Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 11
ÞriðjudagTjr 12. ágúst 1958 — ÞJÓBVILJINN — (11 23 H a n s S c Vi e'r í i Fulltrúi mn sem — Já, Leifur — það hét hann. Eg man svo vel eftir honum. Hvað hann lék sér í sandinum með skófluna sína og fötuna. Æjá — svona sandströnd — það er heill heimur fyrir börnin. Stór og ævintýraríkur heim- ur!------Frú Drusse baðaði höndunum út í stofuna. svo að pífurnar dingluðu. — Ég man svo vel eftir manninum yðar og Leifi. Þið voruð einu kúltíveruðu manneskjurnar á gistihús- inu. Það kemur svo mikið pakk á slíka staði. Fólk, sem fær aðeins stutt frí, og sparar allt árið til að leika fínt fóik í eina viku. Æjá — hégómaskapur! Fordiid. — — Já, ég man vel að þaö var ekki sérlega þokkalegt fólk þarna á gistihúsinu.------Ef til vill var það'þess ves-na sem við fundum hvor aðra, frú Drusse. — Ó. hvað það var vingjarnlegt af yður að rnuna eftir okkur og líta hingað únn. — — Það er ekki umtalsvert, frú Amsted. Mesta ánægj- en er fólgin í því að lifa fyrir aðra. Því betur sem maður glejnnir sjálfum sér, því nær kemst maður því sem kall- að er hamingja. Þessarar vizku hef ég aflað mér á lífs- leíðinni. — Frú Dx*usse var búin að taka um hönd hennar og nú strauk hún hana mjúklega. Það leið nokkur stund og þær mæltu ekki orö. Frú Drusse svipaðist um í stof- unni. — Hún stendur fallega hortensían þarna! Þér vitið auðvitað að þaö má aðeins vökva hana í skálina. Hún þarf mikið vatn, en aldrei í sjálfan pottinn. Bax*a í skálina. — Skáldkonan frú Di’usse svaraði spumingum lesenda í Bréfakassa Heimilisdagblaösins, og hún vissi allt um pottablóm, mölvarnarefni, höi’undskvilla, rithandai’- fræði og aðferðir til að ná blettum úr fötum. Á borðinu lá handavinna, sem frú Amsted hafði skil- ið eftir þegar hún fór til dyi’a. — Æ, má ég skoða? Er blessuð frúin sjálf að sauma þetta? Mikið er þetta fallegt! Það er flatsaumur— með perlugarni, er þaö ekki? —- Yndislega sterkir litir! Eg elska lití. Þeir eru svo mikils vii’ði fyrir sálina. Og líkam- ann sömuleiðii’. Það er hægt að lækna sjúkdóma með litum.------ — Er það mögulegt? — — Já, það hafa menn vitað allt frá í fomöld. Forfeð- ur okkar vissu miklu meii’a en við. „Vísindin" þykjast vita allt. — Æjá — vísindin! Nei, þeir gömlu vissu sínu viti. Vizka Egyptanna. Leyndai’dómar austursins. Atlant- is. — Það er meii’a milli himins og jai’ðar en ,,vísindin“ hafa hugmynd um. — — Já, það er víst nokkuð til í því. En nú ætla ég að hita handa yður tesopa, frú Dmsse. Er það ekki? — — Já, þökk fyiix’. — Góður tebolli — hann hressir æv- inlega. Eg elska te. — En ég skal hjálpa yður, kæra frú Amsted! — — Nei, nei, í öllum bænum, frú Drusse. Sitjið kyrr- ar! — — Jæja. Fyrst þér neyðið mig til þess! En annars er ég óvoh því að láta stjana við mig. — Þaö voru bornar fx’am smákökur með teinu. Vanillu- hringir og þess háttar. — Ó, hvað þær ei’u góðar. Hafið þér sjálfar bakað þær? Þér verðið að gefa mér uppskriftina, frú Amsted! — Nei, ég hef ekki hakað þær sjálf. En þær eru sama sem heimabakaðar. Þær eiui frá heimabakaríi frú Kar- enar í Breiðgötu. Mér finnst allt gvo gótt hjá henni. . — Þær eru alveg ljómandi! — Frú Drusse gerði kök- unum mmg góð skíl. — Annars var ég alveg viss