Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 írskar íþ'róttir eiga sér langd og merka sögy Hurling og gaclic-knattspyrna þjóðaríþróttir Nútínia íþróttir á írlandi Irland er brautryðjandi í hesta-veðreiðum, og Irar eru þeir sem innleiða hindrunar- hlaup í veðreiðum. Mjög góð hestakyn hafa þeir átt og eru þau þekkt um allan heim. Þegar íþróttir vöknuðu til lífsins nokkru eftir aldamótin 1800 kom fljótt líf i frjálsar í- þróttir á Irlandi, enda höfðu þær alltaf verið þeim kærar og stóðu á gömlum merg. Knattspyrna, kricket og rug- by nutu nokkurra vinsælda en aldrei eins og t. d. i Englandi og mun ástæðan vera sam- lceppnin við hinar vinsælu þjóð- aríþróttir hurling og gaelic- knattspyrnu. Síðan komu hnefaleikar, tennis, sund, fangbrögð, og nú eru iðkaðar allar greinar í- þrótta, og starfandi þar mörg sérsambönd. Með vélaöldinni og kappakstri á vélknúnum farartækjum, hafa írar staðið mjög framar- lega, og unnið inarga sigra í alþjóðamótum. Margir írlendingar hafa getið sér heimsfrægð fyrir afrek í í- þróttum og ef til vill sérstak- lega í frjálsum íþróttum, hnefa- leikum, knattspyrnu og raunar mörgum öðrum íþróttum. Irar eru sterkbyggðir og harðgert fólk, og sérlega. vel byggðir fyr- ir íþróttir sem krefjast orku og krafts, og má þar nefna köst, stökk, hnefaléika og kappakst- u'r, svo og hlaup. Af hinni eldri kynslóð má nefna hástökkvaránn J. M. Ry- an, langstökkvarazm O’Connor, kúluvarparann Horgan, sleggju- tkastarann Kiely og millivega- lengdahlauparann Conneff Óvenjustór hópur hnefaleika- manna hefur komið frá írlandi og getið sér heimsfrægð: Sulli- van, Corbett, Tunny, Braddock, Demnsey s\'o nokkrir séu nefndir. Margir Irar hafa leikið með enskum fyrstudeildarliðum og náð í fremstu röð knattspyrnu- manna. írland tók fyrst þátt í ol- ympíuleikum sem sjálfstætt ríki I skeyti frá bandarísku fréttastofunni AP er sagt að „leyniskjöl sem voru mjög mik- ilvæg fyrir landvarnir vestur- veldanna !hafi komizt í hendur hinna nýju leiðtoga í Irak. Skjöl þessi — hernaðarleg og pólitísk — voru geymd í skjalasafni aðalbækistöðva Bag- dadbandalagsins“. Fréttastofan segir að líklegt sé að vesturveldin og þá fyrst og fremst Bandaríkin og Bret- land verði að endurskoða gerð- árið 1924 og siðar 1932, en fyr- •ir leikina í Berlín kom til átaka milli þeirra og alþjóðafrjálsí- þróttasambandsins, þar sem það leit svo á að það kæmi í bága við sambönd Norður-írlands og Englands gagnvart alþjóðasam- bandinu. Á þingi i Stokkhólmi 1934 kastaðist svo í kekki, að Irland sagði sig úr sambandinu og gat því ekki farið á leikina 1 iBerlín. Önnur sérsambönd tóku þátt í þessari baráttu og tóku ekki þátt í leikjunum. Var þetta eiginlega einn þátt- urinn í sjálfstæðisbaráttu Ir- lendinga. írar hafa átt íþróttamenn Leikur þessi milli Hafnar- fjarðar og KR var til að byrja með góður og var fyrri hálf- leikurinn mjög jafn. Hjá báð- um liðum brá óvenjuoft fyrir góðum tilraunum til þess að leika knattspymu. Töluverður hraði var í leiknum, og skipt- ust liðin á um það að gera á- hlaup og mátti naumast á milli sjá hvort liðið kæmi með sigur úr þessum viðskiptum, eins og fyrri hálfleikur gekk. Hafnar- fjarðarliðið hefur sjaldan náð betri leik og þó vantaði menn í liðið sem veilcti það, en aðrir ekki fyllilega heilir. Var mikill ,,spenningur“ í leiknum og skemmtu áhorfend- ur sér ágætlega. KR-liðið var jafnara en lið Hafnfirðinga. Al- bert var sá sem fyrst og fremst bar uppi lið þeirra og var lang- bezti maður vallarins og sýndi leik sem sjaldgæft er að sjá, og það þótt erlend lið, sem hingað koma séu höfð í liuga. Hafnfirðingar eiga ekki enn það mannval að þeir geti fyllt vel í skörð fyrir beztu menn sína. I bvrjun síðari hálfleiks var