Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.09.1958, Blaðsíða 6
8$ ■— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. september 1958 í >\.JA BlÓ , L ■iml 1-18-44 Síðasta sumarið (Der letzte Sommer) TiJ-komumikil og víðfræg þýzk stórmynd. Talin af gagnrýn- endum í fremsta flokki þýzkra mynda á síðari árum. Aðalhlutverk: Hardy Krxiger. Liselotte Pulver. (Danskir skýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TSÍPÓLIBÍÓ Ji ” Sími 11182 Tveir bjánar Sprenghlægileg, amerísk gam- anmynd, með hinum snjöllu skopleikurum Gög og Gokke. Oliver Hardy Stan Laurel Sýnd kl. 5. 7 og 9. ' Áusturbæjarbíó L Sími 11384. A næturveiðum Sérstaklega spennandi og taugaæsandi, ný, amerísk kvikmynd. Robert Mitchum Shelley Winters. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iíml 32-1-41 Mambo ítölsk-amerísk mynd. Aðalhlutverk: Silvana Mangano. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins sýnd í dag og á morgun. Ævintýra- konungurinn Sniðugasta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: Ronald Shiner og Laya Raki. Sýnd kl. 5. | Stjönmbíó Sími 18-936 Aðeins fyrir menn [(La fortuna di essere donna) Ný ítöisk gamanmynd um unga íátæka stúlku sem vildi verða fræg. 'Aðalhlutverk hin heimsfræga Sopliia Loren ásamt kvennagullinu Charles Boyer. Sýnd kl. 7 og 9. Fljúgandi diskar Spennandi og dularfull kvik- mynd er sýnir árás frá öðr- um hnöttum á jörðina. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Simi 5-01-84 Otskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 9 og 11. Svanavatn Rússnesk bailettmynd í agfa- litum. G. Ulanova, frægasta dansmær heimsins, dansar Odettu í „Svanavatn- inú“ og Mariu i „Brui.nur- inn“ Ulanova dansaði fyrir nokki’- um dögum í Múnchen og Hamborg og aðgöhgúmiðamir kostuðu yfir sextíu mörk stykkið. Síðastliðið ár dansaði hún í London, og fólk beið dögum saman til þess að ná í aðgöngumiða. Sýnd kl. 7. Sonur bers- höfðingjans Sýnd kl. 5. HafuarfjarSarbíó Bíml 5024« Godzilla Konungur óvættanna. Ný japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekktum japönskum leikurum. Tæknilega stendur þessi mynd framar en beztu amer- ískar myndir af sama t&gi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myrkviði skólanna (Blackboard Jungle) Stórbrotin og óhugnanleg bandarísk úrvalskvikmynd — ein mest umtal-aða úrvals- kvikmynd síðari ára. Glenn Ford Anné Fvancis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Trúlofun arhringir, Steinhringír, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. ial 1-64-44 Skvtturnar fjórar (Four guns to the border) Afar spennandi ný amerísk litmynd. Roky Calhon Colleen Miller George Nader Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta er hafin, - og verða stúdentar skrá- settir á hverjum virkum degi til 1. október. Eftir það verða stúd- entar ekki skrásettir fyrr en 10. jan. til 1.. febrúar. Um námsgreinar þær, sem að- gangur er takmarkaður að, þ.e. verkfræði, tannlækningar, lyfja- fræði lyfsala, hefur háskólaráð samþykkt, að skráningarfrestur í þessum greinum er þó til 20. september. Þess er æskt, að stúdentar sem ætla að lesa eðl- irfræði og stærðfræði til A.B. prófs, gefi sig fram fyrir sama dag. Skrásetning fer fram í skrif- stofu háskólans kl. 10—12 og 1,30—5, laugardaga þó aðeins kl. 10—12. Stúdentar leggi fram prófskírteini og greiði skrásetn- ingargjald, 300 kr Frá Grænuborg 3ja mánaða föndurnámskeið fyrir 5 ára böm heíst 1. október. Síðara námskeiðið hefst í byrjun janúar. Forstöðukonan. Kaffisala Blindrafélagsins Á sunnudaginn hefur iBlindrafélagið kaffisölu 5 Breiðfirðingabúð klukkan 3-—5. Ágóðinn rennur í húsbyggingasjóð blindraheimilis- Ins sem er í smíðum við Stakkahlíð. Bæjarbúar! Fjölmennið til kaffidrykkjunnar er styðjið gott málefni. Briiidrafélgið I EINANGRUNARKORK 1" og 2" tommur. ÞAKPAPPI fyrirliggjandi. SIGHVATUR EINARSS0N & CO., Skipholti 15, sími 24133 og 24137, Auglýsið í Þjóðviljanum - ---- — -------------—. BLÓMAKYNNING FLÓRU Sýning á afskornum blóm- um og blómaskreytingum. 35 AFBRYGÐI frá gróðrarstöðvunum Álfa- felli, Lindarbrekku, Garði, Fagrahvammi og Gríms- stöðum, Hveragerði. Eitt fegursta úrval afskor- inna blóma, er sézt hefur hérlendis. Opið á sunnudag klukkan 10—23. Aðangur ókeypis. FLÓRA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.