Þjóðviljinn - 27.08.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Qupperneq 9
4)' — ÓSKASTUNDIN MiðvikTidagur 27. ágúsfc 1958 — 4. árgangxir — 27. tölublað. STUNGIÐ AF Lag eftir Jóharines Jóhannéssón. sem Erla Þorsteinsdóttir hefur sungið á ODEON- piötu nr. DK 1450. Allt, seni ég reyni, illa gengrur mér; aJdrei þó hætti, sem að beíur fer; það er það eina, gæfan, sem gér gaf, gieðin mun aldiei stungið geta af. Ég var með Önnu, en hvað liún var góð. ailtaf á kvöldin flutti ég lienni ijóð. Keypti svo hálsmen, lienni þetlta gaf, bún samt með öðrum stungið gat mig af. Ég fór með Stínu, meyjan mér var kær, mikið þó var liún slæin við mig í gær; því hún á dansleik öðrum auga gaf, og svo um síðir stakk hún mig þó af. Ég er með Dísu, dásamlegt það er; dularfullt livað hún skotin er í mér. Aldrei neinn strákur auga heuni gaf; á ég að fara að stinga hana af. Númi Þorbergsson. Aðalatvinnuvegur USA i landafræðitíma fðr kennarinn að tala um það við bömin hvemig sumstaðar í heiminum væri afkoman eingöngu háð einhverju sérstöku dýri. „Lappamir ]ifa á hrein- dýrunum“, sagði einn drengurinn. „Já, og í Sahara get- ur fólk ekki verið án úlfaldans", sagði annar. Þannig gátu börnin komið með dæmi og loks rétti Lísa itpp hendina. „Ameríkanamir lifa á kúnni“, sagði hún ákveð- in. „Svo“, sagði kennarfnm „Hvemig gera þeir það“? „Jú, ef ekki væru til kýr“, útskýrði Lísa, „væru heldur engir kú- rekar. Og ef ekki væru kúrekar, hvernig hefðu þá Ameríkanar getað bú- ið til ailar þessar kú- rekamyndir sem þeir búa til?“ LÍTLA KROSSGÁTAN Láré^t: 1 suniarmánuður 3 hæð 5 borgun 7 hamingja 8 smáorð 9 gera við. Lóðrétt: 1 hátíðin 2 skrökvaði 4 garðávöxtur. SKRfTLA Móðirin; Hvers vegna keyptir þú þennan við- bjóðslega sleikipinna? Sonurinn: Vegna þess, að ég gat ekki fengið hann fyrir ekkert. Pósthóltið Kæra Óskastund! Mig langar að komast í bréfasamband við telpu eða dreng II—13 ára. Helzt á Akureyri eða í Reykjavík, Ólöf FriðáBmsdóíltir, Mararbraut 3, Húsa- vik, S-Þing. Ritstjóri Vilborq Dagbjartsdóttir — Útgefandi Þjóðviljinn Mörg dýr og sumir fuglar, þar á meðal uglan, eru lielzt á ferli á nóttunni en halda kyrru fyrir og sofa á daginn. En hvað er það, sem veidur því, að dýr er Hvers vegna eru á ferli á nóttunni mest á ferli einhvernvegna sér Uglan marg- minnsta vjssan tíma sólarhrings- ins? Svarið við spurning- unni er venjulega að finna með því að athuga á hvaða fæðu dýrið lif- ir. Uglurnar lifa aðallega á músum og öðrum litl- . um dýrum, sem einnig eru náttdýr. Þar sem vængir uglunnar eru svo mjúkir, að þeir , gera engan hávaða þegar hún flýgur, getur hún hæg- lega komizt að bráð sinni án þess að þennar verði vart. Augasteinar uglunnar eru afar stórír, svo henni kemur að gagni hin allra Ijósglæta. Þess falt betur í myrkri en við. Allt eru þetta ráð móður náttúru til að sjá börnum sínum borgið í harðri lífsbaráttu, þar sem eins dauði er annars brauð. ÞEKKIÐ ÞIÐ MANNINN? Hann var mikill maður vexti og sterkur og allra manna bezt vígur. Hann hjó báðum höndum og skaut, ef hann vildi; og hann vó svo skjótt með sverði, að þrjú þóttu á ofti að sjá. Hann skaut manna bezt af boga, og hæíði allt það er hann skaut til. Hann' hljóp meira en hæð sína með öllum her- klæðum, og eigi skemur aftur en fram fyrir sig, Hann var syndur >em selur. Og eigi var sá leikur, að nokkur þyrfti við hann að keppa, og hefur svo ver- ið sagt, að enginn væri hans jafningi. Hann var vænn að yfirliti og ljós- litaður, rétt nefið og haf- ið upp framanvert, blá- Framhald á 2. síðu. Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Xslcmd í 15.