Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ömiir íomra hraga
Hallfreðui Örn Eiríksson cand. mag. segir frá Vestfjarðaför í leit
að rímnastemmum og kyæðamönnum
Á vegum menntamálaráðs og Ríkisútvarpsins hefur
verið unnið að því í sumar að safna kvæðalögum á Vest-
fjörðum í því augnamiði að finna og bjargafrá glötun
stemmum er þar kynnu að geymast, en hvergi annars-
staðar.
Það er nú hver síðastur að safna slíku, — og líklega
nokkrum árum of seint byrjað á þessu, en þó þakkar-
vert að þetta er gert, þótt seiht sé.
Það var annan sólskinsdag-
inn eftir norðankuldann í síð-
ustu viku að ég stóð allt í
einu augliti til auglitis við
Hallfreð Örn Eiríksson, úfin-
hærðan og sólbrenndan, en
þann mann hafði ég ekki séð
lengi sumars.
• Fornar geymdir
— Hvaðan ber þig að, Hall-
freður?
— Af Vestfjörðum, — úr
kvæðamannaleit.
— Hvaða leit er nú það?
— Forsaga málsins er sú að
íitvarpsráð samþykkti að skora
á útvarpsstjóra að beita sér
fyrir því að tekin yrðu rímna-
lög á tónband i ákveðnum
landshluta og Vestfirðir, þ. e.
Isafjarðarsýslur og Barða-
strandasýsla urðu fyrir valinu,
því þar þótti helzt kvæða-
manna von.
— Hvers vegna var helzt
vænzt kvæðamanna á Vest-
fjörðum?
Vegna þess að það er af-
skekktasti landshlutinn og því
þótti helzt von þess að þar
finndust kvæðalög er ekki væri
annarsstaðar að finna, auk þess
er talið að Vestfirðingar séu
nokkuð fastheldnir á forna og
góða siði,
• Kveðskapur
dvínandi
— Nokkru síðar, heldur Hall-
freður áfram, vakti útvarps-
stjóri máls á þessu í mennta-
málaráði, er samþykkti eftir
nokkrar umræður að veita fé
íil þess að kosta leitina að
kvæðamönnum, gegn nokkru
framlagi frá útvarpsins hálfu
og sæi útvarpið um upptökur
sem gerðar yrðu.
Úvarpsstjóri lagði til að fara
í könnunarferð fyrst, án hljóð-
ritunartækis og fara aftur
seinna til upptökunnar. Þetta
hefiir reynzt vel, því kvæðalist-
ín er mjög dvínahdi, og marg-
ir hafa ekki verið viðbúnir að
kveða, án þess að fá tíma til
þess að rifja kunnáttu sína og
stemmur upp áður.
• Á þriðja tug
kvæðamanna
— Og þú varst svo ráðinn
stemmuleitarmaður. Hvað
fannstu > svo marga kvæða-
menn?
— Á þriðja tug kvæðamanna
komst ég í kynni við. Flestir
,- eru karlar en þó 4 eða 5 kon^
ur.
— Heyrðirðu þetta fólk
kveða?
..... — Já, sumt af því heyrði ég
kveða.
— Kvað það einhver lög sem
ekki eru til annarsstaðar?
— Eg vil sérstaklega nefna
Finnboga Bernódusson i Bol-
ungavík, er kvað fyrir mig
nokkrar stemmur sem senni-
lega eru ekki til í neinu þekktu
rímnalagasafni,
• Útvarpsrímnalögin
þeim framandi
— Annars luku allir kvæða-
menn sem ég talaði við, segir
Hallfreður, upp einum munni
um það, að þeir könnuðust
ekki við rímnalögin sem kveðin
hafa verið í útvarpið undanfar-
ið, eða þekktu þau í mjög
breyttri mynd.
• Erfitt að fá
þjoðsögur
— Auk þessa aðalstarfs, seg-
ir Hallfreður, reyndi ég að at-
huga með þjóðsögur og þjóð-
legan fróðleik, en varð raun-
ar fhjög lítið ágengt. Bæði er
að þjóðsögum hefur verið safn-
að þarna og auk þess krefst
það meiri tíma en ég hafði yfir
að ráða.
Þetta svæði er mjög ólíkt
öðrum landsfjórðungum er ég
hef dvalizt í áður, á Norður-
landi og Vesturlandi, atvinnu-
hættir fornlegri þar vestra.
• Orðasöfnun
—' Hafðirðu ekki samband
við ritstjóita orð'abókar Há-
skólans áður en þú fórst um
að nota ferðina 'til að safna
orðum?
— Jú, ég hafði samband við
þá og fór með nokkra lista er
þeir hafa verið að dreifa út,
um veðráttu og búfé.
— Hlustaðirðu ekki eftir orð-
um sem þú hafðir ekki heyrt
áður?
