Þjóðviljinn - 10.09.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Qupperneq 1
Miðvikudagur 10. septcmber 1958 — 23. árgangur — 203. tbl. Ofbeldisverkum Breta harðlega mótmælt, ambassadorinn í London sé kvaddur heim Engir samningar um landhelgina en áskUinn réffur fullra bófa fyrir óhœfuverk Brefa 1 2 skip fengu síld N Aaf Horiii í gær Frá fréttaritara Þjóðviljans á Siglufirði. I gær varð flugvél landhelgis- gæzlunnar vör við 20 síldar- torfur norðaustur iaf Homi og nokkur skip, sem eru á síldveið- um, fóru vestur og vitað er um, að að minnsta kosti 2 skip hafa fengið þar síld: — Gunnólfur frá Ólafsfirði, er reif nótina en náði 300 tunnum, og Snæfeil EA með 150 tunnur. Eru þau nú á leið til lands. Þess má geta að fregnir af skipunum eru nokkuð óljósar, því Síldarleitin er að sjálfsögðu hætt störfum. Á fjölmennum fundi í Sósíalistafélagi Reykjavíkur í gærkvöld flutti Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráð- herra langa og ítarlega ræðu um landhelgismálið. Að ræðu hans lokinni tók Einar Olgeirsson til máls og flutti Lúðvík sérstakar þakkir flokksins og þjóðarinnar fyrir forustu hans í landhelgismálinu. Tóku allir fundar- menn undir þær þakkir með kröftugu lófataki, og að lokum samþykkti fundurinn einróma ályktun í málinu sem birt verður hér á eftir. Lúðvík Jósepsson rakti ítar- iega gang landhelgismálsins, á- tökin hér heima um framkvæmd málsins, hinar laumulegu við- ræður í París, óvinsamleg skrif erlendra blaða um málstað ís- iendinga, viðbrögð þjóðarinnar er fram hafa komið í einhuga samþykktum félagssamtaka og sveitarstjórna víðsvegar um land. Þá ræddi hann sérstaklega síðustu viðburði, endurteknar tilraunir til að gera málið að samningsatriði innan Atlanzhafs- bandalagsins, og þegar það ekki tókst árás Breta inn í íslenzka landhelgi með herskipum og verndaðan veiðiþjóínað þeirra hér við land. Lúðvík lagði sérstaka áherzlu á þann sigur sem þjóðin hefði þegar unnið í þessu mikla lifs- Níu breáir veiði- ræningjar I landhelgi í gær Fjrir miðjum Vestfjörðum voru í gær sjö brezkir togar- a.r að veiðum innan lantUielgi og nokkrir fyrir utan. Við Horn virtust þeir ör- fáu togarar, sem [ ar hafa ver- ið undanfarna daga, vera á förum, og út af Melrakkasléttu voru tveir bre/.kir togarar inn- an landhelgi, en búist við, að þeir myndu fara þaðan þá og þegar. Annarsstaðar við landið hef- ur ekki orðið vart við brezka togara að veiðum innan land- helgi eða nálægt landheigis- línu. Miklll brunf iHafnar- firöi Rétt. fyiir kl. 11 í gær- kvöidi var slökkviliðið í Hafn- arfirði kvatt út að byggingu Framhald á 4. síðu. hagsmunamáli sínu, en benti jafnframt á að nauðsynlegt væri að landsmenn allir héidu vöku sinni í málinu, hvað sem í skær- ist. Búast mætti við að málið kæmi til umræðu á þingi Sam- einuðu þjóðanna, er hæfist eftir röska viku í New York. Að r'æðu ráðherrans lokinni, sem þökkuð var með dynjandi lófataki, tók Einar Olgeirsson Ilannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra formaður Sósíalistaflokksns til! máls og flutti Lúðvík sérstlakar þakkir flokksins og þjóðarinnar fyrir ótrauða og dugmikla for- ustu í landhelgismálinu. „í dag hugsar öll sú íslenzka þjóð, sem sameinast getur um hagsmuni og heiður landsins, til Lúðvíks Jósepssonar með heitu þakklæti og djúpri virðingu fyrir lians ó- metanlega framlag og dugmiklu og óhvikulu forustu frá upphafi til þessa dags í þessu mikilvæga sjálfstæðismáli þjóðarinnar" sagði Einar Olgeirsson. Undir þessi ummæli Einars og þakkirnar til Lúðvíks tóku allir fundarmenn. með kröftugu og langvarandi lófataki, Ályktunin sem stjórn