Þjóðviljinn - 24.08.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.08.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐYILJINN — Sunnudagur 24, ágúst 1958 ÞlÚÐVlLllNH Útgefandi: SamelnlnBarflokknr albfdu — Sósíallstaflokkurinn. — Rltstjórari Magnús KJartansaon (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón fJarnason. — Hjagamenn: Asmi^ndur Slgurjónsson. Guðmundur Vlgfásson. var H Jónsson. Magnús Torfi Olafsson. SigurJón Jóhannsson, Sigurður V. J^^WÓfsson. — AuglýslngastJórl: Guðgeir Magnússon. — Rltstjórn, aí- greiðsla. auglýaingar. prentsmiðJa: Skóla^örðustíg 19. — Bíml: 17-500 (5 línur). — Askrlftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðak. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja ÞJÓðvilJana. Nauðsyn áætlunarbúskapar Tfneykslið með sementsverk- *-*■ smiðjuna verður óhjá- kvæmilega til að minna á hversu mjög á það skortir að þær framkvæmdir sem ráðist er í hér á landi séu nægilega undirbúnar og byggðar á traustri þekkingu. Þetta er þvi hættulegra sem fslendingar eiga mörg og mikil verkefni ó- leyst sem kosta mikið fé og þjóðin á mikið undir því .að vel sé á málum haldið og fjármun- um hennar eða lánsfé sem hún aflar til framkvæmda sinna sé skynsamlega varið og á sem hagkvæmastan hátt. Á þetta að sjáifsögðu við hvort sem um er að ræða öflun framleiðslu- tækja, byggingar í landinu, rafvæðingu eða stofnun stórra iðnfyrirtækja. Allar slíkar framkvæmdir og ótal margar fleiri eiga og þurfa að byggjast á staðgóðum og traustum rann- sóknum á því hvað þjóðinni er fært að ráðast í á hverjum tíma, hvaða framkvæmdir eiga að ganga fyrir öðrum og á hvern hátt fjárfesting lands- manna skilar þeim beztum ár- angri sem traust efnahagsleg undirstaða. Qvo góðar og nauðsynlegar sem framfarirnar eru og svo æskilegt sem það er að geta ráðist í sem stórstígastar framkvæmdir í landinu kemst þjóðin ekki hjá að gæta þess •að grundvöllurinn sé .traustur og byggt á haldgóðri þekkingu eigi ekki illa að fara. Þetta verður ekki tryggt nema horf- ið verði frá þeim handahófs- Oegu vinnubrögðum sem alltof lengi hafa tíðkast og í stað þeirra byggt á öruggri heildar- sýn yfir þarfir og möguleika þjóðarinnar á hverjum tíma. íslendingar þurfa að byggja framkvæmdir sinar á vel skipulögðum og traustum áætl- unarbúskap í stað handahófs- ins, kjördæmadaðursins og dutlunga pólitískr.a angurgapa sem ýmist skortir þekkingu -eða vilja til að láta raunveru- legar þjóðarþarfir stjórna ■gerðum sínum. Þar til þetta sjónármið er viðurkennt í . verki má alltaf við því búast að þjóðin standi frammi fyrir stór- felldum afglöpum í fram- kvæmdum sínum, að gei'ð séu átakanleg mistök sem ieiða fjárhagstjón og margháttaða erfiðleika yfir einstaklinga og þjóðina í heild. Nýjasta dæmið um afleiðingu þessara óheppi- Iegu og fjarstæðu vinnu- bragða er sementsverksmiðju- hneykslið á Akranesi, sem nú er á allra vörum. Ríkisstjórn íhalds og Fram- sóknar og' stjórn sements- verksmiðjunnar réði því að þetta stórfyrirtæki landsmanna var reist á stað þar sem sjálft ,'úndirstöðuaflið vantaði, þ. e. a. s, rafmagnið. í þessu efni sVmV .ViV AW seAkþAttvr Ritstjóri: Sveinn Knstinsson <®- breytir það engu þótt íhalds- bæjarstjórnin á Akranesi teldi þessum aðilum trú um að nægileg raforka væri fyrir hendi frá Andakílsárvirkjun. í slíku stórmáli á ekki að byggja á umsögn þeirra sem ekki hafa þekkingu til að bera. Þeir sem stjóma og ábyrgð bera á