Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 1
VI u Þriðjudagur 12. ágúst 1958 — 23. árgangur — 178. tölublað. NiSurjöfnun úfsvara í Reyk]avik lokiB: Utsvarsupphæðin er 225.535.620 kr. Nær 22 þús. einstaklingar berakr. 171,962,710,00 - 968 féí. kr. 53,572,910,00 Utsvarsiippliæðin er 13% hærri en í íyrra. — Náðist ekki með útsvarsstig- anum og var þá 3,8% bætt á átsvörin Niðurjöínun útsvara í Reykjavík lauk fyrir helg- ina og hefur útsvarsskráin verið lögð fram. Samtals var jafnað niður 225 millj. 535 þús. 620 kr. Eruþað útsvör eins og þau voru ákveðin í fjárhagsáætlun að viðbættum 10% fyrir vanhöldum. Af útsvarsupphæðinni koma kr. 171.962.710.00 á 21.885 einstaklinga, en félögin sem á var lagt eru 968 að tölu og bera þau kr. 53.572.910,00. tJtsvarsupphæSín sem jaínað var níður í fyrra gamkvæmt ífárliagsáætluii var 199 'millí. aS raeS- íöldu 10% ála«finu. Útsvörm hækka því nú um rúmiega 13%. HiSuriöfnunarnefnd náSi ekki út- svarsupphæðinni m@ð þeim stiga sem notaðm var við niðurjöfnunina og var þá 3,8% bætt ofan á öll útsvörin, bæði einstaklinga og féiaga. Guttormur Erlendsson for- og blaða frá niðurjöfnunni maður niðurjöfnunarnefndar skýrði fréttamönnum útvarps Kýpurniállð á ný fyrir S Skuta vegíarend- ur sér iil gamans Tveir Vestur-Þjóðverjar, ann- ar 18 ára og hinn tvítugur, hafa játað á sig morð tveggja manna, sem skotnir voru niður á götum úti nótt eina fyrir skömmu. Unglingarnir stálu bíl og óku á honum á fleygiferð um' borgir nálægt höfuðborginni Bonn, jafnframt þiví sem þeir skutu úr skammbyssum í allar áttir. Tveir vegfarendur urðu fyrir skotum og dóu báðir. Útvarpið í Aþenu skýrði frá því í gær að gríska stjórnin myndi bera fram tillögu vegna Kýpurmálsins á. næsta reglulegu þingi SÞ. Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, kom í gær snöggva ferð til Kýpur frá Tyrklandi. Ráðherrar streyma til New York Utanríkisráðherrar margra landa voru í gær á. le'ð til Ncw York að sitja aukaþing SÞ um ástandið í lönduruim fyrir botni Miðjarðarhafs. Þing;ð hfifat á morgun. Fawsi, utanríkisríð- herra Sameiningarlýðveldis ar- aba, sagði í gær að stjórn har<i myndi ekki fallast á nem& t;1- lögu um skipan mála við M1? jarðarhafsbotn, sem ekki vær komin frá ríkjunum þar. Vitað er að Fawsi og utanríkipr'ð- herra lýðveldisstjórnar íraks munu standa saman á fundin- um. fyrradag. Niðurjöfnunarnefnd lauk störfum í s.l. viku og hefur nú útsvarsskráin verið lögð fram almenningi til sýnis. Liggur hún frammi í gamla Iðnskólanum við Vonarstræti til sunnudagsins 24. ágúst n.k. Á sama tíma verður formaður niðurjöfnunarnefndar til við- tals í Skattstofunni frá kl. 10 —12 f.h. og kl. 2—4 e.h. alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f.h. Frestur til að kæra yfir út- svörunum er að þes-su sinni til sunnudagskvölds 24. ágúst n.k.f^ kl. 24., og ber að senda út- svarskærun til niðurjöfmmar- nefndar í bréfakassa Skattstof- unnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Breytingar á stiganum Helztu breytingar á útsvars- stiganum frá fyrra ári eru þær að Iægstu tekjur sem nú var'lagt á eru 25 þús. kr. í stað 17 þús. kr. í fyrra. Á- lagningarstiginn upp að 60 þús. kr. tekjum var lækkaður nokkuð og einnig veltuútsvör á ýmsum starfsgreinum. Þetta mun þó að mestu hafa verið tekið aftur með 3,8% hækk- uninni, sem lögð