Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 10. september 1958 — 23. árgangur — 203. tbl. Ofbeldisverkusn Breta harðlega mótmælf, ambassadorinn £ London sé kirciddur helm Engir samningar um landhelgina en áskilinn réffur fil fullra bófa fyrir óhœfuverk Brefa { 2 skip fengy síld H A af Horní í gasr Frá fréttaritara Þjóðviljans á Siglufirði. í gær varð flugvél landhelgis- gæzlunnar vör við 20 síldar- torfur norðaustur af Horni og nokkur skip, sem eru á síldveið- um, fóru vestur og vitað er um, að að minnsta kosti 2 skip hafa fengið þar síld: — Gunnólfur frá Ólafsfirði, er reif nótina en náði 300 tunnum, og SnæfeH EA með 150 tunnur. Eru þau nú á leið til lands, Þess má geta að fregnir af skipunum eru nokkuð óljósar, því Síldarleitin er að sjálfsögðu hætt störfum. Á fjölmennum fundi í Sósíalistafélagi Reykjavíkur í gærkvöld flutti Lúövík Jósepsson sjávarútvegsmálaráð- herra langa og ítarlega ræöu um landhelgismálið. Að ræðu hans lokinni tók Einar Olgeirsson til máls og flutti Lúövík sérstakar þakkir flokksins og þjóðarinnar fyrir forustu hans í landhelgismálinu. Tóku allir fundar- . menn undir þær þakkir með kröftugu lófataki, og að lokum samþykkti fundurinn einróma ályktun í málinu sem birt verður hér á eftir. Lúðvík Jósepsson rakti ítar- 3ega gang landhelgismálsins, á- tökin hér heima um framkvæmd málsins, hinar laumulegu við- ræður í París, óvinsamleg skrif erlendra blaða um málstað Is- Jlendinga, viðbrögð þjóðarinnar er fram hafa komið í einhuga samþykktum félagssamtaka og sveitarstjórna víðsvegar um ]and. Þá ræddi hann sérstaklega síðustu viðburði, endurteknar tilraunir til að gera málið að samningsatríði ínnan Atlanzhafs- bandalagsins, og þegar það ekki tókst árás Breta inn í íslenzka landhelgi með herskipum og verndaðan veiðiþjófhað þeirra hér við land. Lúðvik lagði sérstaka áherzlu á þann sigur sem þjóðin hefði þegar unnið í þessu mikla lifs- Níu brezkir veiði ræningjar taldir í lanálielgl í gær hagsmunamáH sínu, en benti jafnframt á að nauðsynlegt væri að landsmenn allir héldu vöku sinni í málinu, hvað sem í skær- ist. Búast mætti við að málið kæmi til umræðu á þingi Sam- einuðu þjóðanna, er hæfist eftir röska viku í New York. Að væóu ráðherrans lokiimi, sem þökkuð var með dynjandi lófataki, tók Einar Olgeirsson Fyrir miðjum Vestf jörðum voru í gaer sjö brezkir togar- a.r að veiðum innan landhelgi og nokkrir fyrir utan. Við Horn virtust þeir ör- fáu togarar, sem þar hafa ver- ið undanfarna daga, vera á f&rum, og út af Melrakkasléttu voru tveir brezkir togarar inn- an landhelgi, en búist við, að þeir myndu fara þaðan þá og þegar. Annarsstaðar við landJð hef- ur ekki orðið vart við bre/ka togara að veiðum innan land- helgi eða nálægt landhe'.gÍK- línu. ft Mikill bruní í Haf nar- Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra f ormaður Sosíalistaflokksns til * máls og flutti Lúðvík sérsíákar þakkir flokksins og þjóðarinnar fyrir ótrauða og dugmikla for- ustu í landhelgismálinu. „f dag hugsar öll sú íslenzka þjóð, sem sameinast getur um hagsmuni og heiður landsins, til Lúðvíks Jósepssonar með heitu þakklæti og djúpri virðingu fyrir hans ó- metanlega fi-amlag og dugmikiu og óhvikulu forustu frá upphafi til þessa dags í þessu míkilvæga sjálfstæðismáli Þjóðarinnar" sagði Einar Olgeirsson. Undir þessi ummæli Einars og þakkirnar til Lúðvíks tóku aiiir fundarmenn með kröftugu og langvarandi lófataki. Ályktunin sem. stjórn Sósíal- istafélagsins lagði fyrir fundinn og samþykkt var einróma fer hér á eftir: „Fundur, haldinn í Sósíal- istafélagi Reykjavíkur þriðju- daginn 