-16. sæti stigakeppn- innar í karlagreinum EM Eins og skýrt var frá liér í Waðinu í gær, hlutu Sovétríkin tlest gullverfflaun á Evrópumeist- aramótinu í Stokkhólmi, Pólverj- af næst flest, síöan Englendingar Stepaaioff heimsmethafinn, sem varð að sætta sig við 6. sætið og Þjóðverjar. í hinni óopinberu stigakeppni þjóðanna hlutu Sov- étrikin eínnig flest stig, Englend- iragar voru næstir og Þjóffverjar í þriffja sæti. ísland var í 15.—16. sæti ásamt írlandi með 4 stig. í karlagreinunum skiptust verðlaunin svo milli þátttöku- þjóðanna: Gull Silf. Br. Sovétríkin......... 5 7 5 PólJand ............ 7 2 1 England ............ 6 4 3 ÞýzJíaland ......... 4 3 5 Svíþjóð ........... 1 2 3 Finnland ........... 1 0 0 Noregur ............ 0 2 0 Télikóslóvakía .... 0 1 1 Búlgaría............ 0 1 0 Ítalía ............. 0 1 0 Júgóslavía.......... 0 1 0 Ungverjaland .... 0 0 2 írland ............. 0 0 1 Fraldtland ......... 0 0 1 ísland ............. 0 0 1 Sviss .............. 0 0 1 Karlagreinar Stig Sovétrílcin ................ 118 England ..................... 93 Pólland ..................... 79 Þýzkaland ................... 75 Svíþjóð ..................... 39 ítalia .................... 19 Finnland .................. 17 Tékkóslóvakía ............... 17 UngverjaJand ................ 17 Frakkland ................... 14 Noregur ..................... 10 Sviss ....................... 8 Júgóslavía ................... 7 Búlgaría ..................... 5 írland ...................... 4 ísland ....................... 4 Holland ..................... 1 í kvennagreir.um skiptust verð- laun þannig: Sovétrikin .... Þýzkaland England ...... Tékkóslóvakia Pólland ...... Rúmenía .... Gull Silf. Br. .674 .225 .12 2 .110 .10 1 .10 0 Hewson sigurv'egari í 1500 m hlaupi fÞRÓTTlR mSTJÖKU rnlKAH* MLGASa* Kvennakeppnin Sti| Sovétríkin ................ 116 Þýzlcaland ................. 60 England .................... 36 Pólland .................... 18 Tékkóslóvakía .............. 12 Rúmenía ..................... 8 Holland ..................... 7 Ítalía....................... 4 Svíþjóð ..................... 1 Ungverjaland................. 1 Hér fara á eftir úrslitin í keppn- isgreinunum á sunnudaginn. 1500 metra lilaup: Hewson, Englandi ........ 3,41,9 Waern, Svíþjóð .......... 3,42,1 Delany, írland .......... 3,42,3 Rozsavölgy, Ungv......... 3,42,7 Vuorisalo, Finnl......... 3,42,8 Hermann, Þýzkal. ........ 3,43,4 Heimsmetinn Jungwirth frá Téldcóslóvakíu varð áttundi á 3,44,4 mín. og Norðmaðurinn Lundh níundi á 3,4,7. 110 m grindahlaup: Lauer, Þýzkalandi.......... 13,7 Lorger, Júgóslavíu ........ 14,1 Mikhailoff, Sov.......... 14,4 Hildreth, Engl. ............ 14,4 Mazza, Italíu .............. 14,6 Johansson, Sviþjóð ......... 14,7 Maraþonhlaup: Popoff, Sovét.......... 2,15,17,0 Filin, Sovét........... 2,20,50,0 Norris. Engl. ......... 2,21,15,0 WiJkinsson, Engl....... 2,21,40,0 Beckert, Þýzlcal....... 2,22,11,2 Karvonen, Finr.l....... 2,22,45,6 Sidlo sá eini eem kastaði spjótinu yfir 80 metra 4x100 m boðlilaup: Þýzkaland .................. 40,2 EngJand .................... 40,2 Sovétríkin ................. 40,4 Tékkóslóvakía............... 40,7 Frakkland .................. 41,0 ítalslca sveiti nvar dæmd úr leik. 4x400 m boffhlaup: England ................. 3,07,9 Þýzkaland ................ 3.08,2 Svíþjóð ................. 3,10,7 Ítalía .................. 3,11.1 Sovétríkin ............... 3,11,4 Pólland ................... 3,13,8 Framhald á 4, síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.