Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.08.1958, Blaðsíða 11
Púnmtuda-gur 14. ágúst 1958 — ÞJÓÐVTLJINN -— (11 25 Hans Scherfig Fulltrúmn sem hvarf samband að raeða. En nei, _ónei. Andi herra Drusse gat orðið alveg stjórnlaus. Og Hákon, sem var mjog bráöur, svaraði honurn fullum hálsi. Stundum kom það fyrir að stóra. borðið, barði tveim fótum niður i einu. Það brast í trénu og minnstu munaði að fæturnir brotnuðu. Svo ofsalegar gátu hreyfingar borðs- ins orðið, að bræðra- og systrahópurinn sem hélt samband- inu við, átti erfitt með að fylgjast með þ\ú. Borðið þaut bókstaflega um lierbergið. — Já —■ já! — barði iHákon. — Nei! Nei! Nei! — barði herra Drusse. Þétta var áhrifamikið og dæmalaust þrev-tandi. Hópurihn varð að rlsa. á fætur til að fylgja hrej’fingum borðsins. Bræður og systur þurftu að þjóta um herbergið til að rjúfa. ekki sambandið. Svitinn bogaði af þeim. Þetta var mikið erfiði. Eitt skiptið, þegar mikil átök áttu sér stað milli þe$s- ara andlegu keppinauta, snerist borðið alveg við, svo að við- staddir duttu næstum á gólfið. Borðið endasentist um herbergið og rakst harkalega á hurðina, Eftir liilögu eins bræðranna voru dyrnar opnaðar og borðið þaut inn í næsta herbergi, þar sem það slóst utan í veggina og húsgögnin. Sveittir og máttvana þátttakendur urðu bokstafléga 'áð elta hið óstýriláta borð. r nTTíiGuðjjmÍim góðun-ju—■ hrópaði frú Drusse. — Þeir drepa hvor annan. Þeir eru svo ástríðufullir báðir tveir. Svo fjör- miklir óg villtir. Þeir drepa hvor annan! — — Það geta þeir ekki þótt þeir fegnir vildu, — sagði Dam- askus prentari róandi. — Æjá, svona. voru þeir líka meðan þeir voru á jörð- inni. Þeir eru stórlyndir og' þrjózkir. Þoir eru óbug- andi og baldnir. Hvernig endar betta? — Err svo stöðvaðist borðið við það að það brotnaði. Það var nei-fótur herra Drusse sem brotnaði af. Og örmagna miöillinn missti meðvitund. Úm' stund vár óttazt um líf hans, svo Iangt leið áður en hann raknaði við aftur. , / *. Um skeið varð að hætt-a miðilsfundum og frú' Drusse var falið að fá eivinmann sinh til að hafa stjóm á sér. Annars væri ekki þorandi að reyna að ná sambandi. XIX Frú Amsted náði ekki undir eins beinu sambandi við mann sinn. En það var einmitt venjan, var henni sagt. Það leið alltaf nokkur tími áður en andamir urðu hagvanir á hinu planinu. En þar voru andar sem Önnuðust hina nýkomnu. Nokkurs konar vemdarandar eða fylgd- arandar. Og gegnum þá var hægt að fá fréttir um hina nýlátnu. Fylgdarandi Theódórs Amsteds hét Ilelmutlr Zögerer. Hann hafði verið prófessor við háskólann í Graz með- an hdnn lifði óg virtist vera gáfaður og siðaðaður mað- ur. Theódór Amsted var í góðum höndum. — Guten Abend, herra prófessor! savði Damaskus prentari, þegar Olsen var kominn í dásvefn og sam- j bandið komið á. — Wie geht es unseren Freund, Theódór Amsted? — j — G-u-t- barði borðfóturinn. — Honum líður vel, — túlkaði prentarinn fyrir frú Amsted. — Segið honum að konan.hans sitii hér 1 hringn- um. — sagði Damaskus við Zögerer px'ófþssöy. Já-fóturinn barði. — Veit hann það nú þegar? — — Já. — — Oetur hann komið sjálfur? — Nei-fóturinn bauðí — Jæia, ekki ennþá0 — — Hvenær? — — S-e-i-n-n-a — ,, — Þökk fyrir, rxröfessor. Eiginkonu Theódórs áfíisteds langp.r nú til að bera fram nokkrar sprrralngo" Fr það hægt? — — Já — ■ — Líður honum vel? — spurði frú Asnsted lágr! röddu. ■ ' ■ ■ 1 — Já. — Og þá var eins og hún gæti ekki fundið íleira til að spyrja um. Og pi'ófessorinn frá Graz varð óþolinmóður og dró sig í hlé. En smám saman varð hún leiknari í list-inni. Og sú stund rann upp að Theódór kom sjálfur á vettvang. Það fór fi-am prófun til að ganga úr skugga um að það' væri i raun og veru hann en ekki stríðnisandi. Spurt var um hluti, sem hann einn hefði átt að vita. Og svör hans voru fullnægjandi. Hann gat svarað því rétt, hve margír smávindlar voru í nánar tiltekinni öskju. Hann gat talið upp að númerinu sem þau bjuggu við í Herlufs Trollesgötu. og tölufótur borðsins barði 46 sinnum, þegar hann var spurður þess, hve rnörg ár hann hefði lifað á jarðar- plánetunni. — Hvei’s vegna gerðirðu þetta? — spurði frúin hann með titrandi röddu. En borðið þagði. Þaö virtist vera spurning sem ekki var hægt að svara á þessu stigi málsins. En um yti’í lífsskilyrði á andlega sriðinu gat hann gefið ýmsar upplýsingar. Það var fallegt krinvum hann. Miklu fallegra en á jörðinni. Það var alls ekki hægt að ímynda sér það. — Færðu eittlivað gott að borða? — — Nei. — — Andamir boi'ða alls ekki. Þeír þurfa þess ekki með! upplýsti einhver í hi'ingnum. — Hvei'nig er það með föt? — — Systirin verður að spyrja greinilegai! — greip stjói'nandi fram í. — Eruð þið í fötum? — — Já. —- — Hvemig föt ern það? — — H-v-í-t — — Hvað gerirðu þama? Ertu að rinna að. nokkru? — — Nei. — — Það líður alltaf nokkur stund áður en andarnir fá vinnu sem hentar þeim. Fyrst verða þeir að köma sér fyrir á hinu nýja tilvemstigi, — upplýsti prent- arinn. Spurningunni: — Hver skrifaði bréfið sem þú fékkst á skrifstofuna? — var ekki svarað. — Reynið að spyrja þannig að hann þurií aðeins að svai'a með jái eða nei, — sagði Damaskus. — Var kona sem skrifaði það? — ísland hefur ... Framhald af 6. síðn beittir valdi ef þeir falla ekki frá fyrirætlun sinni um að stækka landhelgina má greini- lega sjá það af brezkum blöð- um að þau hafa ekki gefið upp alla von um að komast megi að 'samningum, um að íslend- ingar' fáist til að afsala sér þeim ótvíræða rétti, sem þeir hafa að áliti hins írska blaðs sem áður er nefnt. Brezka kaupsýslutímaritið Economist segir þannig í grein um landhelgismálið að „Atlanz- bandalagið geri sér fulla grein fyrir hættunni á því að íslend- ingar verði reknir í faðm Rússa, og íslendingar og banda- menn þerira hafa rætt málið 'innan NATO. Efnahagssam- [ vinnustofnun Evrópu hefur ver- iið að velta fyrir sér livernig Jhjálpa megi atvinnulífi íslend- inga eftir öðrum Ieiðum“. Og siðar í greininni er sagt: ,.Ef hægt verður að halda kröfum Islendinga innan sann- gjarhra takmarka, verða þjóðir Ve‘-’""-Evrópu að finna aðrar leiðh til að hjálpa veikbyggðu atvinnulífi Islandis, Það má vera að hafa verði upp á ev- rópsku fjármag’”' í því skyni. Og á íslnmli, sem og í Norcgi, mvr.du aítir hagnast á því að erlendir togarar lönduðu eiu- hver.ju af afla sínum til vimislu í fr\’stihúsum þar sem nú f'.tándá ónotuð