9. sept. 1958 fagnar útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 12 sjómílur og lýsir fyllsta stuðningi sínum við aðgerð- ir ríkisstjórnarinnar í málinu. Fundurinn þakkar öllum, sem ötullega hafa unnið að framgangi þessa máls og flyt- ur sjávarútvegsmálaráðherra Lúðvík Jósepssyni sérstakar þakkir fyrir trausta og far- sæla forustu hans í þessu mikla sjálfstæðismáli þjóðar- innar. Jafnframíi flytur fundurinn þakkir þeim ríkisstjórnum, sem viðurkennt hafa fjisk- veiðilögsöguna. Það er skoðun fundarins, að hin nýja fiskveiðilandhelgi sé studd hinum dýpstu rökum um tilveru þjóðarinnar í land- inu og sé í fullu samræmi,við alþjóðalög.' Fundurinn mótmælir harð- Framhald á 8. síðu Richard Newton, skipstjóri á Lifeguard Jim Crockwell, skipstjóri á Northern Foam Þeír bíða dótns Myndirnar hér fyrir ofan eru af skipstjórunum á Northern Foam og Lifeguard, þeim tveim togurum sem mest hafa komið við sögu að undanförnu. North ern Foam var sem kunnugt er tekinn af íslenzku landhelg- Misjafn afli reknefabáfa 1 gær komu 20 reknetabátar til Keflavíkur með um 1400 tunnur síldar. Afli var frá 50 til 150 tunnur á bát, en afla- hæstir voru Nonni og Björn- inn með 150 tunnur hvor. Til Grindavíkur komu 6 bátar með 614 tunnur síldar og var afla- hæsti báturinn með 142 tunnuí. Til Sandgerðis komu 10 bátar og var aflahæsti báturinn með tæpar 100 tunnur. Afli Hafn' arfjarðarbáta hefur verið treg- ur undanfarna daga. isgæzlunni, en löggæzlumenn- irnir voru síðan f jarlægðir með ofbeldi af brezkum hermönn- um og eru nú fangar á frei- gátunni Eastbourne. Togaran- um Northern Foam var fyrir- skipað af stjórn brezka innrás- arflotans að fjarlægjæ sig sem skjótast af Islandsmiðum og gerði hann það á svipstundu. Skipstjórinn. veit hins vegar hvað bíður hans ef hann sýn- ir sig aftur hér við land. Á Lifeguard var íslenzkuni löggæzlumönnum mætt með of- beldi. Reyndist áhöfnin á tog- aranum vera dauðadrukkin og varnaði íslendingum uppgönguj með axir, haka, úrsláttarjárn', vatnsslöngur og glóandi teira að vopnum, að ógleymdum for- mælingum og fúkyrðum. Skip- stjórinn á Lifeguard veit einn- ig hvað biður hans ef til hana næst á miðunum umhverfis Is- land. fenglð til liðs er- erkalýðshreyfingin Rætt við ílannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra um för hans til Bretlands á þing brezka alþýðusambandsins firði Két* fyrir kl. XI í gær- kvöldi var slökkyiliðið í Hafn- arfírði kvatt út að bygginpi . • ; Framhald'á 4. siðu. Sterkasta aílið sem við Islendingar getum íengið til liðs erlendis við málstað ókkar í landhelgismál- inu er hin alþjóðlega verkalýðshreyíing. 0g. ég treysti því að hin alþjóðlega samstaða hennar reyn- ist þyngri á metunum en hagsmunir togaraeigenda í Giimsby og Hull. . Á þessa leið fórust Hannibal Valdim,arssy|u' fálagsmálaráð- herra orð í viðtali við: Þjóðvilj- ann í fyrradag,, en ráðherranp er nýkomJnn heim frá Englandi. Þar sat hann þing brezka Al- þýðusambandsins sem gestur. — Hver voru tildrög fararinn- ar? — Það var.í vor að Alþýðu- sarhbandinu var boðið að senda fulltrúa áþing brezka Alþýðu- sambandsins. Síðar kom það svo til-að þingsetningardagurinn- var ákveðinn. 1. september, seni reyndist verða örlagadagur í landhelgismálj okkar. En stjórn Alþýðusambandsins taldi ekkj á-< stæðu til að hverfa frá þvi semi þegar hafði verið ti^kynnt, þá þingið bæri upp á þennan dag. þingio" í Bournemouth | — Var þ&tta fjölmennt þing? ;— A því.voruum eitt þúsun<í fulltrúar Og nokkrir gestií, einm frá 'Verkalýðshreyfingu Kanada* Fr'amháld á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.