Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 12
?§ i íyn 1F* 8 skip hafayfir5 þús.-er>41 enn undir 1 þ ús. Síðastliðinn laugardag 9. ágúst á miðnætti var síldar- aflinn orðinn sem hér segir: (tölurnar í svigum eru frá íyrra ári á sama tíma.) í salt ........... 263.255 uppsalt. tn. (124.814) í bræðslu ....... 168.983 mál (435.913) í frystingu .... 11.623 uppmæld. tn. ( 12.681) Samtals mál og tunnur 443.861 (573.408) Víðir II. Garði er hæstur með 7002 mál og tunnur, Snæfeli Akureyri annað í röðinni með 5871 og þriðja Grundfirðingur II. með 5796. Fimm önnur skip eru kom- in yfir 5000 mál og tunnur og eru þau, Haförn, Hafn- arfirði með 5496, Jökull Ólafsvík 5479, Björg, Eskifirði 5341, Þorsteinn þorskabítur, Stykkishólmi 5143 og Faxa- borg Hafnarfirði 5022. 215 skip hafa fengið yfir 500 mál og tunnur þar af ei’u 41 með 500—1000 mál og tn., 83 með 1—2 þús. mál cg tunnur, 51 með 2—3 þús. og aðeins 4 með 4—5 þús. mál og tunnur. Þriðjudagur 12. ágúst 1958 — 23. árgangur — 178. tölublað. Slæmt veður var fyrstu daga Akraborg EA vikunnar og engin veiði norðan- lands. Austanlands var einnig bræla, en dálítill afli í Vopna- firði. Mjög kalt var í veðri. Aðfaranótt 7. ágúst kom upp síld mjög grunnt norðan Langaness, nánar tiltekið útaf Svínalækjartanga og inn með nesinu. Var allgóð veiði á þeim slóðum fram eftir degi 8. á- gúst. Lítil veiði var laugardag- inn 9. ágúst, þó fengu nokkur skip veiði útaf Mánareyjum og N. af Rauðunúpum. Viku- aflinn nam 62.301 málum og tunnum. Skýrsla Fiskifélagsins' um afla þeirra 215 skipa er hafa yfir 500 mál og tunnur fer hér á eftir. Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson RE 4577 Þorsteinn Þorskabítur SH 5135 Mótorskip: Aðalbjörg Höfðakaupstað 538 Ágúst Guðmundsson GK 3905 Friðrik 7. sæti r l 5.- Akurey Hornafirði Álftanes GK Andri BA Arnfinnur SH Arnfirðingur RE Ársæll Sigurðsson GK Ásgeir RE Auður RE Baldur VE Baldvin Jóhannsson EA Baldvin Þorvaldsson EA Bára GK Barði BA 2869 1236 3087 1917 658 3952 1912 2998 1573 845 1850 2813 2374 1768 I 4. umferð skákmótsins í Portoros gerði Friðrik Ólafsson jafntefli við dr. Filip frá Tékk- óslóvakíu og er hann nú í 5.—7. sæti ásamt Averbaeh frá Sovétríkjunum og Gli.goric frá Júgóslavíu. ' 1 Önnur úrslit 4. umferðar urðu þau, að Szabo vann Sher- vvin, Averbac'h vann Fuerter, Benkö vann Fisher, en jafn tefli gerðu Rossetto og Bron- stein. Biðskákir urðu hjá Mat- anovic og Tal, Cardoso og Panno, Gligoric og Sanguinetti, Neikirch og Larsen. de Greiff sat hjá í þessari umferð. Eftir f jórar umferðir er Petr- osjan efstur með 3 vinninga, í 2. sæti er Benkö með 2x/2 vinn- ing úr þrem tefklum skákum, þriðji er Tal með 2y2 og bið- skák, Bronstein er fjórði með Bergur NK Bergur VE Bjarmi Dalvík Bjarmi VE Björg NK Björg SU Björg VE Björgvin GK Bjöm Jónson RE Blíðfari Grafarnesi Búðarfell Búðakauptúni Böðvar AK Framhald á 10. síðu VeliViftorfMr faidar gédar Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síldveiðiflotinn er nú mest allur á Grímseyjársundi. Sölt- un er lokið hér á Raufarhöfn, en bræðsla hófst kl. 6 á sunnu- dagskvöld og voru þá 8000 mál í þróm verksmiðjunnar. Rigningarsúld er hér og austan gjóla á miðunum. Stór- streymi er um næstu helgi og eru menn vongóðir um góða veiði, ef veðrið bregst ekki. tta sívaxand 1104 2684 2294 1580 3292 ÁHrifamalar á Eartdarikjaþingi vsfir ríkis- 1042 stiómiira fvrir fe’ekkincíar 2Q37 Heilsu manna stafax- hætta af sívaxandi geislun í lofti, 972 jörðu og vatni, segir vísindamannanefnd sem SÞ skipuðu 3804 1018 fyrir tveim árum. Nefndin var skipuð fyrir anfarin ár, verði geislunin frá. tveim árum til að kynna sér þá þeirra völdum eftir þrjá ára- hættu ssm heilsu manna stafar tugi orðin eins miki] og sú af geislavirkum efnum bæði geislun sem mannkynið hefur við friðsamlega cg hernaðar- búið við af náttúrunnar völd- lega notkun kjarnorku. um, en ómögulegt sé 'að segja um hver áhrifin verði á lífið ÖIl aukning Iiæ'ttuleg I einróma skýrslu nefndar- innar segir að öll aukning á geislun hafi skaðvænleg áhrif á heilsu manna, bæði þeirra sem nú lifa og komandi kyn- slóða. Allt sem gert sé til að draga úr geislun sé því þýð- ingarmikil heilsuvernd. 