Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 17. ágúst 1958 — 23. árgangur — 183. tölublað Sívaxandi erfiðleikar í atvinnulífi langflestra landa í Vesfur-Evrópu SföSnun I flestum framleiSslugreinum og óffi Wð o3 samdráffurinn verSi meiri þegar fram i sœkir Blóðugur bardagi í sendiráði Tveir vopnaðir menn brutust í gær inn í ungverska sendiráð- ið í Bern, höfuðborg Svisslands, og hófu skothríð á starfsfólk þess. Skothríðinni var svarað og bardaginn stóð í meira en klukkustund. Vegfarendur gerðu svissnesku lögreglunni aðvart og umkringdi hún bygginguna, en gat ekkert frekar aðhafzt fyrr en sendiherrann bað hana um aðstoð til að skakka leikinn. Lögreglumennirnix- blinduðu á- rá/armennina sem reyndust vera ungve.rskir flóttamenn með tára- gasi og voru þeir síðan fluttir á sjúkrahús. A.m.k. annar þeirra var mikið særður. I nær öllum löndum Vestur-Evrópu sjást greinileg merki um samdrátt í efnahagslífinu. f flestum fram- leiðslugreinum er um stöðnun að ræða og ástæða er til að óttast að hún muni ágerast þegar líður á árið. Eitt greinlegasta merkið um þennan samdrátt eru hinar miklu kolabirgðir sem safnazt hafa saman í stóriðjulöndum Vestur-Evrópu. 30 milljón lestir af kolum f Bretlandi hefur kolafram- leiðslan minnkað um 5% frá því um síðustu áramót, en samt sem áður hafa þar safnazt fyr- ir birgðir af kolum sem eru um 30 milljón lestir. Stálframleiðslan hefur einnig minnkað um 5% á þessu tíma- bili, og iðnaðarframleiðslan í heild hefur máfinkað nokkuð, enda þótt afköst sumra jðn- greina hafi aukizt. Annað mjög greinilegt merki um samdráttinn er minnkuð auknar birgðir kola einnig merki um samdráttinn í framleiðslunni. Birgðirnar sem nú munu nálg- ast 10 milljónir lesta eru miklu meiri en þær vor-u þegar krepp- an stóð sem hæst árið 1932, en þá voru þær 6 milljónir lesta. Iðnaðarframleiðslan í Vestur- Þýzkalandi hefur því sem næst staðið í stað síðan um síðustu áramót og afköst málmiðnaðar- ins hafa minnkað. Stöðnun á ítaliu Iðnaðarframleiðslan á ítalíu hefur á undanförnum árum far- ið mjög vaxandi, aukningin hef- ur numið allt að 10% á ári. En fyrstu fimm mánuði þessa árs varð aukningin ekki nema 1%. Stálframleiðslan sem jafnan framleiðsla á vélum. FormaðurT^ykir gefa ^óða vísbendingu um sambands brezkra skipasmiða, og vélvirkja, Harry Brotherton, sagði á þingi sambandsins í Paighton í síðustu viku að allar horfur væru á því að framleiðsla véla myndi enn fara minnkandi á næstunni. Sambandið hefur því borið fram kröfu um að vinnuvikan í þessari starfsgrein verði stytt í 40 klukkustundir. Fjárfesting í nýbyggingum hefur minnkað í Bretlandi um 15% síðan í fyrra og bendir það til þess að búizt sé við að sam- drátturin^i muni haldgEt enn Um sinn. Meiri birgíir en 1932 I Vestur-Þýzkalandi eru stór- Maður dmkkfiar á sundi i Skerja- firði § gær Það hörmukga slys varð iaust eftir hádegi i gær, að niaðiir drukknaði í Skerjafirði, er hann var þar á sundi ásamí félaga sínum. Höfðu þeir ætlað að synda úr Nauthðlsvik út að bauju, sem er Þar fyrir vestan. Skipsmenn á olíuskipi fylgdusl með þeim o? sáu hvar öðrum marninum dapraðist siuidið og' fóru skips- ihenn þá á ve'Jtvang mönnunum til bjargar. Hafði annar maður- inn komiaí aði baujunni, en hinn gefizt upp. Tókst þeim að ná .báðum mönnununi og voru þeir fluttir á Slysavarðstofuna en þá var annar þeirra, Sigurjon Pétursson, Skeiðarvogi 139, lát- inn. Talið er að hinn muni fljótt má sér eftit! yolkið. þróunina í atvinnulífi stóriðju- landa var 3,7 milljónir lesta fyrstu sjö mánuði ársins, en var 3.9 milljónir