Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 if sáffa í deilunni við .isstjórn á Islandi Prásögn brezkra blaoa af þvi þegar „Reykjavík hafnaoi frioarumleifunum Hans Andersens" „Reykjavík hafnaði friðarumleitunum Hans Andersens. , deilu Bretlands o? íslands eins stjórn Islands eru |-rír komm- Islendingar fœra út mörkin". Þanuig hljóðaði sjö dálka fyrirsögn í brezka íhaldsblaðinu Daily Mail tyeim dög- um áður en stækkun landhelginnar kom tií fram- kvæmda. Og í undirfyrirsögn var haft eftir íslenzkum heimildum: „Tólf mílur og pví verður ekki oreytt." Allt fram á síðustu atundu inu í París. Það hafði þetta gerðu brezk blöð sér vonir um i að segja um hann: að takast mætti að leiða land- helgisdeiluna svo - til lykta að íslendingar féllu frá krofu sinni um 12 mílna skilyrðis- lausa útfærslu landhelginnar ¦— og þau töldti sig að sjálf- sögðu hafa ástæðu til að ætla að þær vonir væru á nokkrum rökum reistar. Hans Andersen sem um get- ur í fyrirsögn Daily Mail er að sjálfsögðu ambassador ís- lands hjá Atlanzhafsbandalag- isstjórn íslands komið í veg fyrir alla samninga við Breta, þá má ráða það af brezkum blöðum hverjir þeir ráðherrar ættu að vera sem þoir hafa talið sér hliðhollari. Glasgow Herald birti þannig 1. septem- ber þá frétt frá Reykjavík að „Guðmundur Guðmundsson ut- anríkisráðherra er sagður vera að vinna að málamiðlunartillög- um. Þær eru að sögn um sex mílna taknV'rk og séx mílur til viðbótar þar sem erlendir togarar myndu fá að fiska næstu þrjú árin". Sunday Ex- press birti daginn áður en hm nýja landhelgi gekk í gildi fregn urdir fyrirsögninni: „Betri vonir nú í fisÍdsfcríS- tr sja við Island Víða í brezkum blöðum má lesa að sovézkir kafbátar fylgi brezku togurunum hér við land. Þannig er frá þessu skýrt í hinu útbreidda en óáreiðanlega Lundúnablaði Daily Sketch í skeyti frá fréttaritara þess sem staddur er hér nú. Hann hefur eftir talsmanni sovézka serdiráðsins hér að það sé al- kunna að sovézkir kafbátar fari víða á æfingaferðum sín- um og þeir gætu því komið á þessar slóðir, en meira vildi hann ekki segja. Sögunni um kafbátana skýt- ur þó upp hvað eftir annað í brezkum blððum, einnig þeim sem meira mark er tekið á en Daily Sketeh, og er alls staðar reynt að láta líta évq út sem þeir hafi verið sendir hing- að- til lands vegna deiiu íslend- inga og Breta út af landhelg- inni. og horfur voru á. Báðar ríkis- únistar eða naerri ]5ví komm- »tjórnirnar viklu samkomulag,' únb:tar — þ.á.m. sjávarútvegs- en kommúistar vildu það ekki". málaráðherra — og þingflokk- í Daily Mail sem og í öðrum ' ur kommúnista á sér ekki ann- blöðum er Lúðvík Jóseps- að heitara áhugamál en að syni sjávarútvegsmálaráðherra rússnesk áhrif komi í sta'ð kennt um að ekki var gengið vestrænna". til samninga, og ekki hafi vak-, Þarna er að áliti hins brezka „Hans Andersen, f ulltrúi) ísiands hjá NATO, virtist veraí sanngjam. A miðvikudags- kvöki (í fyrri viku — Aths. Þjv.) virtist samkomulag vera alveg á næstu grösuni. En næsta dag b'fðu ný fyr-' að annag fyr[v honum en að j blaðs að finna skýringuna á inu". Þar var sagt að „vis irmæli borizt frá Reykjavík, blása að glæðum úlfúðár og bví að Islendingar tóku ekkij bjartsýni" gerði vart við s: Hans Andersen's peace efforts rejected by Reykjavik höfuðbörg Islands. Herra And- ersen fékk skýr fyrirmæli um að engin málamiðlun kæmi til greina. Hann hafði lotið í lægra haldi fyrir hinum kommúnist- íska sjávarútvegsmálaráðherra, herra Lúðvík Jcsepssyni, og talið er að komið hafi til al- spilla samningum í þeim eina tilgangi að þjóna Rússum. 