Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 11
Fimnitudagur 14. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
25
Hans S c ti e r f i
g
Framhald af 6. síðu
Fulltrúi
rumn sem hvar
hvarf
samband að ræða. En nei, .ónei. Andi herra Drusse
gat orðið alveg stjórnlaus. Og Hákon, senv var mjog
bráöur, svaraði honum fullum hálsi.
Stundúm kom það fyrir að stóra borðið, barði tveim
fótum niður í einu. Það brast í trénu og minnstu munaði
að fæturnir brotnuðu. Svo ofsalegar gátu hreyfingar borðs-
ins orðið, að bræðra- og sj-strahópurinn sem hélt samband- Plánet_unni-
inu við, átti erfitt með að fylgjast með því. Borðið þaut
bókstaflega um herbergið.
— Já — já! — barði Hákon. "
— Nei! Nei! Nei! — barði herra Drusse.
Þéttá- var áhrifamikið og dæmalaust þreytandi. Hópurihn
varð að rba á fætur til að fylgja breyfingum borðsins.
Bræðúr og systur þurftu að þjóta um he'rbergið til að
'rjúfa ekki sambandið. Svitinn bogaði af þeim. Þetta var
mikið erfiði.
Eitt skiptið, þegar mikil átök áttu': 'sér stað milli þess-
ara andlegu keppinauta, snerist borðið; alveg við, svo að við-
staddir duttu næstum á góLfið. BorSíð endasentist um
herbergið og rakst harkalega á hurðina.. ^ítir; tíilögu eins
bræðranha voru. dyrnar opnaðar og borðið þaut inn í næsta
herbergit; þar sem það slóst utan í vegginá og húsgögnin.
Sveittir og máttvana þátttakendur urðu bdkstafle'ga að elta
hið óstýriláta borð.
> rcTAGuðuEaiim góður-irt— hrópaði frú Drusse. — Þeir drepa
hvor annan. Þeir eru svb ástríðufullir báðir tveir. Svo fjör-
miklir óg villtir. Þeir drepa hvor annan! —
;—. Það geta þeir ekki þótt þeir fegnir vildu, — sagði Dam-
askus prentari róandi.
Æjá, svona voru þeir líka meöan þeir'voru á jörð-
Og þá var eins og hún gæti ekki fundið fleira til að *lS'íl"^ íltillF ...
spyrja um. Og prófessorinn frá Graz varð óþolinmóður
og dró sig i hlé.
En smám saman varð hún leiknari í listinni. Og sú (b^eittir valdi ef þeir falla ekki
stund rann upp aö Theódór kom sjálfur á vettvang. |frá fyrirætmn sinni um að
Það.fór fram prófun til að ganga úr skugga um að s,;sí!; lí,miJ"!;:,!í;; '"" SM'ini
það væri í raun og veru hann en ekki stríðnisandi.
Spurt var um hluti, sem hann einn heföi átt að vita.
Og svör hans voru fullnægjandi.
Hann gat svarað því rétt, hve margir smávindlar
voru í'nánar tiltekinni öskju. Hann gat talið upp að
númerinu sem þau bjuggu við i Herlufs Trollesgötu.
og tölufótur borðsins baröi 46 sinnum, þegar hann var
spurður þess, hve mörg ár' hann hefði lifað á jarðar-
Hvers vegna gerðirðu þetta?
lega sjá það af brezkum blöð-
um að þau hafa ekki gefið upp
alla von um að komast megi
að 'samningum, um að íslend-
ingar' fáist til að afsala sér
þeim ótvíræða rétti, sem þeir
hafa að áliti hins irska blaðs
sem áður er nefnt.
Brezka kaupsýslutímaritið
Economist segir þannig í grein
um landhelgismálið að „Atlanz-
bandalagið geri sér fulla grein
fyrir hættunni á því að íslend-
ingar verði reknir í faðm
Rússa, og Islendingar og banda-
spurði frúin hann
með titrandi röddu.
En borðið þagði. Það virtist vera spuming sem ekki
var hægt að svara á þessu stigi málsins.
En um ytrí íífsskilyrði á andlega sviðinu gat hann menn þeírra hafa rætt málið
gefið ýmsar upplýsingar. Það var faliegt krin?um hann.! innan NATO. Efnahagssam-
Miklu fallegra en á jörðinni. Það var alls ekki hægt að i vinnustofmm Evrópu hefur ver-
ímynda sér það. jið að velta fyrir sér hvernig
— Pær'ÖU éittlivað gott að borða? — Ihjálpa megi atvinnulífi Islend-
— Nei. —
— Andamir borða alls ekki. Þeír þurí'a. þess ekki
með! upplýsti einhver í hringnum.
