Þjóðviljinn - 24.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. ágúst 1958 * f dag er sunnudagurinn 24. ágúst — 236. dagur ársins —> Barthólómeuismessa •— Tungl í hásuðri kl. 21.00 — Ardegísháílæði kl. 0.54 — Síðdegisháflæði kl. 13.36. I ÚTVARPIÐ I D A G a Sunnudagur 24. ágúst 9.30 11.00 12.15- 15.00 16.00 16.30 18.30 19.30 20.20 20.45 21.20 22.05 23.30 Fréttir og morguntónl. Messa í Hallgrímskirkju. —13.15 Hr'degisútvarp. Miðdegistónleikar (pl.). Kaffitíminn: Létt Iög af plötum. Veðurfregnir. ,. Sunnudagslögin". Barnatími (Guðmundur M. Þorláksson kennari). Tónleikar: Cor de Groot leikur á píanó (plötur). ,.Æskuslóðir"; IX: Lax- árdalur (Auðunn Bragi Sveinsson kennari). Tónleikar Hollywood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur létt hljómsveitar- verk; Carmen Dragon stjórnar (plötur). „I stuttu máli". — Um- sjónarmaður: Loftur Guð mundsson rithöfundur. Danslög (plötur). Dagskrárlok. Mánudagur 25. ágúst 19.30 TónJeikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Um daginn og veginn CSéra Sveinn Víkingur). 20.50 Emsöngur: Paul Robeson syngur (plötur). 21.10 ..Að elska, byggja og trevsta á landi": Tvær ræður fluttar við opnun landbúnaðarsýningar Bún aðarsambands Suðurlands á Sel.fossi 16. þ. m. (Sig- nrjón Sigurðsson bóndi í Raftholti og Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatns levsu tala). 21.40 Tónleikar: Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur tvö frönsk tónverk. 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veðurfregnir. 22.25 Kammertónleikar (pl.). 22.55 Dagskrárlok. Í5IISLBGT Næfurvarzla. er i Reykjavíkur Apóteki bessa viku. Opið kl. 22—9, sími 11760. líelfíkíagSvarzla er í Vesturbæ.iar Anóteki. Opið kl, 9_22, sími 22290. Mvn'taKÝningin að Skúlatúni 2 er opin í dag kl. 2—10 e. h. Sjötup?safmæH • Siötugur verður á morgun, raánndaginn 25. ágúst, Þórar- inn Ó'ason verkamaður Höfða- borg. 15. .. . _ f Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í berjaferð mið- vikudaginn 27. þ. m., ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 32060. MESSUR I DAG: ILaugarnesldrkja messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hal lgrímskirk ja rnessa kl. 11 f.h. Séra Björn H. Jónsson. Bústaðaprestakal! Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Ámason. Langholtsprestakall messa í Laugameskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Viðfalið vlð Líívík Jósepsson °°UR ]»M tmiðiEcus £^!_HumauraHgoii Framhald aí 1. síðu að þar sem við sæjum að eyð- ing fiskimiðanna við Island vofði yfir, gætum við ekki beð- ið með stækkun á fskveiðiland- helgi okkar árum saman. Við freistuðum þess þó að (bíða eftir Genfarráðstefnunni. Þeirri ráðstefnu tókst þó ekki að koma sér saman um alþjóð- legar reglur um stærð land- helginnar ic Rétíur til 12 mílna ótvíræður — Erlendis er mjög reynt T S A L A. á barnaíatnaði heíst í íyrramálið. Meðal annars: Næríatnaður íelpna og drengja, sem er seldur fyrir ótrúlega lágt verð. Austurstræti 12. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heidur almennan félagsfund mánudagskvöíd kl. 830 i Vonarstræti 4. Fundarefni; Nýir kjarasamningar. Verztunarmannafélag Reykjavilkur. Norski riihöíundurinn les upp í Austurbæjarbíói n. k. miðviku- dag kl. 7.45. — Aðgöngumiðar á kr. 20.00 hjá Eymundsen. að vefengja rétt íslendínga til [ 12 mílna fis'kveiðilandhelgi. — Alþjóðalaganefndin varð á sínutn tíma sammála um að i engar fastar reglur giltu um viðáttu landhelginnar, en að hún værj 3—12 mílur, og ekki teldist heimilt að ákveða stærri landhelgi en 12 mhir. Aug- Ijóst er, að allmikil viðurkenn- ing felst í þessu samkomulagi um það, að hver þjóð um sig hafi rétt til að ákveða sér allt að 12 mílna landhelgi. .