Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 1
 Inni í blaðinu íslenzk tunga, 3. síða íþróttir, 3. síða. Páll Þóroddsson, 4. síða Hormteinn að íullvirkjun Sogsins verður lagður í dag Efra-Sogsstöðin á að taka til starfa haustið 1959 og að fullu 1960 — Hefur 27 Oöö kw afl — Mun kosta nálægt 200 milljönum kr. — I framtíðinni á afl Sogs- virkjananna að verða 96 000 kílówött Hornsteínn að Efra-Sogsvirkjunmni — og par mpð rennsli. Rennslið verður einn- fullvirkjun Sogsins — verður lagður í dag. Ljósafoss- ig fullnýtt í Ljósafossstöðinni. stöðin tók til starfa 20. okt. 1937 og hefur nú 16.000 kw vélaafl. írafossstöðin tók til starfa 16. okt. 1953 og Virkjunarbær hefur 31000 kw vélaafl. Efra-Sogsvirkjunin á að hafa Samningurinn um virkjun 27.000 kw afl og er ráðgert að önnur vélasainstœðan af tveim taki tíl starfa haustið 1959, en hin sam- stœðan síðar. Þegar bœtt hefur verið priðju vélasamstœðunni í Írafossstöðina og peirri fjórðu í Ljósafossstöðina á Sog- ið fullvirkjað að framleiða 96 pús. Jcw afl. Það er pó síður en svo að par með sé orkupörfinni fullnœgt fyrir framtíðina, pvi orkupörfin hefur auk- ist hraðar en virkjanirnar. Það nálgast pví óðum sá dagur að ákveða parf hvar virkja skidi ncest. Heildarkostnaður við Efra-Sogsvirkjunina var áœtl- aður 173 millj. kr., en eftir síðustu verðhœkkanir mun talið að kostnaðurinn fari upp í 200 millj. kr. Samningurinn um virkjun gegnum hliðina. Byggður Efra-Sogs var undirritaður 10. mai í fyrra, en verktak- inn er dansk-íslenzk sam- steypa, Efra Fall, og eru að- ilar að henni E. Pihl & Sön í Kaupmannahöfn, Almenna byggingafélagið og Verklegar framkvæmdir í Reykjavík. Framkvæmdastjóri samsteyp- unnar er K. Langvad en yf- Virkjað íyrir 350 ten- irverkfræðingur Árni Snæv- . mgsmetra rennsii verður stíflugarður fyrir nú- verandi farveg Sogsins og mun það þá hverfa að mestu Úr núverandi farvegi sínum. Úlfljótsvatn er 81 m. yfir sjó, en Þingvallavatn 102— 103 m. svo þarna fæst 21— 22ja m fallhæð. arr. Hvarvetna vinnugnýr Meðalrennsli Sogsins mun vera 114 teningsmetrar á sekúndu. mun hafa komizt hæst 170 tenm, á sek. og Sólin skein, og það var fag- urt uppi á Dráttarhlíðinni þegar undirritaðan bar að garði Íáfra Falls. Hvarvetna vinnugriýr, hreyfing, starf. Árni Sííævarr yfirverkfræð- ingur var fjarverandi !í angnablikinu, svo Gestur Stefánsson verkfræðingur tók mig undir verndarvæng sinn og sýndi mér öll ríki virkjun- arframkvæmdanna. Karlarnir stungu saman nefjum um hvaða afglapi hefði nú ver- ið skrýddur hjálmi til að glápa —- með álíka gáfuleg- um svip og átj.'m l>nr:n l’-ð- ir úr álfheimum á strokk- * Athöfnin við Efra-Sog í dag Hin hátíðlega athöfn sem fram fer í dag í sambandi við að lagður verður horn- steinn að vélahúsi virkjunar- innar við Efra-Sog hefst kl. 15.45 á virkjunarstaðnum. Gunnar Thorotddsen borgar- stjóri, formaður stjórnar Sogsvirkjunarinnar flytur á- varp. Síðan múrar forseti Is- iands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, liornsteininn undir súlu í inddyri stöðvarhússins. For- setinn flytur einnig ávarps- orð. Að því loknu flytur Her- mann Jónasson raforkumála- ráðherra ræðu, en að henni lokinni verða virkjunarfram- kvæmdir skoðaðar. Að lok- um koma gestir saman í mötuneyti írafossvirkjunar- innar og þiggja þar veiting- ar i boði stjórnar Sogsvirkj- unarinnar. bullu — á það sem þeir höfðu gert og voru að gera. — Aðalgamamð er þo eftir Hér sjáið j,ið j;!