Þjóðviljinn - 10.09.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. september 1958 I dag er miðvikudagurinn 10. ' september — 253. dagur árs- ins — Nemesianus — Tungl í hásuðri kl. 9.39 — Árdegis- háflæffl kl. 2. 46. Síðdegishá- flict.: kl. 15.11. OTVARPIE I D A G <i 12.50—14.00 „Við vinnuna": Tónieikar af plötum. 19.30 Tónleiliar: Ó,'>eru!ög 20.30 Tónleikar (þlötur): Sin- fónískar etýður eftir Scliumann. 20.50 F.rir.di: Galileo Galilei, meistari undir merki Kopernikusar; III. (Hjörtur Halldórsson menntaskólakennari). , 21.10 Tónleikar (pl.): „G.vð- ingaljóð11 eftir Milhaud (Irma Kolassi syngur; André Collard leikur undir á píanó). 21.30 Kímnisága vikunnar: „Friðrik VII“, eftir Jón Trausta. 22.15 Kvöidsagan: „Prestur- inn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith; II. 22.35 D.iassþáttur (Guðbj"rg | Jónsdóttir). fjtvarpið á morgun Fn^ir Hðir eins og venjulega. 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjó-1 mannaþáttur (Guðrúnl Erlendsdóttir). 15.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Frá aldarafmæli Selmu Lagerlöf og rit- hffundaftióti í Karlstad (Margrét Jónsdóttir rit- höfundur). 20.55 Tónleikar (plötur) „Holi- day Set“ eftir Alex North. 21.15 „Hér muntu lífið verða", hugleiðingar um viðhorf nokkurra skálda við dauðanum (Ólafur Hauk- ur Árnason skólastjóri). 21.35 Tónleikar (plötur): Lög úr óperettum eftir Nico Dcstal og Paul Abraham. 22.10 Kvö’dsagan: „Presturinn á Vökuv:"llum“ 3. lestur. 22.30 „Sumarfrí á Spáni:Lew Rajnnond og hljómsveit hans leika. (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Skipin P'dþadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega frá F’ekkef jord í dag áleiðis til Faxaflóahafna. Arnarfell er á Siglufirði, fer þaðan væntan- lega á morgun áleiðis til Finn- lands: Jfkulfell fór 8. þ.m. frá Revkjavík áleiðis til New York. Dísarfell fcr 6. þ.m. frá Fá- skrúðsfirði til Rotterdam. Ilamborgar og Riga. Litlafell er í Revkiavík. Helgafell Iest- ar saltsíld á Norðurlands-. höfnum. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi áleiðis til Réykjavíkur. Riblsskip Hekla er væntanleg t.il Reykja- v;kur árdegis í dag frá Norð- urlöndum. Esia er á Akureyri á vesturleið. Herðubreið kom t l Revkjavíkur í gær að aust- ?n. Skjaldbreið er væntanleg til Revkjavikur ándegis í dag fré Vestfjörðum. Þvrill fer væntanlega frá Skerjafirði í dag til Norðurlandshafna. Skaftfellingur fór frá Reykja- Jaín og öruggur neisti og eðlilegur bruni eru hvcrttveggja undirstaða íyrir fullkominni orkunýtni í bif- reiðahreyflum. Benzín-íblendið I. C. A. (Ignition Control Aaditive) kemur í veg fyrir glóðarkveikju og hindrar skamm- hlaup í kertum. Notið því SHELL- benzín með I. C. A. , - 1 t M »»-> /1 • 1 vík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer væntanlega í kvöld til Rifs, Hjallaness og Búðar- dals. E’mskip Dettifoss kom til Reykjavik- ur 2. þ.m. frá Keflavík. Fjall- foss kom. til Reykjavíkur 7. þ. m. frá Hull. Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Dalvík- ur, Siglufjarðar, Þingeyrar og Patreksf jarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær. Reykjafoss fór frá Gautaborg í gær til Aarhus, Kaupmannahafnar, Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tröllafoss fer frá New York í dag til til Gautaborgar í gær, fer það- an til Lysekil, Gravarna og Hamborgar. Hamnö lestar í Ventspils og Leningrad um 13. þ.m. til Reykjavikur. Flugið Loftleiðir Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 19.C0 frá Hamborg, Kaupmannah'fn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Íií»5K<- FÍugfélag íslands Millilandaí'lug: Hrímfaxi fer frá Gautaborg til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.00. Gullfaxi fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavikur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja. VMISLEGT Kóvr- vqgsbúar! Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að vinna við kirkjugrunninn á næstunri, Þeir, sem vildu íeggja hér hönd að verki, gjöri svo vel að tala við verkstjór- ann, Baldur Ásgeirsson, á bvasringarstaðnum, eða í eíma 34379. — Byggingarnefndin. Happilrætti Kvennadeiidar Mír Vinningsnúmer í Happdrætti Kvennadeildar MÍR voru dreg- in út 1. þ.m. á skrifstofu borg- a.rfógeta. Eítirtalin númer hlutu vinning: Nr 1493 lakkkassi — 2258 lakkkassi — 283 gólfvasi — 641 postulínsstyttur — 1936 postulínsstytta — 1636 útsaumuð skyrta — 1921 vasi — 1245 handmálaður baukur — 1658 handmálaður ba.ukur — 1589 handmálaður baukur — 2182 vatnslitamynd tre 2612 vatnslitamynd. Vinninganna sé vitjað til Þór- unnar Magnúsdóttur, Kamp Knox G9, sími 24626. Bver vill eígnasi penna- vin é Ináknái? Ungur Indverji- hefur beðið Þjóðviljann að koma á fram- færi ósk sinni um að komast í bréfasamband við íslending. Þetta er 17 ára piltur og nafn hans og heimilisfang er: S. S. Gopalakrisluián „Skaivda Nsvas“ 18, North Amba/ari Road BharampetSi, Nagpur-1 Irvdía. Gopalakrishnan hefur áhuga á ljósmyndatöku, frímerkja.söfn- un, póstkortasöfnun og pen- ingaseðlasöfnun. Þjóðviljann vantar börn til Maðburðar í Blönáuhiíð Talið við adLgreiðsIuna, s5mi 17500.. » © * Beldor sýningu í Vestmannaeyjum í dag er síðasti sýningardag- ur á málverkum eftir Hafstein Austmann í Listamannaskál- anum. Á sýningunni eru 50 málverk og eru þegar 25 mynd- ir seldar. Sýningin verður ekki framlengd lengur sökum þess að listamaðurinn ætlar að setja upp sýningu í Vestmannaeyj- um, sem opnuð verður n.k. laugardag og á að standa yfir í rúma viku í húsakynnum Rotaryfélagsins þar. Þórður sjóari Omar ben Amas tók á móti Volter af mikilli kurteisi, en auðséð var að hann treysti þess- um ókunnuga náunga mátulega vel. Volter var aftur á móti ekki með neina óþarfa kurteisi. „Sparaðu fögru orðin,“ sagði hann stuttlega, ,ég er kominn hingað annarra erinda en að sitja hér á kjaftaþingi“. f sömu andránni birt- ist ung og fögur stúlka. Það var ekki fegurð stúlkunnar, sem hreif Volter, heldur, þau ó- grynni af eðalsteinum sem hún bar. „Þetta er konan mín“, sagði Omar dálítið stoltur, „Fallegir steinar eru mesta yndi hennar.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.