var á öll útsvör í lokin, þegar sýnt var að álagningarstiginn skilaði ekki útsvarsupphæðinni. Farið eftir reglum ríkisins við frádrátt Við álagningu útsvaranna var tekinn til greina allur sá Framhald á 10. síðu. -<í> írskur varnarleiksmaður og íslenzkur sóknarleiksmaður ast um knöttinn. — Myndin er tekin í fyrri hálfjeik er stóðu 1:0 fyrir Ira. (Ljósm. S.J.) berj« Ieikar . J Irland vann Island 3:2 LandsliSiS sföB sig vonum framar, en írland vann verðskulda&an sigur Áður en leikurinn hófst heilsaöi forseti íslands leik- mönnum en fyrirliðar kynntu þá fyrir honum. Eftir aS þjóðsöngvar höfðu veíiö leiknir hófst leikurinn og; áttu írarnir markval. Völlurinn var mjög blauturl Það eru þó Islendingarnir sem og til að byrja með voru liðin eru fyrri til að ógna marki Ira. og varfærin. Þórður Þórðarson er kominn út nokkuð hikandi ss Teljasig fmna hilhug á „sumum að/7- um" á Island e-ilurs Jcrfnfefli hfé Friðrik I útvarpi frá Júgóslavíu í gærkvtölldi var sagt að jjeir Frið- rik Ölafsison og Matanovic hefðu samið um jafntefli I biðskák sinni. Matanovic mátaði Tal. leigismálinu Að sögn blaðs í Grimsby gera stjórnarvöld og togara- eigendur í Bretlandi sér vonir um að hægt verði að nota hollustu einhverra íslendinga við A-bandalagið til að teyma þá á undanhald í landhelgismálinu. I dag hefjast að sögn frétta- ritara óformlegar viðræður um landhelgismálið i Paris á veg- um A-bandalagsins. Skýrt hefur verið frá því í Kaupmannahöfn að fulltrúar Danmerkur verði Oldenburg deildarstjóri í utan- ríkisráðuueytinu og Færeyingur- inn Johan Djurhuus. Blaðið Grimsby Evening Tele- graph sagði 6. ágúst, að þessi fundur í París væri árangur af margra vikna viðræðum innan fastaráðs A-bandalagsins. Dipló- matisk þögn ríkir um viðræð- urnar, se'gir blaðið, vegna þess að brezk stjórnarvöld ákváðu að ekkert mætti síast út um það sem þar færi fram, svo að arangrinum yr5i ekki teflt í tví- iýnu. „Vonir hafa elæðst um að hægt sé að ná samkomulagi við Island, án þess að í odda skerist út af þvi að Island reyni að framfylgja 12 mílna landhelgi frá 1. september", segir blaðið. Vilja kaupa fiskimiðin Vitað er að í París ræða efna- hagssérfræðingar um aðstoð við ísland, segir Grvmsby-blaðið ennfremur. „Nú er talin lífs- Framhald á 8. siðu. til vinstri og skaut í hliðarnetið, en hefði heldur átt að gefa knöttinn fyrir markið, en þar var Albert frír. Á 8. mínútu eru Irar ífæri>; en miðherjinn er heldur lengí að undirbúa skotið og truflandi' fótur bjargar. ¦Tveim mínútum síðar skora Irar fyrsta mark sitt, var það Doyle sem það gerði, virtist sem vörnin væri ekki nógit fljót að átta sig, og ollu smá mist«''k sem urðu í sendingu. Litlu síðar eiga Irar góðani' skalla rétt fyrir ofan slá eftií! horn. Næstu mínútur gengui' leikurinn fram og til baka, ogj liggur þá heldur á íslendingum. Á 21. mínútu er Doyle kom- inn inn fyrir alla, en skotið? fór framhjá marki. Mestallart (síðari hluta hálfleiksins lá meir á íslendingum og sluppu þeir vel að fá ekki mörk. Á þessu' tímabili áttu Irar stangarskot,, og úr því kom enn eitt skot, sem Helgi varði í horn. Það var þvj vel sloppið fyriri ísland að fá aðeins 1 mark áj sig. . i Síðari hálfleikur jafn Síðari leikurinn var mikiðl jafnari en sá fyrri. Þegar ál .^•í Framhald á 9. síðu. £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.