um að þér hefðuð bakað þær sjálf. Þér eruð einmitt ímynd myndarlegrar húsmóður, sem stendur i litla eldhúsinu síriu, bakar og steikir og heldur öllu skínandí Iireinu! — — Ö, þetta er Ijómandi te. Það er auðfundið uð þér hafið vit á tei. Vatnið á að vera bullsjóðandi ttm leið og því er hellt á. Það eru alltof margir sem láta vatnið sjóða of lengi. Eðaglevma að hita teketilinn fyrst. —- — Já, ég er mikið fvrir gott te. Eg var í Loridori beggr ég var ung stúíka. Og þar lærði ég að buá th te á réttan hátt.. Englendingar nota aldrei tesíu. — — Nei. Aldrei. — Það vissi frú Druase Mka — .Maðurinn minn var meira fyrir kaffi. Fyrst í stað3 á ég við. En hann vandi sig á te. — Það var eina 31100- ið sem viö vorum ekki alveg sammála um. Annars höfð- um við sama smekk að öllu leyti. — — Já, ég fann það strax á sumargistihúsinu. Þetta er óvenju fullkomiö hjónaband, sagði ég við sjálfa mig. Þessi hjón hafa hið andlega samband, sem er skilyrðið fyrir samræmi og því sem við köllum hamingju. — — Já, það held ég líka. Það kom svo oft fyrir, þegar ég stakk upp á einhverju við manninn minn, að hann hafði einmitt hugsað um hið sama. Eða þá að ég bað hann að gera eitthvað, og hann var þegar búinn að gera það. Það var eins og ég vissi alltaf hvað hann var að hugsa um. — • — já, já------þannig er það. Það er þetta andlega samband milli tveggja mannvera. Eg hef alltaf gert mér í hugarlund að það væri milli yðar og manns yðar.---- Mér er víst óhætt að segja, að það sé eiginlega þess Eg skil yður ekki fullkomlega. frú vegna, sem ég er hingað komin. — Hvernig þá? Drusse? —• — Eg er með boðskap til yðar! XVII —Boöskap? — — Já. — Og svo þagði frú Drusse lengi. Hún sat með hálflukt augu. Það var eins og hún væri að horfa á eitthyaö í órafjarlægð. Eitthvað sem öðrum var hulið. — Kannizt þér við bókina um Raimond, frú Amsted? — Nei, hvaða bók er það? — — „Raimond lifir" heitir hún. Það er hinn frægi enski vísíndamaður, Sir Oliver Lodge, sem skrifaði hana, Hún er um son hans. Einkason hans sem féll í stríðinu--- — Sir Oliver Lodge fékk sanruinir fyrir því að Raimond lifði.----Aö hann lifði í öðrum heimi. Heimi sem líkt- ist okkar heimi, en er hreinni. — Og þ2Ö sem meira er — Sir Oliver náði sambandi við son sinn. Hann fékk boöskap frá honum. Þeir skiptust á hugsunum. Þeir töl- uðu saman.--------- — Þetta lætur næstum óhugnanlega í eyrum, frú Drusse. — — Nei, góða mín. Það er ekki óhugnanlegt,-----Er óhugnanlegt að vita það að ástvinir okkar lifa? Er ó- hugnanlegt aö tala við þá sem maður hefur elskað? — Nei, nei. — — Eg hef aldrei fyrr heyrt um neitt þess háttar, frú Drusse. Það kemur mér svo ókunnuglega fyrir. — — Þér verðið að muna, að Sir Oliver Lodge var vis- indamaður. Hann var efagjarn og vantmaður.