— Jú, ég heyrði nokkur orð
sem ég hafði ekki heyrt áður,
en eru notuð þarna almennt,
en vera kamn að mörg orð sem
ég hef skráð sé að finna í
orðabók Sigfúsar Blöndals,
því ég hafði enga aðstöðu til T
að athuga það í ferðinni.
— Hlustaðirðu eftir fram-
burði?
— Já, en ég fann ekki mikið
af slíku. Eitt orð bera eldri
menn þar vestra fram með
öðrum hætti en venja er, þeir
segja malning í stað mátning.
Annars hefur . þetta verið at-
hugað áður, m. a. gerði dr.
Björn Guðfinnsson framburð-
arrannsóknir þarna.
• Rímur — Sálmar —
Grallari
— Og nú ferðu í uppskeru-
ferð?
— Já, ég fer fljótlega aftur
í upptökuferð. Upptökur ættu
að geta orðið góðar, því flestir
þeirra manna sem kveða eru
fluttir til þorpanna. Það er svo
einkennilegt að eldri mennirnir
eru fluttir til þorpanna vestra
en meira af ungum mönnum í
sveitum.
Auk rímna er ætlunin að
taka upp sálmalög, sem varð-
veitzt hafa afbrigðileg þarna.
ívar ívarsson í Kirkjuhvammi
í- Rauðasandshreppi kann dá-
lítið af grallaralögum eins og
þau voru sungin, og það er
fyrirhugað að taka þau líka
upp. Hallgrímur Helgason hafði
Fylgizt með
i Til þess a-ð almenningur eigi
auðveldara '. með að fylgjast
með vöruverði, birtir skríf-'
stofa verðlagsstjóra eftirfar-
andi skrá yfir útsöluverð nokk-
urra vörutegunda í Reykja-
vík, eins og það reyndist vera
1. þessa mánaðar.
Verðmunurinn, sem fram
kemur á nokkrum tegundanna
stafar af mismunandi tegund-
um og / eða mismunandi inn-
kaupsverði.
Nánari upplýsingar um vöru-
verð eru gefnar á skrifstofunni
eftir því sem tök eru á, og er
.folk hvatt til þess að spyrjast
fyrir, ef því þykir ástæða til.
Upplýsingasími skrifstofunn-
ar er 18336.
:»i;*r)íl '
nu
G^ænméti.
Tómatar. 2.. fl; kg
Gúrkur 1. fl. kg
26,80
8,85
Ýmsar vörur.
Olía til húsakyndingar ltr 1,01
Kol pr tonn 710,00
— ,ef selt er minna en 250
kg. pr. 100 kg. 72,00
Sement pr. 50 kg. 37,00
3,60
3,10
5,10
5,30
5,85
Hallfreður Örn Eiríksson
tal af þessum manni fyrir
tveim árum og fyrirhugaði
upptöku, en .ekki orðið af því
enn, og verða nú lög hans tek-
in upp á vegum Ríkisútvarps-
ins.
Annars eru Vestfirðir á
margan hátt merkílegur lands-
hluti. Ef Þjóðminjasafnið hygð-
ist taka þjóðlífsmyndir er
þarna ýmislegt merkilegt sem
er að hverfa.
MatvörHr og nýlenduvörur.
(Fremri dálkurinn sýnir lægsta
útsöluverð, aftari hæsta verð).
Rúgmjöl pr. kg. 2,75 2,90
Hveiti pr. kg. 3,20
Haframjöl pr. kg.
Hil isgrjón
Sagógrjón 4,95
Kartöflumjöl
Te 100 gr. 8,75 10,45
Kakao W. 250 gr. 11,35 14,05
Suðusúkkul. Sír. - 76.80 83,40
Strásykur pr. kg. 4,45 4,95
Molasykur pr. kg. 5,85 6,45
Púðursykur pr. kg. 5,35 6,05
Rúsínur steinl. 22,00 31,65
Sveskjur 70/80 19,00 32,15
Kaffi br. & mal.
Kaffibætir
Smjörl. niðurgr.
Smjörl. óniðurgr.
Fiskbollur 1/1 ds.
Kjötfarz kg.
Þvottae. Rinso 350
— Sparr 250 gr.
— Perla 250 3,65
Ferðaféiag tslands:
Fjallabaksferð^á
laugardaginn
Ferðafélag Islands efnir til
ferðar um Fjallabaksveg nyrðri
og hefst ferðin á Laugardaginn.
Farið verður alla leið austnr í
Núpsstaðarskóg, og er þeesi
leið hin margbreytilegasta.
Lagt verður af stað klukkan
8 á laugardagsmorguninn og
fyrsti áfangastaður Landmanna
laugar, síðan um Jökuldali og
Eldgjá og niður í Skaftafells-
sýslu, austur Síðuna og inn í
Núpsstaðaskóg — Heimleiðis
verður farin byggðaleiðin undir
Eyjafjöllum.
Galdrar
Draugar
galdra-
43,60
21.00
8,90
13,80
12,75
19.00
7,90 10,05
4,30
4,30
— Hittirðu marga
menn í Arnarfirði?
