Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 7

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Síða 7
Laugardagur 16. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJT.VX — (T Hans Scberfig: Fulltrúmn sem hvarf og Dynamit. Og þess konar bækur kafð'i Theódór Am- sted einnig verið aö kynna sér sí'ðustu dagana sem Jhann lifði. Svo var gráa alullar tvíofna Chestertown-Deverill kamgarntauið' sem bæði' Amsted fulltrúi og hinn í'á- tæki Mogensen höfðu notað í fötin sín. t>að voru ýmsir smámunir sem lögreglan hafði beint athygli sinni að. Það var vasaúr. sem ekki hafði splundrazt eins ger- samlega og búast mátti við eftir hina skelfilegu spreng- ingn. Þaö var dularfullt bréf til 14. deildar hermálaráðu- neytisins sem ekki var vitað hver hafði sent. Þaö var happdrættismiöi sem horfið hafði á dular- fullan hátt úr sínum venjulega stað í skrifborösskúff- unni. ekki mikiö á að hann bjargist, en hann verður nú samt að fara. Óðalsbændurnir umgangast aðeins hver annan. Á sunnudögum bjóða þeir hver öðrum í kaffi með firn- um af kaffibrauöi. Og konurnar koma meö hatt og hanzka og borða franskbrauð með hníf og gaffli og litla fingur út í loftið. Og þær eru viðkvæmar og fín- gerðar og reka upp hljóð þegar lítill grænn ormur úr lystihúsinu dettur niður á kaffidúkinn. — Almátt- ugur. — En einn er ekki hægt að umgangast. Þaö er nýi mað- winn. Hann kom ekki í hreppinn fyrr en 1901. Það er að vísu hægt að heilsa honxmi og tala við h tnn. En þaö er ekki hægt aö bjóða honum í kaffi. Nýja mann- inum. Svo eru það kotbændurnir og tómthúsmennirnir. Þeir búa í sandinum eða við mýrina. Þeir strita og strita og hafa rétt til hnífs og skeiðar, þegar þeir vinna fyrir óð'alsbændunia á veturna fyrir tvær krónur á dag og fyrir borgargestina á sumrin fyrir talsvert meira. En þetta fólk er misjafnt. Einn er latur. Og hann drekkur líka. Hann á það til að fá sér einn eöa tvo bjóra á sunnudegi. Hvílík skepna.! Og svo er það Andrés í Mýr- inni. Hann er fátæklingur, sem lætur sig ekki muna urn að sækja um sveitastyrk til hreppsins. Það er skömm að slíkum manni. Það var peningaupphæð, sem hinn bláfátæki Mogen-«- sen, hafði sóað á óviðkomandi fólk síðasta kvöldið sem hann hafði sézt. Það var margt og mikið sem ýtti undir það að rann- sóknunum yrði haldið áfram í kyi*rþey. Lögreglan var ekkr hætt að fást við hinn horfna Mogensen og hinn látna Amsted. Smátt og smátt bættust við gögn. Með mikilli þol- ínmæ'ði var bútunum raðað saman, eins og í gesta- þraut sem á að verða mynd. Það tók langan tíma. Það var ekki sniöll hugdetta leynilögTeglumanns sem leysti málið. Það var kerfið og skipulagninglti sem réðu úrslitum. A N N A R H L U T 1 XX Maður kemur akandi eftir þjóðveginum í Fordbíln- um sínum. og tveir ferðalangar koma gangandi á móti honum. Það eru tvær ungar stúlkur 1 stuttbuxum og háleistum og með fallega fætur. Þær veifa kumpánlega til mannsins í Fordbílnum. Og hann verður fokreiður yfir þessu veifi. — Halda svona stelpuskjátur að hamr verði eitthvað hrifinn þótt þær veifi til hans? ímjmda þær sér að hann gangist eitthvað upp við það? — Hann er svo reiður að hann gefur sér tíma til að stanza, bakka bílnum og hrópa til stúlknanna í reiði simii. — Þvílík- ai* skjátur! Hver hefur beðið þær um að veifa. Halda þær kannski að hann falli fyrir þeiin. Þeim væri skammar