sem Hafnfirðingar misstu alveg tökin á leiknum og stóð það í kringum 15 mínútur, og skor- uðu KRingar 5 mörk á þeim tíma. I fyrri hálfleik gerðu þeir ar áætlanir og gerbreyta þeim. Því er bætt við að njósnarar bandalagsins hefðu ekki haft hugmynd um hvað var í aðsigi og því hafi ekki tekizt að koma nokkru skjali úr safninu undan þegar uppreisnin brauzt út. sem hafa unnið gull á O.L. og má þar nefna hinn fjölhæfa P. O. Callaghan, sem um skeið átti heimsmet í sleggjukasti en fékk það ekki viðurkennt þar sem Ir- land var ekki í IAAF, og grindahlauparann R. Tisdall. Og á síðustu 0;L. í Melbourne áttu írar sigurvægarann í 1500 m hlaupi sem kom á óvart sem kunnugt er, en það var Ronald Delaney. Á öllum timum hafa írskir af- reksmenn verið að koma fram á sjónarsviðið og getið sér heims- frægð fyrir íþróttaafrek sín. Sýnir það að kjarnaþjóð- bygg- ir „Eyjuna grænu“. eitt mark. Kom það eftir auka- spyrnu sem Örn Steinsson tók laglega, en Ellert Schram skall- aði vel í markið. Raunar átti framvörður Hafnfirðinga að varna því, en gerði enga til- raun til þess. Síðasti hálftím- inn var jafnari, efl það lá þó heldur á Hafnfirðingum. I fyrri hálfleik áttu þeir ekki síður tækifæri til að skora en KRingar en í þeim seinni tókst þeim ekki að skapa sér nein veruleg tækifæri til þess að ógna marki KR-inganna. Staðsetningar Hafnfirðinga í vörninni voru slæmar og örlaga- rikar, og þegar Einar Sigurðs- son fór sem framherji var sem allt riðlaðist. Hefði verið rétt- ara að hafa hann kyrran og þétta vörnina betur. Með Ragnar og Ásgeir í framlínunni hefði leikurinn gengið öðruvísi til. Lið KR-inganna var oft skémmtilega vel með og sam- leikið, sérstaklega í síðari hálfleik. Sá fyrri einkenndist svolitið af taugaóstyrk. Hinn nýi og nngi maður Örn Steins- son lofaV góðu og eiga KR- ingar þar efni sem mun falla vel inn í þetta unga lið þeirra. Þess má geta að hann er einn þeirra sem hefur náð gullmerki KSÍ fyrir góða knattmeðferð, og það sýnir sig líka að liann hefur skilning á samleik og því hvað knattspyrna er. Þórólfur Beck er einnig ,,gulldrengur“, og átti í leik þessum oft góð tilþrif. Annars er KR-liðið eins og fvrr segir jafnt. Mað- ur hefði þó vonazt eftir meira pf Sveini Jónssyni, og sérstak- lega voru skot hans óörugg. Hann hafði þó opin tækifæri. Þeir sem skoruðu fyrir KR, voru: Þórólfur 4, Ellert, Sveinn og Öskar 1. mark hver. Dómari var Þorlákur Þórðar- son og tókst ekki sem bezt upp að þessu sinni. Sérstaklega sást honum yfir ólöglegar hindranir sem komu óþarfa kergju af stað. # ÍÞRÓTTIR earsTJoxb * uzicAsœ Lýðveldissinnar náðu leyni- SUi. dbaiidala! fsrns Það er komið á daginn að allt leyniskjalasafn Bagd- adbandalagsins féll í hendur hinna ai'abísku þjóðernis- sinna sem tóku völdin í landinu á dögunum. KR yann Hafnarfjörð 7:0 Land£leikurimi Framhald af 1. síðu. fyrstu mínútu er Þórður kom- inn einn fram og hafði nærri komizt' innfyrir, en missir þá knöttinn. Helgi nær honum og Þórður- Þórðarson er þá kom- inn út til hægri og gefur fyr- ir, en varnarmaður skallar í horn. Á fjói’ðu mínútu jafna ís- lendingar, og var það Helgi Björgvinsson sem skoraði eftir herfileg mistök í vörn íra. Bak- vörður sendir knöttinn til mark- manns, en gerir það svo linlega, að Helgi kemst á milli og skor- ar óverjandi. Enn taka íramir fomstuna á 8. mínútu og er Nolan fram- vörðurinn hægri kominn fram og spyrnir meinleysislega að markinu, en Helgi er of seinn niður og knötturinn rennur í markið. Þetta mark átti Helgi að verja. Liðin sækja. og verjast nokk- uð jafnt, og á 15. mím'itu jafna Islendingar. Ríkarður skallar til Þórðar Þórðarsonar sem skallar að marki og hefði knött- urinn sennilega hafnað í horni markeins, en Þórður Jónsson