fram- kvæmdunum verða að byggja á lilutlægum rannsóknum og. vönduðum undirbúningi fær- ustu kunnáttumanna en ekki á umsögn eða fullyrðingum fúskara og óábyrgra skrumara eins og gert hefur verið í sem- entsverksmiðjumálinu. Og raf- magnsskorturinn á Akranesi er síður en svo eini ókosturinn við staðsetningu verksmiðjunn- ar þar. Ofan á það að sements- verksmiðjan er óstarfhæf þeg- ar í upphafi nema rafmagns- þörf hennar sé leyst af Sogs- virkjuninni bætist svo það, að staðsetningin ein hefur í för með sér stórfelldan aukaskatt á flesta notendur framleiðslu hennar. Það kostar a. m. k. um 10 milljónir á ári að flytja sementið til Reykjavíkur þar sem meginhluti þess er notaður eða fluttur til kaupendanna út um land. Allur þessi gífurlegi flutningskostnaður leggst síðan á framleiðslu verksmiðjunnar og gerir allar byggingar í land- inu dýrari en vera þyrfli. T^essar .afleiðingar af handa- hófslegum vinnubrögðum ríkisstjórnar íhalds og Fram- sóknar .og stjómar sements- verksmiðjunnar blasa nú við ölium landsmönnum. Þær lenda af sérstökum þunga á Reykvíkingum og öðrum íbúum suðurlandsundirlendisins. Þeim er ætlað að hlaupa undir bagga þegar allt er komið í óefni og strand og láta af hendi þá raf- orku sem þarf til að knýja vél- ar sementsverksmiðjunnar en ráðamennirnir sögðu á sínum tíma að fáanleg væri frá Anda- kílsárvlrkjun og þess vegna væri rétt og verjanlegt að byggja verksmiðjuna á Akra- nesi. Reykvíkingar og sunn- lendingar yfirleitt verða að<s>. taka á sig óþægindin og tjón- ið af glappaskotum og fyrir- hyggjuleysi forráðamannanna, sem réðu því að Reykjavík var sniðgengin við staðarval sem- entsverksmiðjunnar. Og þetta gera Reykvíkingar og sunn- lendingar á tvennan hátt: þeir láta af hendi raforku sem tæp- lega er til og þeir hafa meir en nóg not fyrir sjálfir, og á þeim lendir fyrst og fremst sá stór- felldi aukaskattur sem leggst á sementið vegna rangrar stað- setningar sementsverksmiðj- unn.ar. ¥»au furðulegu afglöp og ó- hæfu vinnubrögð sem upp- vís hafa orðið í sambandi við byggingu sementsverksmiðjunn- Ýmsar erlendar skákfréttir Seint í júní fór fram milli- landakeppni milli Sovétríkj- anna og Júgóslavíu. Tefld var fjórföld umferð á 8 borðum. Úrslit urðu þau, að Sovétrík- in sigruðu með 19 Vi'. 12 '/2 . Á fyrsta borði gérði Keres jafnt við Gligoric 2:2. Á öðru borði sigraði Geller Matanovic 3:1 En á þriðja borði skildu þeir Keres Korsnoj og Ivkoff jafnir 2:2 o. s. frv. Þetta er þriðja árlega skák- keppnin í röð milli þessara rikja. í fyrstu keppninni 1956 sigr- uðu Sovétríkin með 28:26 — og' í annarri 1957 sigruðu þau einnig með 42:22. Hermann Pilnik varð sigur- vegari á skákmeistaramóti Arg- entínu í ár. Hlaut hann 13 vinninga af 16 mögulegum. Næstir honum komu Panno og Redolfi með 12 vinninga hvor, þá Sanguinetti með 11 '/2, syo Emma með IOV2 og Eliskases og Shoeron með 10 o. s. frv. Panno tapaði fyrir Pilnik og var það eina tapskák hans. ★ í júní fór hinn ungi skák- meistari Ungverja, Portiseh með sigur af hólmi á alþjóð- legu skákmóti í Ungverjalandi. Hlaut hann 9 vinninga af 11 mögulegum og tapaði engri skák. Næstur varð Tolusj Sov- étríkjunum með 8V2 vinning. Ungverjarnir Bilek og Szabo ar eru sannarlega víti sem var- ast þarf í framtíðinni ef vel á að fara, Forráðamenn þjóðar- innar þurfa að hafa heildarsýn yfir þjóðarbúskapinn og fram- kvæmdir landsmanna og byggja áætlanir sínar og aðgerðir á raunhæfri