Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 # ÍÞRÓTTIR WrSTJÓ&h ntUAH» HlLCASae KR varð meistari í úti- handknattléik kvenna íslandsmótið í handknattleik sjón frá því á undanförnum ár- Lið Karls Guðmundssonar Puskas orðinn , . , spænskur borgari stendur sio vel 'kvenna úti fór fram í Vest- mannaeyjum fyrri hluta þess- arar viku. Tóku 5 lið þátt í mótinu en Iþróttabandalag Vestmannaeyja sá um það. íþróttasíðan hefur snúið sér til Stefáns Gunnarssonar far- srstjóra Ármannsflokksins og beðið hann að segja svolítið frá rnóti þessu. Fórust Stefáni orð ro.a. á þessa leið: Mótið fór fram á nýja vell- inum sem er góður. Margt á- horfenda var á hverju keppnis- kvöldi og sýnir það, að mikill á.hugi er fyrir handknattleik í Vestmannaeyjum. Keppnin var mjög erfið þar sem liðin urðu að leika tvo leiki sama kvöldið eða þann fyrri k.l 4 en þann síðari kl. 8. Hvíld var því lítil sem eng- m og var áberandi hvað siðari leikimir vom lakari þeim fyrri., Er mjög slæmt að þurfa að flýta mótinu svo að það gangi út yfir hinn íþróttalega árang- ur. Það hefði líka verið betra að leikimir hefðu farið fram um helgi, þá hefði orðið lengra hlé milli þeirra. Að þessu sinni mun ástæðan hafa verið sú að breytt var um upphaflegan mótstíma og það látið koma í framhaldi af þjóð- hátíðinni, og byrjað á sunnu- dagskvöld í stað þese að fara fram um þessa helgi, en það var ætlunin upphaflega. Ef til vtll hefur það lika átt sinn þátt í því að ekki var tekið eins vel á móti flokknum og ella hefði orðið, en eðlilega hefur undirbúningurinn fyrir þjóðhátíðiiia tekið starfskraft- ana og nóg þar að gera. Þetta var Hka stór hópur sem þarna var, eða nær 50 manns aðkom- andi vegna mótsins. S.iálft mótið gekk vel og hafði bandalagið ráðið 2 menn til þess að: dæma alla leikina 10, en það voru þeir Birgir Biörnsson og Axel Sigurðsson. Fórst. þeim það vel. KR vel að’ sigrinum komið’ Stúlkurnar úr KR unnu mót- ið eins og kunnugt er og voru vel að þeim sigri komnar. Þær hi'fðu meira þrelc og útliald en hinar og á það reyndi mjög á þessu móti. Ármannsliðið var ekki eins samstillt og í vetur, og ekki eins sterkt. Leikurinn milli KR og Ármanns var nokkuð jafn, en eins og fyrr segir liöfðu Ármannsstúlkurnar ekki úthald á við KR-stúlkurnar og töp- uðu. Voru úrslitin réttlát. ísfirzku stúlkurnar léku mjög vel og komu mest á óvart í mótinu, en þær kunnu ekki að skjóta á mark. Þær eru fljótar, sterkar í vörfi, og sam- leikur góður. Auk þess eiga þær markmann sem stóð sig mjög vel, og kæmi hún sann- arlega til greina sem markmað- «r í landsliði. Þróttur er ekki evipur hjá um. Vestmannaeyjastúlkumar eru flestar ungar og nýliðar, og þeim hefur farið fram síðan í fyrra. Rigning var þegar mótið var sett, en gott veður eftir það. Flokkunum var boðið í skemmtiferðir um Eyjarnar og þótti stúlkunum gaman að skoða þær, sagði Stefán að lok- um. Úrslit leikjannna: KR — Vestmannaeyjar ísafjörður — Þróttur KR — Ármann Þróttur — Vestmannaeyjar 2:2 ísafjörður — Ármann 1:4 Þróttur — KR Vestmannaeyjar — ísafj: Ármann — Þróttur KR — ísafjörður 9:4 2:2 4:3 1:9 0:2 5:2 4:2 Ármann — Vestmannaeyjar 8:1 Stigatala: KR Ármann ísafjörður Þróttur Vestmannaeyjar 5 stig 6 — 3 — 2 -__ 1 — íþróttasíðunni hefur borizt bréf frá Noregi, þar sem nokk- uð er vikið að því hvernig Karli Guðmundssynj gengur í þjálfun sinni lijá knattspyrnu- félaginu Lilleström Boldklub, en það leikur í fyrstu deild þar. Karl tók þátt i námskeiði sem Knattspyrnusamband Nor-t egs efndi til fyrir kennaraefni. Var hann þar ekki nemandi lieldur kennari og kenndi kennslutækni, auk þess var hann prófdómari. Annars segir meðal annars i bréf inu: Knattspvrnan er nú. komin í fullt „sving“ aftur og hafa Karl og nemendur hans notað tímann vel og verið duglegir. Áður