ían a( Efra-Sogsstöðinni fullgerðri. Vél- —: þegar allir stóru menn- . . . , . stjorahus til Mnstri. írmr koma til að stara a hornsteininn og hlýða á sagt satt blýhólk. lægst niður 80 temn. á sek- úndu. Með vatnsmiðlun þar sem Sogið fellur úr Þing- vallavatni verður tryggt 150 tenm. rennsli við mesta álag 350 m göng gegnum Dráttarhlíðina o . , . . ... og Efra-Sogsvrrkjumn miðuð Dráttarhlíðin liggur milli við það.’ í Irafossstöðinni eru Úlfljótsvatns og Þingvalla- 2 vélasamstæður er taka 50 ar fyrir starfslið virkjunar- vatns. Gegnum hana verður tenm. rennsli hvor, en allt innar, matskáli og 3 fjöl- Sogið leitt í 350 m. löngum fullbúið fyrir þriðju samstæð- skyldtf ibúðarhús, eða samtals göngum, sem sprengd verða una er taki einnig 50 tenm. 12 íbúðarhús. Þá er birgða- Efra-Sogs var undirritaður 10. maí í fyrra og undirbún- ingsframkvæmdir hófust í síðari liluta maí. Upp hefur risið efst i Dráttarhlíðinni heilt húsa- þorp. Eru þar 9 íbúðarskál- 4$ fcm frá ItwkJavBc lílflhHs, ‘ • M -á í m fitælifcvartH { fc«« Yfirlitskort af þeim liluta Sogsins er virkjanimar standa við. Jarðgöngin milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns eru merkt á myndina, sömuleiðis fyrirhuguð stífla í Soginu, þar sem það feliur úr Þingsallavatni. Hæðannunur milli vatn- anna er 22 metrar. geymsla, vélaverkstæði, raf- magnsverkstæði, trésmíða- verkstæði o.fl. o.fl. Miðstöðv- arhitun frá sameiginlegri kyndistöð. Verkfræðingar eru 5, þrír íslenzkir, tveir danskir. Verkamenn og iðnaðarmenn 110—120 talsins og fastir í- búar staðarins þegar allt starfsliðið er talið um 150 manns. Allt eru þetta þó bráða- birgðahús, sem síðar hverfa. Raunar á að byggja 2 varan- leg ibúðarhús fyrir vélstjóra niðri við Úlfljótsvatn, við hliðina á stöðvarhúsinu, en fyrirhugað er að vélstjórar vinni ekki á vöktum þama, heldur verði rafstöðin fjai- stýrð frá neðri virkjununum, Samkvæmt áætlun Verktakarnir voru nokk- urnveginn búnir að koma sér fyrir á s.l hausti. 1 stómm dráttum hefur verkið gengið samkvæmt áætlun fram til þessa. 1 vetur leið var aðal- lega unnið að sprengingum fyrir jöfnunarþrónni og stöðvarhúsinu. Fyrir sográsunum undir stöðvarhúsinu var dýpst gi'af- ið 12 metra undir yfirborð Úlfljótsvatns. Framh. á 5. síðu Litlar líkur á að eldflausin b‘ fari alla leið til tuuglsins Ætlað er að í dag eða á morgun .yerði reynt að skjóta' bandarískri eldflaug áleiðis til tunglsins, en ólíklegt er talið að hún komist á ákvörðunarstaðinn. Bre2ik!r vísindaménn búa sig undir að fvlgjast með ferð- um eldflr.ugarinnar í stærsta radíókíki heims, í Jodrell Bank. Með kíkinum ættu þeir að geta fylgzt með eldflauginni þar til að hún er komin rúm- lega milljón kílómetra frá jörðu. Fjarlægðin til tunglsins er um 350.000 km, en jafnvel þótt eldflaugin komist út í geiminn er talið harla ósenni- legt að hún hafni á tunglinu. Yfirmaður tilraunastöðvar- innar á Canaveral-höfða í Flor- ida, Donald Yates hershöfð- ingi, segir að ekki séu meiri líkur en 1 á móti 10 fyrir því að tilraunin heppnist. Hann sagði að. telja mætti að hún hefði heppnazt ef eldflaugin kemst í 75.000 km fjarlægð frá tunglinu. Eldflaugin er fjögurra þrepa og ef allt gengur að óskuin ætti hún að komast til tungls- ins á u.þ.b. hálfum þriðja sól- arhring. Ekki mun fullráðið hvort Framliald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.