-------En hann sannfærðist. Og hann gerði það að hlutverki sínu í lífinu að gera annað fólk þátttakendur í því sem hann hafði upplifað. Hann hefur gert sitt til þess að losa mannfólkið við hræðsluna við dauðann! — — Mér þætti gaman að lesa þessa bók. — — Eg tók hana með handa yður. Þér verðið að lesa hana undir eins. Já, þessi bók er svo fögur, auðug og full af vizku, að sliks em ekki dæmi! — — Eg hlaka mikið til að lesa hana. Það var fallega gert af yður að koma með hana til mín. — " _ Þér eigið eftir að eiska þessa bók. Hún er svo scnn og sannfærandi. Munið að hann er vísindamaður. Þetta. hefur allt gerzt undir ströngu vísindalegu eftirliti. — — Haldið þér raunvemlega að látnir lifi? — Eg á ekki aðeins við eins og trúin kennir — en svona bemlínis Bæjarposturinn Framhald af 4. síðu. að finna unphaf né endi. Stundum er líka brenglað fyr- irsögnum á tveimur alóskyld- um greinum, svo að ritsmíð- arnar verða líkastar kind með hundshaus. Og hverjum skjddi það vera að kenna nema bölvuðum púkanum ? Langmagnaðastur er hann á kvöfdin, þegar mest er að gera- og allir eru að keppast við að ganga frá blaðinu til prentunar. Hann veit svo sem fullvel, að þá erum við blaðamennirnir varbúnastir við gráglettum hans og veit- um þeim kannski ekki athygli fyrr en að morgni næsta dags, en þá er það orðið heldur seint. NÚ KANN einhver að spyrja, hvort ekki sé hægt að kveða djöfsa niður í eitt skipti fyrir öll eins og gömiu draugana. Það er nú þrautin þyngri. Fyrr á öldum voru það helzt kjarnaklerkar og kraftaskáld, sem komu draugum og púk- um fyrir, en þeir,' sem eiga í högri við prentviilupúkann, eru blaðamenn og prófarka- lesarar, og því miður vantar okkur marga bæði geislabaug- inn og skáldatunguna. Þess vegna er ég hræddur um, að prentviliupúkinn fái enn um sinn i sæmilegum friði að dafna á fjósbitanum — prerit- smiðjubitanum ætti ég víst að segja — skrattanum til skemmtunar, en blaðamönn- um og lesendum til sárrar hrellingar. En renni ein- hverntlma upp sá dagur, að engir nema atómkraftaskáld gerist blaðamenn, ætla ég að núkinn megi fara að vara sig. í það minnsta myndi þá vefj- ast fyrir mörgum lesa.ndan- um, hver væri hlutur blaða- mannanna og hver púkans. FESTUB I Bræla við Áustfirði Þegar tala eða hnappur erar sig að gera það vel og vánd- festur í jakka eða kápu, borg- lega. Annaðhvort má setja fer- hyrndan bút af sterku efni milli flíkur og fóðuns eða þá setja litla tölu innan á flíkina og tengja hana hinum hnappnum með allmörgum þráðum með j/% til 1 cm bili á milli, svo að rúm sé fyrir efnið með hnappa- gatinu. Eins og sést af teikningunni Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans á laugardag og sunnudag’ komu hingað inn með afla og i salt þessi skip: Snæfugl SU 138 tunnur, Reynir AK , 280 ’vnur og 38 mál í bræðslu, Yíðir SU 500 tunnur, Björg SU 280 og Agúst Guðmunds- so" 260 tunnúr i, frystingu. Hér virðist fullt af síld, hef- ur verið lóðuð mikil síld hér inni í firðinum, sérstaklega úti af Brimnesi, en innanfjarðar- sildin er fullsmá fvrir þær nætur sem skipin hafa. Bræla er úti fyrir og ekki veiðiveður. Hér á Seyðisfirði hafa verið saltaðar um 4600 tunnur, frystar um 2200 og brædd um 27500 mál. ElIifTÍ níiarangur - Nýl. Iauk í Aþenu viðræð- ,um Maemillans, forsætisráð- herra Bretlands og gríska for- sætisráðherrans Karamardis um Kýpurdeiluna. Averoff, utan- ríkisráðherra Grikklands, sagði að ýmislegt hefði skýrzt í við- er þræðinum að lokum vafið umj ræðunum en ekkert miðað i endann og að lokum er hannjátt til samkomulags. Macmillan festur með nokkrum kappmellu- j fór frá Aþenu til Ankara, hö'f- sporum. 'uðborgar Tyrklands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.