Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 6. september 1958 — 23. árgangur — 200. tbl Flokksfundur ] á þriðjudaginn Félagsfundur í Sósíalistafé- lagi Reykjavjíkur verður á þriðjudagskvöld n.k. (9. september) í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 8.30. Nánar auglýst á morgun. Á aðeins einum brezkum landhelgis- brjót sásr maður vera að gera að fiski ASeins örfáir fogarar eru í landhelgi og jbe/V sfunda engar ven]ulegar veioar, segir Lúovik Jósepsson Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra fór meö flugvél landhelgisgæzlunnar umhverfis landið í fyrradag. Var fylgt 12 mílna landhelgislínunni og athugaö hvern- ig þar væri umhorfs. Það kom í ljós, sem grunur lék þoka á þeim slóðum og ólíklegt reyndar á, að aðeins örfá brezk sldp eru innan hinnar nýju land- beigi og þau sem þar eru stunda ekki veiðar sem svo geti kall- azt. Bjart var yfir Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi, en þoka var hins vegar fyrir sunn- anverðum. Austf jörðum. Eins og áður hefur komið fram í fréttum voru sjö* togarar innan 12 mílna markanna á svaeðinu út af Dýrafirði. Greini- legt var að þrír báru alls ekki við að reyna nokkrar veiðar, heldur lágu fyrir með veiðar- færin á síðunni og trollhlerana í gálgunum. Á öllum skipunum sást aðeins eimt maður vera að fiskaðgerð og það var augljóst, sagði Lúðvík við Þjóðviljann, að þarna var í liæsta lagi verið að einhverju skyldutogi en ekki neinu sem líkist venjulegum fiskveiðum. Þarna skammt frá voru hins vegar sex brezkir togarar að veiðum utan landhelginnar * og nokkrir þeirra alllangt utan. Á svæðinu fyrir norðan Horn var engan togara að sjá og reyndar Sást enginn togari að veíðum fyrir öllu Norður- og Norðausturlandi. Fyrir sunnan Dalatanga voru fimm brezkir togarar í hnapp við landhelgislínuna. Annars var að nokkur skip hafi verið að veiðum í henni. Lúðvík sagði að lokum að glöggt væri að brezku landhelg- isbrjótarnir væru ekki að nein- um venjulegum fiskveiðum hér við land. Þegar væri sýnilegt að þeir væru farnir að þreytast á þessum leik. sem hljóðar svo: „Því tdl einsk- is liggur netið útþanið í augsýn allra fleygra fugla, og slíkir menn sitja um sitt eígið líf, liggja í launsátri fyrir sjálfum sér. Þannig fer öllum þeim sem fiknir eru í rangfenginn gróða Fíknin verður þeim að f jörlesti". Togaramenn órólegir Fréttamaður útvarpsins á Þór sendi útvarpinu eftirfarandi: Höfum séð fimm togara morgun. Hérskipin fylgja okk- ur nú fast eftir með mannaðar fallbyssur. Togaramenn eru ó- rólegir. Einn kallaði í Anderson aðmírál í morgun og sagði Mar- íu Júlíu vera í þann veginn að setja menn um borð. Eastborne svaraði: Erum að koma. Geri þeir það þá fjarlægjum við þá. Anderson aðmíráll stappar stál- inu í deiga skipstjóra í talstöðr inni og brýnir fyrir þeim að þeir eigi réttinn á úthafinu Foam flujjtur vestur! Við höfum hvorki heyrt né séð til Northem Foam, síðan mönnum okkar var rænt úr honum á þriðjudagsmorgun. í dag heyrðist hann kalla á herskip- ið Palliser og bendir það til þess að hann hafi verð fluttur á vestur-svæðið. Sáu fangana Togararnir; virðast vera í fiski- leysi og ördeiðu. Við sáum pilt- ana okkar á a.fturdekki East- bourne í morgun. Þeir veifuðu glaðlega, en annars höfum við ¦ekkert haft samband við ¦ .þá. Enn er svarta þoka á miðunum. „Þeim ðguðlegu fjölgar" í Reutersfrétt i gær s'agði að hrepps lýsir ánægju sinni yfir! Anderson .skipherra á East- útfærzlu landhelginnar og heit-1 bourne og yfirmenn brezku skip- ir fullum stuðningi við aðgerð-1 anh$ i íslenzkri landhe'gi, hafi ir ríkisstjórnar íslands í máí- endað skýrslu sína til brezka Engan unUát! -Eng a sanmingí Hreppsnefnd Reyðarfjarðar- hrepps samþykkti 3. þ.m. með samhljóða atkvæðum svohljóð- andi ályktun; „Hreppsnefnd Reyðarf j arðar- Geri aðrír betur! I eftirlitsferð landhelgis- gæzluflugrvélarinnar kring- mn landið í fyrradag