Þjóðviljinn - 24.08.1958, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.08.1958, Síða 7
Sunnudagur 24. ágúst 3958 •— ÞJÓÐVILJINN — {7 mjii tf Hans Scherfig: Fulltrúmri sem hvarf Hann gengur eftir þjóðveginum og rekur nýja staf- ínn sinn fast niður. Hann hittir ekki nokkurn mann. Og hér eru engir hundar heldur. Það er langt á milli húsanna hér útfrá. Hann beygir inn á milli hæöanna eftir litlum, sendn- um stíg. Þaðan er fallegt útsýni. Annars vegar skógurínn, sem nær alveg niður að hafinu. Og hins vegar flat- lendið. Mýrin með pollum og skurðum og áin. f baksýn engi og ræktað land og örsmá hvít hús og búgarðar. Og vatnið með sérkennilega gljáalausum fleti. Og hand- an við vatnið skógur og hæðir. Hann horfir yfir landakort með kirkjrun og myllum og örsmáum kúm. Þjóövegurinn liggur þama fyrir neðan eins og mjó, hvít rák. Hann sér lítinn bíl, sem ekur eftir rákinni. Það er sjálfsagt Hagaholm, þessi órólega sál, sem er úti að aka. Enn eru fáein blóm á lynginu. Þarna eru líka nokkur þláleit klukkublóm og lítil gul eilífðarblóm sem lifað hafa af næturfrostið. Hann beygir sig niður og tínír nokkur eilíföarblóm og lyktar af þeim. Hmur þeirra. er ferskur og hressandi. Þá heyrist allt í einu reiðileg rödd og hann hrekk- ur við. — Hæ. Þér þarna! — Hvað eruð þér að vilja hér? Þetta er eínkalandareign. — Hvemig vogið þér yður að tína blómin mín? — Karlmaður í gráum yfirfrakka kemur allt í einu J ljós. Hann er reiður og illilegur og talar með grimmd- arfasi sem hann bregður annars aldrei fyrir síg. Þetta er siðfágaðúr maður. Hann hefur hlotið ágætt uppeldi og skólagöngu og umgengizt menntað fólk. Ef hann hefði hitt herra Johnson í samkvæmi hefði hann verið alúðlegur og viðfelldinn í framkomu. En héma í lyngheiðunum er hann búinn að gleyma. aliri evrópskri háttvísi. Hann skammast og hrópar. Hann steytir hnefann eins og hann langaði mest tíl að slást. Það hefur verið gengið á eignarrétt hans. — Kafið þér ekki séð skiltið þarna? Viljið þér hypja. yður héðan. Hvaða frekja. er þetta eiginlega! — — Eg bið yður innilega afsökunar. Eg sá alls ekki neitt skilti. Og ég hélt þetta væm villt blóm — að það væri leyfilegt að tína þau — — — — ViIIt! Já, auðvitaö eru þau villt! En þar fyrir er ekki nauösynlegt að rífa þau upp! Þetta eru mín blóm. Og þetta er mitt land! Og ég hef eytt stórfé í skilti hér, en fólkið rífur þau niður. Eg hef borgaö meira en 200 krónur fyrir skilti siðastliðið ár, en þau hverfa — hvert á fætur öðru! — — Þér veröið að aísaka.. Nú skal ég hafa mig á burt. Eg tók bsra ekki eftir neinu skilti.------- — Eigið þér kannski heima á þessum slóðum? — Það er eins og reíði maðurimi sé lítið eitt að mildast. — Já. Eg hef fengið leigt hjá Jens Jensen í hvíta húsinu þarna niðurfrá. — — Jæja. Einmitt það. — Ja, það gerir svo sem ekkert til þótt þér gangið hér. — Fólk sem á heima hérna má svo sem gjarnan ganga eftir stígnum. Eg hef ekkert við það að athuga. En ég vil ekki hafa þessa framkværadastjóra, Reynimel 47, sem andaðist 15. ágúst, hefur farið fram í kyrrþey. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á minningarspjöld Náttúrulækningafélags íslands. Jónasi Kristjánssyni læknl, Náttúrulækningafélagi íslands og öðrum vinum vil ég færa mínar beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug. Fyrir hönd vandamanna, Sóiveig Lúðvjpksdóttír^ Djúpborinn Framhald af 5. síðu. Reykjavík berst fyrir þ^í að fá djúpbor — samkvæmt til- lögum sérfræðinga Það er samið um það við ríkið að Reykjaitk hafi afnot borsins fyrsta árið, — samkvæmt til- lögu sérfræðinga, því þeir hafa gert tillögur um leit að heitu vatni í bæjarlandinu. Þá er ekkert til fyrirstöðu því að framkvæma þá leit, heldur beð- ið með óþrevju eftir að bor- anir geti hafizt. En um ]eið og það koma „sérfræðingar frá stofnun Vesturlanda sem fjallar um vinnslu þungs vatns“ og rann- sóknarráð óskar eftir borun- um, eru fengin ný rök sérfræð- inganna fyrir því að ]áta það enn dragast mánuðum saman að leita hér að heitu vatni, — því það þurfti meiri undirbún: ing! Hvaða undirbúningur var það sem „sérfræðingarnir“ vissu ekki um á s.l. vori? Þó að þetta hljómi fallega, með öllum þessum tilvitnunum í sérfræðinga, þá er eitthvað kúnstugt, eitthvað óekta við þennan málflutning. Tólfta atkvæðið Gunnah borgarstjóri gafst upp við að verja. borhneyksl- ið, en þá spratt úr sæti sínu vindspútnik Bjarna B'en., Þor- valdur Garðar Kristjánsson og óð elginn nokkra stund. Ekki bætti hann um fyrir haldinu i bormálinu og var Gunnar þungur á brún meðan Þorvaid- ur lét móðan mása í ræðustóln- um. TiJlaga Guðmundar Vigfús- sonar var í !ok umræðnanna felld með 12 atkv. gegn 3 Með henni greiddu atkvæði full- trúar Alþýðubandalagsins en á móti íhaldið, Vagnús ellefti og Þórðnr Bjömsson. — Við þau úrslit leit Guðm. H. Guðm. brosandi til Þc-rðar og mælti: „Þar fékk ihaldið loksins tólfta atkvæðið sitt í bæjarstjórn". Mbrot untjlinga Framhald af 12. síðu. samvinnu milli fylkja. í barátt- unni gegn afbrotum unglinga, segir að lokum í SÞ. skýrslunni. (Frá upplýsingaskrifstofu Sam- einuðu þjóðanna). HjólbarSar og slöngur fyririiggjandi. — 600x16 650x16 750x16 1200x20 M'ari TraJing Comp&ny Klapparstíg 20. Sími 17373. liggnr ieiðÍD MIÐ6ARÐUR Þórsgötu I. Hádegisverður: Blómkáissúpa — Lambakótelettur •— Hangikjöt — Soðirm súungur — Steikt smálúða, Kvöldverður; Grænmetissúpa — Lambasteik —- Hangikjöt — Lax ■— Steiktur fiskur. Matar- og kaífistell. — Stakir bollar. \ Ágætt úrval — hagstætt verð. Nýkomið: Eggjaskerar, kökukeíli, köku- sprautur, hneiubijctar og íleira. haíiÖ auga á B'úsáhaldadeild, Skólavörðustíg 23 — Sími 11248. Ctsala stendur sem hæst. Úrval í blússum og kiólum. (litlar stærðir). Ödýri Markaðurinn, Templaiasundi 3.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.