Þjóðviljinn - 23.08.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.08.1958, Blaðsíða 8
ÍUÖÐVUJfNN Laugardagur 23. ágúst 1958 — 23. árgangur — 188. tölublað. __ i V iðskiptaskráin 1958 Blaðinu hefur borizt eintak af Viðskiptaskránni 1958, sem er nýlega útkomin. Þetta er mikil bck, röskar 1070 bis., og flytur margvíslegan fróðleik um viðskiptalíf og félagsmál landsmanna. Frá háttðaliöldum í Búkarest á ]>jóðliátíðardegi Rúmena, Þj óðhátíðardagur Rúmena Rúmenska þjóðin fagnar 1 dag fjórtánda minningar- deginum um stofnun alþýðulýðyeldisins. Á þessum fjórtán árum hafa orðið ótrúlega stórstígar fram- farir þar í landi á svo að segja öllum sviðum. Mætti í því sanv bandi draga fram margar tölur, en vér munum ekki þreyta les- endur vora með þeim. Það er næstum sama hvert litið er, á iðnaðinn, jarðræktina, fram- leiðslu náttúruauðæfa, fræðslu, vísindi, listir og önnur menn- ingarmál: framfarirnar haldast allsstaðar í hendur. Þetta var og er aðeins mögulegt vegna þess, að þjóðin er einhuga og alþýð- an sannfærð um bjartari fram- tíð, ef hún leggúr nú að sér og gerir sitf ýtrasta. Henni hefur farið ejns og okkur fslendingum: með auknu frelsi og sjálfstæði hefur þjóðin vaknað til meðvit- unar um þrótt sinn og getu og aukizt trú á land sitt og þjóðar- stofn. í ár fagnar rúmenska þjóðin því einnig, að rússneskir her- Friðrik er ná fimmti Úrslit biðskáka í 9. umferð skákmótsins í Portoros urðu þau, að Rossetto vann Friðrik, eins menn hafa nú yfirgefið land þeirra eftir áralanga hersetu, þó að þeir á hinn bóginn viður- kenni, að þeir eigi þeim mest. að þakka að þeir losnuðu undan oki fasista og arðræningja. En það er öllum þjóðum fyrir beztu, að hafa engan erlendan her í landi sínu. Rúmenska þjóðin er friðelsk og hefur sýnt það í verki með því að eiga frumkvæðið að bættri sambúð við nágranna sína, einkum Balkanríkin og þar á meðal við sína fyrrverandi erkióvini, Tyrki, Vér vitum að hver sannsýnn fslendingur mun taka undir ósk vora, að árna rúmensku þjóð- inni allra lieilla á friðarbraut sinni og að hún megi óáreitt Jafntefli, vimi- ingur og tvö töp í 3. umferð Evrópumeistara- mótsins í bridge í Osló tapaði íslenzka karlasveitin fyrir Belg- um, en gerði jafntefli \úð Norðmenn í 4. umferð. í kvennakeppninni töpuðu fs- lendingarnir fyrir Belgum. Önnur úrslit í opna flokkn- auka og efla uppbyggingu lands síns og þjóðlífs. E. m-: Félagið Vináttutengsl íslands og Rúmeníu mun síðar minnast dagsins, þegar betur stendur á. (Frá Vináttutengslum íslands og Rúmeníu) Stjórn sements- verksmiðjunnar Margir liafa spurt um það undanfarna daga í tilefni af því fyrirhyggjuleysi og þeim mistökum sem komið hafa í ljós í samhandi við staðsetningu og bygg- ingu sementsverksmiðjunnar hverjir skipi stjórn hennar. í stjórninni frá upphafi og tii 30. apríl 8.1, vom þeir Jón S. Vestdal, verkfræðing- ur, Helgi Þorsteinsson, f ramk væmdastj ó ri SÍS og Sigurður S imonarson, múi'- arameistari á Akranesi. Frá 30. apríl s.l. hefur Guðm. Sveinbjörnss. framkvæmda- stjóri á Akranesi verið í stjórn verksmiðjunnar og kom hann í stað Sigurðar Símonarsonar. Uppdrættir Litprentaðir uopdrættir eru í bókinni af Reykjavík og Kópa- vogi og einnig Akureyri. Enn- fremur uppdráttur af íslandi, af vitum og fiskimiðum kring- um landið, af Hafnarfirði og loftmynd af Akraneskaupstað með áteiknuðum götuheitum. Nýtií fasteignaniat Eins og kunnugt er var mat á fasteignum hækkaði í fyrra og kemur þetta nýja fasteignamat á húsum og lóðum í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri nú í fyrsta skipti í Viðskipta- skránni. Lóðastærð og eigendur eru einnig tilgreindir, F élagsniálaskrár Félagsmálaskrár eru í bókinni fyrir 46 kaupstaði og kauptún á landinij ,auk Reykjavíkur og eru þar filgreindir alþingismenn, bæjarfullarúar. hreppsnefndir, stofnanir og félög. Framhald á 6. síðu. orseta Islands gjöf frá Tyrklandsforseta