nær að koma sér heim og klæða sig í pils! Stelpuskjátur! — Og hann rekur í vörðumar. Og hann grettir sig framan í þær. Og röddin brestur. Stúlkurnar horfa undrandi á hami. Svo hlæja þær og halda áfi*am leiðar sinnar. Það var sveitin og borgin sem þama mætast. Maðurinn í bílnum heitir Martin Hageholm. Hann er róleg sál. Hann er á eftirlaunum og hann hefur erft peninga. Hami ætti að lifa rólegu og friðsamlegu lífi. En hann er á þönum og skiptir sér af mörgu og hefur mörg jám í eldinum. Andlitið á honum er rautt. Og þegar hann kemst í æst skap, verður þa.ð blátt. Hann er beizkur í garð stúlknanna tveagja. Hann talar hátt við sjálfan sig og spýtir. Ha.nn fálmar reiði- lega 1 stjórntæki bílsins, svo aö bíllinn tekur rykki og kippi á veginum. Umliverfið er fagurt. Þarna er stórt vatn og engi og mýrar og flatlendi. Og þar eru háar lyngbrekkur og skógur sem vex í foksandi. Þar em hvítir sandhólar og blátt haf. Innar í sveitinni þar sem moldin er leirblandin, liggja stóru bændabýlin. Það em traustir, staöarlegir búgarðar. Eigendumir eru heiðarlegir memi sem borga vexti sína og afborganir á réttum tímai. Það er víst aðeins einn sem er í dálitlum kiöggum. — Hann ræð- ur ekki við þetta núna, — segir n&granninn. — Ha, ha, ha! Hann verður að fara. Búgarðurtim verður seidur á nauðungarupþboði. — NágTannamir Mæja og núa saman — Þessu btöíur hann semtJRAsriega gott af! —• Þsa® .sv» Viðtal við Pál Þóroddsson Framhald af 4. síðu —— Hvað olli þvi að þú virðulegiir og liægfara skip- stjóri af Akui-eyri gerðist kommúnisti I' Dagsbrún? — Einfaldlega það að ég taldi þá menn hafa rétt fyrir sér. -— Lentirðu þá ekki í ein- hverjum brösum? — Onei, jæja, ég lenti í 9. nóvember-slagnum. — Og þú hefur ekki skipt um skoðun? — Nei, ég var kommúnisti og er það enn. Hef alltaf tal- ið bezt að vera ekki að fara neitt í launkofa með það. — Þú munt minnast margs frá þessum árum í Dagsbrím. — Á áranum frá 1932 þar til samfylkingin tókst var oft viðburðaríkt í Dagsbrún. Við voram svo sem ekki nein stórmenni sem liéldum uppi róttækari arminum þá, og fengum á okkur allt foringja- lið kratanna, en það var furða hvað við spjöraðum okkur, þótt við fengjum ekki háar atkvæðatölur. Atkvæða- greiðslum var þannig hagað þá, að það var erfitt fj’rir þá sem vora á móti stjóminni að fá 'háar atkvæðatölur. Það mun hafa verið 1932 að við báram fram tillögur um laga- - breytingar, þannig að kosn- ingar hefðu orðið með svip- uðu foi-mi og nú- er, en það var kolfellt. Kjörin ekki sambærileg — Finnst þér eiíki margt breytt frá því á aldamótum? — Okkur hefur farið geysi- lega fram verklega, og það er ekki sambærilegt hvemig kjörin em nú eða fvrir 1940, livað þá þegar ég var krakki. Við höfum unnið ákaflega mikið. T.d. risa upp heil bæj- arhverf*. s.ð mestu eni unnin l frítúmmi, Menn leggja á sig glórulausan. þrældóm. Og það þýðir ein- faldlega minna félagslíf og minni andlega starfsemi. Þá var tími til að lesa Það var öðruvisi 4 atvin**- vinnulej*sd9ártí«MM*i,. M flMHi maður tíma til að lesa. Einu sinni þá rakst ég á danska bók á iBæjarbókasafninu sem hét Sannleikurinn um Moskvu. Þar stóð að aðalskemmtun kommúnistanna austur þar væri að drepa, menn, og það með sem herfilegustum hætti. Eg held að þessi bók liafi eiginlega. gert mig að komm- únista, því þetta varð til þess að ég fór að verða mér