— Hvernig er það með föt? —
— Systirin verður að spyrja greinilegar! — greip
stjórnandi fram í.
— Eruð þið í fotum? —
— Já. —
— Hvernig föt em það? —
— H-v-í-t —
— Hvað gerírðu þama? Ertu að vinna að'. nokkru? —
— Nei. —
— Það líður alltaf nokkur stund áður en andarnir
fá vinnu sem hentar þeim. Fyrst verða þeir að köma
inni. Þeír eru stórlyndir og þrjózkÍR Þeir;;.eru óbug- ^ f5rrir á hinu nýJa tilverustigi, — upplýsti prent-
andi og baldnir. Hvernig endar þetta? —
Enrsvo stöðvaðist borðið við það að pað brotnaði. Það
var nei-fótur herra Dmsse sem brotnaði af.
Og ðrmagna miöillinn missti meðvituhd. feaí stuhd
vár óttazt um líf hans, svo langt leið áður en hann
raknaði við aftur. ,-:....„ •,.-
Um skeið varð að hætta miðilsfundum og frú^
Dmsse var falið að fá eisnnmann sinh til að hafa
stjóm á sér. Annars væri ekki þorandi að reyna að ná
sambandi.
armn.
Spurningunni: — Hver skrifaði bréfið sem þú
fékkst á skrifstofuna? — var ekki svarað.
— Reynið að spyrja þannig að hann þuríi að'eins að
svara með jái eöa nei, — sagði Damaskus.
— Var kona sem skrifaði það? —
inga eftir öðrum leiðum".
Oh: síðar í greininni er sagt:
,.Ef hægt verður a.ð halda
k.röfum Isléndinga innan sann-
giarrira takmarka, verða þjóðir
Ve^+-"-Evrópu að finna aðrar
leið'r til að hjálpa veikbyggðu
atvinnulífi íslahd^.. Það má
vera að hafa verði upp á ev-
rópsku fjármag-'^' í því skyni.
Og á ísíamli, sfem op; í Noregi,
mvndu afKr haj>^u»st á því a-S
erlendir togara-r lönduSu ein-
hverju af afía sínum tíl 'viiuislu
í frystíhúsum þar sem nú
f-tanda ónotuð mikinn hluta,
árs.ins".
??
eins mosa-
4;
XIX
Prú Arristed náði ekki undir eins beinu sambandi
við mann sinn.
En það var einmitt venjan, var hehni ' sagt. Það
leið alltaf nokkur tími áður en andarnir urðu hagvanir
á hinu planinu. En þar voru andar sem onnuðust
hina nýkomnu. Nokkurs konar vemdarahdar éðá fylgd-
arandar. Og gegnum þá var hægt að fá fréttir um
hina nýlátnu.
Fylgdarandi Theódórs Amsteds hét HelmutlrZögerer.
Hann hafði verið prófessor við háskólann í Graz með-
an háhn lifði ög virtist vera gáfaður og siðaðaður mað-
ur. Theódór Amsted var í góðum höndum.
— Guten Abend, herra prófessor! sasrði Damaskus
prentari, þegar Olsen var kominn í dásvefn og sam-
bandið komið á.
— Wie geht es unseren Freund, Theódór Amsted? —
— G-u-t- barðl borðfóturinn.
—¦> Honum líður vel, — túlkaði prentarinn fyrir frú
Amsted. ' -,
— Segið honum að konan.hans sitji'hér í hringh-
uffl,— sagði Dqmaskus við Zögerer próí^ásör.;
Já-fótnrinn barði.
— Veit hann það nú þesrar? —
-^- Já. —
—- Getur hann fcömið sjálfur? —
Nei-fóturinn barði.
— Jæja, ekki ennþá'' —
— Hvenær? —
— S-e-i-n-n-a —
JHILíS^ATiy^
Pressiin í sambandi viS kjólasaMm
Þegar maður saumar kjól, á Pressið áiltaf á röngunni.
