Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.08.1958, Blaðsíða 8
Hátíð var lialdin á Eiðum á Fljótsdalshéraði um síðustu helgi, til að minnast 75 ára starfs- afmælis Eiðaskóla, er starfaði fyrst sem bánaðarskóli, þá alþýðuskóli og nú sem héraðsgagn- fræðaskóli. Eiðamenn og aðrir fjöímenntu á hátíðina, er fór fram í fegursta veðri. — Mynd- in hér að ofan er frá Eiðahátíðinni. (Ljósm. Sig. Blöndal.) Birgðér tunnuverksmiðiunnar á Aknreyri eru nú uppseldar Mözgum þykja það lítil búhyggindi að siafla framleiðslunni úii í veirarbyljunum! Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tunnubirgðir tunnuverksmiðjunnar á Akureyri eru nú á þrotum. í vor voru 75 þús. tunnurií stöflum kring- um verksmiðjuna ,en það var meginhlutinn af fram- leiðslu tveggja vetra. HiðÐinijmN t Sunnudagur 17. ágúst 1958 — 23. árgangur — 183. tölublað. Verri staða Friðriks í biðskák við Neikirk Pelrosjan efsiur eííir 7 umferðir, Friðrik 4.—7. fapi hann biðskákinni Samkvæmt skeyti, sem barst frá Portoros í gærmorg- un, hefur Friðrik Ólafsson verri stööu í biöskák sinni við Búlgarann Neikirk úr sjöundu umferö. Úrslit í öðrum skákum þess- tefli gerðu Averbach og Fisher, Verksmiðjan getur afkastað 500 — 600 tunnum á & stunda vakt eða 1000 tunnum á tvö- földum vöktum — 25 þús. tunn- um á mánuði. Á s.l. vetri fram- leiddi verksmiðjan aðeing 54 þús. tunnur. Staflarnir horfnir Staflamir umhverfis verksmiðj- Kirkjuhygging hafin í Kópavogi Sl. föstudagskvöld, 15. ágúst, var hafizt handa um byggingu Kópavogskirkju, að viðstaddri Safnaðarnefnd, byggingamefnd, fjáröflunamefnd og fulitrúum bæjarstjómar Kópavogs og húsameistara ríkisins. Kirkjukór safnaðarins söng iyrst sálminn: Vor guð er borg á bjargi traust (1. og 4. er.). Síðan flutti sóknarpresturinn séra Gunnar Ámason bæn. Þá söng kirkjukórinn sálminn: Víst ertu Jesú kóngur klár. Að þesari athöfn lokinni tók stórvirk ýta að ryðja grunninn. Veður var undurfagurt. Djúp kyrrð, dýrðleg fjallasýn, sólbrú á hafi, gtislastafir á skýja- skreyttum himni. „Maður og konaéi í Tjarnargarð- inum Bæjarráð hefur ákveðið eftir tillögu listaverkanefndar bæj- arins að höggmyndin ,,Maður og kona“ eftir Tove Ólafsson verði staðsett 1 Tjarnargarð- inum sunnan Skothúsvegar, milli 'Bjarkargötu og Tjarnar- innar. una eru nú horfnir, aðeins fáar tunnur eftir sem sennilega hverfa næstu daga. Líkur eru til að næsta vetur verði smíðað meira af tunrf- um en áður hefur verið gert, Réttarhöld gegn rumlega 100 mönnum í Bagdad í gær hófust í Bagdad rétt- arhöld í málum rúmlega hundr- að stuðningsmanna konungs- dæmisins. Meðal þeirra eru tuttugu og tveir fyrrv. ráð- herrar, fjórir þeirra fyrrver- andí forsætisráðherrar. Einn hinna ákærðu er hershöfðingi sá sem var yfirmaður Kassims, leiðtoga lýðveldissinna. Þyngsta refsing sem gert er ráð fyrir í nýsettum lögum sem dæmt verður eftir er ævilangt fangelsi. Verksmiðjan hefur nú flutt starfsemi sína í ný húsakynni, stórbyggingu sem hún hefur í smíðum við Gierárgötu, Lokið er byggingu nokkurs hluta neðri hæðar og starfsemin flutt þang að. Lórelei tók fyrst til starfa 1953, en hefur átt við ófullnægj- iandi húsnæði að búa og aldrei getað annað eftirspurninni eft- ir framleiðsluvörum. Nú verður framleiðslan stóraukin og marg- því pantað hefur verið með mesta móti af tunnuefni. Þykir mörgnm léleg' búmennska Ennþá vantar tunnugeymslu hér á Akureyri, og þykja mörg um það lítil búhyggindi að stafla þeim úti á vetrum og þurfa svo á hverju vori að eyða miklu fé í viðgerðir á þeim. Makarios sagði iað tillögurn- ar væru algerlega óaðgengileg- ar, Grikkir myndu aldrei fall- ast á þær því iað í þeim væru mikilvægustu lýðréttindi eyjar- skeggja virt að vettugi. Það sem Bretar hefðu í hyggju myndi aðeins skapa sundrungu meðal eyjarskeggja og ala á úlfúð og fjandskap milli þjóð- arbrotanna sem eyna byggja. Brezka stjórnin verði að taka á sig ábyrgðina á afleiðingum aí framkvæmd þessara ráðagerða. I brezku tillögunum er gert ráð fyrir að þjóðabrotin kjósi hvort sitt þing sem verði brezka