Þjóðviljinn - 21.08.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.08.1958, Blaðsíða 3
Bíl ekið fyrsta sinni í Hvannalindir Um síðustu mánaðamót var í fyrsta sinni ekið yfir Jökulsá á Fjöllum og: austur í Hvannalind- ir, og: féll þar með eitt síðasia vikj öræfanna, sem fram að þessu hefur varizt gný og troðn- ingi bílaaldarinnar. Ferð þessi um miðhálendið var Jarin á vegum Gísla Eiríksson- ar um miðhálendi íslands, dag- ana 23. júlí til 5. ágúst. Þátttak- endur í förinni voru 17 talsins í tveim bifreiðum, R-7140 sem eigandinn Gísli Eiríksson, Hraunteigi 22, stýrði, og R-2756 sem eigandinn Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 76 B. ók. Farið var yfir 'Tungnaá á Hófsvaði til Veiðivatna, þaðan yfir Þórisós og Köldukvísl í Eyvindarver og síðan í Jökuldal í Tungnafells- jökji. Var farið þaðan norður fyrir jökulinn og inn í Vonar- skarð að norðan, en síðan sem leið liggur um Gæsavötn, Ó- dáðahraun, Dyngjuháls austur fyrir Kistufell. Þaðan var ekið um Urðarháls, Jökulsáraura vestur og yfir norðurtögl Holu- hrauns að Jökulsá á Fjöllum. Yfir hana var ekið skammt frá Jökulröndinni og í Kverkfjalla- rana, en síðan samdægurs í Hvannalindir. Þaðan var ekið vestur yfir Jökulsá í Öskju, en þaðan í Herðubreiðarhndir. Síð- an var haldið niður með Jök- ulsá að vestan að Dettifossi, í Hólmatungur, Hljóðakletta og Asbyrgi. Þaðan var ekið á þjóð- veginum út á Tjömes, en síðan sem leið liggur vestur í Blöndu- dal, um Auðkúluheiði til Hvera- valla og þaðan heim til Reykja- víkur. Eins og kunnugt er hefur Jök- ulsá á Fjöllum verið talin ófær bifreiðum, bæði vegna þess að hún er ein vatnsmesta á lands- ins og eins eru þar allmiklar og viðsjárverðar sandbleytur. Ferð- in austur yfir gekk greiðlega, tók ekki nema tvær klst. Sama er yfirleitt að segja um ferðina vestur yfir. Þó vildi það óhapp til að R-2756 (Bedford vörubif- reiðin) lenti í sandbleytupytti. Tók nokkurn tima að ná henni upp og komast af stað á ný. Á- in hafði breytt sér verulega frá því farið var yfir hana þrem dögum áður, en sandbleyta var í hæði skiptin langmest í vest- Ustu álunum. Tók ferðin vestur yfir alls 7 klst. með þessum töf- um. Aðalvatnsmagnið var í rösk- lega 30 kvíslum. Ferðafólkið lætur hið bezta af förinni, þó að tíðin væri í stirðara lagi. T.d. snjóaði veru- lega í Eyvindarveri, enda var alhvít jörð þar og á Sprengi- Ný ljoðabók eftir Bjarna Brekkmann kemur í haust í haust er væntanleg ný ljóðabók, Frækorn II, eftir Bjarna Brekkmann. Mun bókin koma út einhverntíma fyrir jól og kosta í bókabúðum 85 krón- ur. Þeir eem gerast áskrifendur fá bókina á 50 krónur og þurfa þeir að snúa sér til höfundar, en utanáskrift til hans er: Bjarni Brekkmann, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd. Sól og ský, ljóðabók eftir sama höfund, sem út kom á s.l. ári, er að verða uppseld. Nokk- ur eintök sem enn eru óseld fást í bókabúðum. sandi. Einnig var mikill nýfall-hraun, yfir Jökulsá á Fjöllum í inn snjór í Öskju. Stundum varKverkfjallarana og Hvannalind- næturfrost, en hitinn að degin-ir. Dvalizt var í þrjá daga í Hér sjást tjöld og annar bíll ferðafólksins í Hvannalindum. Kverkfjöll í