Þjóðviljinn - 14.08.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Síða 1
Inni í blaðinti Ómur fornra braga. — 3. síða. Seip og Edda — 4. síða, ísland hcfur fullan rétt 6. síða, Aðeins mosaeldur — 7. síða. Hófsemi og samkomulagsvilji þóttu einkenna framsöguræður á þingi SÞ Í7nn/ð að málamí&lun bakvið fjöldin Fi-éttamenn í aðalstöðvum SÞ í New York sögðu í gærkvöldi, að fulltrúum á aukaþingi alþjóðasamtakanna þætti til þess koma, hve mikillar hófsemi hefði gætt í framsöguræöum um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þess sjást ýmis merki á þing- inu, að margir fulltrúanna vinna að því að koma saman málamiðl- unarályktun, sem þorri fulltrúa getur sætt sig við. í>au störf eru unnin i kyrrþey og að tjalda- baki, en ræðurnar í gær þykja benda til að stórveldin vilji iáta það sjást að þau taki Ullit til þessarar viðleitni. Sex atriði Eisenhower Bandaríkjaforsetti þess að friðslit þar í landi gætu haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Þá vildi Eisenhower fela SÞ að fylgjast með útvarpssending- um í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs og að athuga hvaða tök væru að koma á eftirliti með vopnasendingum þangað. Hann lagði einnig til að stofnaður yrði sjóður undir stjórn araba sjálfra til að efla atvinnuvegi arabaríkjanna. Fréttamenn segja að það hafi verið talið athyglisvert við ræðu Eisenhowers, að hann kom ekkí með nejnar beinar ásakanir á hendur Sovétríkjunum og Sam- einingarlýðveldi araba. Brottför herja Eisenhower yfirgaf jringsaiinn jafnskjótt og hann hafði lokið máli sínu. Gromiko, sem tók næstur til máls, kvaðst fagna tillögunni um framkvæmdasjóð til að baSta lifskjör þjóðanna í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Sov- étstjórnin hefði margsinnis lagt til að stofnaður yrði slikur al- þjóðlegur sjóður, en ekki mætti Framhald á 3. síðu. Duight Eisenliower Friðrik hefur unna stöðu gegn Gligoric Útvarpið í Belgrad sagði 1 gærkvöldi, aö Gligoric hefði svo gott sem tapað tafl í skák þeirra Friðriks í sjöttu umferð, sem fór þó í bið. Þulurinn í Belgradútvarpinu komst svo að orði að skákin væri „svo goí)t sem töpuð hjá júgósla\'neska skákmeistaran- um.“ Fjórum skákum í sjöttu um- ferð var Iokið þegar siðast fréúist. Cardoso náði jafntefli við Tal, Fuerter og Sangninetti gerðu einnig jafntefli, Matano- vic vann Sherwin og Larsen vann Rossetto. Eina biðskákin sem rætt var um önnur en Friðriks og Gligor- ic var sú hjá Averbach og Benkö. Sagt var að staðan væri betri hjá Benkö. Sú skák í sjöttu umferð sem mesta athygli vakti var milli sovézka stórmeistarans Bron- Reynt að skjóta eldflaug til tunglsins á sunnudag Staðhæft var í Washington í gær að bandaríski flugherinn muni á sunnudaginn reyna að skjóta eldflaug til tunglsins. Til- raunin verður gerð klukkan 12.30 e. h. eftir islenzkum sum- artíma, ef veður leyfir. Verði ekki búið að skjóta eidflauginni hálftíma eftir tilsettan tima, Andrci Gromiko tók fjTstur til máls. Lögreglan í New York liafði undirbúið komu hans til aðaistöðva SÞ með umfangs.mestu og ströng- ustu öryggisráðstöfunum sem þar hafa. , sézt. Margfaldar og þéttar raðir vopnaðra varð- manna úmkringdu skýjakljúfinn á bakka East Hiver og enginn fékk að fara inn í bygginguna fy.fr en varðmenn höfðu athugað skilríki hans vandlega Landbelgismálii rætt á nu í gær var rætt nm larxdhelgismál á fiskveiðaráðstefnu Noröurlanda í höllinni Hindsgavl á Fjóni. Á fundinum í gær hafði Nils Lysö, fiskveiðaráðherra Davið Ólafsson fiskimálastjóri Noregs, kvað 12 mílna land- verður hætt við tilraunina og reynt aftur næsta dag. Rafmyndar tunglið Það er þriggja þreþa eldflaug, sem reynt verður að skjóta til tunglsins. Hún verður 60 klukku- tíma á leiðinni til tunglsins ef allt fer eins og ætlazt er til. I eldflauginni er rafmagus- myndavél, sem á að> geta tekið myndir af þeirri ldið tunglsins sem frá jörðu snýr og sent þær til jarðar. Eldflaug'n verður að ná 70.000 km hraða á klukkutíma til að komast út fvrir aðdráttarsvið járðar. Bandarískir visindamenn hafa sagt, að líkurnar á að þessi fyrsta tilraun til að skjóta eld- flaug til tunglsins heppnist séu einn á móti tíu. Ætlunin er að eldflaug'in fari einn hring í kringum