Á Genfarráðstefnunni kom glöggt i ljós að langflestar þjóðir studdu regluna um 12 mílna fiskveiði'andhelgi, og þar var gerð meirihlutasam- þykkt um hana. Við íslendingar vitum því, að meirihluti þjóða heimsins' styður okkar sjónarmið, enda margar þjóðir sem þegar hafa tekið sér 12 mílna landhegi. jt Einnig gegn íjögra mílna landhelgi — Hvað er að segja um opin- bera afstöðu annarra ríkja til ákvörðunar íslendinga? — Það hefur ekki komið okk- ur á óvart að ýmis Vestur- Evrópuríki hafa mótmælt á- kvörðun. okkar, því þau hafa frá öndverðu verið andstæð íslendingum í þessu máli, og á öllum ráðstefnum og öllum fundum barizt eins og Ijón gegn hverri smávægilegri stækkun sem um hefur verið rætt. Þessi söœu ríki mótmæltu stækkun íslenzku fiskveiði- lanðhelginnar 1952 og enn þann dag í dag hafa þau ekki viðurkennt formlega fjögurra míJna fiskveiði- landhelgi okkar, enda þó'tt þau hafi ekki treyst sér til annars en að fara ef tir reglum okkar. Þetta er nu samkomulagsvilji þeirra! ^r Málstaður íslands virtur Meðal þeirra þjóða, sem fiskveiðar stunda við ísland eru þó margar, sem greinilega virða rétt okkar og munu fylgja settum reglum þar á meðal eru Sovétríkin, sem hafa formlega viðurkennt 12 milna fiskveiðilandhelgina, og Aust- ur-Þýzkaland sem einnig hefur lýst yfir að það viðurkenni á'kvörðun íslendinga Nore.gur hefur ekki mótmælt og vitað er að norsk skip munu fara að reglum okkar. Dan- mörk hefur ekki mótmælt, og Færejingar sem jafnan eiga mörg fiskiskip við Island, munu virða reglur . okkar. j£ Hótanirnar þær sömu og 1952 — Hvað virðist þér um hót- anir Breta? — Vert er að benda á, að þau háværu mótmæli sem nú hafa borist okkur og þær hót- anir, sem nú eru hafðar í frammi um að brjóta ákvarð- anir íslendinga, eru frá sömu aðilum og nákyæmlega sams- konar og átti sér stað 1952. Brezkir útgerðarmenn sögðu líka 1952 að ákvörðun íslend- ingti um fjögurra mílna fisk- veiðilandhelgi myndi eyðileggja brezkan fiskiðnað. Þeir sögðu þá', að aldrei létu þeir hrekjast frá þriggja mílna takmörkun- um. Einnig þá reiknuðu l>eir út, að fiskafli Breta á íslands- miðum myndi brynja niður um mörg þúsund tonn á ári vegna ákvörðunar Islendinga. Einníg 1952 heimtuðu brezkir togara- eigendur herskipavernd, og einnig þá sögðust þeir ætla að verjast íslenzkum varðskips- mömium með hitavatnsslöngum og bareflum. Lesi maður blöð frá þeim árum má finna næst- um orðréttar sömu hótanirnar og notaðar eru þessa dagana. Re>Tislan frá 1952 hefur sýnt, að það sem íslendingar sögðu reyndist rétt, en það sem brezk- ir togaraeigendur sögðu, reynd- ist rangt í öllum greinum. Bretar hafa veitt meira fisk- magn á Islandsmiðum síðan 1952 en árin þar á undan, og urðu sér einungis til skammar fyrir hótanir sínar og tilraun- ir til ofbeldisaðgerða. Vert er einnig að athuga, að forezka ríkisstjórnin hefur ekki tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að hún muni grjpa með vopnavaldi inn í máli& Allar slíkar fréttir eru frá útgerðarmönnum og öðrum sem vilja stofna til æsinga. ^C Óhagganleg akvörðun Að lokum þetta, sagði Lúð- vík Jósepsson: Ákvörðunin um 12 milna fiskveiðilandhelgi Is- lands verður f ramkvæmd máuiL, daginn 1. september 1958, ag henni framfylgt eftir sömra reglum o?r áður. Undanþágur tsl erlendqa fiskiskipa koma þar ekld tíl greina. S.G. Þórður sjóari Ralf sagði Þórði, að hann hefði rætt málið við Vois- verð að segja, að mér heftu" aíltaf líkað vel yið in og hann væri reiðubúinn til þess að vinna með þeim. Þórður dró ekki dul á, að hann vantreysti þeim maimi. „Mls þekkir hann frá fornu fari og hefur varað mig við honum, svo. að þú hlýtur að efeilja, að ég get ekki unnið með honum." „Jæja, é^ hann". sagði Ralf vantxúaður. „Hvað finnst þér, Glqriia?" ,&g hefi sagt ..þér áður, að mér hvorki geðjast. að honum né treysii honum", saííðí húo og yppti öxlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.