Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 — 23. árgangur — 180 tölublað.
Irmi í blaðinu
Ómur fornra braga —
3. SÍða.
Seip og Edda —
4. síða,
ísland hefur fullan rétt
6. síða.
Aðeins mosaeldur —
7. síða.
Hófsemi og samkomulagsvilji þóttu
einkenna framsöguræður á þingi SÞ
UnniS oð mó/amíð/un bakvfö tjöldin
Fréttamenn í aðalstöðvum SÞ í New York sögSu í
gærkvöldi, að fulltrúum á aukaþingi alþjóðasamtakanna
þætti til þess koma, hve mikillar hófsemi hefði gætt í
framsöguræöum um ástandið í löndunum fyi'ir botni
Miðjarðarhafs.
Þess sjást ýmis merki á þing-
inu, að margir fulltrúanna vinna
að því að koma saman málamiðl-
unarályktun, sem þorri fulltrúa
getur sætt sig við. t>au störf eru
unnin í kyrrþey og að tjalda-
baki, en ræðurnar í gær þykja
benda til að stórveldin vilji láta
það sjást að þau taki tillit til
þessarar viðleitni.
Sex atriði
Eisenhower
Bandaríkjaforseti
þess að friðslit þar í landi gætu
haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Þá vildi Eisenhower fela SÞ
að fylgjast með útvarpssending-
um í löndunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs og að athuga hvaða
tök væru að koma á eftirliti með
vopnasendingum þangað. Hann
lagði einnig til að stofnaður
yrði sjóður undir stjórn araba
sjálfra til að efla atvinnuvegi
arabaríkjanna.
Fréttamenn segja að það hafi
verið talið athyglisvert við ræðu
Eisenhowers, að hann kom ekki
með nejnar beinar ásakanir á
hendur Sovétríkjunum og Sam-
einingarlýðveldi araba.
Brottför herja
Eisenhower yfirgaf þingsalinn
jafnskjótt og hann hafði lokið máli
sínu. Gromiko, sem tók næstur
til máls, kvaðst fagna tillögunni
um framkvæmdasjóð tii að bæta
lífskjör þióðanna í 'löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafs. Sov-
étstjórnin hefði margsinnis iagt
til að stofnaður yrði slikur al-
þjóðlegur sjóður, en ekki mætti
Framhald á 3. síðu.
Friðrik hefur unna
stöðu oegn Gligoric
Útvarpið í Belgrad sagði í gærkvöldi, að Gligoríc hefði
svo gott sem tapað tafl í skák þeirra Friðriks í sjöttu
umferð, sem fór þó í bið.
Þulurinn
komst svo
væri „svo
i Belgradútvarpinu
að orðj að skákin
gotjt, sem töpuð hjá
Dwight Eisenhower
júgóslavneska skákmeistaran-
um."
Fjórum skákum í sjöttu um-
ferð var lokið begar siðast
fré'íist. Cardoso náði jafntefli
við Tal, Fuerter og Sanguinetti
gerðu eiOTiig: jafntefli, Matano-
vic vann Sherwiu og Larsen
vanti Rossetto.
Eina biðskákin sem rætt var
um önnur en Friðriks og Gligor-
ic var sú hjá Averbach og
Benkö. Sagt var að staðan væri
betri hjá Benkö.
Sú skák í sjöttu umferð sem
mesta athygli vakti var milli
sovézka stórmeistarans Bron-
Reynt að skjóta eldflaug
til tunglsins á sunniidag
Staðhæft var í Washington í
gær að bandariski flugherinn
rnuni á sunnudaginn reyna að
skjóta eldflaug til tunglsins. Til-
raunin verður gerð klukkan
12.30 e. h. eftir íslenzkum sum-
artima, ef veður leyfir. Verði
ekki búið að skjóta eldflauginni
hálftíma eftir tilsettan tíma,
Andrei Gromiko
tók fyrstur til máls. Lögreglan
í New York hafði undirbúið
komu hans til aðalstöðva SÞ
með umfangsmestu og ströng-
ustu öryggisráðstöfunum sem
þar hafa . sézt. Margf aldar og
þéttar raðir vopnaðra varð-
manna umkringdu skýjakljúfinn
á' bakka East River og enginn
fékk að fara inn í byggir.guna
fyrr en varðmenn höfðu athugað
skilríki ha.ns vandlega.
I Eisenhower bar fram UHögu í
sex aðalliðum. Þar er lagt til að
'komið verðí á fót íöstum liðs-
afla SÞ, sem sé ævinlega viðbú-
inn og fær mn að láta lil sín
taka í Jöndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Eisenhower lagði
megináherzlu á að SÞ þyrftu að
ábyrgjast tilveru Jórdans, vegna
Flúgferðir milli
Israels og Jórdans
Brezkt eínkaflugféiag, Eagle
Aviation, héfur tekið upp flug-
ferðir milli Kýpur, fsraels og
Jófdans. Komið er við í hverri
ferði á Lydda flugyelli í sísra-
eí. Þettá er í fyrsta sinn sem
Éugsámgöngur eru teknar upp
œilli Israels og arabaríkis..
ismálið ræft
Norðurlan
í gær var.rætt .urnrlandhelgismál á fiskveiðaráöstefnu
Noröurlanda í höíiinrii Hindsgavl á Fjóni.
Á fundinum í gær hafði Nils Lysö, fiskveiðaráðherra
Davíð Ólafsson fiskimálastjóri Noregs, kvað 12 mílna land-
framsögu um Genfarráðstefn- heJgi hafa ýmga kogti Svíinlli
una og fiskveiðarnar. Hann . .