tunglið og | síðan aftur til jarðar, þar sem! hún mun eyðasl i gufuhvolfinu. ■ steins og bandaríska undra-i barnsins Fishers. Piltur lýsti því yfir áður en skákin hófst, að nú ætlaði hann að tefla til vinnings. í dag verða tefldar biðskákir úr fimmtu og sjöttu umferð. I 5. umferð skákmótsins í Portoros vann Friðrik Ólafssoii Filippseyinginn Cardoso. Önn- ur úrslit urðu þau, að Aver- bach vann Rossetto, Larsem vann Fuerter, Sanguinetti vann Neikirch, Tal vann Filip, Pet- rosjan vann Matanovic og Sza- bo vann de Greiff. Biðskákir urðu hjá Bronstein og Benkö, Panno og Gligoric, Sherwin og Pachmann, en Fisher sat hjá. Eftir 5 umferðir voru enn efstir og ja.fnir Averbach og Petrosjan, báðir frá Sovétríkj- unum, með 4 vinninga hvor, en næstir þeir Friðrik og Tal með 3V2 vinning hvor. framsögu um Genfarráðstefn- he,gi hafa ýmga kosfi Sviinllj una og fiskveiðarnar. Hann . -T < « • , . Daninn og Norðmaðurmn voru minnti, a að Islerdmgar hefðu Eisenhower bar fram tillögu í' átt frumkvæði að því fyrír 10 alllr andvigir þvi að emstok sex aðalliðum. Þar er lagt til að j árum að umræður voru teknar ríki færi út landhelgi sína á komið, verði á fót föstum liðs- i upp á alþjóðavettvangi um sitt eindæmi. afla SÞ, sem sé ævinlega viðbú-. landhelgismálið, og þeir teldu ' ' inn og fær um að láía til sín, sig nú hafa bcð:ð nógu lengi. I taka í löndunum 'fýrír. botni j Fulltrúi Lögþings í Færeyja Miðjarðarhafs. Eiseúhower lagði sagði að Færeyingar ættu allá megináherzlu á að SÞ þyrftu að sína afkomu undir fiskveiðun- ábyrgjast tílveru Jórdans, vegna, um. Hann nefndi þann m;"gu- leika að skjóta déilum út landhelgi til Alþjóðadómstóls Flugferðir milli j' Síénski forstjcrinn Hnlt kvað Þj I ' " '" vísindamanna í Genl Þingið vítir ' Goidfine ^ Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með miklumi meirihluta, að kaupsýslumað- urinn Bernard Goldfine hefði gerzt sekur um að sýna þing- inu lítilsvirðingu. Var dóms- málaráðuneytinu falið að sækja hann til sektar. Goldfine neitaði að svara spurningum þingnefndar um fjárreiður sínar. Komið hafði í ljós að hann hafði gefið Sher- man Adams, skrifstofustjóra Eisenhowers forseta, stórgjaf- ir og fengið hann til að tala máli si nu við opinberar stofn- anir. Fyrirtæki Goldfine höfðu komizt í klandur vegna vöru- svika og hann hafði svikizt um að skila lögboðnum skýrsl- um um fjárhag þeirra. irðir milli Israels og Jórdans Brezkt eínkaflugfélag, Eagle Aviation, hefur tekið upp flug- ferðir milli Kýpur, Israels og Jórdans. Komið ér við í hverri ferðí á Lydda flugvelli i ílsra- ei. Þetta er í fyrsta sinn sem flugsamgöngur eru teknar upp milli Israels og arabaríkis. Horfur á samkonsulagi um eft-!s* SS irlit með sprengingabanni óls- i Ö Ö r mm\ ,A, 2:1 Svía viija fjögurra mílna land- komist 1 Þessari viku 30 samkomulagi um eftirlit meö hetgi og þeir gætu sætt sig við Þvl aö bann viö kjamorkusprengingum sé ekki rofið að önnur ríki fengju sex míl- a laun- ur en ekki meira. f Fcéttacitari Rcuters í Genf Daninn Dinesen kvað Dani segist hafa góðar heimildir fyr- geta fallizt á sex mílna land-. m því að nú sé aðeins eftir að helgi sem almenna reglu, eit' ganga , frá samkomulagi um fáa undantekningar vrði að gera ÞætU fyrirhugaðs eftirlitskerfis, þegar fiskveiðiþjóðir éins ög, Allar 'líkur bendi til að sam- íslendingar og Færeyingar komúlag um þá náist svo fljót- ættu í hlut. > . ■ I-lega íaÖ ráðstefnu vísindamanna frá austri og vestri ljúki i þess- ari vjku og vísindamennirnir geti lagt heildaráætlun fyrir stjórnir sinar. í gær var enginn fundur á ráð- stefnunni, en fulltrúar Vestur- veldanna Jktu á sérfundi til að samræina sjónaroiið sín. í gærkvöld liáðu írsku knatt- | spyrnumennirnir sinn annait í íeik hér á íþróttaleikvanginun* í Laugardal, kepptu við Akur- nesinga. Leikar fóru s\o aéf írar sigruðu með 2 mörkum gegn einu og voru þó yfirburðir, þeirra niiklu meiri en ínörkim sýna. Veður var mjög ákjósanlegfc til keppni í gær og voru áhorf- endur um 4- 5000. I fyrrí hálfleik skoraði livort liðiö eitt mark og' sétti Halldór’ Sigurbjörnsson márk Akurnes- ingamia. Irarnir skoruðu svo sigurmarkið i síðaii hálfleik, j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.