baksýn. — Ljósm. Halldór Halldórsson. um sjaldan yfir 4 stig. Þetta var fyrsta ferðin í sumar norður Sprengisand og Ódáðahraun, en vegna kunnugleika Gísla Eiríks- sonar gekk allt greiðlega. Er þetta í fyrsta skipti sem farið er í bifreiðum um Holu- Hvannalindum í góðu veðri og sæmilegu skyggni. Skoðuðu menn hinar merku kofarústir þar og gengu á fjöll. Allir sem farið hafa um þessar slóðir eru hugfangnir af hinu tignarlega og fagra landslagi. Síldveiðiskýrsla Fiskifélags Islands Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson RE Þorsteinn Þorskabíur SH Mótorskip: Aðalbjörg Höfðakaupst. Ágúst Guðmundsson GK Akraborg EA Akurey Homafirði Álftanes GK Andri BA Arnfinnur SH Arnfirðingur RE Ársæll Sigurðsson GK Ásgeir RE Auður RE Baldur VE Baldvin Jóhansson EA 5586 6641 584 4133 3726 1686 3216 1917 800 4401 2416 2998 1573 845 1852 Freyja VE Freyr Suðureyri Frigg VE Fróðaklettur GK Fróði SH Garðar Rauðuvík Geir GK Gissur hvíti Hornafirði Gjafar VE Glófaxi NK Goðaborg NK Grundfirðingur II SH Guðbjörg Hafnarfirði Guðbjörg ÍS Guðbjörg Sandgerði Guðfinnur GK Guðjón Einarsson GK Guðmundur á Sveinseyri 1507 757 957 1224 580 2332 2420 3885 3289 3416 606 7102 1099 1806 3015 4346 1973 2500 Baldvin Þorvaldsson Dalvík'3302. Bára GK 2528 Barði Flateyri 2092 Bergur NK 1104 Bergur VE 3148 Bjarmi Dalvík 2542 Bjarmi VE 1625 Björg NK 3292 Björg VE 1275 Björg SU 6548 Björgvin GK 1108 Björn Jónsson RE 2224 Blíðfari SH 972 Búðafell Búðakauptúni 3910 Böðvar AK 1018 Dux GK 978 Einar Hálfdáns ÍS 3207 Einar Þveræingur ÓF 2335 Erlingur III VE 1179 Erlingur IV VE 784 Erlingur V VE 2120 Fagriklettur GK 1655 Fákur GK 1738 Fanney RE 1779 Farsæll AK 543 Faxaborg GK 5440 Faxavík GK 1818 Faxi GK 1296 Fjalar VE 1769 Fjarðaklettur GK 973 Flóaklettur GK 644 Fram GK 1364 Guðmundur Þórðarson GK 3776 Guðmundur Þórðarson RE 2086 Gullborg VE 3332 Gullfaxi NK 4158 Gunnar EA 2172 Gunnhildur ÍS 1720 Gunnólfur ÓF 3340 Gunnvör ÍS 1248 Gylfi Rauðuvík 1940 Gylfi II Rauðuvík 1690 Hafbjörg GK 2007 Hafdís Þingeyri 750 Hafrenningur GK 3155 Hafrún NK 2490 Hafþór RE 2256 Haförn Hafnarfirði 6361 Hagbarður Húsavík 2843 Hamar GK 2292 Hannes Hafstein Dalvík 3720 Hannes lóðs VE 1532 Heiðrún ÍS 3914 Heimaskagi AK 1681 Heimir GK 1284 Helga Húsavík 3040 Ilelga RE 5426 Helgi Hornafirði 1650 Helgi Flóventsson Húsavík 3007 Hildingur VE 647 Hilmir GK 4252 Hólmkell SH 2009 Hrafn Sveinbjamarson GK 3872 Hrafnkell NK 2382 Fimmtudagnr 21. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Mergunblaðið í gær: Játar að hafa birt „hreinar kvik- $ögur“ um landhelgismálíð í stað ess ai flyija og kynna málstað Islands j Það liefur valdð niikla athygli og umtal hvernig aðalblað Sjálfstæðisflokksins liefur hagað skrifum | sínum uin landhelgismálið í allt sumar. I blaðinu J liefur varla sézt setning livað þá lieldur lieil grein J þar sem íslenzki málstaðurinn hefur verið skýrður og J studdur í deilunni um landhelgiim og hefði þó inátt | ætla að stærsta blað landsins teldi sér slíkt skylt þeg- ar þetta lífsha.gsmunamál íslendinga liefur sætt furðu- legum og endurteknum rangfærslum af hálfu er- lendra blaða og opinskáar liótanir um vopnað ofbeldi