Þjóðviljinn - 21.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1958, Blaðsíða 1
FinuntiidagUF 21. ágúst 1958 — 23. árgangur — 186. tölublað. Andstæðingar Islands vonir um sundrungu í Óskhyggja í Bonn: Meirihluti ríkissf'iórnar íslands vill málamiSlun, ,,kommúnistar" eru einir á móti gera röðum oicicðr Tveir sækja um embættið Hinn 18. júlí s.l. var prófess- orsembætti í málfræði við heimspekideild háskólans aug- lýst laust til umsóknar. Um- só'knarfrestur nann út 18. þ .m. Um embættið sækja dr. Hreinn Benediktsson og dr. Sveinn Bergsveinsson, prófessor í Ber- líh. Skattfrádráítur fiskimanna hefur hækkað1 um 11.500 krónur Sjá 6. síðu. •-------*-------• Andstæðingar íslands í landhelgisdeihmni hafa ekki farið dult með að beir geri sér vonir um að tak- ast megi að sundra íslendingum, svo að auðveld- ara reynist að knýja fram þá „málamiðlun" sem þeir staglast á í tíma og ótíma. Þessi óskhyggja beirra kom greinilega fram í frétt sem sænska út- varpið flutti í gær. Hún hljóðaði þannig: „Meirihluti íslenzku ríkis- stjórnarinnar hefur fallizt á tillögu til málamiðlunar í fisk- veiðilögsögudeilunni sem Spaak, framkvæmdastjóri Atlanzbanda- lagsins, hefur Iagt fram, en Jósepsson, hinn kommúnistíski sjávarútvegsmálaráðherra, er henni andvígur. Þetta er haft eftir góðum heimiídum í Bonn. Samkvæmt þessum heimildum er málamiðlunartillaga Spaaks á þá leið, að Island stækki ekki landhjelgi sína í 12 mílur, held- ur verði gerðar breytingar á fiskveiðum innan þessara tak- marka". Síðan var- sagt í sænska út- varpinu: „1 kvöld var að vísu sagt í stöðvum Atlanzbandalagsins í París að þar væri ekki vitað um neina málamiðlunartillögu frá Spaak framkvæmdastjóra, en talemaður norska utanríkis- ráðuneytisins staðfesti, að siögn norsku fréttastofunnar NTB, að nokkur Atlanzbandalagsríki hefðu samband sín á milli í landhelgismálinu. Hann vissi þó ekki til þess að Bretland hefði snúið sér beint til Noregs. Búizt er við að viðræðurnar á vegum Atlanzbandalagsins í París um landhelgismálið kom- izt á úrslitastig annað kvöld. Enn sem komið er hefur ekkert vitnazt um þessar viðræður, að sogn AFP. frönsku fréttastoí'unnar veiðaráðuneytinu í fararbroddi kom í dag til Parísar og talið er að koma hennar þangað sé í sambandi við viðræðurnar. Heyrzt hefur um að Danir hafi boðizt til að miðla málum, en engin staðfesting hefur fengizt á því". „Algerlega tilhæfuíaust" -— „enginn fhigufótur" Þjóðviljinn bar þessa frétt undir Lúðvík Jósepsson sjávar- útvegsmálaráðherra í gær og bað um álit hans. Svar hans var afdráttarlaust: — Frétt þessi er með öllu tilhæfulaus, Ákvörðun íslend- inga um að færa fiskveiðtland- helgina út í 12 niílur verður ekki haggað. Ríkisútvarpið bar fréttina í gærkvöld undir Hermann Jón- asson forsætisráðherra og svar hans var á sömu leið: — Það er skemmst af að segja, að fyrir þessari frétt er enginn fíugufótur. Danir fara af stað Hinir „góðu heimildarmenn" í Bonn hafa þannig látið blekkj- ast af óskhyggju sinni; hins vegar eru óyggjandi heimildir fyrir þeirri fregn að enn halda áfram viðræður í París um landhelgismálið. 1 dönsku nefndinni sem bang- að er komin í þeim yfirlýsta í danska fiskveiðiráðuneytinu,^ og Johan Djurhuus, skrifstofu- stjóri landsstjórnarinnar í' Fær- eyjum. Kaupmannahafnarblaðið In- formation ákýrir frá því að „tilgangurinn með för þeirra hljóti að vera að athuga mcgu- leika á því að hægt verði að miðla málum í deilu Bretlands og íslands, sem hætta sé á að harðni mjög þegar ísland stækki landhelgina í 12 mílur 1. september". Blaðið bætir við að sam- kvæmt opinberum heimildum í Washington „ætli Bandaríkin að vera hlutlaus í deilunni". Það segir ennfremur að landvarna- ráðuneytið bandaríska geti ekki fallizt á þá túlkun á herstöðva- samningum við Island, að