Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 2
2) — ÞJŒÐVILJINN — Laugardagur 16. ágúst 1958 13. Ijtvi. frá Rot.terdf>m. Draug- iökn'1 'Mtpr í Hamborg í dag til Reykjavíkur. Þórður Rkir)'»úf"erð rikisins: Hekla fer frá Rvík kk 18 í kvöid til Norðurlanda. Esja fer frá P-'dk í kvöld austur um land í ’nríngferð. Herðubreið er á Au^tfiörðum á suðurieið. fiki5''i;ihreið er á Skagafirði á leið t;i Akureyrar. Þvrill lestaði 'o'ín í Rvík í gær til Eviafjarð- -arhafm, Skaftfeliingur fór frá Ttvík í gær til Vestmannaeyja. Skipádeiid SÍS: Hvassafell ér - væófcaaíegt - tii □ í <lag er laugardagurinn 16. ágúst — 228. (lagnr ársins — Arnulfus — \V. Cliurchill kemur til Reykjavíkur 1941 — Tungl í hásuðri kl. 13.43 — Árdegisháflæði kl.6 — — Síðtlegisháflæði kl. 18.20. --- L ‘X OTVARPIÐ I D A G 1 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál: Um stöðv- un og lögn bifrpiða (Val- garð Briem framkvæmda- stiórn umferðarmála- nefndar Reykjavíkur) 14.10 I ■'uigardagslögin. 15.00 Utvarp frá lagningu hornsteins rafvirkjunar- innar við Efra-Sog. — Ávörp og ræður flytja: Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Her- mann Jónasson forsætis- og raforkumálaráðherra og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri). 16.00 Fréttir. — Framhald laugardagslaganna. 19.30 Samsön.gur: Ðie Schaum-Í hurger Márchensánger svngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: Hallgrím-’ ur Pét-ursson járnsmiður, smásaga eftir Guðmund Kamban (Höskuldur Skagfjörð leikari). 20.55 Tónleikar frá Svissneska útvarpinu: Rvtmiskar stúdíur fyrir djasstríó og streng.iasveit op. 13 eftir Boris Mersson (Svíss- neskir hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn höf- iv'riar). 21.15 læikrit: Dauði Odvsseifs eftir Lioel Abeh í joýð- ingu Ragnars Jóhannes- sonar — Leikstjóri Ind- riði Waage. 22.10 Danslög. -- 24.00 Dag- skrárlok. S K í p I N H.f. F'mnskipafélag íslamls Dettifoss fer frá Kotka 18. þ.m. til Gdvnia, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Keflavík í fyrrinótt til Ham- borgar. Rotterdam, Antweroen og Hull. Goðafoss kom til New York 12. þ.m. frá Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Hafn- arfirði í gærkvöH til Akraness, Sauðárkróks, Hríseyjar og Ak- urevrar og þaðan til Turku, T.eningrad og Hamborgar. Reykiafoss kom til Reykiavík- ur 15. þ.m. frá Hull. Trölla- ■foss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá New York. Tungufoss korn ti! Kaupmannahafnar 15. h m. fer þaðan til Hamhorvar. Reinheck kom til Revkiavíkur Akureyrar í dag. Amarfell er væntanlegt til Gdynia í dag. Jökulfell er á Akranesi. Dísar- fell kemur til Húsavíkur á morgun. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík til Batumi. Karna Dan losar á Húnaflóa- höfnum. Kastanjesingel losar á Norðurlandsh’"fnum. Atena fór 13. þ.m. frá Cdynia til Austur- og Norðurlandshafna. Keizers- veer kemur til Riga 17. þm., lestar gljákol og koks til Aust- ur- og Norðurlandshafna. FLUGIÐ Loftleiðir h.f. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anieg kl. 8.15 frá Nev York. Fer kl. 9.45 til Gautahorgar, Kaupmnnnahafnar og Ham- horgar. Hekia er væntanleg kl. 21 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Flufirfélag Islands Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gtillfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Revkjavíkur kl. ■ 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kauomannahafnar kl. 8 í fvrra- [málið. Millilandaflugvélin Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Revkja víkur kl. 16.50 á morgun. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akurevrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar Lauga meski rk ja Messa klukkan 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Messa klukkan 11 f. h. Séra Öskar J. Þorláksson. Lai'gholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Séra Árelíus Nielsson. Hafnfirðingar. Barnaheimilið í Glaumhæ við Óttarstaði verður opið almenn- ingi til sýnis kl. 3-6 sunnudag- inn 17. ágúst. Allir velkomnir. Lreiðrétíiiig í athugasemd Þorsteins Guð- jónssonar í bæjarpóstinum í gær varð prentvilla og er máls- greinin rétt þannig: „En hér kemur raunar fram hve mik- ill munur getur orðið á Darw- inistanum og Darwin sjálfum, „Það er útaf föður þínum“, hóf hann mál sitt. ,JEg vteei einnig að þessi ráðagerð hans stafaði af óeáfctum frétti í gær lát hans og ég vildi ekki látá það drag- við nágraimahöfðingja. „Við skulum koma, Gloria“, ast að segja þér tíðindin“. Ralf fölnaði og leit lilðuir. sagði hann, „og fara aftur tll hótelsins." Haita pnért Hann vissi að faðir hans hafði selt áliár eigur sínar eéf að lögfræðingnunt. „Þakka J)ér fyrir fyrfcftiöfa í Ambiu og áugðiat setjast að i Madagaskor. Haaan. sagði .hann. því þar sem Darwinistann misminnir og hann misskilur frlá rótum, þá var Darwin manna réttorðastur og gaum- gæfastur, enda gerði hann þá uppgötvun, sem „aldrei mun ýtum fyrnast.“ Háttsettur her- foringi á Kefla- víkurflugvelli Formaður herráðs handa- ríska flughersins, Thomas B. White, kom í gær til Kefla- víkurflugvallar og mun hafa þar stutta viðdvöl. Utvarp her- námsliðsins skýrði frá því í gærkvöld að honum yrði í dag haldin veizla og myndi Guð- mundur í. Guðrnundsson utan- ríkisráðherra vera' þar meðal gesta. BuSu gleSilegt sumar á Akureyri í gærmorgun Akureyri í gær. Frá frétta- ritaxa Þjóðviljans. Mjög afleitt veðurfar hefur verið hér undanfarið, sérstak- lega mikill kuldi. í morgun var grátt í fjöll, en menn ósk- uðu hér á Akureyri hver öðr- um gleðilegs sumars í morgun, því komin var sunnangola og bjartviðri. Sú dýrð stóð þó ekki lengi þvi síðdegis var aft- ur komin norðangola og kóln- andí veður. Auglýsið í Þjóðviljanum Nýbyggingar með langmesta móti á Husavík í sumar Frá fréttaritara Þjóðviljans. Húsavík.. Byggingarvinna hefur verið með langmesta móti hér á Húsavík i sumar. Munu nú vera yfir 20 hús í smíðiim hér i bænum, flest Ihúðarhús sem. einstaklingar byggja. Bygging- arfélagið hefur einnig hús í smiðum. Þegar hjólreiðar voru enn í tízku kröfðust þær að sjálfsögðu meira erfiðis og leikni vegna hins óþaegilega þrönga klæðnaðar þeirra tíma, sem hindraði allar eðlilegar hreyfingar. Nú á dögurn kýs hver hvgginn maður þægiiegan klæðnað, svo vel skyrtu sem annan fatnað. I»að er þess vegna að svo margir klæðast TÉKKNESKUM POPLIN SKYRTUM með vörumerkinu ERCO. Þær eru framleiddar í fjölbreytilegum gerðum eft- ir nýjustu tízku, sem hæfir við öll tækifæri. Einnig þú ættir að biðja um þær! Útflytjendur: CENTROTEX - PRAGUE CZECHOSLOVAKIA Umbcð Laugavegi 27 A - Re.ykjavík - Sími 11802 O. H. Albertsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.