Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. september 1958 { dag er miðvikudagurinn 10. september — 253. dagur árs- ms — Nemesianus — Tungl í hSsuðri kl. 9.39 — Ardegis- háflæði kl. 2. 46. Síðdegishá- flsoSj kl. 15.11. 12.50—14.00 „Við vinnuna": Tónieikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Ó'->eru)ög 20.30 Tónleikar (plötur): Sin- fónískar etýður eftir Schumann. 20.50 Erir.di: Galileo Galilei, meistari undir merki Kopernikusar; III. (Hjörtur Halldórsson menntaskólakennari). 21.10 Tónleikar' (pl.): „Gyð- ins?aljóð" eftir Milhaud (Irma Kolassi syngur; André Collard leikur undir á píanó). 21.30 Kimnisága vikunnar: „Friðrik VII", eftir Joa Trausta. 22.15 Kvöldsagan: „Prestur- inn á Vökuvöllum" eftir Oliver Goldismith; Ií'. 22.35 Diassþáttur (Guðbj"rg Jónsdóttir). ¦ ¦ Útvarpið á morgun Pnntir jjðir eins og venjulega. 12.50 ,,Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 1S.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Frá aldarafmæli Selrmi Lagerlöf og rit- rffundamóti í Karlstad ..(Margrét Jónsdóttir rit- höfundur). 20.55 Tónleikar (plötur) „Holi- day Set" eftir Alex North. 21.15 „Hér muntu lífið verða", hugleiðingar um viðhorf nokkurra skálda við dauðanum (Ólafur Hauk- ur Árnason skólastjóri). 21.35 Tónleikar (plötur): Lög úr óperettum eftir Nico Dostal og Paul Abraham. 22.10 Kvö'dsagan: „Presturinn á Vökuvfllum" 3. lestur. 22.30 „Sumarfrí á Spáni:Lew Raymond og hljómsveit hans leika. (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Jafn og öruggur neisti og eðlilegur bruni eru hvcrttveggja undirstaða fyrir fullkominni orkunýtni í bif- reiÖahreyflum. Benzín-íblendið I. C. A. (Ignition Control Additive) kemur í veg fyrir glóðarkveikju og hindrar skamm- hlaup í kertum. Notið því SHELL- benzín með I. C. A. ¦ i Eingöngn í SHELL-BENZÍNI vík í gæ'r til Vestmannaeyja. Baldur fer væntanlega í kvöld til Rifs, Hjallaness og Búðar- dals. E'.mskip Dettifoss kom til Reykjavík- ur 2. þ.m. frá Keflavík. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 7. þ. m. frá Hull. Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Dalvík- ur, Siglufjarðar, Þingeyrar og Patrek-sfjarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavikur í gær. Reykjafoss fór frá Gautafeorg í gær til Aarhus, Kaupmannahafnar, Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tröllafoss fer f rá New York í dag til til Gautaborgar í gær, fer það- an til Lysekil, Gravarna og Hamborgar. Hamnö lestar í Ventspils og Leningrad um 13. þ.m. til Reykjavíkur. Skipin r'dpadeild sís. Hvassafell fer Vænt&nlega frá F'ekkefjord í dag áleiðis til Faxaflóahafna. Arnarfell er á Siglufirði, fer þaðan væntan- lega á morgun áleiðis til Finn L-inds. Jfkulfell fór 8. þ.m. frá Revkjavík áleiðis til New York Dísarfell fcr 6. þ.m. frá Fá- skrúðsfirði til Rotterdam. Hamborgar og Riga. Litlafell er í Revk.iavík. Helgafell lest- ar saltsíld á Norðurlands-, höfnum. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi áleiðis til P.eykjavíkur. tlíkisskip Hekla er væntanlpg til Reykja- vck'ir árdegis i dag frá Norð- urlöndum. Esia er á Akureyri á vosturleið. Herðubreið kom t:l Revkjavíkur í gær að aust- an. Skjaldbreið er væntanleg til Revkjavíkur áníegie í dag fr^, Vestfjörðum. 'Þyrill fer væntanlega frá Skerjafirði í dag til Norðurlandshafna. Skaftfellingur fór frá Reykja- Flugið Loftleiðir Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahj'fn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Flugfélag Islands Millilandaflug: Hrímfaxi fer frá Gautaborg til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.00. j Gullfaxi fer til London kl. 110.00 í fyrramálið. | Innanlandsfhig: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fei'ðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja. V M í S L E G T Kóo^vogsbúar! Óskað er eftir siálfboðalíðum til að vinna við kirkjugrunmnn á næstuiiT.i, Þeir, sem. vildu leggja hér hönd að verki, gjöri s-\'o vel að tala við verkstjór- ann, Baldur Ásgeirsson, á bvsrgingarstaðnum, eða í eíma 34379. — Byggingarnefndin. Happdrsetti KvTennadeildar Mír Vinningsnúmer í Happdrætti Kvennadeildar MÍR voru dreg- in út 1. þ.m. á skrifstofu borg- arfógeta. Eftirtalin númer hlutu vinning: Nr 1493 lakkkassi — 2258 lakkkassi — 283 gólfvasi — 641 postulínsstyttur — 1936 postulínsstytta — 1636 útsaumuð skyrta — 1921 vasi — 1245 handmálaður baukur — 1658 handmálaður ba.ukur — 1589 handmálaður baukur — 2182 vatnslitamynd &9#fl 2612 vatnslitamynd. Vinninganna sé vitjað til Þór- unnar Magnúsdóttur, Kamp Knox G9, sími 24626. Hvet vill eigiasl penna- vin á Indlanái? Ungur Indverji- hefur beðið Þjóðviljann að koma á fram- færi ósk sinni um að komast íj bréfasamband við íslending. Þetta er 17 ára piltur og nafn hans og heimilisfang er: S. S. Gopalakrishnan „Skanda Nivas" 18, North Ambazari Road Bharampeth, Nagpur-1 Indía. Gopalakrishnan hefur áhuga á Ijósmyndatöku, frímerkja.söfn- un, póstkortasöfnun og pen- ingaseðlasöfnun. •'pfiSBjfiíÉ i ••• m ur symegu i Vestmannaeyjum 1 dag er síðasti sýningardag- ur á málverkum eftir Hafstein Austmann í Listamannaskál- anum. Á sýningunni eru 50 málverk og eru þegar 25 mynd- ir seldar. Sýningin verður ekki framlengd lengur sökum þess að listamaðurinn ætlar að setja upp sýningu í Vestmannaeyj- um, sem opnuð verður n.k. laugardag og á að standa yfir í rúma viku í húsakynnum Rotaryfélagsins þar. Þjóðviljann vantar hörn J i til blaðburðar í • BlönduhlíS J Talið við afgreiðsluna, J JsSmi 17500.. 5 * / t Omar ben Amas tók á móti Volter af mikilli kurteisi, en auðséð var að nann treysti þess- um ókunnuga náunga mátulega vel. Volter var aftur á móti ekki með neina óþarfa kurteisi. „Sparaðu fögru orðin," sagði hann stuttlega, „ég er kominn hingað annarra erinda en að sitja hér á kjaftaþingi". í sömu andránni birt- ist ung og fögur stúlka. Það var ekki fegurð stúlkunnar, sem hreif Volter, heldur, þau ó- grynni af eðalsteinum sem hún bar. „Þetta er konan mín", sagði Omar dálítið stoltur, „Fallegir steinar eru mesta yndi hennar."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.