Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 6
€) — ÞJóÐVILJINN — Laugardagur 16. ágúst 1958 NV.IA BlO Blml 1-15-44 Hvíía íjöðrin GAMLA q r (White Feather) Oeysi spennandi Indíána- mynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget, Jeft'rey Ifunter. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Canaris njósnaforinginn Stórmerk þýzk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum — var í Berlín kjör- in bezta mynd árs- ins og hefur hlotið fimm verðlaun. O. E. llasse Barbara Rutting Danskur texti — Sýnd ItlPOLlBIO kl. 5, 7 og 9. r Sími 11182 Fjörugir fimmburar (Le mouton a cinq pattes) ■ Stórkostleg og bráðfyndin, ný, frönsk gaman- ■ mynd með enillingn- um Fernandel, þar sem hann sýnir snilli r sína í sex aðaihlut- f verkum. r Fernandel Francoise Arnoul. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. ' Danskur texti. J Síðasta sinn. Sími 5-01-84 4. vika Sonur dómarans Frönsk stórmynd eftir sögu J. Wassermanns „Þetta er meira en venjuleg kvikmynd" Aðalhlutverk: Eleonora -Rossi-Dra go Daniel Gelin Sýnd kl. 9. Ferðaskrifsfofa Páis Arasonax Hafnarstræti 8 — sími 1-76-41. liggur leiðin Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt, gull. Trúlof un arhrlngtr. STÚLKUR ,'.1 geta fengið atvinnu nú. þegar. H Skógerð Kristjáns Guðmundsíonar & Co ftf. Spítalastíg 10. t Skrifstofur vorar verða lokaðsr vegfia sumar- , leyfa frá 18. ágúst til 1. september. [ Læknafélag Reykjavíkur Verkíræðingafélag íslands, Skólavörðustíg" 3 A. r- •ý Laust starf Ritarastaða á bæjarfógetaskrifstoforcni i Kópavogi er laus frá 20. september n.k. Upplýsingar um starfskjör veitta.r á skrifstofunni. Umsóknarfrestur til 15. september næstkomandi. ~ i Bæjai-fógetinn í Kópavogi. f} Biml 32-1-4* Hættulega beygjan (the Devil’s Hairpin) Afar spehnandi ný amerísk iitmynd, er fjallar um kapp- akstur og ýmis ævintýri í því sambandi. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Jean Wallace Arthur Franz Sýnd kl. 5, 7 og 9. «imf 1-84-44 Háleit köllun (Battle Hymn) Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9 Trommur Apakkanna Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Áustnrbæjarbíó í Sími 11384. Sonur hershöíðingjans Sérstaklega spennandi og Sdðburðarík, ný, frönsk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Jean-CIaude Pascal j og hin fræga þokkagyðja: Brigitte Bardot. 33önmið börnum innan 12 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. La Strada Sérstætt listaverk Sýnd kl. 7. Aðeins þessi eina sýning áð- ur en myndin verður send úr landi. Útilegumaðurinn sýnd kl. 5 Stjörnubíó Sími 18-936 Konan mín vill giftast Bráðskemmtileg gamanmynd með úrvalsleikurum: Jane Wyman Ray Milland Sýnd kl. 7 og 9 Á Indjánaslóðum Spennandi litkvikmynd gerð eftir sögunni RATVÍS, sem komið hef- ur út í íslenzkri þýðingu. Georg Montgomery Sýnd klulikan 5. HafnarfjarSarbíó Bíml 50249 Mamma Ógleymanleg ítölsk söngva- mýnd með Ben.iamino Gigli Bezta mynd Giglis fyrr og síðar Sýnd kl. 7 og 9 Gólfteppa- hreinsunin Hreinsum gólfteppi fljótt og vel — breýtum og gerum einnig við þau. Gólfteppagerðin h. f. Skúlagötu 51. Sími 1-73-60. Fétagslíi Frjálsíþróttamenn K.R.! Inn- anfélagsmót í dag kl. 3 110 m grindahlaupi og 200 m hlaupi. F.K.R. Gróðurhiis í Árnessýslu Framhald af 8. síðu Margndsleg verðlaun veitt Eftirtalin fyrirtæki og aðilar taka þátt í garðyrkjusýning- unni á Selfossi: Sölufélag garð- yrkjumanna Reykjavík, Alaska- gróðrarstöðin, Garðyrkjustöðin Fagrihvammur h.f. Hveragerði, Garðyrkjustöð Guðjóns Sigurðs- sonar í Gufudal, garðyrkju- stöðvar Gunnars Björnssonar Álfafelli, Hannesar Arngríms sonar Garði, L. Christiansen, Pále Mikkelsen og Skafta Jós- epssonar, allar í Hveragerði. M‘ ”rg verðlaun verða veitt á sýningunni ef framleiðsla og uppsetning sýningardeilda verð- ur nægilega góð að áliti dóm- nefndar. Hafa m.a. öll stærri dagblöðin í Revkjavík og mörg önnur fyr.irtæki gefið góða verðiaunagripi í þvýskyni. Auk framkvæmdanefndarinn- ar hefur Aage Foged frá Blóma- búðinni Hrauni annazt skreyt- ingu og uppsetningu á sýning- unni í heild, en annars hafa hinir einstöku sýnendur séð um uppsetningu deildanna hver fyr- ir sig. Sigfús Halldórsson hefur einnig annazt skreytingu á sýn- ingarskála. Stjórn Garðyrkjubændafél. Ár- nessýslu skipa nú Guðjón A. Sigurðsson Gufudal, formaður, Ingimar Sigurðsson Fagra- hvammi og Helgi Kjartansson Hvammi Hrunamannahreppi. -TT1*." ■ i T ilkynning til gjaldenda skatts á stóreignir. Með skírskotun til laga um skatt á stóreignir m*. ' 44 frá 3. júní 1957, með breytingiun 31. des 1957 1 og 8. apríl 1958, og reglugerðar um skatt á stór- eignir nr. 95. frá 28. júni 1957, með breytingjim 4* marz 1958, er kærufrestur til Ríkisskattanefndar út af álagningu skatts á stóreígTúr til og með 23. sept. n.'k. í Reykjavík ,en airnars staðar á • landinu til og með 3. okt. n.k. 1 Reykjavík, 15. ág. 1958. Ríkisskattanef ndin. ' frá Sogsvirkjuninni Stjóm Sogsvirkjunarinnar hefur verið tjáð, að ~! Sementsverksmiðja ríkisins verði að stöðva fram- leiðslu á sementi innan sólarhrings’vegna skorts á ! rafmagni frá Andakilsárvirkjun, nema verksmiðj- 1 an fái nú þegar raforku frá Sogsvirkjuninni. Enn- 1 fremur sé sementslaust í landimi og muni bygging- ' arframkvæmdir því að mestu stöðvast. Stjórn Sogsvirkjunarinnar tekur ekki endanlega af- ’ stöðu tíl beiðni um sölu á raforku til Sements- verksmiðjunnar, fyrr en eftir að bæjarstjóm 'T Reykjavíkur hefur fjallað um málið á fundi 21. 1 ágúst næstk., en til þess áð firra vandræðum sam- ’ þykkir stjóm Sogsvirkjunarinnar að láta Sements- 1 verksmiðjunni í té raforku frá Sogsvirkjuninni dag- 1 ana 16.—20. ágúst, enda verði lokað fyrir straum- ' inn 21. ágúst kl, 9 árdegis. ~| Reykjarik, 15. ágúst 1958. ~ 'gfW

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.