Þjóðviljinn - 27.08.1958, Side 2

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 27. ágúst 1958 ★ í dag er miSvikudagiurinn 27. ágúst — 239. dugur ársins — Rui'us — Tungi . í hásuðri kl. 23.29. Árdegis háffæði kl. 4.12. Siðdegis- háflæði kl. 1632. 12.50 19.30 20.30 20.50 21.10 21.30 22.10 22.30 23.00 OTVARPIÐ D A G l —14.00 „Við vinnuna“. Tónleikar: Óperulög (pl.) Tónleikar (p i'tur): Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Erich Korngold. Erindi: Meistari undir merkjum Kopernikusar: Galileo Galilei (Hjöitur Haildórsson menntaskóla- kennari). Tónleikar (plötur): Píanó sónata nr. 21 í C-dúr op. 53 (Waldstein-sónatan) eftir Beethoven. Kímnisaga vikunnar: „Hans skraddari gerist hermaður“ eftir Kristofer Janson, í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra (Æv- ar Kvaran leikari). Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“. Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. ágúst Fimmtudagur 28. ágúst. 12.50—14.00 Á frívaktinni. 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Heilsulir.d Reykjavíkur (Gunnar Hall). 20.45 Tónleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Paul Pampiehler stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 31. marz s.L), 21.10 Upplestur: Haraldur Stígsson frá Isafirði les frumort kvæði. 21.25 Tónleikar (plötur): Kon- sert í A-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir Tartini (I Musici leika). 21.40 Erindi: Á stúdentaskák- mótinu í Varna (Árni Grétar Finnsson stud. jur.) 22.10 Kvöldsagan: „Nætur- vörður“. Sögulok. 22-30 Lög af léttara tagi. (pl.). 23.00 Dagskrárlok. SKIPIN Sambandsskip: Hvassafell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Austur-Þýzka- lands. Arnarfell er á Kópa- ekeri. Jökulfell kemur í dag til Leitli. Dísarfell losar á Aust- f jörðum. Litlafell losar á Aust- fjörðúm. Helgafell er á Akra- nesi. Ilamrafell fór frá Reykja- vík 17. þ. m. áleiðis til Bat- umi. Atena losar á Húnaflóa- ■höfnurn. Keizersveer losar á Austfjarðahöfnum. Eimskip: Dettifoss fór frá Flekkefjord í gær til Faxaflóahafna. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær til Antverpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Leifch í gær til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Turku 25. þ. m. tit Riga og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til New iYork. Tungufoss er í Reykja- vik. Drangajökull er í Reykja- vík. , ■T V Rs ‘ Í?U)|, .r: Rilíisskip Hekla. er væntanleg til Rvik- ur árdegis í dag frá Norðun- löndum. Esja fór frá ’Rvík í gærkvöld vestur um land i hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgún vestur um land til Akurevrar. Þyrill var væntan- legur til Siglufjarðar í gær- kvöld. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. F L U G I Ð Lof tleiðir: Fdda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Fiiigfélag ís'ands: Millilandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kauprnannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Ilamhorgar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akuréyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). fMISLEGT Nætumarzla er í Reykjavíkur Apóteki þessa viku. Opið kl. 22—9, sími 11760. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn á miðvikudaginn. Frjálsar um- ræður um prentfrelsi. Leiðrétting I skákþætti Þjóðviljans í gær voru prentvillur, sem leiðrétta þarf. Fyrstu leikirnir áttu að vera: Hjá hvítum c4 (ekki e4 eins og stóð í blaðinu), leikur svarts var có (ekki e5). Orðsending frá Félagi Djúpmanna Þátt.takendur í berjaferð að Djúpi eæki farmiða 1 verzlun- ina Blóm og grænmeti Skóla- vörðustíg fyrir kl. 6 í dag. Allar upplýsingar varðandi ferðalagið gefnar á sama stað. Stjórnin. Bæjarbókasafn Reyk.javikur sími' 1-23-68 Aðalsafnið Þinglioltsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: On- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir hörn: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fvrir börn og full- orðna: Opið alla virka daaa nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Félatfslíf Farfuglar Berjaferð um helgina. ypplýisinsar í is^rifstofunni í kvöld kl. 3.30 til 10. Það er á Lindargötu 50. ■ Hjartahs þakkir til allra er sýndu mér hlýj.an hug á áttræðisafmælinu mínu ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIK Churchill les Kipling Winston Churchill, sem nú spókar sig á Riveríuströndinni, 83 ára gamall, segist ætla að láta málaralistina sitja á hak- anum um sturjdarsakir. I stað- inn ætlar hann að lesa þær bækur, sem hafa verið í mest- um metum hjá lionum og hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Efstur á listanum er rithöf- undurinn Rudyard Kipling. Japanir vilja véra með Eftir því sem Buisness Week hermir þá hafa Japanir sent tvær bifreiðategundir á mark- aðinn í Bandarihjuiium: Teg- undarheitin eru Nissan Datsun, fjögra dyra, og Toyopet sem er lítið eitt stærri. Sala á bifreiðum gengur erf iðlega heimafvrir og því ekki nema eðlilegt að Japanir leiti nýrra markaða, en ekki er samt gert ráð fyrir að þeir geti vænzt mikillar sölu í Banda- ríkjunum, þar sem áætlað er að aðeins 350.000 bifreiðir frá öðrum l'öndum seljist í Banda- ríkjunum í ár. Evrópubílarnir hafa þegar náð svo mikilli út- breiðslu að erfitt verður að keppa við þá, Picasso vill kaupa málverk aí' Maughaiu Listmálarinn Pablo Picasso hefur nýlega farið þess á leit við brezka rithöfundinn Somer- set Maugham að haim seldi sér málverk er hann málaði árið 1904. En Maugham vill ekki selja vegna þess að hann þyk- ist vita að Picasso sé að reyna að kaupa sem flest af sinum gömlu málverkum aftur, til þess að koma peningum sínum fyrir á sem arðbærastan máta. En ég hugsa eins, segir Maug- ham. Hér má eiimig skjóta því inn að Maugham, sem nú er 84 ára gamall, er enn í fullu fjöri sem rithöfundur. Hann hefur nýlokið við ritgerðarsafn sem á að koma út í haust. En þetta verður mín síðasta bók, full- yrðir hann. Ekki þykir í'étt að , leggja of mikinn trúnað á það. Arabískir olíusjeikar í Vín Þýzka blaðið Spiegel greindi frá því nýlega að í sumar hafi komið til Vínar óvenjumargir arabískir olíusjeikar í þeim yf- irlýsta tiigangi að leita sér lækninga. En það hefur kom- ið á daginn að þeir hafa einn- ig verið önnum kafnir við að kaupa ýmsar eignir og jafn- vel hótel til þess að festa fé sitt, ef svo skyldi fara að þeirra yrði ekki lengur þörf í heimalandinu. Nuri es Said, forsætisráðherra Iraks, sem drepinn var í byitingunni, var búinn að festa mikið fé í cðr- um löndum, sem hann að sjálf- sögðu hefur litla ánægju af í dag. Við verðum því núður að stöðva útsendinguna vegma biiunar á stöðinni . , . 1 sumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum fxá klukkan 20.30 til 23.30. Það leyndi sér ekki, að Volter varð fyrir vonbrigð- herra!“ Ralf kvaddi siðan og Volter lét tvo af mönn- um, er Ralf sagðist ekki þurfa á aðstoð hans að um slnum fylgja honum til skips með farangur hans. halda, En hann jafnaði sig brátt og sagði eins og Volter stóð í brúnni og horfði á eftir þeim. )KÞeir ekkert hefði í skorizt: „Ég skil það raæta vel. Þórður haida ef til vill að þeir losnl við mig á svo auðveldaii veit um staðinn og getur veitt þér álla þá aðstoð, -báfct — við skulum sjá hvað sefcur", muldraði hoan, sem þú þarft. Eg vona að ferðin gangi að óskum,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.