Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 9
4) — ÓSKASTUNDIN \r~ STUNGID AF ' Lag eftír Jóharines Jóhannéssón, sem Erla Þorsteinsdóttir hefur sungið á ODEON- plötu nr. DK 1450. Allt, sem ég reyni, illa gengnr mér; aldrei þó hætti, sem að beflur fer; það er það eina, gæfan, sem gér gaf, gleðin mun aldrei stungið geta af. Ég var með Önnu, en hvað hún var góð, ailtaf á kvöldin flutti ég henni Ijóð. Keypti svo hálsmen, henni þe;lta gaf, hún samt með öðrum stungið gat niig af. Ég fór með Stími, meyjan mér var kær, mikið þo var hún slæm við mig í gær; því hún á dansleik öðrum auga gaf, og svo um síðir stakk hún mig þó af. Ég er með Dísu, dásamlegt bað er; dularfullt hvað hún skotin er í mér. Aldrei neinn strákur auga henni gaf; á ég að fara að stinga hana af. Númi Þorbergsson. Aðalatvinnuvegur USA I landafræðitíma for kénnarinn að tala um það við börnin hvernig sumstaðar í heiminum væri afkoman eingöngu háð einhverju sérstöku dýri. „Lappamir lifa é hrein- dýrunum", sagði einn drengurinn. „Já, og í Sahara get- ur fólk ekki verið án úlfaldans", sagði annar. Þannig gátu börnin kómið með dæmi og loks rétti Lísa upp hendina. „Ameríkanarnir lifa á kúnni", sagði hún ákveð- in. „Svo", sagði kennarinnr „Hvemig gera þeir það"? „Jú, ef ekki væru til kýr", útskýrði Lísa, „væru heldur engir kú- rekar. Og ef ekki væru kúrekar, hvernig hefðu þá Ameríkanar getað bú- ið til allar þessar kú- rekamyndir sem. þeir búa til?" LITLA KROSSGÁTAN Láré*t: 1 sumarmánuður 3 hasð 5 borgun 7 hamingja 8 smáorð 9 gera við. Lóðrétt: 1 hátíðin 2 skrökvaði 4 garðávöxtur. SKRÍTLA Móðirin: Hvers vegna keyptir þú þennan við- bjóðslega síeikipinna? Sonurinn: Vegna þess, að ég gat ekki fengið hann fyrir ekkert, PósthólHS Kæra Óskastund! Mig langar að komast í bréfasamband við telpu eða dreng 11—13 ára. Helzt á Akureyri eða í Reykjavik. Ólöf FriðfimnsdöStir, Mararbraut 3, Húsa- vík, S-Þing. minnsta Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — 4. árgangur — 27. töIuWaS. immtn Ritstjóri Viiborq Dagbjartsdóttir — Utgefandi Þjóo'viljinn M5 |org dýr og sumir ¦'fuglar, þar á meðal uglan, eru helzt á ferli á nóttunni en halda kyrru fyrir og sofa á daginn. En hvað er það, sem veldur því, að dýr er Hvers vegna eru uglur á íerli á nóttunni> mest á ferli einhvernvegna sér uglan marg- v;ssan tíma sólarhrings- ins? Svarið við spurning- unni er venjuíega að finna með því að athuga á hvaða fæðu dýrið lif- ir. Uglumar lifa aðallega á músum og öðrum litl- um dýram, sem einnig eru náttdýr. Þar sem vængir uglunnar eru svo mjúkir, að þeir . gera engan hávaða þegar hún flýgur, getur hún hæg- lega komizt að bráð sinni án þess að Uennar verði vart. Augasteinar uglunnar eru afar stórir, svo henni kemur að gagni hin allra ljósglæta. Þess falt betur í myrkri en við. Al!t eru þeíta ráð móður náttúru til að sjá börnum sínum borgið í harðri lífsbaráttu, þar sem eins dauði er annars brauð. ÞEKKIÐ ÞIÐ MANNINN? Hann vaj- mikill maður vexti og sterkur og allra manna bezt vígur. Hann hjó báðum höndum og skaut, ef hann vildi; og hann vó svo skjótt með sverði, að þrjú þóttu á ofti að sjá. Hann skaut manna bezt af boga, og hæfði allt það er hann skaut fil; Hann hljóp meira en hæð sína með öllum her- klæðum, og eigi skemur aftur en fram fyrir sig, Hann var syndur »em selur. Og eigi var sá leikur, að nokkur þyrfti við hann að keppa, og hefur svo ver- ið sagt, að enginn væri hans jafningi. Hann var vænn að yfirliti og ljós- litaður, rétt nefið og haf- ið upp framanvert, blá- Framhald á 2. síðu. Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN (9 Islond í 15.-16. sætl stigokeppn- innar í ketrlct g: Eins 0% skýrt var frá hér í Wað'inu i gær, hlutu Sovétríkin f'Iest gullverðlaun á Evrópumeist- aramótinu í Stokkhólmi, Pólverj- ar næst flest, síðan Englendingar Stepanoff heimsmethafinn, sem. varð að sætta sig við 6. sætið og Þjóðverjar. í hinni óopinberu stigakeppni þjóðanna hlutu Sov- étrikin einnig flest stigr, Englend- íngar voru næstir og Þjóðverjar í þrigja sæti. ísland var í 15.—16. sæti ásamt írlandi með 4 stíg, I karlagreinunum skiptust verðlaunin svo milli þátttöku- þjóðanna: Gull Silf. Br. Sovétríkin ......... 5 7 5 Pólland .......... 7 2 1 England .......... 6 4 3 Þýzkaland ........ 4 3 5 Sviþjóð .......... 1 2 3 Finnland ........ 1 0 0 Noregur.......... 0 2 " 0 Télikóslóvakía ----- 0 1 1 Búlgaria.......... 0 1 0 ítalía ............ 0 i 0 Júgóslavía........ 0 1 0 Ungvevjaland .... 0 0 2 írland ............ 0 0 1 Frakkland........ 0 0 1 ísland ............ 0 0 1 Sviss ............ 0 0 1 Karlagreinar Stig Sovétrikin................ 118 England .................. 93 Pólland.................... 79 Þýzkaland................. 75 Svíþjóð ................... 39 ítalía........ *............. 19 Finnland ......'............ 17 Tékkóslóvakía ............ 17 Ungverjaland .............. 17 Frakkland ................ 14 Noregur .................. 10 Sviss....................... 8 Júgóslavía ................ 7 Búlgaría.................. 5 írland.................... 4 ísland ...........•........ 4 Holland .................. 1 í kvennagreir.um skiptust verð- laun þannig: Gull Silf. Br. Sovétrikin........ 6 7 4 Þýzkaland ...... 2 '2 5 England .......... 1 2 2 Tékkóslóvakía .... 1 l 0 Pólland .......... 1 0 1 Rúmenía ........ 1 0 0 A ÍÞRóniR trrsrjom mmAHm ntiGAStm Hewson sigurvegari í 1500 m hlaupi Kvennakeppnin Sti Sovétríkin ................ 116 Þýzkaland ................ 60 England .................. 36 Pólland .................. 18 Tékkóslóvakía ............ 12 Rúmenía .'................. 8 Holland .................. 7 ítalia...................... 4 Svíþióð .................. 1 Ungverjaland.............. 1 Hér fara á eftir úrslitin í keppn- isgreinunum á sunnudaginn. 1500 metra hlaup: Hewson, Englandi ...... 3,41,9 Waern, Svíþjóð ........ 3,42,1 Delany, írland .......... 3,42,3 Rozsavölgy, Ungv....... 3,42,7 Vuorisalo, Finnl......... 3,42,8 Hermann, Þýzkal. -...... 3,43,4 Heimsmetinn Jungwii'th frá Tékkóslóvakíu. varð áttundi á 3,44,4 mín. og Norðmaðurinn Lundh níundi á 3,4,7. 110 m grindahlaup: Lauer, Þýzkalandi........ 13,7 Lorger, Júgóslavíu ...... 14,1 Mikhailoff, Sov........... 14,4 Hildreth, Engl. .......'... 14,4 Mazza, ítalíu ............ 14,6 Johansson, Svíþjóð ...... 14,7 Maraþonhlaup: Popoff, Sovét......... 2,15,17,0 Filin, Sovét........... 2,20,50,0 Norris, Engl......... 2,21,15,0 Wilkinsson, Engl..... 2,21,40,0 Beckert, Þýzkal....... 2,22,11,2 Karvonen, Finn)..... 2,22,45,6 Sidlo sá eini eem kastaði spjótinu yfir 80 metra 4x100 m boðhlaup: Þýzkaland .............. 40,2 England ................ 40,2 Sovétríkin .............. 40,4 Tékkóslóvakía............ 40,7 Frakkland .............. 41,0 ítalska sveiti nvar dæmd úr leik. 4x400 m boðhlnup: England ................ 3,07,9 Þýzkaland .............. 3.08,2 Sviþjóð ................ 3,10,7 ítalía .................. 3,11,1 Sovétríkin .............. 3,11,4 Pólland ................ 3,13,8 Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.