— Nei, galdramenn hitti ég
enga; ákvæðavísu heyrði ég
enga. Hinsvegar reyndi ég að
safna lausavísum.
— Varstu var við nokkra
draugatrú?
— Nei, ekki fannst mér bera
á því, en þótt að slikt fyndist
væri ekki víst að verið væri
að flíka því. Almenningur ger-
ir oft óþarflega erfitt fyrir
um þjóðfræðarannsóknir, — af
eintómum misskilningi.
• Barðist við draug
— Annars hitti ég eihn mann
þar vestra sem kveðst hafa
barizt við draug og skýrði mér
frá þeirri viðureign, og skráði
ég þá frásögn hans.
• Fjörulallar
— Nokkur huldufólkstrú?
— Nei, engin, að því er bezt
varð að komizt.
— Rakstu á nokkra fjöru-
lalla?
— Nei, enga, né nokkrar
sagnir af þeim.
— Þá ætti ég líklega að
bendá þér á Arnfirðinginn sem
eitt sinn lýsti fyrir mér hat-
ramlegri skothríð á fjörulalla.
Annars virðist af þessari ferð
þinni að öll forneskja sé nú út-
Framhald á 8. síðu.
— Geysir 250 3,65 4,05
Landbúnaðarvönir og fleira.
Súpukjöt 1. fl. pr. kg 25,25
Saltkjöt — — 25,90
Mjólkursl.smjör, niðgr. 41,80
— — — óniðgr. 62,50
Saml.smjör, niðgr. kg. 38,50
Páll Arason:
Þórsmörk —Haga-
vatn
Ferðaskrifstofa Páls Arason-
ar efnir til tveggja ferða um
næstu helgi: inn í Þórsmörk og
að Hagavatni. Verður gengið á
Langjökul.
— — óniðgr. pr. kg. 59,18
Heimasmjör, niðgr. kg 30,00
— — óniðgr. kg. 50.60
Egg, stimpl. kg. 31,80
— óstipl. kg 29,40
Fiskur,
Þorskur nýr, hausaður 2,90
Ýsa, ný, hausuð 4,00
Smálúða 8,00
Stórlúða 12.00
Saltfiskur 7,00
Fiskfarz 9,50
Kvöldferð EFJt
1 KVÖLD efnir ÆFR einu
sinni enn til kvöldferðar. Þær
ferðir hafa allar tekizt mjög
vel og eiga vaxandi vinsæld-
um að fagna, en nú er farið
að líða svo nærri hausti, að
þeim fer að fækka, sem hægt
verður að fara á þessu sumri.
Að venju verður ekki ákveðið
hvert halda skal fyrr en lagt
verður af stað. Fylkingin mun
leggja til kaffi í ferðina, en
þátttakendur hafi sjálfir með
sér nesti. Öllum er heimil þátt-
taka og ber að tilkynna hana
á skrifstofu ÆJFR í Tjarnar-
götu 20, opið klukkan 6—7 e.h.
sími 17513. Lagt verður af stað
I ferðina kl. 8 e.h. frá Tjarnar-
götu 20.
9 námsmenn til
Bandaríkjanna
S. 1. miðvikudag fóru níu
íslenzkir framhaldsskólanem-
endur héðan með flugvél Loft-
leiða til New York. Nemendur
þessir, sem eru á aldrinum 16
til 18 ára, munu stunda nám
við bandaríska gagnfræða- ogi
menntaskóla í eitt ár á vegum
félagsskapar, er nefnist Ameri-
can Field Service. Félagsskapur
þes.si veitir nemendunum styrk,
sem nemur húsnæði, fæði,
skólagjvldum, sjúkrakostnaði
og ferðalögum innan Bandaríkj-
anna. Meðan dvalið er í Banda-
ríkjunum búa þeir hjá banda-
rískum f jölskyldum í námunda
við hina ýmsu skóla, eem
dreifðir eru um Bandaríkin.
Þetta er í annað skipti, sem
íslenzkir framhaldsskólanem-
endur fara vestur á vegum
American Field Service, sem
er í nánum tengslum við Is-
lenzk-ameríska félagið í Reyk.ia-
vík varðandi allan undirbún-
ing og fyrirgreiðslu til handa
þeim nemendum, sem héðan eru
valdir.
Islenzku nemendurnir, sem
fóru vestur að þessu sinni, eru:
Anna Sigtryggsdóttir, Ásdís
Hannesdóttir, Halldóra Frið-
riksdóttir, Hrafnhildur Bryn-
jólfsdóttir, Hólmfríður Egils-
dóttir, allar frá Reykjavík,
Magnús Sigtryggsson, Keflavík,
Margrét Ingvarsdóttir, Reykja-
vík, Sigríður Vilhjálmsdóttir,
Reykjavík og Sólveig Karvels-
dóttir, Ytri-Njarðvík.
(Frá Isl.-ameríska félaginu).