Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVT.LJINN — Finmitudagrur 7. ágúst 1958 - í (lag er fhnmtudagurinn 7. leiðis' til Húsavikur. Litlafell er ágúst — 219. dagur árs- i olíuflutningum í Faxaflóa. ins — Donatus — 16. \ ika Helgafell;. fer í dag' frá Akur- suinars Tungl í hásnðri eyri tit Vesturlands og Faxa- ltl. 5.56. ÁrdegisluVflæði kl. flóaltafná. Hamrafell væntan- legt til Rvíkur 13. þm. frá Bat- umi. 10.19. SíMegisháflæði kl. 22.49. 12.50 19.30 20.30 20.55 21.15 21.30 21.45 22.10 22.30 23.00 ÚTVARPIÐ I D A G : Fastir liðir eru eins og venjulega. —14.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur. Tónleikar: Harmonikulög. Erindi: Prestafélag ís- lands 40 ára (Séra Jón Þorvarðsson). Tónleikar: Raymond Page og hljómsveit hans leika létt, bandarísk lög. Upplestur: Gísli Halldórs eon leikari les ljóð eftir Snorra Hjartarson. Einsöngur: Josef Greindl syngur óperuaríur. Upplestur: „Mennirnir á- lykta“, ‘, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdótt- ur (Sigurlaug Árnadótt- ir). Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; xvii. Lög af léttara tagi: „Big Ben“ banjóhljómsveitin leikur.' Dagskrárlok. IJtvarp'ð á morgun: 19.30 Tónleikar: Létt lög pl. 20.30 Erindi: Það sem Grím- ur Thomsen skrifaði H. C. Andersen (Martin Larsen lektor). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Þórarin Jónss. (pl. 21.30 Utvarpssagan: Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: Næturvörð- 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar: Sir Eugene Goossens stjórnar sinfóníuhljóm- sveit ástralska útvarps- ins í Sidney, er leikur sin fóníu nr. 3 í a-moll op. 56 (Skozku sinfón- íuna) eftir Mendelssohn r SKIPIN H.f. Eimjskipafélag íslands Dettifoss fór frá Leningrad í gær til Helsingfors, Kotka, Gdynia,, Flekkefjord og Faxa- flóahafna. Fjallfoss fer frá Hjalteyri í gær til Þórshafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 4. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 11 í dag. ÍSkipið kemur að bryggju um ■kl. 8. Tröllafoss fór frá New York 1. þ.m. til Reykjavíkur. ‘Tungufoss er á Siglufirði, fer þaðan til Gautaborgar. Rein- beck fór frá Leningrad 2. b.m. til Rotterdam og Reýkjavíkur. Drangajökull lestar’í Hamborg 12. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hull 8. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja fór frá Revkjavík í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfj'"rðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavík- ur í gær að vestan frá Akur- eyri. Þvrill er vasntanlegur til Raufarhafnar síðdegis I dag. r*+- Slápadelia SÍS Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór frá Siglufirði 1. þm. áleið- is til Helsingfors, Hangö og Ábo. Jökulfell fór frá Antwerp- en 5. þm., væntanlegt til Revð- arfjarðar 9. þm. Dísarfell átti að fara í gær frá Leníngrad á- F L U G I Ð Loltleiði r Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg klukkan 8.15 frá N. Y. Fer klukkan 9.45 til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg klukkan 19.00 frá Stafangri og Osló. Fer klukkan 20.30 til N. Y. Flugfélag íslands. Mil’.ilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, K-hafn- ar og Hamborgar kl. 8 i dag. Væntanlegrr aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar klukkan 8 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til London kl. 10 i dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 21.00 á morgun. Innanla.ndsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hólmav., Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. HVAÐ KOSTAR UNDIR BRÉFIN? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. 'kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, norð- vestur og mið-Evrópu 20 gr. kr. 3,50, 40 gr. kr. 6,10 - Flugbréf til suður og austur Evrópu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,30, 10 gr. kr. 4,35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bergþóra Gunnarsdóttir Grettisgötu 79 og Herberg Kristjánsson Nýp Skarðströnd. Leiðréttíug Þau mistök urðu í blaðinu sl. föstudag að birt var með „Bréfi til Önnu“ mynd með rangri skýringu. Var sagt að myndin væri af ,,Barnafossum“ en átti að vera llraunfossum. Barnafoss er á öðrum stað, að- eins ofar, þar sem áin renn- ur í þrengslum. Læknar íjarverandi Alma Þórarinsson frá 23. júní til 1. sept. Stg. Guðjón Guðna- son Hverfisgötu 50. Viðtalstimi 3.30—4.30. — Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson. frá 3. júní til 12. ágúst. Stg. Skúli Thor- ioddsen. Bjarni Bjarnason, til 15. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí til .17. ágúst. Stg.: Guðjón Guðna- !son. Heimasími 16209. Björgvin Finnsson frá 21. júlí jtil 31. ágúst. Stg. Árni Guð- Imundsson. Stofan opin eins og i venjulega. jBjörn Guðbrandsson, 23. júní j til 11. ágúst. Stg. Ulfar Þórð- arson. Brynjólfur Dagsson héraðs- læknir í Kópavogi, verður fjar- verandi í ágúst og september. jStg.: er Garðar Ólafsson, Sól- vangi Hafnarfirði simi 50536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki klukkan 3—4 e.h., sími 23100 heimasími hans er 10145. Vitj- anabeiðnu’m' er veítt móttaka í Kópavogsapóteki. Guðm. Benediktsson fjarver- andi frá 20. júlí i óákveðinn tíma. Stg. Tómas A. Jónasson. Hverfisgötu 50. Viðtalstimi 1- 2, simi 5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 15. ágúst. Stg.: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí ti1 ca. 14. ágúst. Stg.: Karl Sig. Jónsson. Karl Jónsson frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son Hverfisgötu 50. Viðtalstími 4-5 alla daga nema laugardaga, heima 32825. Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Páll Sigurðsson, yngri, frá 11. júlí til 10. ágiist. Stg.: Tómas Jónasson. Snorri P. Snorrason, til 18 ágúst. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Bjömsson frá 7. júli til 15. ágúst. Stg.: Tómas A. Jón- asson. Valtýr Albertsson, stg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Hverf- isgötu 50, viðtalst. 13-14.30. Prófritgerðir verðlaunaðar Svo sem venja hefur verið undanfarin ár hafa verið veitt verðlaun úr verðlaunasjóði Hállgríms Jónssonar fyrrum skólastjóra fyrir beztu prófrit- gerðimar við barnapróf vorið 1958. Að þessu sinni hlutu verðlaun: Óskar Sverrisson Langholtsskóla, Sigmundur Sig- fússon Miðbæj&rskóla og Þór- unn Bk'ndal! Melaskóla. — Það rar endur fyrir löngu, að maðurinn lærði að kljúfa atómkjaruann . . . Afhugasemd viB frásögn Kristjáns Jónssonar Vegna greinar þeirrar sem birtist í blaðinu í dag um handjámaðan bílstjóra, vil ég taka fram eftirfarandi: Umgetinn Kristján Jónsson bifreiðarstjóri er maður mjög frekur, svo ekki sé meira sagt. Fyrir tæpum bremtir árum, kom Kristján að máli við mig og sagði mér átakanlega sögu um hve illa færi um son sinn með mörgu fleiru, sem ekki kemur þessu máli við. Sem barnaverndarnefndarfulltrúi rannsakaði ég málið, og komst að þeirri niðurstöðu að fátt eða ekkert væri satt í sögu Kristjáns. Allan tímann síðan hefur hann ofsótt barnið og móður þess. meðal annars með því að flæma drenginn úr á- gætis stað. þar sem barna- verndarnefnd hafði komið hon- um fyrir. Kristján er maður sem alla tíð hefur virt reglur og úr- skurði gagnvart þessum dreng sínum að vettugi. Meðal ann- ars hefur hann ekki viljað hlíta þeim reglum sem i gildi eru hvað heimsóknir snertir á Silungapolli. Hann hefur með frekju sinni tilkynnt forstöðu- konunni að hann kæmi að finna drenginn þegar sér sýnd- ist og færi þegar sér sýndist, auk þess hefur hann tekið barnið í leyfisleysi frá Silunga- polli og haft það með sér í bæinn og verið í burtu svo klukkutímum skiptir. Ég veit það af ■ eigin reynslu að Kristján Jónsson getur sagt sögd sina á þann hátt að ó- kunnugir fái samúð með hon- um. Þar sem ég veit að Þjóð- viljinn vill heldur hafa það sem sannara reynist sendi ég þessa athugasemd. 6. ágúst 1958. Valgerður Gísladóttir. ÞjóðhátíðarMað Vestmannaeyja Um næstu helgi er þjóðhátíð þeirra Vestmannaeyinga og eins og venja er til undanfarin ár gefa þeir út myndarlegt hátíða- blað, sem selt er m. a. hér í verzlunum. Efni þessa blaðs er m. a. Þjóð- hátíðin frá fornu fari; Sjómenn til sjós og lands (Sveinn Björns- son og Sveinn Tómasson); Fé- lagslífið í Vestmannaeyjum; Úr dagbókum Austurbúðar; Minn- ingarorð um tvo frækna gllmu- menn; Frá Vestmannaeyjum 1912; Gluggað í bækur og blöð; Myndaopna. Margar myndir rjrýða blaðið, sem er ritstýrt af Áma úr Eyjum. Nreturvaivla Þessa viku er í Ingólfs apóteki. Opið kl. 22—9. Slýsavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op~ in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. sjoan ggi Brighton var kominn að niðrulotum. Hann vissi að hann myndi aldrei geta synt til skipsins. Þá kom hann auga á bátinn og synti með veíkum burðum í áttina til hans. Straumurinn var á rnóti honum, en froek- manns útbúnaðurinn hjálpaði honum. Að lokum náði hann taki á borðstokknum og gat komizt tun borð. Slðan missti hann meðvitundina. Á meðan var Þórður stöðugt að leita hans, þótt það virtist næstum vou- lanst verk í myrkrinu. Hann varð skelfíngu lostiim, þegar hann sá súrefnisgrímuna fljóta á sjóhum akammt undan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.