ís- lendingar eigi samkvæmt hon- um kröfu á aðstoð Bandaríkj- anna til að verja landlielgi sína. Austur-Þýzkaland viðurkennir Ríkisstjórn Austur-Þýzkalands gaf í fyrradag út yfirlýsingu þess efnis að hún viðurkenndi 12 mílna landhelgi Islands og „hefði gefið öllum stofnuríum sínum fyrirmæli um að virða hana". Dönsk sendinefnd með hátt- tilgangi að ræða landhelgismál- eettan embættismann í fisk- ið eru Dinesen, ráðuneytisstjóri Bandaríski kjarnorkukafbáturinn Nautilus sem sigldi undir heimskautsísinn er nú á leið til heimahafnar. Myndin er tekin. þegar hann kom til Portland í Englandi úr heimskautsferð sinni Verður aftur sent herSið til ga í Little Rock? Utlit íyrir nýjar kynþáttaóeiroir jbar eftir úrskurS áfrýjunardómstóls 1 Allar horfur þykja nú á því að aftur muni skerast i honum andvígir, gangi í bew Líkur á a< w ivæoi veroi g rei i oag i odda milli stjórnarvaldanna í Washington og fylkis- stjórans í Arkansas, Faubus. Búast má við aö nýjum kynþáttaóeirðum í Little Rock, höfuðborg fylkisins, þegar skólaáriö hefst, og sambandsstjórnin mun því e. t. v. neyöast til að senda þangaö herlið til að halda uppi lög- um. Oi'tök þess er sú að áfrýjun- þessum úrskurði á þeim grund- Aukaþingi Sameinuðu þjóðanna um mál landanna fyrir botni Miöjarðarhafs fer nú að ljúka, og er búizt við að í dag verði gi-eidd atkvæði um ályktunartillögur þær sem bornar hafa verið fram á þinginu. Tvær ályktunartillögur líggja þegar fyrir þinginu. Önnur er borin fram af Sovétrikjunum og þar er þess krafizt að Banda- ríkin og Bretland flytji þegar í stað burt heri sína frá Líbanon og Jórdan. Hin tillagan er bor- in fram af Noregi og sex ríkj- um öðrum og hafa vesturveld- in lýst yfir fylgi aínu við hana. I henni er í rauninni ekki tekin nein ákvörðun í málinu, heldur henni aðeins skotið á frest, Hammarskjöld fram- kvæmdastjóra er falið að gera nauðsynlegar ráðstafanir til áð tryggja að málið verði leyst í samræmi við stofnskrá SÞ og !eggja tillögur ífyrir næsta reglulegt allsherjarþing sem á FramhaM á 5. siðu. ardómstól] hefur nú hrundið úr- skurði þeim sem héraðsdómar- inn í Little Rock, Harry Lemley, kvað upp rétt eftir skólaslit í júní. Samkvæmt þeim úrskurði átti að haetta við sameiginlega skóiagöngu hvitra barna og dökkra næstu 2—3 árin. Hann byggði úrskurð sinn á því að búast mætti við óviðunandi á- standi ef börn af báðum kyn- þáttum héldu áfram að sitja saman á skólabekk. Með sex atkvæðum serrt etrui Samtök svertingja velli að hann bryti í bága við úrskurð Hæstaréttar Bandaríkj- anna um sameiginlegan skóla- gang barna af ö'Ium kynþátt- um. Afrýjunardómstóllinn féilst á það sjónarmið með sex at- kvæðum gegn einu. Formaður hans, Matlhevvs, sagði: Öeirðir' í vændum „Við erum þeirrar skoðunar að enn séum við ekki svo ilia stadd- ir hér í Bandaríkjunum að hægt sé að virða úrskurð hæstaréttar að vettugi, eða jafnvel béinlín- is ógilda hann, aðeins vegna þess áfrýjuðuað nokkrir borgarar sem eru högg víð lögin og brjóti þau". Talið er víst að Faubus fylkis- sjóri, sem nýlega hefur tryggt sér setu i embættinu næstu f jög- ur árin, muni ekki sætta sig við þessi málalok. Hins veg-> ar er úrskurður áfrýjunardóm- stólsins síðasta orð dómstólanna í málinu og Faubus og fylgis- menn hans verða því að rísa gegn landslögum. Sjö unglingar af svertingjaætt- um eiga að réttu lagi að sitja í gagnfræðaskólanum. í Little) Rock í vetur og lítill vafi er ál að þeir muni neyta réttar síns^ Verði þá valdi beitt til að komai í veg fyrir það, mun Eisenhow-* er forseti varla eiga annars úr-» kosta en að senda herlið ti| Little Rock. Þa3 var gert á síð-» asta hausti o« vikum saman) fyigdu hermenn, vopnaðir byssu-. stingjum, svertingjabörnunum i skólahúsiðj,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.