Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 27. ágúst 1958 '* 1 dag er miðvikudagurinn 27. ágúst — 239. dagur ársins —. Rufus — Tungl í hásuðri kl. 23.29. Árdegis háfíæði kl. 4.12. Síðdegis- háflæði kl. 1632. i CTVARPIfi 1 D A G t 12.50—14.00 „Við vinnuna". 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.) 20.30 Tónleikar (pi'.tur): Mðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Erich Korngold. 20.50 Erindi: Meistari undir merkjum Kopernikusar: Galileo Galilei (Hjörtur Halldórsson menntaskóla- kennari). 21.10 Tónleikar (plötur): Píanó sónata nr. 21 í C-dúr op. 53 (Waldstein-sónatan) eftir Beethoven. 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Hans skraddari gerist hermaður" eftir Kristofer Janson, í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra (Æv- ar Kvaran leikari). Kvöldsagan: „Næturvörð- 22.10 22.30 23.00 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. ágúst Fimmtudagur 28. ágúst. 12.50—14.00 Á frívaktinni. 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Heilsulind Reykjavíkur (Gunnar Hall). 20.45 Tónleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Paul Pampiehler stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 31. marz s.l.). 21.10 Upplestur: Haraldur Stígsson frá ísafirði les frumort kvæði. 21.25 Tónleikar (plötur): Kon- sert í A-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir Tartini (I Musiei leika). 21.40 Erindi: Á stúdentaskák- mótinu í Varna (Árnr i Grétar Finnsson stud. jur.) 22.10 Kvöldsagan: „Nætur- vörður". Sögulok. 22.30 Lög af léttara tagi. (pl.). 23.00 Dagskrárlok. SK í P I N Sambandsskip: Hvassafell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Austur-Þýzka- lands. Arnarfell er á Kópa- ekeri. Jökulfell kemur í dag til Leith. Dísarfell losar á Aust- f jörðum. Litlafell losar á Aust- íjörðúm. Helgafell er á Akra- nesi. Hamrafell fór frá Reykja- vík 17. þ. m. áleiðis til Bat- umi. Atena losar á Húnaflóa- •höfnum. Keizersveer losar á Austfjarðahofnum. Eimslrip: Dettifoss fór frá Flekkefjord í gær til Faxaflóahafna. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær til Antverpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Leifch í gær til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Turku 25. þ. m. til Riga og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til New [York. Tungufoss er í Reykja- vík. Drangajökull er í Reykja- vík. , .. f mm ' Hekla er væntanleg til Rvík- ur árdegis í dag frá Norður.- lönduhi. Esja f'ór frá TRvík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgún vestur ' um land til Akureyrar. Þyrill var væntan- legur tU Sigiufjarðar í gær- kvöid. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. F L U G I Ð Loftleiðir: Fdda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Fliigfélag íslands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja \Í ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). ÍMISLEGT Næturvarzla er í Reykjavíkur Apóteki þessu viku. Opið kl. 22—9, sími 11760. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn á miðvikudaginn. Frjálsar um- ræður um prentfrelsi. Leiðrétting I skákþætti Þjóðviljans í gær voru prentvillur, sem leiðrétta þarf. Fyrstu leikirnir áttu að vera: Hjá hvítum c4 (ekki' e4 eins og stóð í blaðinu), leikur svarts var c5 (ekki e5). Orðsending frá Félagi Djúpmanna Þátttakendur í berjaferð að Djúpi eæki farmiða í verzlun- ina Blóm og grænmeti Skóla- vörðustíg fyrir kl. 6 í dag. Allar upplýsingar varðandi ferðalagið géfhar á sama stað. Stjórnin. Bæjarbókasafn Reykja^ikur simi 1-23-68 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: On- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Ópið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — TJtlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl: 17—19. Útibúið Hofsvallasrötu 16. T'Tt- lánad. fvrir börn og full- orðna: Opið aila virka dapa nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og •föstudaga kl. 17—19. lílaaslíi Farfuglar Berjaferð um helgina. ypipl^sin-sar, í ,Ktri,fstofunni í kvöld kl. 3.30 til 10. Það er á Lindargötu 50. -----m - . ¦Hjnrtans 'þakkir'til allra er sýndu mér hlýjan hug á áttræðisafnuelinu mínu ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR Churcliill les Kipling Winston Churchill, sem nú spókar sig á Riveríuströndinni, 83 ára gamall, segist ætla að láta málaralistina sitja á hak- anum um stundarsakir. 1 stað- inn ætlar hann að lesa þær bækur, sem hafa verið í mest- um metum hjá honum og hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Efstur á listanum er rithöf- undurinn Rudyard Kipling. Japanir vilja vera með Eftir því sem Buisness Week hermir þá hafa Japanir sent tvær bifreiðategundir á mark- aðinn í BandaríhjuntTm,' Teg- undarheitin eru Nissan Datsun, fjögra dyra, og Toyopet sem er lítið eitt stærn. Sala á bifreiðum gengur erf- iðlega 'heimafyrir og því ekki nema eðlilegt að Japanir leiti nýrra markaða, en ekki er samt gert ráð fyrir að þeir geti vænzt mikillar sölu í Banda- ríkjunum, þar sem áætlað er að aðeins 350.000 bifreiðir frá öðrum l'indum seljist í Banda- ríkjunum í ár. Evrópubílarnir hafa þegar náð svo mikilli út- breiðslu að 'erfitt verður að keppa við þá. Picasso vill kaupa máiverk af Maugham Listmálarinn Pablo Picasso hefur nýlega farið þess á leit við brezka rithöfundinn Somer- set Maugham að hann seldi sér málverk er hann málaði árið 1904. En Maugham vill ekki selja vegna þess að hann þyk- ist vita að Picasso sé að reyna að kaupa sem flest af sínum gömlu málverkum aftur, til þess að koma peningum sínum fyrir á sem arðbærastan máta. En ég hugsa eins, segir Maug- ham. Hér má einnig skjóta því inn að Maugham, sem nú er 84 ára gamall, er enn í fullu fjöri sem rithöfundur. Hann hefur nýlokið við ritgerðarsafn sem á að koma út í haust. En þetta verður min síðasta bók, full- yrðir hann. Ekki þykir rétt að . leggja of mikinn ti-únað á það. Arabískir olíusjeikar í Vín Þýzka blaðið Spiegel greindi frá því nýlega að í sumar hafi komið til Vínar óvenjumargir arabískir olíusjeikar í þeim yf- irlýsta tilgangi að leita sér lækninga. En það hefur kom- ið á daginn að þeir hafa einn- ig verið önnum kafnir við að kaupa ýmsar eignir og jafh- vel hótel til þess að festa fé sitt, ef svo skyldi fara að þeirra yrði ekki lengur þörf í heimalandinu. Nuri es Said, forsætisráðherra íraks, sem drepinn var í byltingunni, var búinn að festa mikið fé í cðr- um löndum, sem hann að sjálf- sögðu hefur litla ánægju af í dag. 63&J Við verðum þ^'í miður aði stöðva útsendinguna vegná bilunar á stöðinni . . . 1 sumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Þórður sj ¦ ii • Þ'að leyndi sér ekki, að Volter varð fyrir vonbrigð- um, er Ralf sagðist ekki þurfa á aðstoð hans að halda. En hann jafnaði sig brátt og sagði eins og ekkert hefði í slkörizt: „Ég skil það mæta vel. Þórður veit um staðinn og getur veitt þér alla pá aðstóð, sem þú þarft. Eg vona að ferðin gangi að óskúm. herra!" Ralf kvaddi siðan og Volter lét tvo af mönn- um sínum fylgja lionum til skips með farangur hans. Voiter stóð í brúnni og horfði á eftir þeim. ,3>eir halda ef til 'vill -aa þeir losnl við mig á svo auðveldaii •bátt — við skulum ssjá hvað setur", muldraði haaa,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.