Sósíal- istafélagsins lagði fyrir fundinn og samþykkt var einróma fer hér á eftir: „Fundur, haldinn í Sósíal- istafélagi Reykjavíkur þriðju- daginn 9. sept. 1958 fagnar útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 12 sjómilur og Iýsir fyllsta stuðningi sínum við aðgerð- ir ríkisstjórnarinnar í málinu. Fundurinn þakkar öllum, sem ötullega hafa unnið að framgangi þessa máls og flyt- ur sjávarútvegsmálaráðherra Luðvík Jósepssyni sérstakar þakkir fyrir trausfa og far- sæla forustu hans í þessu mikla sjálfstæðismáli þjóðar- imiar. Jafnfrain' flytur fundurinn þakkir þeim ríkisstjúrnum, sem viðurkennt hafa Ijisk- veiðilögsöguna. Það er skoðun fundarins, að hin nýja fiskveiðilandhelgi sé studd hinum dýpstu rökum um tilveru þjóðarinnar í land- inu og sé í fullu samræmi, við alþjóðalög. Fundurinn mótmælir harð- Framhald á 8. síðu. Richard Newton, skipstjóri á Lifeguard Jim Crockwell, skipstjóri á Northern Foam Þeir bíða dóms Myndirnar hér fyrir ofan eru af skipstjórunum á Northern Foam og Lifeguard, þeim tveim togurum sem mest hafa komið við sögu að undanförnu. North ern Foam var sem kunnugt er tekinn af íslenzku landhelg- Mísjafn afli reknetabáia í gær komu 20 reknetabátar til Keflavíkur með um 1400 tunnur síldar. Afli var frá 50 til 150 tunnur á bát, en afla hæstir voru Nonni og Björn- inn með 150 tunnur hvor. Til Grindavíkur komu 6 bátar með 614 tunnur síldar og var afla- hæsti báturinn með 142 tunnut. Til Sandgerðis komu 10 bátar og var aflahæsti báturinn með tæpar 100 tunnur. Afli Hafn- arfjarðarbáta hefur verið treg- ur undanfarna daga. isgæzlunni, en löggæzlumenn- irnir voru síðan fjarlægðir með ofbeldi af brezkum hermönn- um og eru nú fangar á frei- gátunni Eastbourne. Togaran- um Northern Foam var fyrir- skipað af stjórn brezka innrás- arflotans að fjarlægja sig sem skjótast af Islandsmiðum og gerði hann það á svipstundu. Skipstjórinn, veit hins vegar hvað bíður hans ef hann sýn- ir sig aftur hér við land. Á Lifeguard var íslenzkum löggæzlumönnum mætt með of- beldi. Reyndist áhöfnin á tog- aranum vera dauðadrukkin. og varnaði Islendingum uppgöngu með axir, haka, úrsláttarjárn', vatnsslöngur og glóandi teira að vopnmn, að ógleymdum for- mælingum og fúkyrðum. Skip- stjórinn á Lifeguard veit einn- ig hvað biður hans ef til hans næst á miðunum umhverfis Is- land. um fengið til liðs er- er verkalýðshreyfingin Rætt við Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra um för hans til Bretlands á þing brczka alþyðusambandsins Sterkasta aílið sem við íslendingar getum íengið til liðs erlendis við málstað okkar í landhelgismál- inu er hin alþjóðlega verkalýðshreyíing. Og ég treysti því að hin alþjóðlega samstaða hennar reyn- ist þyngri á metunum en hagsmunir togaraeigenda í Grimsby og Hull. Á þessa leið fónist Hannibal Valdimarssy|ii falagsmálaráð- herra orð í viðtali við Þjóðvilj- aiin i fyrradag,; en ráðherrann er nýkominn heim frá Eoglandi. Þar sat hann þing brezka AJ- þýðusambandsins sem gestur. — Hver voru tildrög fararinn- ar? — Það var.í vor að Alþýðu- sambandinu var boðið að senda fulltrúa á þing þrezka Alþýðu- sambandsins. Síðar kom það svo til að þingsetningardagurinn var ákveðino 1. september, sem reyndist verða öriagadagur í landhelgismálj okkar. En stjórn Alþýðusambandsins taldi ekkj á-> stæðu til að hverfa frá þvi serrt þegar hafði verið tiikynnt, þá þingið bæri upp á þennan dag. þingið í Boumemouth | — Var þetta fjölmennt þing? :— A því voru um eitt þúsundS fulltrúar og nokkrir gestir, einin frá Verkalýðshreyfin gu Kanada» Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.