en keppnin hófst lék lið- ið þrjá æfingaleiki og vann þá alla, samanlagt með 17:0, og var sá síðasti við Lyn Osló, 4 : 0. Fyrsti leikur liðsins var við Strömmen sem er nábúi, og var liann harður og jafn, en Lilleström vann 2:0. Næ’sti leikur var við Landk Turn, og þann leik vann Lilleström 4:2, en Larvik Turn er gott lið Karl hefur reynt nýja sóknar- aðferð sem hentar þeim mönn- um sem hann hefur í liðinu og virðist sú tilraun ætla að ganga vel. I vorleikunum varð liðið að vera án tveggja góðra varnarleiksmanna, en nú eru spyrnu þegar hann fengi leyfi þeir heilir og er liðið nú heil- steyptara. Blaðaummæli um leikina eru mjög lofsamleg og þó séi’stak- lega um leikinn við Larvik Turn. Þar segir m.a. í fyrir- sögn, yfir mynd af framlínu liðsins: „Lilleström á beztu framl nu landsins“. og enn- fremur segir: „Vafalaust krýn- um við framlínu Lilleström sem beztu framlínu einstaks falags i Noregi í augnablikinu. Bftir hinn ágæta og Frá því hefur áður verið sagt hér, að hinn frægi Pusk- as frá Ungverjalandi hefði far- ið til Spánar með það fyrir augum að leika þar knatt- til þess. Nú er svo komið að hann hefur fengið spænskan ríkisborgararétt og hefur gert samning við Real Madrid um að leika fj'rir liðið í framtíð- inni. Fvrsta leik sinn átti hann að leika um síðustu helgi. Roðramot ísíands liáð nó uiii lielgina Nú um helgina verður 7’. sérstaklega (Róðramót Islands háð hér í vii’ka leik, sem þeir sýndu móti | Reykjavík. Hefst mótið i dag Larvik Turn, að svo sé. ríkir enginn vafi . j Berið virðingn fyrir þessum fimm leikmönnum, þið sem eig- ið eftir að mæta. Lilleström i framtiðinni. Það þarf mjög sterká vörn til þess að stöðva þá, og það verður ekki aðeins markmaðurinn í Larvik sem verður að sækja knöttinn fjór- um sinnum í markið í leikjum áaustsins. Lilleström ætti að verða )ið haustsins, bæði í bikarkeppn- inni og í deildakeppninni. kl. 14.30 með»keppni í 2000 m vegalengd. Á morgnn verð- ur síðan keppt kl. 10.30 og verða þá rónir 500 m og kl. 14.30 verða rónir 1000 m. Þátttakendur verða frá 2 félögum, Róðrafélagi Reykja- víkur með 1 sveit á hverri vegalengd, og Róðraklúbbi Æskulýðsfélags Akureyrar- kirkju, sem einnig sendir 1 sveit á hverri vegalengd. Er .|þetta í fyrsta sinn sem sveit utan Reykjavikur tegur þ’átt í Róðramóti Islands. Mótið fer fram á Skerja- firði. Ritstjóri: Ámi Böðvarsson. ÍSLENZK TUNGA 24. þáttur. 16. ágúst 1958. Það stafsetningarsýnishorn unum. Til slangurs telst það Hallgríms Péturssonar sem m.a. þegar feitar konur eru var sýnt hér í þættinum fyrir kallaðar sveskjur, boddí, lög- Fyrir nokkrum árum komst í töluverða tízku að tala illa um íslenzkukennslu í skólum, en'ef til vill er þetta tekið að hjaðna nokkuð aftur nú. Sumt af þeirri gagnrýni var á mis- skilningi byggt og ef til vill fram borið af öfuguggahætti, en sumt mun hafa verið rétt- mætt. Viðleitni skóla til að kenna nemendum að búa mál eitt í ritbúning, það er kenna þeim stafsetningu og önnur ytri form málsins, má ekki draga úr þeirri kennslu sem unnt er að veita þeim i málinu sjálfu, að kunna að koma hugsunum sinum í orð og kunna að velja þau orð sem eiga bezt við liverju sinni. Þeim sem vill skilja byggingu íslenzkrar tungu og þekkja möguleika hennar er nauðsyn- leg veruleg þekking á ýms- um þáttum beygingarfræði og orðmyndunar. En samt er það svo að málfræðikerfi, eins og við sjáum þau í skólabókum, og stafsetningarreglur eru til málsins vegna, en tungan ekki vegna þeirra. Bréf frá fjar- stöddum vini er jafn kærkom- ið, þó hann kunni ekki staf- setningu; góð grein um al- menn mál er eins vel þegin í liverju blaði, upplýsingar um móðurmálið eru málfræðing- um jafn dýrmætar, o.s.frv., þó að greinarhöfundur eða bréf- ritari kunni ef til vill ekki allar