Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. %úst 1958 12 50 19.30 20.30 20.50 Q ! tlag er fimmtudagurinn 14. ágúst — 226. dftgur ársinv — luisilnus' — 17.‘ vika fumars— ÞjóðhátíSardagur Indíands — Tungl í- há- suðri kl. 11.54 — Ardcgis- háflæði kl. 4.41 — Síðdegis- háflæði kl. 17.00. Otvarpið r D A G : —14.00 Á frívaktinni. Tónleikar: Harmoniku- lög pl. Frindi: Um elztu stein- hús á íslandi (Gunnar Hall). Nýjar plötur frá Færeyj- um: Alfred Dahl, Simme og hljómsveit, Birne Dam og barnakórinn Funningsbörn syngja og ieika. Unplestur: Kvæði og stökur eftir Þorstein Magnússon frá Gilhaga (Indriði G. Þorsteinss.). Tónleikar: Lýrísk svíta op. 54 eftir Grieg (Sin- fcníuhljómsveitin í Bam- berg leikur; Eduard van Remoortel stjórnar). Erindi: Skákmennirnir í Portoroz (Baldur Pálrriá-' •son). Kvöldsagan: -— Nætur- y "rður. Tónleikar af léttara lagi: Tony Romano leikur á harmoniku pl. Dagskrárlok. 21.10 21.25 IS; í Manntalsþing Manntalsþing Reykjavíkur 1958 verður haldið i tolistjóraskrifstofunni í Arnarhvoli föstudaginn 15. þ.m. kl. 4 e.h. Tollstjórinn í Reykja\tk, 12. ágúst 1958. Terfi Hieríaissn Gróa Bjarnadóttir áttræð Afznæliskveðja Gróa Bjarnadóttir, ekkja Þor- • varðs Þorvarðssonar prentara, er áttræð í dag. Það verð- ur áréiðáhlega mörgum sem 21.40 22.10 .22.30 23.00 19.00 frá Stafangri og Osló. Fer klukkan 20.30 til N.Y. S X I P 1 N Eims’dp: Dettifoss fer frá Helsingfors í dag til Kotka, Gdynia, Flekke- fjoni og Faxaflóahafna. Fjall- foss fer frá Rvík í dag til Kefla víkur og þaðan til Plamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til N.Y. 12 þm. frá Rvík. Gullfoss fór frá Leith 12. þm. til K-hafnar. Lagarfoss fer frá R.vík í kvöld til Hafnar- fjarðar, Akraness, Sauðárkróks, og Norðurlandshafna. Keizers- | veer á að byrja að lesta gljákol | og koks í Riga 19.*þm. til Aust-. ur- og Norðurlandshafna. ? M I S L E G 7 Tímarit Verk- fræðingafé- Iags íslands, 1. hefti 1958. er"*ÍOTrnS út fvrir nokkru. þess er Virkjun eftir Steingrím Jónsson rafmang«stjóra, en þar ræðir hann vtarlega um liinn Meginefni Efra-Sogs, Hríseyjar og Akureyrar og sígafi|£a áfanga við virkjun baðan til Turku, Leningrad og Hambprgar. Reykjafpss fór frá Huíl 11. þm. til Rvíkur. Trölla- foss- kom til Rvíkur 13. þm. frá N.Y. Tungufoss fór frá Lysekil 12. þm. til Gautaborgar, K-hafnar og Hamborgar. Rein- beck fór frá Rotterdam 8. þm. Sogsins. Þá er í blaðinu ýmsar verkfræðilegar fréttir o. fl. er snýr að verkfræðingum. — Heima er bezt, 8. tbl. er nýkömið út. Jónas Jónsson frá Hriflu skrifar um Útvarpið á niorgun: 19 39 Tónleikar: Létt lög pl. 20.39 Þýtt og endursagt: Frá- s"gn af Mary Kingsley eftir Emmeline Garnett Sigr. Thorlacius). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Sigurð Þórðarson. 21.30 Utvarpssagan: —• Sunnufell. 22.00 Fréttir og íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kvö’dsagan: — Nætur- vörður. 22.35 Frægir hljómsveitar- stjórar (plötur). 23.20 Dagskrárlok. F L U G I Ð Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Osló, K-hafnar I og Hamborgar kl. 8 í dag. — Væntanlegur aftur til Re.ykja- víkur kl. 23.45 í kvöld. Flug- . véUn fér til Glasgow og K- hafriar kl. 8 í f.yrramálið. Gull- faxi fer til London kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 21 á morgun. fnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir. Egils- ptaða, Isafiarðar, Kónaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyia tvær ferðm. Á mornnn er áætlað að fljúga til Akurevrar brjárferðir Fgi1?