29. ágúst var sagt í frétt í Daily Mail: „Sumir þ'eirra sem máhun eru kunnugastir eru nú sann- j færðari en nokkru sinni áður! ms um það að eina leiðin til sain komulags í deihmni sé að ÍS' i mal að semja við Breta(!). j cftir viðræður utanríki7ráð- Hafi Lúðvík Jcsepsson og: herra við sendiherra Bandarikj- þessir ,,þrír kommúnistar eða j anna, Vestur-Þýzkaiands cg nærri því kcmmúnistar" i rík-1 Bretlantís. . varlegs ágreinings innan ís- lenzka ríkisstjóruin klofni og lenzku ríkisstjórnarinnar". 1 forystugrein daginn eftir, 1. september, sagði Daily Mail: „Það eru sár vonbrigol að ekkert varð úr samkomulagi í að andstæðingar kommúnista taki við völtíum". Daginn eftir sagði Daily Telegraph: „I hinni ósamstæðu ríkis- Indónesía oiótmælir skerðiogu p á fullveldi íslands Helztu blöð Indónesíu birtu 3. september grein um landhelgismál íslendinga og láta öll í ljós eindreginn stuðning við málstaö íslands en fordæma íhlutun Breta og Bandaríkjamanna sem skerðingu á fullveldi landsins. Frétiarílaíi B.B.C. lýsir „manninum sem öðran íremur ber ábyrgS á 12 mílna landhelgi íslands" Málgagn breska útvarpsins, Listener, birti í síðustu viku eftirfarandi frásögn af lýsingu útvarpsfréttaritara í Reykjavík á Lúðvík Jósepssyni sjávarútvegsmálaráð'- herra: Blaðið „Harian rakjat" seg- ir að í þessu máli sé aðal- atriðið -ekki fiskveiðar heldur hitt að með framferði sínu hafi Bretland og Bandaríkin raun- verulega skert fullveldi ís- lands. Ákvörðun íslands var alger- lega réttmæt, segir bláðið. • r ver iaEoiieigisorjoiur mwi ipa -900 sterliíigspiieduiB Það kemur fram í brezkum blöðum sem reyndar var vitað aö brezku togararnir telja sig munu verða fyrir verulegu fjárhagstjóni af því að veiða inhan íslenzku landhelginnar í skjóli herskipa. „Harding Scott, fréttaritari B.B.C. í Reykjavík, ræddi í þættinum „Today" um sjávar- útvegsmálaráðherra íslands, hr. Lúðvík Jósepsson, „manninn sem vera má að öllum '"'ðrum fremur beri ábyrgð á víkkun landhelginnar við ísland í 12 mílur". Hann sagði: „Auðséð er að hr. Jcsepsson er snjall ríkjanna gegn þeirri ákvörð-| og hygginn stjórnmálamaður. un sýndi það eitt að þær rík- Hann situr á þingi fyrir fisk- isstjórnir væru ófúsar að við-j veiðakjördæmi á hrjóstrugri urkenna fullveldi annarraj austurströndinni, og þar nýt- ríkja og kæmu með því upp^ VF hann vinsælda. Hann á Mótspyrna Breta og Banda- um nýlendustefnu sína. Blaðið „Merdeka" deilir fast sjálfur togara, sem nú er að veiðum á íslandsmiðum, og var á Breta að senda herskip til áður skólakennari. Hann var að ógna Islendingum. Hvetur blaðið eindregið til þess að Bretar láti af þeirri „auglýs- ingu á stvrk sínum". , íalla svæðin eftir sælgæti I Evening Standard er þess getið til að tapið geti numið 900 sterlingspundum þá þrjá daga sem hver'togari á að vera fyrir innan landhelgi. Það er reiknað út á þann Ihátt að á góðum veiðidegi geti a'flazt fyrir 300 sterlingspund, en gera megi ráð fyrir að ekki fáist branda úr sjó þann tíma sem togararnir eru innan 12 mílna takmarkanna. Blaðið hefur eftir einum ó- nafngreindum skipstjóra að hann hafi strax fyrsta daginn kvartað yfir því að „hér.væd ekki bn'indu að fá". Hins veg- ar segir blaðið að fáir brezkir togaraskipstjórar muni kvarta Bretar hafa gefið svæðum þeim þar sem þeir hafa stund- yfir því um þetta leyti að að lar.dhelgisbrot sín hér við þurfa að veiða utan 12 mílna land sérstök nöfn — eftir sæl- takmarkanna. Þar sé ágæta5 gætistegundum! Svæðið fyrir veiði að fá. Brezku togararnir nota dul- mál sem kunnugt er þegar þeir talast við um íslenzku varðskipin. 