stafsetningarreglur. Með þessu er ég ekki að gera lítið úr stafsetningarkunnáttu, heldur aðeins benda á hætt- una sem fylgir því að gera ytri búning að aðalatriði í þessum efnum sem öðrum. Mér koma í hug vísur Arnar Arnarsonar: Vinsemd þeim sem vinsemd eiga, virðing þeim sem ber. Ég hneigi mig fyrir hatti þínum, höndina rétti þér. En alltaf stendur það einhvern veginn óljóst fyrir mér hxrort þú varst sniðln fyrir föt eða fötin handa þér. Fötin eru gerð handa mann- inum, en maðurinn ekki handa fötunum, og á sama hátt er stafsetning, prentliet og ann- ar frágangur á pappír til vegna tungunnar, en hún ekki vegna frágangsins. Þetta skilja allir góðir íslenzku- kennarar. — Hitt er engu síð- ur rétt að góður frágangur og fagur skiptir líka máli, og að fegurðarsjónarmið er til bæði í stafsetningu og öðrum frágangi. Slikt er raunar á- kaflega tízkubundið. skömmu, hefur þótt gott og blessað á sínum tíma, þó okk- ur þyki það ófagurt mál nú, og á hinn bóginn hefði hon- um sjálfsagt þótt nútímafrá- gangur sálmanna einna ófag- ur. Einn er sá þáttur íslenzkr- ar tungu sem hefur mjög lítið verið kannaður, enda eru varla eins mikil efni til þess og í ýmsum öðrum málum, þó , að þau muni nú raunar vera meiri en margir menn gera sér ljóst almennt. Ég á hér við það sem á útlendum málum er kallað „slang“. Erfitt er að finna almenna og algilda skilgreiningu á því, en það þykir yfirleitt ekki rithæft í góðu máli. Ekki kann ég neitt íslenzkt orð um þetta fyrir- bæri málsins, en málfræðing- ar hafa orðið að notast við útlenda orðið, og meðan ekki býðst annað betra, mun ég kalla það „slangur". (Ef til vill er þó efamál hvort ekki er beinlínis betra að kalla það „slang“ og bera það fram eft- ir íslenzkum reglum, sláng). Til slangurs telst það t.d. þeg- ar ýmiss konar uppnefni kom- ast á kreik og' festast meira og minna í tali ákveðins hóps fólks (það getur verið lítill hópur, jafnvel heil atvinnu- stétt) í stað þess orðs sem algengast er og viðurkennt er sem almennt mál, hæft rit- mál. Þó hafa margir rithöf- unar að sjálfsrgðu ritað meira og minna slangur til að ná ákveðnum umhverfisblæ í verk sin. Meðal isl. höfunda má þar t.d. nefna Halldór Kiljan í Silfurtunglinu og víðar, fúsi í orðabók hans, en „kerl- Elías Mar í Vögguvísu, Guð- ingarblinda" er þar ekki, og mund Hagalín í fjarðasögum aðrar heimildir þekki ég ekkí sínum, og þar fram eftir göt- um það. reglan lögga, gagnfræðaskóli gaggó, Bandaríkjamenn Kan- ar og fylgistúlkur þeirra ltan- ínur, kommúnistar kommar, það sem er ósmekklegt sveitó (rétt eins og smekkleysi sjá- ist helzt í sveitum!), um kon- ur sem verða léttari sagt að þær detti í tvennt. Um þetta allt skortir sem eé heimildir, þó að ýmislegt sé til, en fróð- legt væri ef einhver léti þætt- inum í té eitthvert safn slíkra orða. Af nógu er að taka og margir þekkja þau. Þá er hér tvennt í orðabelg- inn: Úr Borgarfirði syðra hefur Orðabók Háskólans heimildir um orðið hendiveifa, í setn- ingu eins og: „Þetta kemur eine og hendiveifa". Orð þetta er ekki í orðabók Sigfúsar Blöndals, en er allviða í þjóð- sögum Sigfúsar Sigfússonrr, og virðiet merkingin alls stað- ar vera hin sama: eitthvað sem færist fljótt yfir, t.d. „heldur hún úr hólnum sem hendiveifa", o.s.frv. Þama eru. sem sé dæmi um orðið bæðt af Vesturlandi og Austurlandi. Þekkja lesendur þáttarins til frekari útbreiðslu orðsins ? Flestir kannast við fýsi- sveppi. En til em einnig önn- ur orð um þann gróður. I’ Núpasveit í Norður-Þingeyi- arsýslu getur hann heitíð kerlingarblinda, en það er „þó hvergi nærri eins algent og kerlingareldur, sem er aða!- orðið þar“, segir Þorsteiim Þorsteinsson stúdent frá Daðastöðum þar í sveit. Orðið „kerlingareldur'- er lijá Sig-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.