1 álit— inu segir að verði tilraunum með kjarnorkuvopn haldið á- fram í svipuðum mæli og und- á jörðinni. Einróma Itrafa Brezk blöð ræða skýrsluna mikið í gær og krefjast þess nær einróma að Vesturveldin íari að dæmi Sovétríkjanna og hætti tilraunum með kjarn- orkuvopn. Times segir að eftir þessa síðustu aðvörun viti mannkyn- Framhald á 2. síðu. it*: sc lis NorðurlandssnldiciE Goðar vonir um meiri Siglufirði í gærkvöldi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Alls voru saltaöar á Norðurlandi í gær 22 þús. tunnur og er nú heildarsöltunin á landinu komin uppí 285 þús. 274 tunnur. Nú er komin norðaustan bræla með þoku og rigningu á öllu síldveiðisvæðinu fyrir Norðurlandi. Skipin eru ýmist í skjóli við land eða inni á höfnum. Hér í höfn- inni liggja tugir síldveiöiskipa. Dulles við sama hsygarðshornið Bandaríkin eru jafn andvíg því og áður að stjórn Kína fái að taka við sæti lands síns hjá 7 SÞ, segir í greinargerð sem Dulles, utanríkisráðherra Banda ríkjanna, hefur sent öllum bandarískum sendiráðum í öðr- um löndum. Vakin er athygli á að ef Bandaríkjastjórn viður- kenni Kínastjórn muni af því leiða að hún fái sæti það 1 Ör- yggisráðinu sem Sjang Kaisék skipar nú. Það er betra að ein- hverjir hlutleysingjar álíti að Kína sé beitt rangindum, en að bandamönnum okkar í Austur- Asíu finnist að við höfum svik- ið þá, segir Dulles. I gær (sunnudag) var saltað hér á öllum söltunar- stöðvum, samtals 11 þús. 410 tunnur. Var sú síld austan frá Rauðunúpum og af miðum við Grímsey. Síldin frá Rauðunúp- um var jafnstór og feit, en síld- in frá Grímsevjarmiðum smærri og magrari sild og því úrgangs- samari. ar til þessara þriggja landa verða samtals 84-85 þús. tunnur. Þá hefur verið selt smávegis af sykursíld til Austur-Þýzka- lands og eitthvað smávegis til annarra kaupenda, sem hér hafa ekki verið taldir. Alls er búið að selja 285 þús. tunnur Norðurlandssíldar. Sovétríkin 100 — 000 gúið er að salta 200 902 tunn- Bandaríkin 5 — 000 ur af saltsíld 65 429 af sykur- Danmörk 1 — 825 síid og 18 943 af kryddsíld eða Finnar kaupa 55 þús. tunnur, samtals 285 274 tunnur. þar af 3200 af saltsíld en hitt Við ápökkun gengur síldin. sykursíld og kryddsíld. Dan- saman um ca. 9% og þarf því mörk og Svíþjóð kaupa líka að salta 18-20 þús. tunnum nokkurt magn af sykursíld og|meira en heildartala útflutn- mun magn krydd- og sykursíld- ingsins gefur til kynna. AIIs var saltað í gær i| rúmlega 22 þús. tunnur og er þá lieildarsöltunin komin uppí 285 þús. 274 tunn- ur og langt komið að salta unoí gerða samninva um scilu á Norðurlandssíld. Hægt að selja meira? Samkvæmt upplýsingum sem Erlendur Þorsteinss. skrifstofu- [ stjóri síldarútvegsnefndar gaf J fréttaritaranum í dag verður söltun þó ekki stöðvuð næstu daga, því nefndin gerir sér von- ir um að geta selt meira af síld til Sovétríkjanna, Sviþjóð- ar og Póllands. Skiptist þannig Af saltsíld eru seldar fyrir- fram 192 þús. 875 tunnur, sem skiptast þannig á viðskiptalönd- in: Svíþjóð 42 þús. 850 Finnland 3 — 200 A-Þýzkaland 40 — 000 2(4 vinning, Averbach, Friðrik og Gligoric í 5.-7. sæ-ti með þUUgt htlldÍtUl 2 vinninga og biðskák hver, og dr. Filip áttundi með tvo vinn- inga. I 5. umferð teflir Friðrik við Cardoso frá Filippseyjum og hefur hvítt, en í 6. umferð hef- ur hann svart gegn Gligoric Júgóslavíu. •1 oli&t—Curie Franski kjarneðlisfræðingur- inn Joliot-Curie liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í París. Hann var fluttur þangað í skyndi í gær eftir að hann fékk heiftarlegar blæðingar innvort- ís. Var háKía allra heki - Þveri mílu innan land* ial broti sinu VarSsIripsraenn keSu að taka alla stfóra tog- arans og sigla honum til hainar Varðskipið Óðinn tók togarann Northern Sky, frá Grimsby að veiðum í landhelgi við Austfirði í fyrrinótt. Togarinn var aðeins tvær og hálfa mílu frá landi, eða hálfa aðra mílu fyrir innan landhelgi. Samt heitaði skipstjórinn harðlega að vera í landhelgi! og neitaði að hlýða fyrirmælum um að koma til hafnar og harð- bannaði mönnum sínum að sigla togaranum til hafn- ai*. Setti þá varðskipið 7 menn um borð í togarann og tók algerlega stjórn hans og fór með hann til Seyðisfjarð- ar. — Það hefur e'kki skeð um fjölda ára að land- helgisbrjólar hafi neitað að sigla skipum sínum til hafn- ar eftir að þeir hafa á annað borð verið teknir. Réttarhöld í máli skipstjórans fóru fram á Seyðisfirði í gær og var lokið um sexleytið í gærkvöldi. Mun dóm- ur falla í málinu í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.