- staða, Fasrurhólsmýrar, Fiat- évrar Hóimavíkur, Hornafiarð- ?r, fsafjarðar, Kirkjubæjar- Mansturs, Vestmannaeyja tvær ferðir og Þingeyrar. Edda or vjorfanleí? ldukkan 8"fð -^rn N.Y. Fer klukkan 9.45 til Oslóar Kaupmannahr.fnar oæ Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg klukkan væntanlegur tíl Reykjavíkur 13. Albert Guðmundsson knatt- þm. Drangajökull lestar í Ham- ' spyrnumann. Framhald er á borg 16. þm. til Reykjavíkur. Sögum Magnúsar á Syðra-Hóli, niðurlag á Um veiðiskap í Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja kom til Rvíkur í gær að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Raufar- hafnar. Skjaldbreið fór frá R- vík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill kom til Rvík- ur í gær frá Norðurlandshöfn- um. Skaftfelbngur fer frá R- vík á morgun til Vestmanna- eyja- Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Þor- lákshrfn til fsaf.jarðar og Ak- ureyrar. Arnarfell er í Hangö, fer þaðan til Gdvnia. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Leningrad 9. þm. áleið's til Húsavíkur. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norð- urlandshafna. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell er í Rvík. Karna Dan losar á Húnaflca- höfnum. Kastanjesingel losar á Austfjarðahöfnum, Atena fór í gær frá Gdvnia til Austur- Laxá, svo og Undir Jökli. Þá er birt brot úr æskuminningum, eftir Ólaf Pálsson. Ennfremur myrdasagan og framhaldssög- urnar. Slysava rðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. sími 1-59-30. • <iroa. iijjaTiikiííotiif hana þekkja, að hugsa til hennar á þessum degi, — þessarar sterku, sívinnandi, listrænu konu, verðugs full- trúa þeirrar kynslóðar íslend- inga, sem vann baki brotnu frá unga aldri, lét sér aldrei verk úr hendi falla og hafði um leið þann listasmekk að tengja fegurðina við handa- vinnu sína. Gróa mín! Einnig mig langar til þess að senda þér nokkur þakkar- orð á þessum degi, enda eiga fáir þér eins mikið upp að unna og ég. Ung kom ég til þín. Gróa min, búin að missa það, sem mér var þá dýrmætast í líf- inn. og kveið komunni. Þú, sem sjálf hefur sýnt það í lifs- reynslu þinni hvernig' bera skal höfuðið hátt o°r aldrei m’ssa kjarkinn. gafst mér kraftinn til að lifa mínu lífi. Ætíð varst þú hlýj- ust og bezt þeim, sem mest þiurfi á þér að halda. Aldrei fundnm við það, fósturbörnin, að við værum ekki þin e'gin. Slík var reyns^á okkar allra, stjúpsystkinanna. Aldrei verður þér fuilþakk- að allt, sem þú gerðir. fyrir mig og okkur systkinin, og sú alúð og hlýja, er þú vannst þin góðu verk með. Við óskum þér ■"11 góðs ævikvölds eftir langan vinnu- dag. Megi þjóðin ætið e'ga margar slíkar konur sem þig að kjarki, dugnaði' og hjarta- hlýju. Sigríð'ur I>or\’arðsdóttir HVAÐ KOKTÁR UNDIR RRÉFIN? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innaniands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. 'kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, norð- vestur- og mið-Evrópu 20 gr. kr. 3.50, 40 gr. kr. 6,10 Flugbréf til súðúr og austur Ævrcpu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,30,10 gr. kr. 4,35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 Ath. Peningá má ekki senda í almennum bréfum. Bæ.jarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- ið alla virka daga kþ 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Qpið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 1Ö—12 . og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miðviicudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrír börn og full- orðna: Opið aila vii’ka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga,. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. f sumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjúdogum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Hamingja.i híuði ekkj enn snúið baJri við prí/ísfjx-" ;a5' íÍAtm hafði ekkj hlotið nein teljandi meiðsl. Gloria um. Við himi harkaléga árekstur liafð haiui kastazt: var miðua* súix af ótta. „Varstu hrædd, ljúfan?“ spurði út úr bflnum og ! -m út fvrir bj'.-iutina. Hann lá .xíki/stim ..Þú veizt, að mig‘ liendir aldrei neitt ekld stutta stund hreyfkigárlaus, en stauiaðist síðah á éai.':?" GlorLa 'ijóaðiaf Itíð við þessi huggiujororð. fætxir og hrissti höfuðið nokkrum siunum/ ÍLæ^nir.,.í»á" veritar •. að hætta. þessum kappákstri" sagði kom aðvifandi, og eftir stutta skoðun kom i Ijóá, hua biðjandx. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.