Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓDVHJINN — Fimmtudagur 14. ágúst 1958 NYJA BIO •ím> 1-15-4« Uppreisnin á Haiti („Lydia Bailey") Htn geysispennandi litmynd, byggð á sannsögulegum við- burðum af uppreisn og valda- töku svertingja á eynni Haiti. Aðalhlutverk. I>ale Robertson, Anne Francis. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍRIPÓLIBÍÓ f Sími 11182 Fjörugir fimmb'urar (Le mouton a cinq pattes) Stórkostleg og bráðfyndin, ný, frönsk gaman- mynd með enillingn- um Fernandel, þar sem hann sýnir ^snilli sína í sex aðaihiut- verkum. \ , Fernandel Francoise Arnoul. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Danskur texti. op^mmí J-'Vl i Þrír á báti (og hur.durinn sá íjórði) „Three Mer. in a Boat" Víðfræg ensk gamanmynd í litum og CLN'EMASCOPE gerð efíir hiani kunnu skemmti- sögu, sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Laurence Harvey Jimmy Edwards Bavid Tomllnson , Sýnd kí. 5, 7 og 9. HAPNARFlROt r r éimi 32-1-48 Sjónarvottur (Eyewitness) Einstök brezk sakamáiamynd, sem allsstaðar hefur hiotið gífurlega aðsókn, enda talin í röð þeirra mynda er skara fram úr. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekki þessa mynd. Aðalhlutverk:" Donald Sinden Belinda Lee Muriel Pavlow. Bör.nuð börnum. Sýnd kl. á, 7 og 9. Simi 5-01-84 4. vika Sonur dómarans Frönsk ftórmynd eftir sögu J. Wassermanns „Þetta er meira en venjuleg kvikmynd" Aðalhlutverk: Eleonora-Rossi-Drago Daniel Gelin Sýnd kl. 9. La Strada Sérstætt listaverk Sýnd ki. 7. Aðeins þessi eina sýning áð- ur en myndin verður send úr landi. Stpmuhíó S::ni 18-936 KQnan mín vill giítast iBráðskemmtileg gamanmynd með úrválsleikxirum: Janr^Vyman Ray Miiiand Sýnd kl. "J og 9 Einvígi á Mississippi Sýnd kl. 5." ¦imJ J-S4-44 Háleit köllun (Battle Hymn) Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9 í Trommur Apakkanna : Hörkuspennandi amerisk lit- •mynd. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Austurbæjarbíó r Siml 11384. Sonur hershöíðingjans Sérstaklega spennandi og yiðburðarík, ný, frönsk kvik- , mynd '!' litum. — Danskur texti. / Jean-Claude Pascal ' og hin fræga þokkagyðja: Brigitte Bardot. ©önnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Siml 30241» Mamma Ógleymanieg ítölsk söngva- mynd með Benjamino Gigli Bezta mynd Giglis fyrr og síðar Sýnd kl. 7 og 9 Ferðafélag Islands ferðir um næstu helgi. Þrjár lJ/2 dags ferðir og ein suunu- dagsferð. I Þórsmörk, Land- mannalaugar um Kjalvég til Kerlingarfjalla. Á : sunnudag gönguför á Esju. Ómur íornra braga Framhald af 3. síðu. dauð á Vestfjörðum —en von- andi ekki dáð og dunur. —¦ Nei, Vestfirðing'ar eru dugandi fólk. Naut ég þar hvarvetna hinnar beztu fyrir- greiðslu. Að einhverju leyti á ég það að þakka meðrnæla- bréfi frá Þórleifi Bjarnasyni námsstjóra, en það lauk hvar- vetna upp fyrir mér éins.og töfralykill. — Og svo ertu á förum aft- ur? — Já, ég fer bráðum aftur og reyni að ljúka þessu á sem skemmstum tíma. — Góða ferð — og blessáður varaðu þig nú á fjörulölíunum eftir að hafa baktalað þá svona! — Já, þakka þér fyrir, segir Hallfreður, og mun sennilega hafa þessa ráðleggingu að litlu, eins og ungum mönnum er títt þegar þeim er sagt eitthvað