Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 6
B) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. ágúst 1958 pJðÐVlUlNli ÚtBefandl: Bameinlnearflottnir alMBu — BoslaHstaflofckurlnn. — Rltstjórar: Maenús KJartansson (áb.). Blgurður Quómundsson. — Fréttarltstlórl: Jón BJarnason. - BJaSamenn: Asmundur Sigurjónsson, QuSmundur Vlgfússon. ívar H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson, SlgurSur V wnsbjöfsson. - Auglýsingastjórl: Quðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- ereiðsla. augjýsingar. prentsmiðja: Skola.örSustís 19. — Simi: 17-500 (8 Unur) — Askriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl; kr. 27 ann- arsstaSai - Lausasöluverð kr. 2.00. - Prentsmiðja ÞJóSvlUans r Utsvörin í Reykjavík 17,ins og skýrt var frá í blöð- *-* unum í fyrradag hefur nið- urjöínunamefnd Reykjavíkur iokið störfum og jafnað niður á bæjarbúa þeirri útsvarsupp- hæð sem fjárhagsáætlun bæj- arins gerði ráð fyrir að við- bættu fyllsta álagi sem lög leyfa fyrir vanhöldum við út- svarskærur og innheimtu. Upp- hæðin sem Reykvíkingar eru krafðir um að þessu sinmi í út- svörum nemur rúmlega 225,5 millj. króna. Er hún 26 milljón- iim hærri en leyfilegí var að „iafna niður á síðasta ári og hefur því heildarupphæð út- svaranna hækkað um 13%. liili einstaklinga og félaga Lskiptist útsvarsupphæðin þannig, að á 21.885 einstakl- :nga koma nær 172 millj. kr. og á 968 félög rúmlega 53,5 •milljónir kr. Niðurjöfnunar- r.efnd lækkaði nokkuð stigann sem notaður var í fyrra og r.áði sú lækkun upp að 60 þús. kr. tekjum, en úr því skyldi stiginn haldast óbreyttur. Út- koman með stiganum svo breyttum reyndist þó ekki í samræmi við útsvarsupphæð- ina og vantaði milli 8 og 9 millj. upp á. Tók þá nðurjöfn- unarnefnd það ráð að ná mis- muninum með því að bæta 3,8% ofan á öll útsvör álögð samkvæmt útsvarsstiganum. Varð útkoman sú með þessum hætti að raunverulega verður útsvarsstiginn hærri en í fyrra á 52 þús. kr. tekjur og þar yf- ir og sú lækkun sem ráðgerð var á veltuútsvörunum hefur einnig horfið að mestu eða öllu ieyti. | Ttsvarsþunginn á Reykvík- ;V ingum er nú orðinn slík- ur ,að mörgum mun veitast næsta erfitt að standa undir honum. Útsvörin hafa farið stórlega hækkandi frá ári til árs, ekki aðeins heildarupphæð þeirra heldur einnig hlu'tur út- svaranna í árstekjum gjaldend- anna. Þessi þróun á sér að sjálfsögðu margar orsakir, og það er alltof grunnfærnisleg skýring sem málgögnum bæjar- stjórnarmeirihlutans er tamast að 'grípa til skjólstæðingum sínum til afsökunar, en hún er sú að útgjöld bæjarfélaganna séu að mestu leyti ákveðin með iagasetningu Alþingis og upp- hæð tekjuþarfarinnar því ekki K-ema að litlu leyti í þeirra valdi. I fyrsta lagi er stór hluti af útgjöldum bæjarfélaganna háður þeirra eigin ákvörðun- um, þótt ríkisvaldið hafi vissu- íega lagt á þau margvíslegar skyldur í félagsmálum, skóla- málum og heilbrigðismálum. I óðru lagi er það svo verulega undir útsjónarsemi, stjórn- hæfni og aðhaldi í bæjarfélög- únum sjálfum komið hvað þeir þættir verða kostnaðarsamir eém þeim ber lögum sam- kvæmt að annast. Flestir munu sammála um að í þessu eíni skorti mjög á þá stjórnsemi og þau föstu tök, sem nauðsynleg eru ef vel á að fara, af hálfu þess meirihluta sem ábyrgðina ber á stjóm Reykjavíkurbæjar. lr»að sem óneitanlega mestu T veldur um