Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — 23. árgangur — 191. tölublað Færeyskir f iskimenn styðja málstað íslendinga af einstöku drenglyndi Samtök þeirra hvetja þá til oS ráSa sig aSeins á þau skip sem virSa munu 12m!lna landhelgi okkar Fiskimannafélaq Færeyja hefur skorað á alla iélagsmenn sína að ráða sig ekki á skip sem stunda veiðar við ísland, nema að þeir haíi áður gengið úr skugga um að viðkomandi skipstjóri ætli að virða hina nýju íiskveiðilandhelgi íslands, sem gengur í gildi 1. september n. k. Færeyingar hafa þannig enn einu sinni sannað í verki þann vinarhug sem þeir bera til okkar íslend- inga. Þjóðviljanum er ljúft þegar á þessum stað að bera þeim þakkir allrar íslenzku þjóðarinnar. Þjóðveldisflokkurinn, Fólka- flokkurinn og Sjálfstjórnar- flokkurinn samþykktu mótmæli vegna þess að H.C. Hansen, forsætis- og utanríkisráðherra Danmerkur, hyggst ekki verða við samþykkt Lögþings Færey- inga frá 6. júní í sumar, um stækkun færeysku landhelginn- Aætlunarflug Prag — Kairó í gær hófst áætlunarflug milli Prag í Tékkóslóvakíu og Kaíró í Egyptalandi. Vélarnar, sem notaðar eru á þessari flugleið, eru tveggja hreyfla þotur af sovézku gerðinni TU 104. Vega- lengdin er rösklega 3000 kíló- metrar og var flogin í fyrstu ferðinni- á þrem klukkustundum og 50 mín. ar í 2 sjómílur frá 1. septem- ber n.k. Þessir flokkar hafa saman- Þessari spurningu er varp- að fram í lesanilabréfi í News Chronicle 22. ágúst. Þar er bent á að jafníramí þVi,' sem Breiar mótmæli stækkun landheiginnar við Island í 12 mílur ha.fi Jap- anar mótmælt mörg hundr- uð mílna bannsvæði bví sem Bretar hafa lýst yfir um- hverfis Jólaey á Kyrrahafi, þar sem þeír gera kjarnatil- raunir sínar. Lesandinn spyr hvort Bretar geri sig ekki seka um brot gegn alþjóða- lögum með framferðí sínu við Jólaey og hvort það niimi ekki hafá niiklu ó- heillavænlegri afleiðingar en stækkua landhelginnar við ísland. Erlendur Patursson, formaður Fiskimannafélags Færeyja lagt meirihluta á Pgþinginu. Fólkaflokkurinn og Sjálfstjórn- arflokkurinn lýsa yfir því að þeir haldi fast við samþykkt í gær mun 13. umferð hafa verið tefld á skákmótinu í Port- oros. Tefldi þá Friðrik Ólafsson við Averbach og hafði hvítt. Engar fréttir um úrslit skáka höfðu borizt, er blaðið fór í orentun. lögþingsins um stækkun land- helginnar 1. september og að ekki megi taka neina ákvörðun í landhelgismálinu án þess að hún hafi fyrst verið samþykkt af lögþinginu. Þjóðveldismenn vísa til þess að þeir hafi þegar 6. júní sagt það fyrir að danska stjórnin myndi aldrei framfylgja lög- þingssamþykktinni um stækk- un landhelginnar og því kraf- izt þess að meðferð málsins yrði tekin úr höndum danskra yfirvalda og fengið færeyskum yfirvöldum til meðferðar. Af- staða H.C. Hansens hafi því ekki komið Þjóðveldisflokknum á óvart. Nú muni það hins- vegar vera lýðum Ijóst að Fær- eyingar sjálfir hljóti að leysa landhelgismálið án íhlutunar Dana í nokkurri myrad. Lögþingið kemur saman fyr- ir miðjan september og er þá hugsanlegt að Þjóðveldisflokks- menn muni enn reyna að mynda landsstjórn, sem fram- fylgi stækkun landhelginnar þrátt fyrir andstöðu Dana. Hannibal Valdimarsson Situr þing brezka verklýðssam- ins Alþýðusambandi íslands var fyrir nokkru boðið að senda fulltrúa á þing brezka verk- lýðssambandsins, TUC, sem hefst á mánudaginn kemur, 1. september. Tók Alþýðusam- bandið boðinu, og í fyrradag fór forseti sambandsins, Hanni- bal Valdimarsson félagsmála- ráðherra, utan til að sitja þing- ið. Brefar ræða