lesfa á sama tíma í fyrra. Afköst námaiðnaðarins hafa einnig minnkað. i Slæmar hoi*fur í Belgíu Heimssýningin í Brussel hefur orðið belgískum iðnaði nokkur lyftistöng það s.em af er árinu, en talið er víst að samdráttui Framhald á 7. síðu. Uppreisnarmenn í Líbanon hafa slíðrað vopnin, en eru þó við öllu búnir. Myndin er teMn í borgarhlutanum Basta í höfuðborginni Beirut, en hann hafa uppreisnarmenn haft á valdi sínu síðan snemma í vor. Ungar stúlkur æfa sig í handsprengjukasti. Stöðvun sementsverksmföjunnar - skert af köst áburöanrerksmii junnar fátníng" Þjóðvilj- MM. ons nar gerS 1L júlí! Brosleg skrií Bjama Benediktssonar í Morgunblaðinu Ahugi Bjarna Benedikts- sonar á hvéril hrej'fingu stjórnmálaaiidstæðinga siuna gehir tekið á sig dálítið skop!egar m.vndir. \'ill B.jarni fá gvo nákvæmar f,kýrslur um dvalarstaði þelrra sem hann metur mest, að engu er líkara en liaan ætii að leggja það fyrir sig, að skrifa ítarlc^ar ævi- sögtir lunna merkari stjórn- málamanna 'slenzkra og láta hvergi skeika nákvæmni uni dvalarstaði þeirra nokkurn dag. ___, I gær gerði Bjarni það t. d. að áberandi fyrirsögn í blaði sínu að Þjóðviijinn hafi „játað" för Einars Ol- geirssonar á þing Sósíalist- íska einingarflokksins i Þýzkalandi. Byrjar greinin á þessa leið: „Þjóðviljinn rýfur í gær þögnina um för Einars Olgeirssonar á flpkksping Jíomnjúnista á Austur-Þýzkalandi, hið sama og Krústjoíf sjálfur setti." Þessi uppsláttur um ,„játn- ingu" Þjcð\iljans verður þó ekki eins stórlirika!e.';u frétt og til er ætlast ef þess er gætt að ÞJÓÐVILJINN ÖKÍRÐI FRÁ ÞVl riRIIÍ RÖSKUuI MÁNUÖI, 11. JtJhí, Aí) EINAR SÆTI FLOKKSÞ3NG3Ð SEM GESTUR! Tilraunir Bjarna með leynilögregluskrif um þessa íerð Einars mættu því flokkast undir þanti þátt í ævisögu aðalritstjórans, sem vekur mönnum bros, jafnt skátastúlkiun sem öðr- um. Liasa við þegar hornsteinn Efra-Sogs- virkjunarinnar er lagður „Gæfa og gifta fylgi þessu orkuveri", mælti forseti íslands er hann í gær lagði hornstein að Efra-Sogsvirkj- uninni, og þar með fullvirkjun Sogsins. Á rafveitusvæði Sogsins búa nú 92 þús. manns. Forsetinn ræddi við þetta flutti Hermann Jónasson for- sætis- og raforkumálaráðherra ræðu. Sagði hann m.a. að athöfn þessi — hornsteinslagningin — væri meira táknræn en raun- veruleg. Við erum hér saman- komin til að fagna því að þjóðin hefur unnið stóran sigur í lífsbaráttu sinni, mælti hann. tækifæi'i einkum um vötn og hin margvíslegu áhrif og not þeirra og lauk ræðu sinni með þessum orðum: ,,Foss mun vera sama orðið og fors, því fossinn er offors árinnar. Hér hefur tekizt hið fornkveðna, að „hverfa forsi í frið". og við skulum vona að jafnframt breytist með batn- andi hag og lífskjörum ,,grimmd í grið" meðal vor og allra þ.ióða. Hin frjóa mold og vatnið, heitt og kalt, 'salt og csalt, er þjóðarauður vor ís- lendinga. Eg læt svo máli mínu lokið með sömu ummælum og lögð voru í hornsteininn: Gæfa og gifta fylgi þessu orkuveri!" 1 iipphafi hornsteinsathafn- arinnar flutti Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri ávarp, og þegar forseti hafði lagt horn- steiniim og lokið sínu máli Heiður af framkvæmdum — Ábyrgð á skuldum Forsætisráðherra minnti á að tekið hefði verið 180 milljóna kr. erlent lán til Efra-Sogs- virkjunarinnar, og hefði ekki jafnhátt erlent lán verið tekið til neinnar annarrar fram- kvæmdar á landi hér. Allir vildu eiga sem mest af heiði- inum af virkjun þessari, — en hinsvegar ekki láta eigna sér að ríkisskuldirnar hefðu auk- izt hennar vegna! Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.