slysið með sama hæiti á stuttu millibili Borgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það slys varð vestur á Hraun- holtum á Mýrum s.l. þriðjudag, að 11 ára drengur missti þrjá fingur. Verið var að ljúka við að hirða túnið. Var heyið dregið inn í hlöðuna með jeppa. Með einhverjum hætti varð dreng- urinn fastur við vírinn þannig að önnur höndin dróst inn i blökkina og missti hann þrjá fingur, litla fingur og 2 næstu. Héraðslæknirinn var sóttur, og fékk hann flugvél til að sækja drenginn og flytja hann sjúkrahús hér, en hann heima í Reykjavík, en var sumardvöl á Mýrunum. Stúdentarnir, sem heim eru komnir, eru Árni Grétar Finns- son, Bragi Þorbergsson og Stefán Briem. Hinir þrír, er skipuðu skáksveit íslendinga, héldu allir að mótinu loknu til 56 af 66 þingmönnum voru mættir við forsetakjör. Meðal þeirra sem voru fjarverandi var Sami Solh forsætisráðherra, | sem hafði lýst yfir að hann teldi framboð Shehabs brot á stjórnarskránni, sem kveður svo á um að enginn starfandi hermaður sé kjörgengur. Solh hafði í fyrradag reynt að fá þingfundinum frestað, en for- seti þingsins hafði neitað því. Flestir fulltrúar uppreisnar- masna á þingi mættu hins veg- ar, enda þótt leiðtogar þeirra hefðu áður sagzt myndu eng- in afskipti hafa af forsetakjöri, Mikil síld talin vera við Austfirði Seyðisfirði. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Mikil síld \árðist vera liér úti fyrir Austfjörðum, einkum suðurfjörðunum, en undanfarið hefur oftast verið bræla. Síldarbræðelan hér á Seyðis- firði hefur nú tekið á móti 25 þúsund málum, lýsistankurinn svo 60 tíma með lest til Varna Porteroz í Júgóslavíu, þar sem millisvæðakeppnin í skák sem Friðrik Ólafsson tekur þátt í, hefst eftir nokkra daga. Verða þeir allir á því móti, Friðrik keppandi, Freyeteinn Þorbergs- son aðstoðarmaður hans og Ingvar Ásmudsson fréttamaður fyrir íslenzk blöð og Otvarpið. Eins og kunnugt er veitti ís- lenzku sveitinni á stúdentamót- inu heidur erfiðlega í fyrstu umferðum mótsins. Töldu ekák- mennirnir, að það liefði m. a. stafað af því að þeir komu seint til mótsins og voru þreytt- ir eftir mjög erfitt ferðalag. Urðu þeir að bíða þrjá daga í Berlín, þar af tvo eftir vega- bréfsáritun. Þaðan voru þeir orðinn fullur og skip væntan- legt á næstunni til að taka lýs- ið. í dag (fimmtudag) hafa kom- ið hingað þessi skip: Gullborg RE með 910 mál, sem hún fékk utan við suður- firðina. Sigurfari Hornafirði með 64 mál, Jökull FH 340, Grundfirðingur II. 324 og Magnús Marteinsson með 400- 500 mál. Síldarbræðslan liefur gengið sérstaklega vel. Hún er gefin upp fyrir 2500 mála afköst á sólarhring en hefur istundum skiláð allt upp í 2700 mála af- köstnm á sólarhring. og fengu ekki svefnvagn nema fyrstu nóttina. En sökum fjár- Framhald á 7. siðu „Atlaga vil kjör unanna u Á þingi flutningaverkamanna sem haldið var í Amsterdam í Hollandi var í gær samþykkt á- lyktun gegn einhliða útfærslu þriggja milna landhelgi. í álykt- unni segir að „ekki eigi að þola slíka úffærslu” og á hana verði að líta sem „atlögu við kjör fiski- nianna og sjómanna” auk þess sem hún „brjóti í bága við frelsi á höfunum”. Halda átti fund í utanríkis- málanefnd norska Stórþingsins í gær og var ætlunin að fjalla þar um landhelgismálin. Ekki hafði neitt frétzt af þessum fundi í gærkvöld. meðan bandarískur her væri i landinu og Chamoun forseti hefði ekki lagt niður v"ld. Urslit forsetakjörsins urðu þau að Shehab hlaut 48 at- kvæði, en frambjóðandi