í beztu meiningu. J. B. Samkomulagsvilji Framhald af 1. síðu binda framlög í hann neinum skilyrðum. Fyrir sitt leyti væru Sovétríkin fús til að láta fé af hendi rakna í slikan sjóð. En tillöguna um sjóðstofnun má ekki nota til að dra^a athygli frá því sem nú skiptir mestu máli, sagði Gromiko. Það "er að eriendir herir verði þegar í stað á brott úr Líbanon og Jórdan. Hann kvað það hafa sýnt sig, að afsakanir Bandaríkjanna og Bretlands fyrir hernaðaríhlutun- ina í þessum löndum væru stað- lausir stafir. Lýst hefði verið yf- ir, að herirnir væru fluttir á vettvang vegna erlendrar ár gengni og tíl að verndá' brezka o'g bandaríska borgara. Eftirlits- sveitir SÞ væru búnar að ganga úr skugga um að ásakanir á hendur Sameiningarlýðveldi ar- aba um íhlutun væru tilbúningur og ekki einn einasti, bandarískur eða brezkur borgari hefði nokkru sinni verið í hættu stadd- ur. Mergurinn málsins væri, að Vesturveldin hefðu fótumtroðið sáttmála SÞ og beitt herva'di" t'il að reyna að halda i olíuítök sín og drottnunaraðstöðu. Sovétrík- in gætu með engu móti látið það afskiptalaust, að friðnum rétt við landamæri þeirra væri teflt í voða. Gromiko sagði að sovézka sendinefndin væri fús til við- ræðna við aðrar sendinefndir, sem fá vildu sem víðtækasta samstöðu, um breytnigar á til- lögu sinni um brottför erlendra herja úr Líbanon og Jórdan. Fréttamenn segja að tillaga Sovétríkjanna um að efla eftir- litssveitir Sí> i Libanon o» senda eftirlitssveitir til Jórdans sé til þess fallin að auðvelda stjórnum Bandaríkjanna og Bretiands að fallast á að flytja brott heri sína. Fawsi, utanríkisráðherra Sam- einingarlýðveldis araba, kvaðst fagna því að fyrsta bandaríska hersveitin skyldi farin frá Líb- anon, en harma það að ekki hefði verið frá bví skýrt, hvenæx liðið færi alfarið. Auglýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur varðandi 03 Frá og með 15. þ. m. verður tekinn í notkun nýr upplýsingasími — 03— Upplýsingar um símanúmer, sem ekki eru skráð í simaskrána, svo sem númerabrej'tingar og ný súna- númer, munu fást, þegar hringt er í 03. Simnotendur eru vinsamlegast beðnir að skrifa upp- lýsingahúmerið 03 á minnisblað á fyrstu siðu í sima- skránni. _ Arnesingar Höfum opnað rafmagnsverkstæði að Austurvegi 15, Selfossi. -Vr Önnumst alls konar raflagnir og heimil- istækjaviðgerðir. — Viðgerðir á rafkerfum bíla og dráttarvéla. ATHUGffii- Rafgeisli er eina fyrirtækið austan fjalls, sem framkvæmir alls konar mótorvindingar. Höfum fullkomnustu fagmönnum á að skipa. — Ef ykkur vantar rafvirkja, þá er hagkvæmast fyrir ykkur að hringja til okkar í a'ina 135. Þá getið þið verið öruggir um fljóta, góðaogódýraþjónustu. Raf geisli hi. Austarvegi 15 — Selfossi. ,*Hp!^:rr&vp&>v!^^ NAGLALAKK NÆTURCREAM VARALITm VARAI^KK HREINSUNAJRCREAM CREA9IPUFF POUNDATION-CREAai HANDÁBUR»UR Gala vörur eru seldar í öllum helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum um land allt. Einjiaumboð: Heildverzlun PÉTURS PÉTURSS0NAR, Hafnarstræti 4. — Sími 1 12 19. ----------------------------------;--------á------------------------------- Auglýsið í Þjóðviljanum X X X NflNKIN mWu^-t/iHfuim éezt KH.RKI-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.