Þjóðviljinn - 17.08.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1958, Síða 1
Sívaxandi erfiðleikar í atvinnulífi langflestra landa í Vestur-Evrópu SföSnun I flestum framleiSslugremum og ótti viS aS samdrátturinn verSi meiri þegar fram i sœkir Blóðugur bardagi í sendiráði Tveir vopnaðir menn brutust í gær inn í ungverska sendiráð- ið í Bern, höíuðborg Svisslands, og hófu skothríð á starfsfólk þess. Skothríðinni var svarað og bardaginn stóð í meira en klukkustund. Vegfarendur gerðu svissnesku lög'reglunni aðvart og umkringdi hún bygginguna, en gat ekkert frekar aðhafzt fyrr en sendiherrann bað hana um aðstoð til að skakka leikinn. Lögreglumennirnir blinduðu á- rá/armennina sem reyndust vera ungverskir fióttamenn með tára- gasi og voru þeir síðan fluttir ó sjúkrahús, A.m.k. annar þeirra var mikið særður. I nær öllum löndum Vestur-Evrópu sjást greinileg^ merki um samdrátt í efnahagslífinu. í flestum fram- leiðslugreinum er um stöönun að ræða og ástæða er til að óttast að hún muni ágerast þegar líður á árið. Eitt greinlegasta merkið um þennan samdrátt eru hinar miklu kolabirgðir sem safnazt hafa saman í Vestur-Evrópu. stóriðjulöndum 30 inilljón lestir af kolum í Bretlandi hefur kolafram- leiðslan minnkað um 5% frá því um síðustu áramót, en samt sem áður hafa þar safnazt fyr- ir birgðir af kolum sem eru um 30 milljón lestir. Stálframleiðslan hefur einnig minnkað um 5% á þessu tíma- bili, og iðnaðarframleiðslan í heild hefur miímkað nokkuð, enda þótt afköst sumra iðn- greina hafi aukizt. Annað mjög greinilegt merki um samdráttinn er minnkuð framleiðsla á vélum. FormaðurTÞykir fiefa góða vísbendingu um auknar birgðir kola einnig merki um samdráttinn í framleiðslunni. Birgðirnar sem nú munu nálg- ast 10 milljónir lesta eru miklu meiri en þær voru þegar krepp- an stóð sem hæst árið 1932, en þá voru þær 6 milljónir lesta. | Iðnaðarframleiðslan í Vestur- Þýzkalandi hefur því sem næst staðið í stað síðan um síðustu áramót og afköst málmiðnaðar- ins hafa minnkað. Stöðnun á Ítalíu Iðnaðarframleiðslan á ítalíu hefur á undanförnum árum far- ið mjög vaxandi, aukningin hef- ur numið allt að 10% á ári. En fyrstu fimm mánuði þessa árs varð aukningiti ekki nema 1%. Stálframleiðslan sem jafnan sambands brezkra skipasmiða, og vélvirkja, Harry Brotherton, sagði á þingi sambandsins í Paighton i síðustu viku að allar horfur væru á því að framleiðsla véla myndi enn fara minnkandi á næstunni. Sambandið hefur því borið fram kröfu um að vinnuvikan í þessari starfsgrein verði stytt í 40 klukkustundir. Fjárfesting í nýbyggingum hefur minnkað í Bretlandi um 15% síðan í fyrra og bendir það til þess að búizt sé við að sam- drátturinp muni haldght enn um sinn. Meiri hirgðir en 1932 í Vestur-Þýzkalandi eru stór- Maður drukknar á sundi í Skerja- þróunina í atvinnulífi stóriðju- landa var 3,7 milljónir lesta fyt-stu sjö mánuði ársins, en var 3.9 milljónir lesta á sama tíma í fyrra. Afköst námaiðnaðarins hafa einnig minnkað. i Slærnar liorfur i Belgíu Heimssýningin í Brussel hefur orðið belgiskum iðnaði nokkur lvftistöng það sem af er árinu, en talið er víst að samdróttur Framhald á 7. síðu. Uþpreisnarmenn í Ljbanon hafa slíðrað borgarlilutanum Basta í höfuðborginni vopnin, en eru þó við öllu húnir. Myndin Beirut, en hann liafa uppreisnarmenn liaft á er teldn f valdi sínu síðan snenima í vor. Ungar stúlkur æfa sig í handsprengjukasti. Stöðvun sementsYerksmiðjunnar - skert afköst áhurðarverksmiðjunnar Játning" Þjóðvilj SBI jgær Það hörmulega slys varð laust eftir liádegi i gær, að maður