Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.08.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 H a n s S c h e r f i g Fulltmmn sem hvarf in þvottahús. Og þó svo væri, hvernig ætti hann aö fara að? Hvernig á að flokka tauið? Þetta eru ný og áður óþekkt vandamál. Honum er kalt. Stormurinn hvín í ofninum. Framan á ofninum er hjörtur á stökki. En þarna er hvorki við- ur né koks. Og hvaðan er hægt að fá slíkt? Þaö er hægt að kaupa eldiviö í skóginum í rúmmetr- um, segir Jens Jensen. En þaö þarf að höggva hann og kljúfa. Hver á að gera það? Jens Jensen á sjálfur stóran hlaða af brenni í húsagarðinum. En þótt Her- bert Johnson tækist að fá eldivið keyptan í skóginum og fá mann til aö saga og kljúfa og hlaða, -hvar ætti hann þá að koma hlaðanum fyrir? Hann hefur enga geymslu. Og þegar Jens Jensen er spurður, svarar hann þungbúinn, að það viti hann ekki og þaö komi honum ekki við'. Jens Jensen er ekki sérlega vingiamleenr maður. Hann er þungbiýnn og alvarlegur og hefur nóg að hugsa. En það er lika hægt að fá eldivið hiá kaupmann- inum niðri í þorpinu og í sögunarmyllunni er líka selt brenni. Jens Jensen skilur ekki þennan aumingja- dóm. En það er alls ekki auðvelt að laga sig eftir aðstæðum fyrir þá sem aldrei hafa þurft þess með. Það er ekki hlaupið að því að skipta tilveru sinni niður, þegar aörir hafa alltaf gert það. f tólf ára skólagönau voru það kennarar sem sögðu hvað eera skyldi, hvað ætti að læra og vita og hugsa. Og það voru ailtaf aðrir sem ákváðu næsta skref. Og skólinn tók svo sem ekki enda þótt tekið væri stúdentspróf. Því fylgja önnur próf. Maöur situr við nám og lestur. Nám er að læra ýmislegt utanað. Vís- indi eru endurtekning á annarra skoðunum. Og þegar síðasta prófinu er lokið, fer maður á skrifstofu — ef til vill í láðuneyti, o^; þar er líka fyrirfram ákveðið hvað á að eera og segja og skrifa. Það er ekki auðvelt að.vera sjálfstæður fyrir þann sém aðrir hafa hugsað fyrir í 46 ár. Hann hefur verið skóladrengur alltof lengi, Næstum alla æfi. Hann hefur lært skyidurækni og hlvðni og reglusemi og nákvæmni. Hann hefur verið' undii-j verndarhendi loreldra og kennara og eiginkonu og skrif- stofustjóra. Hann hefur verið meðhöndlaður og upp- alinn og bevgður og mótaður og búinn undir að gera það sem aðrir vildu. Allt lífið hefur verið undirbún- ingur undir eitthvaö annað. Þegar hann fæddist var það alvarlegasta vandamálið hvort hann fengi eftirlaun þeaar hann yröi 65 ára. Það var aldrei hugsað um nú- tíðina. Það var alltaf verið að huesa fram í tímann. Hann hefur hlotið alltof mikla skólagöngu. Nú veit hann að utor og fruor og potior og sömu- leiðis vescor taka með sér ablatívus og fremur ber að nota quis en aliquis á eftir si og nisi, ne og num. Og hann veit einnig sitt af hverju um cosínus og sínus af andstæðum og hjálægum hornum. Og hann þekkir margar lagagreinar og setningar. Það er ekki af fróð- leiksþroska sem hann hefur tileinkað sér þekkingu sína. Hann hefur engan áhuga haft á sinus og cosinus né orrustunni við Pavia (1525) og kröfurétti. Það var ekki af þekkingarþrá sem hann las um þetta. Það var að- eins vegna þess að honum var sett það fyrir. Og þess þurfti til, svo að hann kæmist lengra. Það hefur verið skylda og námsefni og undirbúningur undir væntanleg eftirlaun. Herbert Johnsson gengur fram og aftur í litlu stof- unum sínum. Hann horfir út í rigninguna og það fer hrollur um hann. Hvers vegna er hann hérna? Hver er tilgangur hans. Hann er hingað komimi af frjálsum vilja. Ýmiss konar kringumstæður urðu til þess. Hann er enginn uppreisnarmaður. Hann breytti ekki í örvænt- ingaræði. En ef til vill hefur hann lengst undir niðri 'búi'ð yfir örlitlum lífsvilja. Vilja til að ráða sér sjálfur. Örlítilli frelsisþrá, Það var aðeins tilviljun að vilji hans fékk útrás. Og nú er hann kominn út í það sem hann ræður tæplega við. Það leiðir hvað af öðru. Og nú situr hann hér. Herra H. Johnsson frá Amer- íku. XXVIII Það er kominn nóvember. í beim mánuði eru íbúar Danmerkur taldir. Þá er haldið manntal. Það er lítil- vægt atriði fyrir annað fólk. en herra Herbert Johns- son frá Ameríku hrekkur við þegar Jens Jensen kem- ur með manntalsskýrslu til hans og biður hann aö út- fylla hana nákvæmlega og skrifa skýrt og greinileaa. Þarna er nýtt vandamál og hann fær ákafan hjartslátt. Hann verður að fá lánaðan penna og blekbyttu. Þess háttar á hann ekki sjálfur. Hann skrifar aldrei bréf. Og höndin á honum