1 brezka blaðinu Lloyd's List er m.a. skýrt frá því að þeir noti orðalagið „de- pression approaching" eða „lægð á leiðinni" þegar þeir vilji segja hver <6ðrum frá því að varðskip nálgist. austan kalla þeir „Spearmint", norður af Horni ,.Toffee Apple" og vestur af Dýrafirði „Butt- erscotch". Það er til dæmis um hve miklu færri togarar hafa feng- izt til landhelgisbrotanna en ráð var fyrir gert, að The Times skýrði frá því 2. sept- ember, þ.e. eftir að þau áttu að vera hafin, að 26 brezkir togarar frá Grimsby, Hull og Fleetwood væru á „Spearmint- svæðinu" og talið væri að svip- aður f jöldi myndi vera á hvoru hinna svæðanna. í!) gerður að varaformanni komm únistaflokksins á íslardi í nóvember í fyrra, og fyrir skömmu var hann á ferð í Austur-Þýzkalandi, Tékkó- slóvakíu cg Moskva. Hann sneri heim frá ¦ Rússlandi með lán sem samsvarar milljón sterlingspunda. Hr. Jósepsson er að því leyti frábrugðinn mörgum öðr- um Islendingum að hann stund- ar ekki laxveiðar, og ég hef ekki getað komizt á snoðir um hvort hann stundar nokkra tómstundaiðju; líklegá helgar hann sig algerlega stjórnmál- unum og kommúnistískum á- hugamálum. Sumir segja að hann sé Moskvakommúnisti, aðrir að hann láti hagsmuni Islands sitja í fyrirrúmi. Meira að segjd hef ég hitt mann sem var svo sannfærður um hið síðara, að hann taldi að hr. Jósepsson myndi láta af embætti til að greiða fyrir lausn núverar.di deilu. Mín skoðun er, að segi hr. Jósepsson af sér muni liggja til þess aðrar ástæður, þær að hinum flokkunum hafi um Breta. tekizt að leika á hann, en ég verð að játa að erfitt er að í-| mynda sér að nokkru linni verði leikið á jafn skarpvitran stjórnmálamann og hann er. Frá mínum bæjardyrum séð hlýtur hann að sigra hvernig sem fer. Ef málamiðlun verð- ur gerð til að leysa deiluna, getur hann lýst sig csammála henni og verður þá píslarvottur málstaðar síns. Takist íslend- ingum að halda tólf mílna lín- unni til streitu án allra tilslak- ana, verður hann hetjan sem barðist fyrir henni og hafði hana fram. Ég held að hann geri sér vald sitt vel ljóst, en ekki er hægt að hug^a sér vfð- kunnanlegri mann að hitta og ræða við". Daily "Worker, málgagn Kommúnistaflokks Bret'ands, birti á laugardaginn grcin um Lúðvík Jósej^sson, þar sem rak- in eru helztu æviatriði hans og gerð grein fyrir gangi lani- he'gisdeilunnar. 'aökad a retti ítillar þfoSarf Rúmenska blaðið Sciníeia tin- eretului birti grein um lanc- helgismál Islendinga 31. ágúst, Segir blaðið að deila Breta og Islendinga sé enn eitt- dæmið um veikleik Atlanzhaf^banda- lagsins, en það bandalag hafi frá upphafi byggt á \rn að stórfiskarnir gleyptu smælkið. Með neitun sinni að viður- kenna ráðsV'fun ís'endinga a5 stækka lardhe'gina í 12 milur er Bretland að traðka á rétti lítillar þjóðar, segir blaðið, og séu íslendingar að vonum sárreiðir ögrunum og móðgun-.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.