Um leið og sendiherra Tyrk- lands afhenti forseta Islands trúnaðarbréf sitt í fyrrad. faérði hann forsetanum að gjöf frá Celal Bayar, forseta Tyrklands, Ijósritað eintak af elzta landa- bréfi, sem til er af Vestur- heimi og siglingaleiðinni þang- að frá Spáni. Landabréf þetta er gert a.f tyrkneskum flota- foringja Piri Reis, árið 1513, og mun vera gert eftir landa- bréfum Kólumbusar, sem nú eru glötuð. Landabréfið fannst af hendingu einni fyrir fáum árum síðan í bókasafni Tyrkja- soldáns í Istambul og er nú geymt í þjóðskjalasafni Tyrk- lands. AflabrögSin voru rýr og við hafði verið búizt, Panno um urðu þau í 3. umferð að vann Benkö og Sherwin vann Frakkland vann ítalíu, Svíþjóð Gligoric. í 10. umferð vann vann Finnland, England vann Petrosjan Fúrter og Szabo vann Egyptaland, Danmörk vann Cardoso. Austurríki og Noregur gerði Staðan eftir 10 umferðir: jafntefli við írland. 1 4. um- 1. Petrosjan 7% V. ferð vann írland Holland, Eng- 2. Tal 7 V. land vann Austurríki, ítalía 3.— 4. Averbach 6 V. vann Egyptaland, Frakkla-nd Benkö 6 V. vann Spán og Belgía vann ' 5. Friðrik 6 V. Finnland. í kvennaflokki vann 6,— 7. Fisher 5ú2 V. Svíþjóð AusturrSki, Noregur Matanovic 51/2 V. vann Frakkland, en jafntefli 8.— 9. Gligoric 51/2 V. gerðu Þýzkáland og írland, Panno 5 Va V. England og Danmörk. 10.—12. Bronstein 5 V. 1 5. umferð í opna flokkn- Pachmann 5 V. um vann Holland ísland, Eg- Szabo 5 V. yptaland vann Spán, England 13,—14. Larsen 5 V. vann Danmörku, Frakkland Sanguinetti 5 V. vann Þýzkaland, italía vann 15. Filip 41/2 V. Austurríki og Finnland vann 16.—17. Cardoso 4 V. Noreg. I kvennaflokki vann ís- Neikirk 4 V. land Finnland, Frakkland vann 18—19. Rosetto 3 V. Þýzkaland, Irland vann Eng- Sherwin 3 V. land, Danmörk vann Austur- 20. de Greiff 1 V. ríki en Svíþjóð og Belgl a gerðu 21. Fúrter 1 V. jafntefli. ,W Ingimundar sölustjéri r \ Þungum krossí þar með létt aí Alþýðuflokknum „Villi“ Ingimundarson, sem gengt hefur framkvæmda- stjórastörfum hjá Alþýðuflokknum, hefur nú fengið nýj- an starfa og framfæri hans verið létt af Alþýðuflokkn- um. Hefur ,,Villa“ verið ráðstafað til sementsverksmiðju ríkisins og hann gerður að sölustjóra verksmiðjunnar hér í Reykjavík! „Villi“ er tekinn við þessu starfi sínu. Kol & Salt h.f. ann- ast uppskipun sementsins hér í Reykjavíkurhöfn en síðan tekur „Villi“ við og stjórnar sölunni! Gegnir „Villi“ þvi í raun og veru sama hlutverki hér og H. Ben., J. Þorláksson & Norðmann og S. í. S. höfðu áður méð höndum. Úti um land munu hins vegar kaupfélögin fara með sölij- umboð fyrir sementsverksmiðj- una. Heyrzt hefur að Alþýðuflokk- urinn telji þungu fargi af sér létt með þessari ráðstöfun á starfskröftum „Villa“, en „Villi“ hefui lengi verið eitt af erfið- ustu vandamálum flokksins. Við framkvæmdastjórastarfi Alþýðu- flokksins hefur tekið Lárus Guð- mundsson, guðfræðinemi frá ísa- firðij en tilsögn og eftirlit með honum annast Eggert Þorsteins- son. Ekki þarf að efa að „Villi“ verður farsæll í sölustjórastarf- inU og allar reiður af hans þendi í ákjósanlegasta lagi. Það er mikill áhugi og ákafi í þessum uiigu veiðimönnum, þar sem þeir eru að dorga niðri á Loftsbryggju_ Þvi miður voru aflabrögðin held- ur rýr, og var það að kenna smásílum, sem alltaf voru bú- in að hirða beituna áður en kolinn komst í færi. Ljós- myndarinn fékk líka að renna, en það fór á sömu leið — öngullinn kom alltaf ber upp, sama livaða ráðum var beitt. (Ljósm. Þjóðv.) Evrópusamkeppni unglinga í ljós- myndun Evrópuráðið og Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu, ásamt Evrópusamfélaginu svonefnda, hafa nú éfnt til samkeppni með- al evrópskra ljósmyndara sem yngri eru en tuttugu ára. Þátt- taka í keppni þessari er bundin við aðildarríki samtakanna en þau eru sautján alls og er ís- land eitt þeirra. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.