úti um allar upplýsingar um þetta, og komst brátt að þeirri niðurstöðu að þessu myndi á allt annan veg far- ið. Allt mun vel iara — eí . . . — Og hvað segii-ðu um við- horfið í dag og framtíðina? — Þótt vel sé um velmeg- un alla er ég hræddur um að ákaflega margt af yngra fólk- inu hafi fengið velmegunina fyrir lítið. Það er nú ein- hvemveginn þannig að til þess að njóta hlutanna og geta metið þá rétt þurfa menn að hafa eitthvað fyrir þeim eða vita hvað þeir hafa kostað. Æskan í dag mætti vita gleggri skil á hvaða bar- áttu kjör hennar í dag hafa kostað eldri kynslóðina. Ami- ars er ég síður en svo svart- sýnn á æskuna. Heldur ekki á framtíðina, því svo framar- lega sem þeir taka ekki upp á því að setja atómsprengju í hausinn á okkur — en þá verður vitanlega ekki um neina framtíð að ræða — mun allt vel fara. ÍPáll Þóroddsson átti um skeið sæti í stjóm Dagsbrún- ar, hefur verið í trúnaðarráði félagsing hátt á annan ára- tug og fulltrúi þess á Al- þýðusambandsþingum, eim- fi’emur verið í samninga- nefndum og gegnt ýmsum öðram trúnaðarstörfum fyr- ir félag’ sitt. — Um leið og ég færí honum beztu afmælis- ósklr í nafni Þjóðviljans vil ég peroórmiega þakka honum ky**Qi sem gott er að miiuv- QSSt. ■3. B- AfmæliskveSja Framhald af 4. síðu. jafnan verið í fremstu röðuitt Dagsbrúnar og átt sæti í stjórn hennar, er mér nær að halda að veigamestu störf hans séu fólgin í hinni ör- uggu afstöðu hans í daglegri vörn og sókn fyrir málstað stéttarinnar. Og þeir munu ó- fáir ungir og gamlir sem hann hefur þannig kennt að meta og skilja gildi verkalýðsbar- áttunnar. Hitt hefur áreiðanlega ekki farið fram' hjá mönnum. að þegar mikið liggur við er Páll jafnan á vettvangi og manna bezt treyst til vandasamra starfa. Þá koma hæfileika! hans til forustu líka glöggt í ljós. Við slíkar aðstæður er Páll skjótráður og öraggur í attri'fnum og nægjanlega skap- heitur og rökfastur til þess að halda svo á máli að eftir er tekið. Um Pál Þóroddsson, eem „prívat“-mann og félaga vil ég ekkert segja á prenti, það ætla. ég að hafa fyrir mig og þá sem bezt þekkja hann, enda þori ég ekki að segja meira. Þetf- átti ekki að verða nein. úttekt á þér Páll minn, að eins stutt kveðja. Ég vona svo að samningarn,- ir um aldurim. endist lengi enn. Og ef þú ætlar að fá kvef þá tökum við bara lagið einsog í gamla daga í Karla- kór verkamanna. Svo bið ég að heilsa Elínu og óska hernii líka til hamingju með þig sex- tugan. Stefán Ögmnndss®®. Litlar líkur , . , Framhald af 1. siðu. tilraunin verður gerð nú um helgina, en dragist það fram rfir miðvikudag, verður að fresta henni þangað til í sept- ember, segir Yates. Meistaramót Is- lands í handknatt> leik á Akureyri Akureyri í gær Frá frétta.- ritara Þjóðviljans. Meistararmót íslands í hand- knattleik karla verður háð hér á Akureyri um þessa helgi. Fjögur félög hafa tilkynrk. þátttöku sína og eru þau öll frá Reykjavík. Leikir verða á íþróttavellinum í dag kl. 2 e.h. og aftur kl. 8 og kl. 2 á morgun. Buið að saita í 12.835 tunnair á Hssavík Húsavík í gær Frá frðttaritana Þjóðvitjbns. Síldarsöltun hér á Hósavík i sumar netnur nú 12.8.15 tunnu og skiptist þannig á einstakar söltunarstöðvar: Barðirai h f. 6140 tunnur, Söítunarstðð K Þ og F.H. 3985 og söífcviilarstöðm Yeem h.f. 2110 tetiRwr'.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.