mikinn hluta, ársins“. „Aðeins mosa- eldtir44 Pressun í samhandi við kjólasaum Þegar maður saumar kjól, á í rauninni að pressa saum um leið og búið er að sauma hann.j Strokjárnið er eitt þýðingar- mesta atriðíð í sambandi við heima.saum. Takið eftir hvernig þræðirnir liggja í efninu og pressið allt- af langsum eftir þráðunum og gætið þess að teygja ekki á efnlnu. Sléttíð og jafnið allar hrakk- ur og fellingar í efninu eftir því sem verkinu miðar áfrain. Það; þr í þýðiþpájTp|dð ifyjdr mát.urr og, Ip.gún áÚ.ífsinni. lATtið strdkjárninu — ýtið bví aldrei áfram. Það er sitt- hvað að pressa og striúka. og nauðsvnlegt er að 'hafa rétta aðferð svo að ekki togni á. efn- inu. Hlífið efmnti með bví að r’ota nressustvkki, helzt bétt. f’*”rert hÓTr"tllarefni. Notið aðeirs iri- ínn raka og vætið presswst\4-1r. ið með litlum svajw! eða ■’ursta.. Strokiárúið bp.rf nð vem mis- ’ieitt eftir b\n hvernig r"rð | efnisins er. Notið vo1n+ járn' : á rovon og silM, meðalheitt á ull og heitt á, hör, léreft og 'íci'núll; Onnið saumana með oddiuum 'á járnimi og préfsílð ■íétt ’.og varlega. Það íjarfeégir' þræðihgarför í efninu og cjerlr Raumana fallega. Pressið álltaf á röngunni. Það er eina aðferðin til að opna sauma, innsnitt og annaé. þannig að hægt sé að fá yfir- lit jdir hvernig kjóllinn fer. Þégar búið et að pressa áj öllum nauðsynlégnm stöðum, er aðgætt hvort saumarnir sóu allir s1 éttir og jafnir. t jáðra er oftast nauðsynlegt að klippa dálitlar raufar með hæfilegu millibiií- til að koma í veg’ ’fýrir að étríkki á efn- inu, bri að jaðfer era ofast þétt.ofnir og liggja því ekki niðri. Press’ð kiólfaldinn að neðan, og gerið bað ekki fyrr en þið eruð fullkomlega ánægðar með h?nn og hafið ekki í hvggju að breyta síddinni. Ef savunur liggur í boga, þarf að kfippa í hann raufar með mUBbili til r.ð fá sanuúnn tt? vð Bggja slátht.u þegar bawr er pressaður sund- Framhald. af 7. síðu. með alvæpni. Síðan er hetju- dáðunum m.a. lýst á þessa Ieið: „í rammgeru vígi niðri £ djúpri hraungjótu breiddi herdéildarforinginn út stórt landabréf fyrir framan for- ingja æfingasveitarinnar.“ Og til að sýna betur alvöru s-undarinnar segir næst: „Kam gaf fyrirskipanir sín- p.r við gasljós“. Þegar hið ímyndaða. árás- ”r'iið birtist var æfingasveit- i-'.r-i tilkynrit það. Og nú hófst '"'kurinu. Dagskipunin var v - •a"aðgerðir ' og gagn- -,'aup. Þess er getið að hinn írr-"rvdaðj árásaraðili eigi sér þjóðerni, sögu, tungu, ein- kennisbúninga, baráttuskipu- lag, ríkisstjóm og stjórn- málaskoðanir, en ekki farið nánar út í það, nema að með hinni ágætu kennslu þar syð.ra geti vamarliðsmenn. ha.ft allt þetta á valdi sínu eftir nokkra daga! I/ýsingunni á afrekunum lýkur með því að þegar ,,or- ustureykuum linnti og „óvin- urinn“ sást flýja til sjávar h-.fi hin hrausta vamar- de;!d, er sé ein hin minnsta, en hin harðasta og rtgfús- r> sta, sýnt greinileg merki h"ss pö hún sé hin trausta vöm Keflavíkurflugvallar. Afrekið: mosaeldur á P.eykjanesi — „þama, eyðist í eldi sá litli gróður sem myndazt hefur í hrauninu frá bví það rann fyrir öJdum, en eftír er hraunstorkan ber sem nýrunnln væri“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.