skelfur þegar hann útfyllir dálkana, svo að skriftin virðist annarleg og óeðlileg. Hann hugsar sig lengi um áður en hann man eftir fæðingardegi sínum. Er hann kvæntur, ókvæntur eða ekkill? Hversu mörg born? *Auðvitað enein>_ Númer og bókstafur og þjóðfélagsstaða. Það hlýtur að vera nóg aö skrifa að hann sé hættur 'vinnu! Bú- staður í nóvember fyrra ár? — Nebraska! Öðru fólki veitist þetta sjálfsagt auðvelt, en Herbert Johnson er orðinn náfölur og á erfitt meö andardrátt. Og nú verður að muna það sem skrifað hefur verið. Upp á seinni tímann. Ef til viil væri vissara aö taka afrit. Hann er taugaæstur og niðurbrotinn og miður sín. Það er eins og þessi 46 ára gamli skóladienaur sé að svindla á prófi eða að breyta tölum í einkunnabók sinni. Hann hefur aldrei gert þf.ð fyrr. Hann byrjar of seint. Hann hefur beðið of lengi. Þegar einhver ætlar að skrópa úr r.kóla, ætti hann ekki að bíða þangað til hann er orðinn 46 ára. Fæðingardagur og ár? 46 ára. En þá er maður full- orðinn! Annars er ekki svo langt síðan hann gekk í skóla. í gamla gráa húsinu á Frúartorgi. Kennari stóð og skimaði eftir þeim sem komu of seint. Á morgn- ana var sung'mn lofsöngur. Hinn signaða dag viö sjáum enn. Hjartkær eiginmaður minn VIIiHJALMUR tómasson lézt í Landsspítalanum. aðfaranótt 5^. ágúsfc, Guðrún SignMwiladðfttti' Hlý frúardragt Eld^ert oerir sig sjálft Framhald af 10. síðu. Sá bær, byggð eða þjóð sem engin skil kann á sinni sögu, lífi og starfi þeirra sem þar ha.fa lifað og starfað er skyn- lausran skeppnum líkari en mönirum sem nokkurn metnað hafa fyrir landi sínu og þjóð. Engin þjóð ætti að vita þetta betur og muna en Islending- ar, því að á þessu — f remur en nokkru öðru — hefur til- vera, hennar sem þjóðar byggzt. Þar er stolt hennar og stærð framar öllu öðru, og fyrir það hefur hún fyrst og fremst hlotið viðurkenningU sem sjálfstæð þjóð og hlut- geng meðal annarra menning- arþjóða. Kg get aldrei grætt á þessu eða fengið greiðslu fyrir all- an þann t)ma og fyrirhöfn sem þetta hefur kostað mig, en ég tel mér allt þetta marg- borgað með vissunni um, að ég sé að vinna nytjaverk, sem jafnvel seint og eíðanneir verði til þess að auka fremur en deyfa lífs- og sjálfsbjarg- arviðleitni þéírra eem síðar kunna að byggja þennan bæ. Semur þá aJIt á ritvél? Já, það Jlefi .^S gert alla tíð. Sg tek afrit af öllam mínum bréfUmfog mörgpu því sem ég skrifa og sendi frá mér. En það er ekki eingöngu af þessu, heldur hinu, að mér finnst auðveldara að semja á ritvélina. Á þann veg er ég líka fljótari, því að hendin hefur stundum ekki undan. Það þrej'tir meira að hand- skrifa en yélrita. Auk þess flýtir það mikið fyrir setjur- um 1} prentsmiðjunum að fá vélrituð handrit en ekki skrif- uð, sem oft eru harla ólæsileg og seinsett. Um smátt og stórt þurfum við helzt að vera praktísk, spara það sem hægt er að spara, og flýta fyrir og auðvelda á öllum sviðum eftir mætti, því að öll mistök og kæruleysi á öllum sviðum koma seint eða snemma, á^ einn eða annan hátt niður á þjóðfélaginu í heild. Þetta er því miður eitt af þvi sem við einstaklingarnir gefum ekki nærri nógu mikinn gaum, að við erum, og eigum að vera ein órofaheild. Ég hafði tafist lengur en ég ætlaði og klukkan var að ganga eitt þegar ég kvaddi Ólaf. Á beimleiðinni var ég að bugsa um, — irvort þeir inn- bornir Akurnesingar eða áðr- : ir, sem unna átthðgiaQ sínum, Þessi hlýja vetrardragt úr grófu tvídi með nýtízku 7/8 síð- um jakka er frá tízkuhúsi í Milano. Óneitanlega er þetta frábrugð- in dragt þeim sem við vorum orðnar vanastar, en engu að síður er þetta fallefur og hentugur búningur þegar kólna tekur í veðri. Það spillir ekki að krag- inn er úr lambskinni, lituðu gul- brúnu og því síður að jakkinn er líka fóSraður með samskonar skinni. — hafa áhuga fyrir störfum forfeðranna, eða vilja kynn- ast sögu og þróun sins byggð- arlags, — hefðu metið að verðleikum, þó ekki væri nema með þv| að lesa fyrstu bókinn, sem út er komin íi^n sögu Akraness, — það r->'k'a menningarstarf, sem (V-ifur hefir hér unnið, með þv; nð reisa þessu byggðar- lág'. þann minnisvarða, — sem hæ-1 p-næfir um líf ogstörf þess fólks. s?m hér hefir-lif- að 0"- stPrfað. Það er ílla farið, ef út- gáfa þessi býður afhroð, vegna skilningsleysis sam- tíðarinnar á sögulegum menn- ingarverðmætum. Halldór Þorsteinsson Akranesi fréttaritari Þjóðviljans TIL i &-: ^^ íá <^S^13I^m liggur leiðÍD )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.