lierti á honum. Um miðjan hálfleikinn gera Irar nokkra hríð að marki Is- lendinga, en Helgi ver vel. ís- lendingar eiga líka sóknarlotur og tækifæri, sem ekki notuðust. Á 38. mínútu taka Irar enn for- ustuna með því að Touhv er kominn á ‘ miðju vallarins og skorar þaðan noklcuð óvænt 3:2. Þeir eiga enn nokkrar hættu- legar sóknaraðgerðir, en Helgi ver og þannig endar þessi fyrsti landsleikur Irlands og Islands. Réttlátur sigur Eftir gangi leiksins var sigur Iranna réttlátur. Þeir höfðu fleiri tækifæri til að skora og leikur þeima var samfelldari og leikinn með meiri nákvæmni. Hornspyrn- urnar segja líka nokkuð til um það hvernig vörn íslending- anna var oft aðþrengd. Skotin virtust ekki vera hin sterka hlið íranna og hefði verr fax-ið ef „kanónur" þeirra hefáu verið betur stilitar. Satt að segja hafði maður búizt við að liðið væi’i nokk- uð sterkara en fram kom í leik þessum, en vafalaust hefur völlurinn átt sinn þátt í því. Samvinna þeirra var oft skemmtileg og hugsuð, en það var eins og þeim brygðist bogalistin þegar upp að marki kom. Liðið var nokkuð jafnt, en þó veitti maður helzt athygli hægi’i útherjanum Cann og framvörðunum Keogh og Nol- an, sem unnu allan tímann og það sama má segja um inn- herjana, sem voru mjög vel með í sókn og vörn. Lítið reyndi á öftustu vöm- iná og markmaður naumast settur í þá raun, að það sæist hvað i honum hýr. íslenzka liðið vonum hetra íslenzka liðið stóð sig mikið betur en nokkurn óraði fyrir. Vörnin var veikari hluti liðs- ins-, en óx nokkuð ásmegia er á leikinn leið. Framverðirnir réðu ekki við það hlutverk, sem þeim var ætlað, enda var það umfangs- mikið, þegar þess er gætt, að innherjarnir hafa of litla yfir- ferð. Höfuðgallinn var eins og áður, að þessum 11 mönnum. tókst ekki að mynda eina sam- virka heild, sem stai’far stöð- ugt hæði í sókn og vörn. Þeim virðist ekki lagið að gera sér grein fyrir hvernig mótherjimx ætlar að haga gerðum sín* um í það og það skiptið, og miða aðgerðir sínaj> við það, en einmitt þetta gerir mönn- unum leikinri ‘ margfallt erfiðari en hann þyrfti að vera. Þó er það svo, að oft var reynt meira en venjulega að ná sam- an, og er það gleðilegt í sjálfu sér, en höfuðstyrkur liðsir|s var fyrst og fremst í barátté- vilja þess sem var til fyriv> myndar allan leikinn út. I* i: ’j ; ? Leikmenn: j Helgi í' markinu varði vel þrátt fyrir eitt klaufamark. Hann hefði þó mátt temja sér mun meiri nákvæmni í útspyrh- um en hann gerði. Bakverþ- irnir þrir Rúnai’, Hörður óg Jón Leós, unnu vel en áttu þó fullt í fangi með hina hröðu framhei’ja li’anna. Svein skortir ennþá hiria nauðsynlegu reynslu í stöð- unni, og Guðjón var fremúr seinn á blautu grasinu, og ekki eins öruggur í sendinguia og áður. I heild má segja um fram- línuna, að sagan hafi endúr- tekið sig í' því að litherjarn- ir voru lítið notaðir en sóknar- þunginn var mestur upp miðj- una. ( Útherjarnir Helgi og Þórð* ur Jónsson( sem lék í stað Á;s- geirs) komu því lítið við sögu í leiknum. Tilraunin með Ilelga sem útherja verður þó að telj- ast sæmilega lieppnuð. Þremenningarnir á miðjuririi Ríkarður, Þórður Þ. og Albéjrt eru sterkir leikmenn hver útþf fyrir sig, en kannske of sterlc- ir til þess að ná því að skapa sameináða heild, sem væri uppistaðan í samfelldum sókn- araðgerðum. Dómarinn Leif Gulliksen fpá Noregi hafði góða stjórn já leiknum og dæmdi vel. Línti- verðir voru Magnús Pétursson. og Haukur Öskarsson. Áhorf- endur voru um 8—10 þúsund. Leikurinn í tölum j Mörk írland. 3 ísland 2 Aukaspyrnur 12 12 Rangstaöa 2 4 Hornspyrnur 3 15 Skot á mark 16 6 Skot framhjá marki 10 6 Vítaspyrnur 0 0 Innvarp 30 31 Útspyrnur frá marki 12 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.