enn löndunar- bann sem vopn gegn okkur Brezkir fogaraeigendur eiga alla sök á deilunni, almenningur borgar brúsann Öll viðbrögð Breta, ríkisstjórnar þeirra, blaða og út- gerðai-manna, við ákvörðun íslendinga um stækkun landhelginnar í 12 mílur benda til þess að þeir hafi ekk- ert lært af viðskiptunum við íslendinga eftir að landhelg- in var stækkuð í 4 mílur árið 1952. Mann myndi þó varla hafa grunað að þeir hefðu gleymt því, hversu illa vopn það sem þeir beittu okkur þá snerist í höndum þeirra: að löndunar- bannið á íslenzkan fisk í Bret- landi sem svelta átti okkur til hlýðni varð okkur þvert á móti til hinnar mestu blessunar, leiddi til þess að við eignuð- umst nýja og miklu betri mark- aði í öðrum löndum. jafnframt því sem Bretar misstu mjög hagstæð viðskipti við okkur. Setja bannið á aftur Þó heyrast nú aftur raddir um það í iBretlandi að svara eigi stækkun landhelginnar við Island með því að setja aftur á löndunarbann á íslenzkan fisk. Fréttaritari The Times í Hull skýrði frá því 21. ágúst að þar sé hú mikið um það rætt að setja aftur á bannið. Togaramenn krefjist þess og „togaraeigendur hafa mikla samúð með áhöfnum g(num í þessu máli, en í þetta skipti hafa þeir ekki ráð á að flíka stuðningi sínum við slíkar að- gerðir opinberlega." Kom hljóð úr horni Við Islendingar gerum okkur ekki alltaf fulla grein fyrir því ú talað i Bretlandi um að uosyn se a Togaraeigenaum geta ekki lengur veift á st Þrátt fyrir vígamcð brezkra blaða og herskáan tón í flestum skrifum þeirra sést á stöku stað aö brezkir út- gerðarmenn eru farnir að gera sér ljóst að þeir tímar eru liðnir og koma ekki aftur aö þeir gátu sent skip sín á strandmiðin við ísland. l\6st að þeir Blaðið Grimsby Evening Tele- graph birtí þannig 21. ágúst grein undir fyrirsögninni „Þcir leita svars við landlielgislín- unni". Þar segir; „Önnur mið í stað þeirra við ísland? Þetta er sú spurning sem skipstjórar í Grimsby velta nú fyrir sér — og þeir vilja fá svarið fyrir 1. sept- ember, þegar nýja landhelgin gengur í gildi. Það er alkunna að það er nóg af fiski á djúpmiðum, langt undan ströndum Islands og margar mílur utan nýju takmarkanna, einkum norð- vestur af eyjunni. Allmargir hinna stóru þýzku togara fara þangað að stað- Fi'amhald á 5. síðu. að þeir brezku aðilar sem verst. ir eru og óbilgjarnastir í okk- ar garð eru fulltrúar mjög takmarkaðra einkahagsmuna, og geta alls ekki talað í nafni brezks almennings. Ljóst dæmi um þetta er les- andabréf í Daily Telegraph 21. ágúst. Bréfritarinn er Oliver Smedley, formaður Cheap Food League, samtaka brezkra neyt- enda. Það hljóðar svo: „Áður en vopnaviðskipti hef j- ast við Island vildi ég láta í Ijós þá skoðun, að öll vand- ræðin stafj frá aðgerðum tog- araeigenda hér á landi. Fyrsta fjandskaparbragðið var það að 1932 var sett á' 10% innflutningsgjald á fisk úr erlendum skipum. Síðan stríði lauk hefur togaraeigend- um tekizt algerlega að afnema alla samkeppni íslenzkra fiski- manna með aðferðum sem við höfum ljóstrað upp nm, svo að þeir gætu arðrænt brezka neytendur við einokunarað- stæður. Aðgerðir hinna mæddu Is- lendinga eru óhjákvæmilegt' endurgjald fyrir visvitandi f jandskap brezkra togaraeig- enda." 0tnef.ningm~r- gerB eínróma Meðal þeirra sem sitja þing' Alþjóðaskáksambandsins f borginni Dubrovnik í Júgó-' slaviu er Freysteinn Þorbergs- son. I skeyti sem barst frá' honum i gærmorgun segir, að> þingið hafi einróma útnefnt' Friðrik Ólafsson stórmeistara'; í skák. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.