í rauninni að pressa saum um Það er eina aðferðin til ?ð
leið og búið er að sauma hann.j opna sauma, innsnittog annað,
Strokjámið er eitt þýðingar- þannig að hægt sé að fá yfir'-
mesta atriðið í sambandi við lit yfir- hvernig kjóllinn fer.
heimasaum. •'". " ¦ ""
Takið eftir hvernig þræðirnir, Þegar búið er að pressa á
lÍKgja í éfninu og pressið allt- öllum nauðsyniegum stöðum, er
af langsum eftir þráðunum bp; aðgætt hvort saumarnir séu
gætið þess að teygja ekki á allir sléttir og jafnir.
efninu. I Jaðra er oftast nauðsynlegt
Sléttið og jafnið allar hrukk- ag felippa dálitlar raufar með
ur og fellinfrar í efninu eftir hæfilegu millibi^> til að koma
bví sem verkinu miðar áfrajn. { veg; 'fyrir a^ étrikki á efn-
Þaða;-$P"íWaiT^*rmJ;kið ••i'yrir inUi .pVi ag jagfer eru ofast
mátun.og riQgUn á flikmni.
Lvftið strokjárninu — ýtið
bvi aldrei áfram. Það er sitt-
n?uð?!vnlegt er að hafa . rétta
'aðferð svo að ekki togni á efn
• imi.
HHfið efmnu með bvi a* hbta
j pressustvkki, hélzt bétt. fír"""1'
bómnl'arefni. Nofið áðeipfi Ht-
inn raka ogr vætið press'.v^t-"-'-
| ið ^eð litbim svampi r*:~ i
bursta..
"trokiárníð ]-cf nð ve^. mis-
heitt eftir bvi hvemig gérð
i efnisms ' er. Nðtið volr^- iírrvj
ÍHÍkk fvnr. nrór,.,,-.- vu^,,-,n TfiSsi^ ^östeds' á rayon og silki, tneðalheitt &
ul! og heitt á hor. Ie"eft og
béttofnir og liggja því ekki
niðri.
Pressið kiólfaldinn að neða.n,
hvað að pressa og striúka og! og Rerið bað ekki fyrr en þið;
eruð fullkomlega ánægðar með
bsnn osr hafið ekki í hygghi
að breyta síddinni.
langaj nú til að bera fram nokkrar f^uroim^r Fr
það hægt? —
-~ Já. — . ¦..• *j
— Líður honum vel? — spurði frú - Ainsted lágr
röddu. "
Ef saujnHr liggar í boga,
bcmhll, Onni? Báumaha meðj þarf tí$ kBppa í' hann raufar
oddinnm 'á 'járnhiu og r-m-tóðj raeð' jMnn' ^mbiH til fsð fá
létt .ogivariega: Það fjavl.iuscirj sanmian' W, s*8 Kggja sléthwi
bræðingarför í efninu og' per> þegar haw?,:er .pressaðor mmá-
'eaumana-fallega. ' ur. : ^-
eMiir
Framhald. af 7. síðu.
með alvæpni. Síðan er hetju-
dáðunum m.a. lýst á þessa
Ieið:
,,í rammgeru vígi niðri í
djúpri hraungjótu breiddi
herdeildarforinginn út stórt
landabréf fyrir framan for-
ingja æfingasveitarinnar." Og
til að sýna betur alvöru
s'undarinnar segir næst:
„Hanb gaf fyrirskipanir sín-
ár Við gasljós". ¦
Þ?g3r hið ímyndaða. árás-
^rlið birtist var æfíngasveit-
,'ti! tilkyrtnt það; ög nú hófst
Wkurinn., Dagskipunin var
v-" :?-3íírerðir ' og gagn-'
(b'áup. Þess er getið að hinn
iiT-^áf.ði árásaraðili eigi sér
þjóðerni, sögu, tungu, ein-
kennisbúninga, baráttuskipu-
lag, ríkisstjórh og stjórn-
málaskoðanir, en ekki farið
nánar út í það, nema að með
hinni ágætu kermslu þar
syðra geti vamarliðsmenn
ha.ft allt þetta á \'aldi - sínu
eftir nokkra daga!
Iíýsingunni á afrekunum
lýkur með því að þegar ,;or-
n-.trroykmim linnti og „óvin-
urinn" sást flýja til sjávar
hafi hin hrausta varnar-
deild; er sé ein hin mínnsta,
en hin harðasta og vlgfús-
asta, sýnt greinileg merki
beps að hún sé hin trausta
vöm Keflavíkurflugvallar.
Afrekið: mosaeldur á
P.eykjanesi — „þarna eyðist
í eldi sá litli gróður sem
myndazt hefur í hrauninu
€r& bví bað rann fyrir Sldain,
rx eför er hraunstorkan ber
sem nýrunnin væri". ^