stjórn- arsinna aðeins 7, en einn þing- maður sat hjá. Einn af leiðtogum uppreisn- armanna sagði eftir forseta- kjöríð að þeir fögnuðu kjöri Shehabs. Hins vegar myndu þeir ekki leggja niður vopn, fyrr en allt herlið Bandaríkj- anna væri úr landi og Chamoun hefði sagt af sér, en kjörtíma- bili hans lýkur ekki fyrr en i september. Eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hafa eent Öryggisráðinu nýja skýrslu um störf sin. Þeir ítreka að með öllu sé útilokað að uppreisnar- mönnum hafi borizt nokkur liðsauki frá öðrum löndum. Hins vegar hafi nokkur brögð verið af þvi að vopnum hafi verið smyglað yfir landamærin, en eftirlitsmennirnir segja að þetta smygl hafi verið óveru- legt. I sambandi við þessa frétt er rétt að vekja áthygli á því að þetta er annað slysið með þessum liætti nú J sumar með stuttu millibili, en fyrr í sum- ar misstu 2 drengir í Eyjafirði 15 fingur með því að hanga í heydráttarvírum. ÞJÓÐVILJANN vantar ungling til blaðburðar við SÓLVALLAGÖTU Fjölbreyttar skemmtanir í Tívólí helgardagana Meðal erlendra skemmtikraíta er japanskur glímumaður Um verzlunarmannahelgina verður að’ venju efnt til fjölbreyttra hátíðahalda í Tívolí. Meöal skemmtikraft- anna verða nokkrir þekktir erlendir fjöllistamenn. Af erlendu skemmtikröftun- um má nefna Matsoha. Sawa- mura, japanskan fjölbragða- glímumann, sem sýnt hefur á fjölmörgum skemmtistöðum í Evrópu og komið víða fram í sjónvarpi. Sýnir hann jiu-jitsu, aikodo sem er þjóðaríþrótt Japana og judo, sem er leik- fimikerfi í glímuformi, Fluttur verður hinn bráð- smellni skemmtiþáttur „Halltu mér — slepptu mér“ og sér Leikskóli Ævars Kvarans um flutninginn. Af öðrum skemmti- atriðum í Tívólí um helgina má nefna hjólreiðakeppni sendi- sveina í Reykjavík, kappróður yfir garðtjörnina, skyrkappát með teskeiðum, spurningaþætti barna og fullorðinna og þátt Baldurs og Konna. Stjörnutríó- ið mun skemmta og leika fyrir dansi á Tívólípallinum, auk þess sem fluttir verða skop- þættir og efnt til flugeldasýn- Framhald á 7. síðu Landsleikur við fra 11. ágúst Hinn 11. ágúst n.k. heyja íslendingar og írar lands- leik í knattspyrnu á Laugar- dalsvellinum. — Aukaleikir írska liðsins hér verða tveir: við Akurnesinga 13. ágúst og við KR-inga 15. ágúst. Sala aðgöngumiða að þessum leikjum hefst í dag og eru sölustaðir þessi: I- þróttavöllurinn á Melunum kl. 1—6 daglega, Bóka- verzlun Lárusar Blöndals Vesturveri kl. 9—6 daglega og Bókaverzlum Helgafells Laugavegi 100 kl. 9—6 daglega. Sérsfc"k nefnd annast all- an undirbúning í sambandi \dð móttöku írska liðsins og ræddi hún við fréttamenn í gær. Birtist nánari frásögn af þeim blaðamannafundi á íþróttasíðunni á morgun. „Pressuleikur;í 5. ágúst í Laugardal Ákveðið hefur verið, að' Albert Guðmundsson IBH og þriðjudaginn 5. ágúst fari fram „pressuleikur“ á Laugardals- vellinum. Liðin sem þá eiga að leika hafa verið valin, og er lið Iandsliðsnefndar þannig skipað: Helgi Danielsson IA, Jón Leósson ÍA, Hreiðar Ár- sælsson KR, Sveinn Teitsson ÍA, Halldór Halldórsson Val, Sveinn Jónsson KR, Þórður Þórðarson lA, Ríkarður Jóns- soix ÍA, Þórólfur ÍBeck KR, Ellert Schram KR. í ,,Pressuliðinu“ verða þess- ir menn: Heimir Guðjónsson KR, Árni Njálsson Val, Rúnar Guðmannsson Fram, Páll Ar- onsson Val, Hörður Felixson. ILR, Einar Sigurðsson IBH, Páll Jónsson Keflavík, Björn Helgason Isaf., Ragnar Jóns- son IBH, Helgi Björgvinsson lA og Ásgeir Þorsteinsson IBH,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.