leit- aði hún nppi varðskipið Þór i niðaþoku við Austfirði og FANN HANN mUli togara og annarra herskipa. Hafði hún póst meðferðis, m.a. öll dagblöðin. Varpaði hún þéim niður til Þórs úr 1500 feta hæð í niðaþoku, en það liðu ekki nema 3 mínútur frá því blöðunum var varp- að úr flugvélinni þar tii á- höfn Þórs var farin að lesa þau á þilfarinu. Að finna Þór í niðaþoku innan um hóp annarra skipa og varpa póstinum svona nákvæmlega verður að telj- ast frábært afrek og sýnir vel hæfni áhafnarinnar. Skipstjóri á flugvélinni Kán er Guðmundur Kærne- sted en flugmaður er Aðal- björn Kristbjörnsson. Talaði hann líka biblíumál! Þegar fréttin barst af biblíu- skeyti Anderson skipherra varð einum sjómanni, sem starfað hefur hjá landhelgisgæzlunni í 30 ár, að orði: Hann hefur lík- legast lesið upp úr biblíunni, sá sem talaði við Þórarinn' á Ægi! (Skipherrann á Russel sem ætlaði að sigla Ægi niður!) Fangar i landhelginni! íslenzku varðskipin halda lát- laust áfram að fylgjast með ferðum brezku ræningjaskip- anna og fylgja þeim eftir Framhald á 2. síðu. leyniskjölin mega ekki falla okkur í hendur Fréttaritari The Times í Lond- on sendi sérstakan fréttaritara á Islandsmið með togaranum „Cape Campell", sem er einn af landhelgisbrjótunum hér við land. Fréttaritarinn segir í frétt, sem hann sendi þegar togarinn var á leið norður: „Ef íslenzkir varðmenn skyldu fara um borð í Cape Campell, hefur skipstjórinn fyrirskipun um að taka hin leynilegu fyrir- mæli yfirvaldanna, binda við þau einhvern þungan hlut og fleygja þeim fyrir borð. Skip- stjórinn má alls ekki undir neinum kringumstæðum láta skjölin komast í hendur óvina." Friðrik gerSi jafnfefli við Tal I 17. umferð skákmótsins í Portoros sat Friðrik Ólafs'son hjá. Urslít urðu annars þessi: Cardoso vann Fiister, jafntefli gerðu Fischer og Pachmann, Rossetto og Filip, Bronstein" og Szabo, Sanguinetti og Petrosjan, en aðrar skákir fóru í bið. 1 18. umferð skákmótsins í Portoros tefldi Friðrik Óláfs- son við Tal frá Sovétríkjunum. Skákinni varð ekki lokið í fyrstu setu, en í gær, er bið- skákir voru tefldar lauk henni með jafntefli. Önnur úrslit fi þessari um- ferð urðu þau, að Bronsteitf vann Pachmann, Szabo vann' Averbach, Sanguinetti vann Sherwin, jafntefli gerðu Fisch- er og Matanovic og Panno og Petrosjan, en biðskákir 'drðu' hjá Rossetto og Cardoso, Benkö og Filip, Larsen og de Greiff, Gligoric og Fuster. Neikirch sat hjá. Samkvæmt fréttum Belgrad- útvarpsins í gærkvöldi, urðu svo úrslit biðskákanna úr 17. og 18. umferð þessi; Glig- oric vann Neikirk og Fiister, Tal vann Panno, Larsen Shenvin og Rosetto Cardoso, en öðrum biðskákunum var ó- lokið er síðast fréttist. Staða fimm efstu manna á mótinu var þá þessi: 1. Tal 12y2 vinning, 2. Petr- osjan 11% v., 3. Gligoric 11 v., 4.—5. Bronstein og Friðrik ioy2 v. Fundui í ÆFA Æskulýðsfylkingin á Akra- nesi heldur fund í baðstof- unni á morgun, sunnudagintt 7. september, kl. 1.30 síðdeg- is. Fundarefni: Pólitísk hag- fræði, starf á komandi vetri og önnur mál. — Stjórnin. inu. Vér treystum því að engir samningar verði gerðir við aðr- ar þjóðir um landhelgismálið og að vér stöndum fast á rétti vor- um unz fullnaðarslgur «r unn- inn. Jafnframt fordæmum vér harðlega fólskulega valdbeitingu sem rikisstjóna Bretlands lætur framkvæma í íslenzkri land- helgi. ' • • ¦ \ét þökkum landhelgisgæzl- unni og sjómönnum vorum ðrengiiega barálltu fyrir málstað ísiands". flotamálaráðuneytisins með þessari tilvitnun í Biblíuna, sem er úr orðskviðum Salómons: „Þeim. óguðlegu fjölgar, fjö'gar og misgjörðum en réttláir munu horfa á fall þeirra". „Fiknin verður þeim að fjörlesti" Fréttamaður útvarpsins á Þór segir að Eiríkur skipherra á Þór hafi svarað framangreindri' í- vitnun Aridersons í orðskviður Salómons með ívitnun í orðs- kviðuna \: kapítula 17.—19*. véTsy

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.