Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN Pósthásið í Rcykjavík (5 Framhald af 12. síðu. ur í aðaiborðið, þannig r 5 mót- teknum peningum má ýta nið- ur í kassann, og á sama hátt má ýta lausum peningum, sem gefa á til baka, upp úr hólfum, hverju í'yrir sína mynt, og fram til viðtakanda. Þurfi af- greið'slumaður að bregðá sér frá, dregur hann stálplötu yfir I kassann og læsir. 1 afgreiðsluborðinu er færi- band, sem' flytur öll bréf, er á það falla gegnum bréfa- rifu í borðinu yfir á annað aða'færiband, sem liggur niður í kjaílara til bréfadeildarinnar þar. Til sama staðar fara öil litið er um vfgafcrli þessa stundina í Líbanon uppreisnarmenn hafa slíðrað vopnin um sinn, j en þeir halcla enn þeim landsvæðum sem þeir höfðu náð á vald sitt og eru reiðubúnir að verjast ef á þá verður ráðizt. Eftir tæpan mánuð á Chamoun forseti að víkja úr embættí, og er þá einni helztu kröfu þeirra fuunægt, en þeir munu þó undir allt búnir. —; Myndin er tekin meðan barizt var í Chouf-héraði og sýnir eina sveit uppreisnarmanna. De Gaulle' var hrópaður niður í Dakar í V.-Áf ríku í gær Vaxandi óvinsældir írönsku stjórnarinnar De Gaulle forsætisráðherra Frakklands fékk ómjúk- ar viötökur er hann kom til Dakar i frönsku Vestur- Afríku í gær. ;' Er hann kom til Dakar var dreift yfir hann gulum bréf- miðum með kröfu um sjálfstæði til handa Senegal. Það er helzta markmið for- sætisráðherrans á þessu ferða- lagi að reyna að gera stjórn- málaforingjum í Afríkunýlendun- um Ijóst að velferð þeirra muni < bezt borgið í frönsku samfélagi. Nýlendubúarnir eiga að greiða Taiao tr • nv ú\í Framhald af 1. síðu. nldri, — enda hafa Grimsby- skipstjc-rar kaliað svæðið þarna Hindenburglímma. Skip frá Grimsby hafa ekki íarið til veiða þar, þar sem íiskurinn er þar það sem kall- að er ,,grófur", þ.á.m. heilmik- ið af upsa og löhgu. Skipstjór- ar okkar hafa einbeitt sér að miðunum nær ströndinni, þar sem vænni tegundir veiðast." Greinarhöfundur 'kemst að atkvæði um hina nýju stjórnar- skrá de Gaulie hinn 28. næsta mánaðar. í henni er gert ráð fyrir síofnim ríkjasambands, þar sem Frakkar fari með stjórn ýmissa stormá'a, t. d. landvarna og utanríkismála. í Reuters-frétf segir að margir Afríkubúar séu hinsvegar van- trúaðir á orðheldni Frakka og stjórnarskráih fái því lítinn hljómgrunn meðal þeirra. Þetta köm hka fram í Dakar í gæi\ Auk þess, sem áðurnefnd- um miðuvn var dreift, báru menn spjöld með krðfum um sjáif- stre-ði. Franski fáninn var mjög óviða cireginn að hún í borg- inni. í gærkvöldi ætlaði svo de Gauile að halda ræðu á íjöl- mennum útifundi i Dakar en er hann hóf ræðu sína var hann 50 milli miiiiona manna o beirri niðurstöðu að senmiegt ^gJ^J rCÍðubÚÍlUl se áo nokkur skipa oklcar a.m.k. —100 milljónir ef þör£ krcfur ipa oKicar a imnii léita á þessi djúpmið." í grein í blaðinu Manchester Evening News 21. ágúst var íkomizt svo að orði, að ,,niarg- ír telja að eina svarið við hótun Islendihga sé stærri skip sem geti verið lengur úti og að togaráfélög æítu að fara að hugsa um að byggja fisk- iðjuskip sem siglt gætu til hrópaður niður og heyrðist lítið sem ekkert af ræðu ráðherrans, sem klæddur var búningi mar- skálks. Hann reyndi að hrópa ræðu sína til að yfirgnæfa há- reystina, en árangurslaust. Um 100000 manns sóttu fundinn. Braskarar og f jár- dæframenn Reuters-frétt frá Prag hermir að 19 fyrrverandi embættismenn og kaupsýslumenn í Tékkósióv- akíu hafi í gær verið dæmdir í allt að 20 ára fangelsi fyrir fjárdrátt, skemmdarverk og brask. Þesir menn höfðu komizt yfir meira en 8 milljónir tékk- neskra krc/.ia á siða Itliðhum fjórum árum með ólöglegum hætti. 