& ,é Daninn og Norðmaðunnn voru
minnti á að Islenimgar hefðu
átt frumkvæði að því fyrir 10 allil> andvígir því að einstök
árum að umræður voru teknar ríki færi út landhelgi sína á
upp 'á aiþjóðavettvangi um sitt eindæmi.
landhelgismáiið, og þeir teldu _______________________________
verður hætt við tilraunina og
reynt aftur næsta dag.
Rafmyndar tunglið
Það er þriggja þrepa eldflaug,
sem reynt verður að skjóta til
tunglsins. Hún verður 60 klukku-
tíma á leiðinni til tunglsins ef
allt fer eins og ætlazt er til.
f eldflauginni er rafmagns-
myndavél, sem á að< geta tekið
myndir af þeirri hlið tunglsins
sem fvá jörðu snýr og sent Þær
til jarðar.
Eldflaugin verður að ná 70.000
km hraða á klukkutíma til að
komast út fyrir aðdráttarsvið
járðar.
Bandarískir vísindamenn hafa
sagt, að líkurnar á að þessi
fyrsta tilraun til að skjóta eld-
fiaug til tunglsins heppnist séu
einn á móti tíu.
Ætlunin er að eldflaugin fari
einu hríng i kringum tunglið og
siðan aftur til jarðar, þar sem
hún mun eyðast í gufuhvolfinu.
steins og bandaríska undra-*
barnsins Fishers. Piltur lýstl
því yfir áður en skákin hófst,
að nú ætlaði hann að tefla til
vinnings.
í dag verða tefldar bíðskákii!
úr fimmtu og sjöttu umferð.
í 5. umferð skákmótsins I
Portoros vann Friðrik Ólafsson
Filippseyinginn Cardoso. Önn-
ur úrslit urðu þau, að Aver-
bach vann Rossetto, Larsem
vann Fuerter, Sanguinetti vann
Neikirch, Tal vann Filip, Pet-
rosjan vann Matanovic og Sza-
bo vann de Greiff. Biðskákir,
urðu hjá Bronstein og Benkö,
Panno og Gligoric, Sherwin og
Pachmann, en Fisher sat hjá.
Eftir 5 umferðir voru en»
efstir og ja-fnir Averbach og
Petrosjan, báðir frá Sovétríkj-
unum, með 4 vinninga hvor, en
næstir þeir Friðrik og Tal með
3% vinning hvor.
Þingið vítir
Goldfine
\
sig nú hafa bcð;ð nógu lengi.
Fulltrúi Lögþinga ! Færeyja
sagði að Færeyingar ættu allá
sína afkomu undir fiskveiðun-
um. Hann nefndi þann mf'gu-
leika að skjóta d'eilum út af
landhelgi til Alþjóðadómstóls-
ins í Haag. I
Sænski forstjórinn Hult kvað
Svía vilja fjögurra milna land-
helgi og þeir gætu sætt sig við
að önnur riki fengju sex mil-
ilr i&a ekki meira. {• Fféttaritari Rcuters í Genf
- Daninn Dinesen kvað : Dani segist hafa góðár heimildir fyr-
geta fallizt á seK mílna land^ ir Því að nú sé aðeins eftir að
helgi sem almenna ireglu, ert';ganga;frá samkomulagi um fáa
undahtékningar yrði áð gera ÞætU fyrirhugaðs eftirlitskerfis,
þegar ' fiskveiðiþjóðir'¦ éins og., Allar. Míkur ibendi til að sam-
Islendingar -og Færeyingar. komúiag um Þá náist svo fljót-
líéttu i Wut.¦::¦'¦!¦¦ -. . . 'jí CrA* 'í 1,-Iega tafo íáðstefnu vísmdamanna
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í gær með miklumi
meirihluta, að kaupsýslumað-'
urinn Bernard Goldfine hefði
gerzt sekur um að sýna þing-
inu lítilsvirðingu. Var dóms-
málaráðuneytinu falið að sækja
hann til sektar.
Goldfine neitaði að sva.ra
spurningum þingnefndar um.
fjárreiður sínar. Komið hafði
í ljós að hann hafði gefið Sher-
man Adams, ökrifstofustjóra
Eisenhowers forseta, stórgjaf-'
ir og fengið hann til að tala
máli d nu við opinberar stofn-
anir.
Fyrirtæki Goldfine höfðu;
komizt í klaniur vegna vöru-
svika og hann hafði svikizt
um- að skila lögboðnum skýrsl-
um um fjárhag þeirra.
nur a samRomuias^ nm e
irlil með spreogiogabaoiii
Horfur þykja á að ráðstefna vísindamanna í Genf
komist í þessari viku aö samkomulagi um eftirlit meö
því aö bann viö kjarnorkusprengingum . sé ekki rofið
á laun.
frá austri og vestri ljúki i þess-
ari viku og vísindamennirnir
geti lagt heildaráætlun fyrir
stjórnir sinar.
í gær var enginn fundur á ráð-
stefnunni, en fulltrúar Vestur-
veldarina játu á sérfundj. til að
samræma: sjónarmið síri.
unn
f gærkvöld háðu írsku knatt*
spyrnumenniruir sinn aitnaa
leik hér á íþróttaleikAanginumt
í Laugardal, kepptu við Aliur-
nesinga. Leikar fóru svo aö
frar sígruðu með 2 mörkuní
gegn einu og voru þó yfirburðir
þeirra miklu méirí en mörkiiK
sj'na.
Veður yar mjög á'kjósanlegfc
til keppni í gær og voni áhorf-
endur um 4—5000. f fyrrí
hálfleik skoraði ; hvort liðið)
eitt mark^ og' éétti ¦ Halldóp
Sigurhjörnsson mafk Akurnes-
ingaana.- frarnif skortíðu svo>
sigurmarMð i síðari-hálfleikí j