iandstjóranum til ráðuneyytis næstu sjö árin, en á þeim tíma ar nýjar tegundir koma á mark- aðinn í haust. Hollenzkur sér- fræðingur í kexgerð hefur að undanförnu dvalið hér, kynnt nýungar og kennt starfsfólki verksmiðj unn a r. Verksmiðjan hefur nú fengið nýjan, stóran bökunaroín, keðju- ofn, sem Vélsmiðjan Héðinn og Rafha smíðuðu, Er þetta fyrsti ofn sinnar tegundar sem smíð- aður hefur verið hér á landi og Framhald á 7. síðu. arar umferðar urðu þau, að Sanguinetti vann Rossetto og Petrosjan vann Cardos, en jafn- Reykjavíkuríbær kaupir „Stálkur við söítun4i Bæjarráð hefur samþykkt samkvæmt tillögu listaverka- nefndar að Reykjavíkurbær kaupi málverkið „Stúlkur við söltun" eftir Gunnlaug Blönd- al. Er þetta mikið málverk sem listamaðurinn hefur unnið að um alllangt skeið og er að verða fullgert. verði engar frekari breytingar gerðar á stjórnarháttum á eynni. Foot landstjóri sendi Makari- osi bréf í fyrradag og sagði þar að í þessum tillögum væri senni- lega fólgið síðasta tækifærið til að koma á friði á eynni og hann bað erkibiskup að kasta því ekki frá sér. ,,Verði þetta tækifæri ekki notað þegar í stað get ég ekki séð fram á annað en að eymdarástandið á Kýpur muni ha!dast“, sagði landstjór- inn. Akureyrartogar- arnir veiða við Nýfundnaland Akureyri. Frá frétta- ritara Þjóðviijans Allir Akureyrartogararnir stunda nú karfaveiðar á miðum þeim sem togarinn Fylkir fann á þessu surhri. Sléttbakur landaði s.l. mánu- dag 233 lestum og Kaldbakur landaði á miðvikudag 282 lest- um. Hinir eru væntanlegir með afia eftir helgina. 22 fórust í flug- slysi í USÁ 22 menn létust, en 12 kom- ust lífs af þegar bandarisk farþegaflugvél fórst í gær- inorgun. Vélin var á leið frá New York til Boston og átti að lenda á Nantucketflugvelli. Þoka var og flugvélin kom niður utan flugvallarins. Larsen og Benkö, Panno og Fuerter, Tal og Gligoric, Sher- win og Filip, de Greiff og Mat- anovic, Szabo og Pachmann. Bronstein sat. hjá í þessari um- ferð. Eftir 7 umferðir var staðan þessi: 1. Petrosjan 5V2 vinn. 2. Friðrik 4 V2 og bið. 3. Benkö 41/2 4.—7. Averbach 41/2 Larsen 4V3 Sanguinetti 4V2 Tal 41/0 8.-10. Gligoric 4' Matanovic 4 Páchmann 4 11. Bronstein 3V2 12. Panno 3i/2 13.-14. Fisher 3 . Szabo 3 15. Filip 3 16. Candoso 2 17. Neikirk IV2 og bið. 18.-19. Rossetto iy2 Sherwin 1V2 20. de Greiff 1 21. Fuerter 1 í 8. umferð teflir Friðrik Ól- afsson við Kanadamanninn Fu- erter og hefur svart. 1 9. um- ferð hefur hann hvítt gegn Rossetto og i 10. umferð svart gegn Benkö. Stöðvun —■ skert afköst... Framhald af 1. síðu Of seint —i Of lítið Þá minnti forsætisráðherra á að stöðvun vofir yfir hinni nýju sementsverksmiðju — vegna rafmagnsskorts, og að vafasamt er að Áburðarverk- smiðjan geti starfað með full- um afköstum fyrr en Efra- Sogsvirkjunin tekur til starfa haustið 1959. Þá minnti hann á að þessi raforkuaukning, þegar hún kemur til framkvæmda, nægði aðeins til 1964 eða 1965, — o.g bó þvíaðeins að ekki komi til nýjar aflfrekar framkvæmd- ir. Fyrir Islendinga eða útlendinga Næsta virkjun verður þvi að vera stór, sagði forsætisráð- herra, til þess að fá nógu ó- dýra orku til stóriðnaðar. — Vitað er að virkjun Þjórsár er næst á dagskrá og drap ráðherrann á að um tvær leíð- ir væri að velja til stórvirkj- unar, þá fyrri að ríkið virkj- aði og ihæfi stóriðnað, þá síð- ari að leigja raforkuna og láta hana mala gull fyrir út- lendinga. Það skiptir miklu livor leiðin verður valin. Hefst útflutnmgur á kexi? Kexverksmiðjan Lorelei á Akureyri siér- eykur húsnæði, vélakost og framieiðslu Akureyrí. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kexverksmiöjan Lorelei hér á Akureyri hefur nú feng- ið nýjar vélar og er flutt í ný húsakynni. í því sam- bandi mun jafnvel hafa komið til orða útflutningur á kexi. Makarios hafnar tillögum Breta um framtíð Kýpur Makarios erkibiskup, leiðtogi grískumælandi manna á Kýpur, vísaði í gær á bug tillögum brezku stjórnarinnar um breytingu á stjórnarháttum Kýpurbúa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.