liafa dunið á þjóðinni frá herskáum brezkuin togara- eigendum og málsvörum þeirra. I stað þess að gegna þessu skyldustarfi við land og þjóð hefur Morgunblaðið lialdið uppi ófrjóu og flónslegu nuddi út í ríkisstjórnina í sambandi við útfærslu fisk- veiðilaiidlielginnar og lagt sérstaka álierzlu á að níða og ófrægja Lúðyik Jósepsson sjávarútve.gsinálaráðherra vegna xitfærslu landhelginnar. En Morgunblaðið liefur ekki látið sér þetta nægja. Til viðbótar liafa síður þess verið fylltar með fréttaskeýtum og þýðingum úr þeim blöðmn Vestur-Evrópu, sein lengst hafa gengið í óvin- samlegum skrifum og hreinum blelddngnm um aðgerð- ir Islendinga í landhelgismálinu. Meira að segja sjálf- ar fyrirsa.gnir þessara ske>da og þýðinga hefur Mbl. jafnan valið þannig að málstað Islands væri til sem mestrar óþurftar. 1 Morgunblaðinu í gær er það loks hreinlega játað að þessi iðja hafi verið stunduð vísvitandi. I grein á forsíðu blaðsins, undir yfirskriftinni: „MARGVÍSLEG- AR KVTKSÖGUR UM MEÐFERÐ L.4NDHELGIS- MÁLSINS. — BRÝN NAUÐSYN Á SKÝRSLU FRÁ ÍSLENZKU STJÓRNINNI UM MÁLIГ, segir að sumt af þeim fregnum sem birzt hafi í blaðiiiu séu „IIREIN- AR KVIKSÖGUR, SEM Mbl. HEFUR BIRT TIL AÐ KYNNA LESENDUM SÍNUM HV’AÐ SAGT SÉ UM MÁLIÐ Á ERLENDUM VETTVANGI“. Með þessu liggur sem sagt fyrir játning Morgun- blaðsins sjálfs um að það hafi valið sér það hlut- verk að birta visvitandi „hreinar kviksögur“ um land- helgismálið í stað þess að leggja málstað islands lið og sanna erlendum aðilum að um þetta stóra mál standi öll þjóðin saman og sé ráðin í að sVyra. Slík blaðamennska dæniir sig sjálf og slík afstaða í máli, sem varðar afkomu og lífshagsmuni þjóðarinnar meir en flest önnur, er árelðanlega sízt til þess fallin að losa foringja Sjálfstæðisflokksins við þann grun að þeir séu óheilir í landhelgismálinu og láti sig hagsmuni Islands litlu skipta. En hve lengi ætla Sjálfstæðismenn, sem heiðarlegir eru í landhelgismálimi, að þola Morgunblaðinu slíka framkomu. :---:t Bridgemótið Framhald af 12. síðu. ar Ira, en jafntefli gerðu Spán- verjar og Finnar, Egyptar og Austurríkismenn. 2. umf erð: Danir unnu Egypta, Þjóðverjar unnu Finna, jafntefli gerðu Belgar og írar, Englendingar og Frakkar, Norðmenn og Hol- lendingar. Þátttökuþjóðirnar eru 15 í þessum flokki. í kvennaflokki hafa úrslit orðið þessi, auk þeirra sem áð- ur er getið: 1. umferð: Irar unnu Frakka, Austurríkismenn unnu Finna, Svíar unnu Þjóð- verja og Norðmenn unnu Dani. 2, umferð: Finnar unnu Belgi, Danir unnu Þjóðverja, Sviar unnu Englendinga en jafntefli gerðu írar og Norðmenn. Sveit- ir frá 11 löndum taka þátt í keppni þessa flokks. , Hringur SI 2849 Hrönn SH 757 Hrönn GK 652 Hrönn II GK 2420 Huginn NK 1579 Hugrún ÍS 2330 Húni Höfðakaupstað 921 Hvanney Hornafirði 1132 Höfðaklettur Höfðakaupst. 759 Höfrungur AK 3091 Ingjaldur SH 2556 Ingvar Guðjónsson EA 1849 ísleifin* II VE 923 ísleifur III VE 981 Jón Finnsson GK 2336 Jón Kjartansson SU 4544 Júlíus Björnsson Dalvík 1780 Jökull SH 6473 Kambaröst Stöðvarfirði 2726 Kap VE 1684 Kári VE 1915 Kári Sölmundarson RE 2260 Keilir AK 3043 Framhald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.