16'milljónir lítrar af olíu brunnu í gær hafði brunaliðsmönnum tekizt að ráða niður'ögum eld- ánna, sem Serkir kveiktu i olíu- hreinsulnarstöð í Ríarseilles í Frakklandi í fyrradag. í allan gærdag grúfði samt þykkur reykjarmökkur yfir borginni. Talið er að brunnið hafi yfir 8,8 millj. litrar af olíu og benz- íni í MarseiIIes einni í fyrra- dag. Hinsvegar er talið að 16 mill- jón lítrar hafi brunnið samtals á Suður-Frakklandi i fyrradag. Wk \s&r bréí, hvort heldur þau eru lát- "r.i í bréfarifur innanhúss eða í útikassann Pósthússtrætis- megin. í bréfadeildinni eru bréfin svo vélstimpluð og þar fer fram fyrsti sundurlestur. Ýmsar nýungar Auk venjulegrar afgreiðslu aYlskonar bréfa, ávísana, póst- -krafa o.þ.l. verður þar einnig afgreiðs'a fyrir orloí'smnrki og sparimerki, sem áður hefur vcrið á 2. hæð. Hinsvegnr verð- ur blaðaafgreiðslan i kjallara. Portmegin á 1. hæð er af- i-þilíað pJáss fyrir aðkomandi sjóþóstpóká, en verið er að | smíða færiband úr kjajlára upp Lá p;-ll í portinu aftan við 1. íhæð, m.a .til þess að ekki þurfi jað bera 'póstpoka upp og niður stign eins og verið þcfur að undanförnu. 1 Ýmsn« fleiri nýjor innrétt- ingar eru m'i í rósthúsinu, og má t.d. nefiia rýksuguborð lil þess ao tako ryk við tæmihgu póf.tpeka o. þ!., svo og bindi- vél, sem bindur á augabragði utan um bréfabúnt, og er það I til mikils íiýtis, ennfremur nýj- ; ar póstpokagrindur á h4<Vum 1 m.fl. Þá hefur verið kcmið fyr- ir lítilli rafmagnslyftu úr kjall- ara upp á 2. hæð, m.a. til þess að flytja ábyrgðarpóst milli deilda. Það hefur valdið miklum örð- ugleikum, að pósthúsið liggur að þrem mjóum götum, sem mikil umferð er um en eng- in bílastæði fyrir stóra áætl- unarbíla. Til þess að draga úr þessum vandræðum hefttr neðsta hæðin. í Hafnarhvoli, þar sem bögglapóststofan er, jafnframt verið notuð sem nokkurskonar umhleðslustöð. Þangað koma áætlunarbílarnir til þess að sækja póst og skila honum, on bréfapóstur er svo fluttur á minni bílurn milli Hafnarhvols og pósthússins. Fréttir frá Peking herma að Peng Sén, borgarstjcíri í Peking, hafi sagt að ef til þriðju heimsstyrjaldarinnar kæmi, gæti Kínverska alþýðu- Hvítahafs og Bjarnareyjar." [veldið haft 100 milljón manna Haft er eftir togaraskipstjóra frá Grimsby sem veitt hef- ur við ísland á.ratugum sam- an, að það séu fyrst og fremst 'jitlu togararnir sem muni verða fyrir barðinu á stækkun land- helginnar við ísland. Stærri skipin muni komast betur af, nema um hrygmtímann á vor- íh, þegar allur fiskurinn sé upp við ströndina. her á að skipa Samkvæmt frétt frá Jack Gee, fréttaritara Reuters, sem þykist styðjast við góðar heim- ildir, á Peng að hafa sagt: ,,Ef þriðja heimstyrjöldin 'skylli á, gætum við þegar í stað haft 50 milljón manna her undir vopnum. Og eftir skamma hríð gætum við atikið þann herafla upp |i 100 milljónir". B L 6 M A V I K A F L Ó R U Blómasýningin verður opin íkvöld, írákl. 20 til 23. Allar plöntur sýningarinnar eru til sölu. Austurstræti 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.