þá gífurlega skattheimtu sem almenningur í Reykjavík býr við er frá- munalega léleg stjórn bæjar- stjómarmeirihlutans á fjármál- um bæjarins og stofnana hans. Dýr mistök í framkvæmdum, skipulagsleysi og skortur á eðlilegri samvinnu bæjarfyrir- tækj.a, óhófseyðsia og hvers konar sukk, sem þrífst undir stjórn og vernd íhaldsmeiri- hlutans, kosta bæjarsjóðinn of f jár sem sótt er árlega í hækk- andi útsvörum í vasa gjald- þegnanna. Bæjarbúar hafa fyr- ir augunum Miklubrautarævin- týrið, loftvarnanefndarhneyksl- ið, óstjómina á Hitaveitunni, svo fátt eitt sé nefnt. Á kostn- að bæjarbúa er svo haldið uppi við litla eða enga vinnu heil- um herskara af flokksgæðing- um sem raðað er inn í um- fangsmikið og óhóflega dýrt skrifstofubákn bæjarins. Með- an þetta ástand fær að þróast án þess að fyrir það sé tekið þurfa Reykvíkingar ekki að undrast þótt útsvörin hækki og erfiðleikamir vaxi við að standa skil á því sem af þeim er krafizt til bæjarins. IVað er svo mál út af fyrir sig *¦ hvernig útsvörin koma nið- ur á bæjarbúa. Hvað það snert- ir verða þeir launamenn sem vinna hjá öðrum langsamlega verst úti. Það er ekkert leynd- armál, enda opinberlega viður- kennt, að heill hópur manna og hann ekki fámennur, hefur að- stöðu til .að skjóta svo og svo miklu af raunverulegum tekj- um sínum undan útsvörum og sköttum, og gerir það. Þessi staðreynd hefur það í för með sér að opinber gjöld eins og útsvörin koma með óeðlilegum þunga á verkafólk og launþega þar sem hver innunnin króna kemur til framtals og álagning- ar. Þetta ástand er vitanlega óviðunandi og getur ekki geng- ið til lengdar. Það er ekkert réttlæti í því að launamenn með lágar eða meðaltekjur standi undir þeim útsvars- greiðslum sem öðrum ber tekj- um sínum samkvæmt að inna af hendi. í þessu efni þarf rík- isvaldið án tafar að taka rösk- lega til hendinni og gera ráð- stafanir sem duga til að tryggja rétt framtöl fyrirtækja og hverskonar braskara, sem nú skjóta miklum hluta tekna sinna undan útsvörum og öðr- um opinberum gjöldum. (Bidstrup teiknaði) — Það er sem ég segi: Stœrstu porskarnir koma alltaf inn fyrir- 12-mílna mörkin. ísland hefur fullan rétt til þess að stækka landhel^ina Álif Irsks blaSs, en brezk blöS vona enn oð íslendingör muní afsala sér honum Stærsta blað írlands, Irish Independent, sem gefiS er út í Dyflinni, hefur birt forustugrein um landhelgis- málið, þar sem því er haldið fram að íslendingar hafi full- an rétt til að færa út landhelgi sína. I greininni, sem birt er undir fyrirsögninni Island mótí öllum öðrum, er fyrst vikið að yfir- lýsingu togaraeigenda í sjö löndum Vestur-Evrópu sem segjast ætla að virða að vett- ugi 12-mílna takmörkin. Síðan er minnzt á Genfarfundinn í vor og sagt að 'þar hafi ekki orðið neitt samkomulag um stærð landhelgi. Síðan er sagt: „Fundurinn gerði saint sam- þykkt sem í rauninni heimilar löndum eins og Islandi að breyta talonörkum sínum þann- ig að landhelgin stækki eins og Island hefur í hyggju. Sam- þykkt þessi gengur ekM í gildi fyrr cn hún hefur verið full- gilt, en að þessu formsatriði slepptu \drðist Island hafa full- &- c tsvörin í Reykjavík eru 'nú orðin svo hi og þungbær öllum almenningi að varla verður lengra haldið á sömu braut. En það þarf ekki aðeins að stöðva þá þróun heldur einnig að tryggja að því fé sem gjaldendur bæjaríélagsins verða að