drukknaði í Skerjafirði, er liann var þar á sundi ásamí félaga sinum. Ilöfðu þeir ætlað að synda úr Nauthólsvík út að bauju, sem er þar fyrir vestan. Skipsmenn á olíuskipi fylgdust með þeim og sáu hvar öðrum marninum dapraðist smidið og fóru skips- menn þá á veitvang mönnunum til bjargar. Hafði annar maður- inn komiat að baujunni, en hinn gefizt upp. Tókst þeim að ná . báðum mönnunum og voru þeir fluttir á Slysavarðstofuna en þá var annar þeirra, Sigurjón Pétursson, Skeiðarvogi 139, lát- inn. Talið er að hinn muni fljótt Jiá sér eftir volkið. cms var gerð 11. júlí! Brosleg skrif Bjarna Benedikíssonar í Morgunblaðinu Áhugi Bjarna Benedikts- sonar á liverii lireyfingu stjórnmálaandstæðinga siuna getur tekið á sig dálítið skoplegar inyndir. Viil Gjarni fá svo nákvæmar skýrslur uin dvalarstaði þelrra sem hann metur mest, að engu e-r líkara en liann ætli að leggja það fyrir sig, að skrifa ítarle.gar ævi- sögur liiiuia merkari stjórn- málamanna 'slenzkra og láta livergi skeika nákvæmni um dvalarstaði þeirra noklturn dag. __ I gær gerði Bjarni það t. d. að áberandi fyrirsögn í blaði sínu að Þjóðviljinn hafi ,,játað“ för Einars Ol- geirssonar á þing Sósíalist- íska einlngarflokksins í Þýzkalandi. Byrjar greinin á þessa leið: „Þjóðviijinn rýfur i gær þögnina um för Einars Olgeirssonar á flokksþing Ivommúnista ' Austur-Þýzkalandi, liið sama og Krústjoíf sjálfur setti.“ Þessi uppsláttur um „játn- ingu“ Þjcðviljaus verður þó ekkí ejns stórhrikaie.gu frétt og til er ætlast ef bess er gætt að ÞJÓÐWLJINN SKÍRÐI FBÁ ÞVl FYRIR RÖSKUr.I MÁNUÐI, 11. JCl.5, A-I) EINAR SÆTI FLOKKSÞINGI® SEM GESTUR! Tilraunir Bjarna með leynilögregiuskrii um þessa ferð Einars mættu því flokkast undir þann þátt í ævisögu aðalritstjórans, sein vekur mönnum bros, jafnt skátastúlkiun sem öðr- um. klasa við þegar hornsteinn Eíra-Sogs- virkjunarinnar cr lagður „Gæfa og gifta fylgi þessu orkuveri“, mælti forseti íslands er hann í gær lagði hornstein að Efra-Sogsvirkj- uninni, og þar með fullvirkjun Sogsins. Á rafveitusvæði Sogsins búa nú 92 þús. manns. Forsetinn ræddi við þetta tækifærí einkum um vötn og hin margvíslegu áhrif og not þeirra og lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Foss mun vera sama orðið og fors, því fossinn er offors árinnar. Ilér hefur tekizt hið fornkveðna, að „hverfa forsi í frið“. og við skulum vona að .iafnframt breytist með batn- andi hag og lífskjörum „grimmd í grið“ nieðal vor og allra þjóða. Hin frjóa mold og vatnið, heitt og kalt, ‘salt og csalt, er þjóðarauður vor ís- lendinga. Eg læt svo máli mínu lokið með sömu ummælum og lögð voru í hornsteininn: Gæfa og gifta fylgi þessu orkuveri!“ 1 upphafi hornsteinsathafn- arinnar flutti Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri ávarp, og þegar forseti hafði lagt liorn- steininn og lokið sinu máli flutti Hermann Jónasson for- sætis- og raforkumálaráðherra ræðu. Sagði hann m.a. að athöfn þessi — hornsteinslagningin — væri meira táknræn en raun- veruleg. Við erum hér saman- komin til að fagna því að þjóðin hefur unnið stóran sigur í lífsbaráttu sinni, mælti hann. Heiður af framkvæmdum • — Ábyrgð á skuldum Forsætisráðherra minnti á að tekið hefði verið 180 milljóna kr. erlent lán til Efra-Sogs- virkjunarinnar, og hefði ekki jafnhátt erlent lán verið tekið til neinnar annarrar fram- kvæmdar á landi hér. Allir vildu eiga sem mest af heiðr- inum af virkjun þessari, — en hinsvegar ekki lá-ta eigna sér að ríkisskuldimar iiefðu auk- izt hennar vegna! Framhald á 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.