þekkingu og traust- um rannsóknum hæfra kunn- áttumanna. Hin dýru afglöp sementsverksmiðjustjómarinnar og fyrrverandi ríkisstjómar mega ekki endurtaka sig. Það verður ekki hindrað nema að viðurkenna í verki yfirburði og nauðsyn áætlunarbúskapar á fslandi í stað glundroðans og skipulagsleysisins sem alltof lengi hefur ríkt í þessum efn- um og valdið þjóðinni óbætan- legu tjóni. hlutu 7 vinnnga hvor. Ungverj- inn Barzca, Rúmeninn Troian- escu og Bobokoff Búlgaríu hlutu 5 vinninga hver o. s. frv. ★ Þótt Tal hafi orðið sigurveg- ari á sameiginlegu skákmóti Sovétríkjanha tvö ár í röð, þá tókst honum ekki að sigra á skákmeistaramóti heimalands sins, Lettlands, í ár. Varð hann að láta sér nægja 8V2 vinning af 11 mögulegum og háfnaði í þriðja sæti. Efstir og jafnir urðu þeir Gipslis og Silber með 9 ' j vinning hvor. ★ Bandariska undrabarnið Bobby Fjsher hefur frá því snemma í júlí dvalið í Júgó- slavíu og teflt æfingaskákir við júgóslavneska meistara til undirbúnings fyrir mótið í Rósahöfn. ★ Brezka blaðið Manchester Guardian ræðir í byrjun áður- nefnds móts um sigurhorfur einstakra keppenda. Auk Rúss- anna fjögurra telur það eftir- farandi skákmenn hafa mest- ar sigurlíkur og' telur þá í þeirri röð sem hér er gert: Gligoric Lai'sen Ólafsson Panno Szabo Er þetta ljóst dæmi um það álit sem Friðrik Ólafsson nýtur í Bretlandi og víðar erlendis. ★ Með því að ,mér hafa enn engar skákir borizt frá Inter- zonalmótinu þá birti ég hér þriðju skákina úr viðureign þeirra Gligoric og Keres frá millilandakeppninni, sem ég gat um áðan. Hvít,t: Gligoric (Júgóslavía) Svart: Keres (Sovétríkin) Niemzo-inversk vörn. 8. ------------ cxd4 9. exd4 d5 10. cxd5 Bxc3 Þessi millileikur er ekki nauð- synlegur, en hinsvegar fjarrí því að vera slæmur. Svartur má einnig leika 10. — Rxd5. T. d. 11. De2, Rc6 12, Hf-dl, Be7 o. s. frv. Verra værí fyrir hvítan að reyna að seilast eftir peði: 11. Rxd5, Bxd2 12. Rxb6?, Dxb6 13. Dxd2, Bxf3 14. gxf3, Rc6 og svartur vinnur peðið fljót- lega aftur með yfirburðastöðu. 11. bxc3 Dxd5 12. c4 Dd6 13. Bc3 Rb-d7 14. Hel Ha-c8 Ekki 14. — Rg4? vegna 15. Bxh7t Kh8 16. Be4 o. s. frv. 15. h3 Hf-d8 16. Ile3 Rb5? Sóknarhorfur hvíts voru að vísu allgóðar fyrir þennan leik, en nú taka þær þó fyrst á sig raunhæfa mynd. 16. — Rdf8 var hinsvegar góður varnar- leikur. En Keres hefur jafnan farið betur úr hendi að tefla sókn en vörn. 17. d5! Rc5 Eftir 17. — exd5 næði hvítur óstöðvandi sókn með 18. Bxh7f Kxh7 19. Rg5 o. s. frv. 18. Rg5 &6 19. Be2 Rg’J 20. Dd4 Df8 21. Dli4 h5 9 Svart: Keres. abcdef gm B C D E F G H Hvítt: Gligoric. 22. Bg4! Stöðugt harðnar á dalnum fyr- ir Keres! Næsti leikur hans er örvæntingarkenndur, en skák- inni verður engan veginn bjargað héðan af. 22. ----- f5 23. Rxe6! Allt er visindalega útreiknað hjá Gligoric. 23. ----- Rgxeö Nokkru skárra væri 23. —< Rcxe6. 24. dxe6 Nú er biskupinn friðhelgur vegna hótunarinnar e6-e7. 24. ----- Hd-e8 25. Bxh5! Enn fórnar biskupinn sér. Drepi svartur hann nú, mátar hvítur Gligoric í fjórum leikjum, 25. Dh6 26. Df6 f4 1. d4 Rf6 Keres, sem sennilega hefur ver- 2. c4 e6 ið í tímahraki, sést yfir mátið 3. Rc3 Bb4 í næsta leik. En eftir 26. —< 4. e3 c5 Hf8, ynni Gligorie einfaldlega 5. Bd3 b6 með 27. Dxg6f. 6. Rf3 Bb7 27. Df7 mát. 7. 0—0 0—0 Stuðzt við skýringar úr Scach 8. Bd2 Eclio og British Chess Magaz- eins algengt er 8, Dc2. íne.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.