inna af hendi til sam- eiginlegra þarfa og óhjákvæmi- legra framkvæmda sé vel og skynsamlega varið og að öfl- Un þess komi réttlátlega niður. Reynslan hefur sannað Reyk- víkingum að hvorugu skilyrð- inu verður fullnægt meðan Sjálfstæðisflokkurinn hefur al- ræðisvald í bæjarmálum. Með- an hann stjómar heldur stjórn- leysið og sukkið áfram í vax- andi mæli. Og meðan hann hef- ur undirtökin í bæjarmálunum verður einnig almenningur harðast úti í útvarsálagningu en auðfélög og braskarar sleppa með léttari byrðj en vefa ber. an rétt tíl þessara síðustu að- gérða simia. "Þaö er þýðingarlaust fyrir hin sjö Vestur-Évrópuríki að halda því fram að þau hafi veitt á .þessum miðum öldum saman. Það mætti alveg eins minna á það að önnur — og ahrifameiri — lönd tilkynntu í Genf að það væri ætlun þeirra (en ekki bara ósk) að stækka landhelgi sína upp í miklu meira en tólf milur. Hafi nokkur niðurstaða orðið í Genf, þá var það sú að hin gömlu þriggja mílna tak- mörk eru úr sögunni og að héðan í f rá getur hvert land á- kveðið þau takmörk sem það getur kennt öðrum að virða". Forystugrein Irish Independ- ent lýkur á þesum orðum: „Með því að hóta valdbeit- ingu og kenna hinum litla kommúnistíska minnihluta á Is- landi um hina nýju iandhelgi er aðeins verið að gera Rússurn hægara fyrir, en ekki þarf að fara í neinar grafgötur með að þeir munu ekki hika við að taka að sér hlutverk verndara litla íslands". Hver er sjáífum sér næstur Formælendur þeirra ríkis- stjórna og togaraeigenda sem hvað ákafast. hafa mótmælt stækkun landhelginnar við ís- land hafa sagt að lítið mark væri takandi á fullyrðingum Is- lendinga um að nauðsynlegt sé að vernda fiskstofninn við Is- land fyrhv ofveiði. Öðru máli virðist gegna þegar um er að ræða fiskimið sem eru nær þeim sjálf um... , Samkvæmt frásögn fréttarit- araThe Times í Haag hefur ut- anríkisráðherra Hollands, dr. Luns, látið í ljós ótta við að stækkun landhelginnar við Is- land muni leiða til þess að of- veiði á miðum í Norðursjó muni enn ágerast. Fréttaritarinn hafði eftir honum að „fiskiskip annarra þjóða myndu færa sig (frá íslandsmiðum) á mið í Norðursjó. I þessu sambandi yrði maður einkum að hafa í huga fiskiflota Bretlands, Vestur-Þýzkalands, Frakklands, og Belgíu. Afleiðingin yrði sú að ofveiðivandamálið yrði enn erfiðara vðfangs en það er nú". Hækka tryggingariðg#i!ld? Brezka blaðið Daily Express skýrir frá þvi að svo kunni að fara að hækkuð verði trygg- ingariðgjöld þegar brezku tog- ararnir sigla á íslandsmið eftir 1. september. Síðan segir blað- ið: „Togaramir verða að halda hóninn á miðunum því að þeir hafa ekld nægilega marga falt- byssubáta sér til verndar. Brezki flotínn mun segja skip- stjórum fyrir um hvar þeir eigi að veiða. Þetta kann að verða til þess að veiðin minnki og k* góðji og tapi skipanna verð- ur sennilega janfað á milli þeirra". Þá segir blaðið að skipstjór- ar á herskipunum hafi fpngið leynilegar fyrirskipanir um hvernig þeir eigi að haga sér ef í harðbakka slær þegar brezkir togarar laumast inn fyrir 12-mílna takmörkin. Að sögn blaðsins eru að stað- aldri hér við land átta nýleg brezk herskip sem eiga að vera brezkum fiskiskipum til að- stoðar. Bijóðast til að veiða fyrir okkur! Auk beinna og óbeinna höt- ana um að íslendingar verði Framhald á 11. síðu. ¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.